Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Side 29

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Side 29
MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1988. 29 Menrimg Hógværðin einkennir íslensku kirkjurnar Dr. Kristján Eldjárn hefur komist svo aö orði um íslenskar kirkjur að þær séu „einna fáskrúðugust guðshús í samanlagðri kristninni og snauðust af minjum, er gildi hafa sökum aldurs eða hstar eða hvors tveggja". Dr. Gunnar Kristj- ánsson vitnar til þessarar ummæla dr/ Kristjáns í ofannefndri bók en bætir því við, að „í landi hárra fjalla þarf ekki stóra turna, því hversu stórir sem þeir eru geta þeir aldrei keppt við turna sköpun- arverksins". Hjjóðlátur kristindómur íslenskar kirkjur eru um margt séstakar þótt þær séu jafnframt hluti af alþjóðlegri hefð. Dr. Gunn- ar kemst vel að orði er hann segir aö hógværöin einkenni íslensku kirkjurnar meira en ílest annað. Þær beri ekki vitni um gáskafulla trúargleði Davíðssálma, heldur miklu frekar innri kyrrð, hljóðlát- an kristindóm. Þetta á ekki síst við um eldri kirkjurnar því á síðari árum hefur orðið mikil breyting á íslenskum kirkjubyggingum. Hóg- værðin hefur oft á tíðum vikiö fyr- ir mikilli steinsteypu og umdeilan- legum íburði. Það er á dr. Gunnari að skilja að honum þyki sem ekki hafi alltaf tekist sérstaklega vel til með kirkjubyggingar síðari ára. Nútíma kirkjubyggingin á íslandi fær þá dóma hjá honum aö vera stundum „tilraunakennd og fálm- kennd“. Hann hefur einnig sagt opinberlega að nýrri kirkjurnar einkennist af ákveönum „minnis- varðastíl" og á þar við að arkitekt- arnir hafi þar fremur verið að reisa sér minnisvarða heldur en að þeir hafi glímt við spurninguna: hvað er kirkja? Hann segir innra og ytra útlit kirkjunnar ráðast af því svari sem gefið er við þeirri spurningu og það þurfi söfnuðirnir að hafa í huga áður en þeir ráðast í nýbygg- ingu. Falleg og læsileg bók Enginn efi er á því að í bók þess- ari fá söfnuðir þeir er hyggja á GENGIÐ í GUÐSHÚS Kápa bókarinnar. kirkjubyggingar dýrmætar upplýs- ingar og margvísleg umhugsunar- efni. En bók þessari er þó ekki ætl- að að vera leiðbeiningarrit um kirkjubyggingar. Fremur er henni ætlað að vera aðgengilegt yfirlits- verk um íslenskar kirkjur, gerð þeirra og búnað. Eru kirkjurnar „valdar með það í huga að gefa sem besta yfirsýn yfir íslenskar kirkjur að fornu og nýju, í bæjum og sveit- um, stórar og smáar, timburkirkj- ur, steinkirkjur og torfkirkjur"; eins og dr. Gunnar oröar það. í þessari ætlan sinni hefur höfund- inum tekist mjög vel upp. Afrakst- ur samstarfs hans við ljósmyndara og útlitshönnuð er að mínu mati ekkert minna en listaverk, einstak- lega falleg og.læsileg bók. I bókinni er fjallað sérstaklega um 24 kirkjur og er það gert af mikilli smekkvísi. Auk þess að fjalla nokkuð um sögu og einkenni þeirra 24 kirkna, sem urðu fyrir valinu, skrifar dr. Gunnar inngang um sögu kirkjubygginga og kirkju- listar hér á landi. Þar sem dr. Gunnar hefur á liðnum árum sýnt þessum málum mikipn áhuga kem- ur það ekki á óvart að hann skuli skrifa um þetta áhugamál sitt af innlifun og þekkingu. / í bókinni er fjallað sérstaklega um eftirtaldar kirkjur: Dómkirkj- una, Bústaðakirkju, Langholts- kirkju og Hallgrímskirkju i Reykja- víkur; Skálholtskirkju, Hóla í Hjaltadal, Bessastaðakirkju, Hval- neskirkju, Kópavogskirkju, Hall- grímskirkju í Saurbæ, Saurbæjar- kirkju á Rauðasandi, Þingeyra- kirkju, Víðimýrarkirkju, Möðru- vallakirkju í Hörgárdal, Akur- eyrarkirkju, Grundarkirkju í Eyja- firði, Húsavíkurkirkju, Skeggja- Séra Gunnar Kristjánsson. staðakirkju í Bakkafirði, Þing- múlakirkju í Skriðdal, Berufjarð- arkirkju, Kirkjubæjarklaustur, Oddakirkju á Rangárvöllum og Þingvallakirkju. Góður þverskurður af ís- lenskum kirkjum Þetta úrval er vel gert og gefur góðan þverskurð af íslenskum kirkjum. Óhjákvæmilegt er þó að Bókmermtir Gunnlaugur A. Jónsson maður sakni einhvers. Sjálfur saknaöi ég þess t.d. að sjá ekki Sel- fosskirkju í þessari bók og vafalítið sakna aðrir lesendur þess að sjá ekki einhverja af sínum uppáhalds- kirkjum. Það segir þó ekki annað en að fyrir hendi sé nægilegur efni- viöur í aðra bók um íslensk guös- hús. Myndir Páls Stefánssonar, sem allar eru litmyndir (yfirleitt tvær til þrjár á hverri opnu), eru nær undantekningarlaust mjög vel teknar og þeim raðað skemmtilega saman. Mynd Páls af kór Skálholts- kirkju, þar sem er að finna hina kunnu mósaíkmynd Nínu Tryggvadóttur, er þó undantekn- ing frá þessari meginreglu. Þar þótti mér sem hvort tveggja hefði mistekist, ljósmyndun og litgrein- ing. En aðrar ljósmyndir bókarinn- ar gera miklu meira en að bæta upp þennan ágalla. Gunnlaugur A. Jónsson Gengiö í guðshús. Kirkjur og kirkjulist á íslandi. Texti: Dr. Gunnar Kristjánsson. Myndir: Páll Stefánsson. Útlit: Björgvin Ólafsson. Útg.: Almenna bókafélagiö, i samvinnu viö lceland Review. Reykjavík 1988, 112 bls. U1MBOÐSMENN AÐALAFGREIÐSLA ÞVERHOLTI 11, SIMI 27022 AKRANES Guöbjörg Þórólfsdóttir Háholti 31 sími 93-11875 AKUREYRI Fjóla Traustadóttir Skipagötu 13 sími 96-25013 heimasími 96-25197 ÁLFTANES Ásta Jónsdóttir Miðvangi106 sími 51031 BAKKAFJÖRÐUR Freydís Magnusdóttir Hraunstig 1 simi 97-31372 BÍLDUDALUR Helga Gisladóttir Tjarnarbraut 10 simi 94-2122 BLÖNDUÓS Snorri Bjarnason Urðarbraut 20 sími 95-4581 BOLUNGARVÍK Helga Sigurðardóttir Hjallastræti 25 sími 94-7257 BORGARFJÖRÐUR EYSTRI Skúli Andrésson Framnesi Simi: 97-29948 BORGARNES Bergsveinn Símonarson Skallagrímsgötu 3 simi 93-71645 BREIÐDALSVÍK Skúli Hannesson Sólheimum 1 simi 97-56669 BÚÐARDALUR Kristjana Eygló Guðmundsdóttir Búöarbraut 3 simi 93-41447 DALVÍK Hrönn Kristjánsdóttir Hafnarbraut 10 simi 96-61171 DJÚPIVOGUR Jón Björnsson Sóigeröi simi 97-88962 DRANGSNES Sigrún Jónsdóttir Aðalbraut 14 sími 95-3307 EGILSSTAÐIR Sigurlaug Björnsdóttir Árskógum 13 sími 97-11350 ESKIFJÖRÐUR Hjördís Svavarsdóttir Bleiksárhlíð 9 sími 97-61251 EYRARBAKKI Helga Sörensen Kirkjuhúsi sími 98-31377 FÁSKRÚÐS- FJÖRÐUR Birna Óskarsdóttir Hliöargötu 22 sími 97-51122 FLATEYRI Sigriður Sigursteinsd. Drafnargötu 17 simi 94-7643 GERÐAR, GARÐI Katrfn Eiríksdóttir Akurhúsum sími 92-27242 GRENIVÍK Anna Ingólfsdóttir Melbraut 5 sími 96-33203 GRINDAVÍK Helga Guömundsdóttir Ásabraut 5 simi 92-68635 GRUNDAR- FJÖRÐUR Anna Aöaisteinsdóttir Grundargötu 15 simi 93-86604 GRÍMSEY Kristjana Bjarnadóttir Sæborg simi 96-73111 HAFNARFJÖRÐUR Ásta Jónsdóttir Miövangi 106 sími 51031 HAFNIR Halla Sverrisdóttir Hafnargötu 16 sími 92-16957, vs. 92-13655 HELLA Ragnheiður Skúladóttir Heiðarvangi 16 sími 98-75916 HELLISSANDUR María K. Guðmundsdottir Hellisbraut 15 sími 93-66626 HOFSÓS Guöný Jóhannsdóttir Suðurbraut 2 sími 95-6328 HÓLMAVÍK Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 17 sími 95-3132 HRÍSEY Sigurbjörg Guðlaugsd. Sólvallagötu 7 sími 96-61708 HÚSAVÍK Ævar Ákason Hjarðarhóli 4 sími 96-41853 HVAMMSTANGI Asthildur Ólafsdóttir Hlíöarvegi 14 sími 95-1405 HVERAGERÐI Sólveig Eliasdóttir Þelamörk 5 simi 98-34725 HVOLSVÖLLUR Marta Arngrimsdóttir Litlageröi 3 s. 98-78249 HÖFN HORNAFIRÐI Sigriöur Siguröardóttir Silfurbraut 34 sími 97-81564 ÍSAFJÖRÐUR Hafsteinn Eiríksson Pólgötu 5 sími 94-3653 KEFLAVÍK Margrét Siguröardóttir Óðinsvöllum 5 sími 92-13053 Ágústa Randrup Hringbraut 71 sími 92-13466 KIRKJUBÆJARKLAUSTUR Jón Geir Birgisson Skriðuvöllum sími 98-74624 KJALARNES Björn Markús Þórisson Esjugrund 23 sími 666068 KÓPASKER Þórunn Pálsdóttir Klifgötu 10 sími 96-52118 LAUGAR Rannveig H. Ólafsdóttir Hólavegi 3 sími 96-43181 vinnusími 96-43191 LAUGARVATN Halldór Benjaminsson Flókalundi simi 98-61179 MOSFELLSSVEIT Rúna Jónina Ármannsd. Akurholti 4 simi 666481 NESJAHREPPUR Olga Gisladóttir Ártúni heimasími 97-81451 vinnusimi 97-81095 NESKAUPSTAÐUR Sjöfn Magnúsdóttir Nesbakka 1 sími 97-71663 YTRI- INNRI NJARÐVÍK Fanney Bjarnadóttir Brekkustíg 31 A sími 92-13366 ÓLAFSFJÖRÐUR Gréta Sörensen Hornbrekkuvegi 10 sími 96-62536 ÓLAFSVÍK Linda Stefánsdóttir Mýraholti 6A sími 93-61269 PATREKS- FJÖRÐUR Ása Þorkelsdóttir Uröargötu 20 sími 94-1503 RAUFARHÖFN Helga Sigursteinsdóttir Aöaibraut 61 sími 96-51197 REYÐARFJÖRÐUR Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 sími 97-41167 REYKJAHLÍÐ V/MÝVATN Þuríöur Snæbjörnsdóttir Skútuhrauni 13 sími 96-44173 RIF SNÆFELLSNESI Ester Friðþjófsdóttir Háarlfi 49 sími 93-66629 SANDGERÐI Sigfríöur Sólmundsdóttir Ásabraut 3 sími 92-37813 SAUÐÁRKRÓKUR Björg Jónsdóttir Fellstúni 4 simi 95-5914 SELFOSS Báröur Guðmundsson Austurvegi 15 simi 98-21425 og 21335 SEYÐISFJÖRÐUR Anna Dóra Árnadóttir Fjarðarbakka 10 sími 97-21467 SIGLUFJÖRÐUR Guðfinna Ingimarsdóttir Hvanneyrarbraut 54 simi 96-71252 SKAGASTRÖND Ólafur Bernódusson Borgarbraut 27 sími 95-4772 STOKKSEYRI Sigurborg Asgeirsdottir Heiöarbrún 24 sími 98-31482 STYKKISHÓLMUR Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 sími 93-81410 STÖÐVAR- FJÖRÐUR Valborg Jónsdóttir Einholti sími 97-58864 SÚÐAVÍK Kristinn Kristinsson Aóalgötu 2 Heimasími 94-4887 Vinnusími 94-4909 SUÐUREYRI Sigríður Pálsdóttir Hjallavegi 19 sími 94-6138 SVALBARÐSEYRI Svala Stefánsdóttir Laugartúni 12 sími 96-25016 TÁLKNAFJÖRÐUR Margrét Guölaugsdóttir Túngötu 25 sími 94-2563 VESTMANNA- EYJAR Auróra Friöriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 sími 98-11404 VÍK í MÝRDAL Sæmundur Björnsson Ránarbraut 9 sími 98-71122 VOGAR, VATNS- LEYSUSTRÖND Leifur Georgsson Leirdal 4 sími 92-46523 VOPNAFJÖRÐUR Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 simi 97-31289 ÞINGEYRI Karitas Jónsdóttir Brekkugötu 54 simi 94-8131 ÞORLÁKSHÖFN Franklín Benediktsson Knarrarbergi 2 simar 98-33624 og 33636 ÞÓRSHÖFN Matthildur Jóhannsdóttir Austurvegi 14 simi 96-81183

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.