Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Qupperneq 38

Dagblaðið Vísir - DV - 16.11.1988, Qupperneq 38
38 MIÐVIKUDAGUR 16. NÓVEMBER 1988. Miðvikudagur 16. nóvember SJÓNVARPIÐ 16.30 Fræðsluvarp. 1. Framleiðniá- tak. Þáttur um framleiðniverkefni og atvinnuþróunarsögu, unninn á vegum Iðntæknistofunr. 2. Umræðan: Tengsl atvinnulifs og skóla. Stjórnandi Sigrún Stef- ánsdóttir. 3. Umferðarfræðsla. Þáttur á veg- um Fararheillar '87. 18.00 Töfragluggi mýslu i Glaumbæ. Umsjón Árný Jóhannsdóttir. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Poppkorn. Umsjón Stefán Hilmarsson. 19.25 Föðurleifð Franks. Bandarískur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Þorsteinn Þórhallsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Á tali hjá Hemma Gunn. Bein útsending úr Sjónvarpssal þar sem Hermann Gunnarsson tekur á móti gestum og hefur hann fengið til liðs sig Magnús Kjart- ansson og hljómsveit hans. Stjórn upptöku Björn Emilsson. 21.35 Með allt á hreinu. íslensk bió- mynd frá 1982. Leikstjóri Ágúst Guðmundsson. Aðalhlutverk Egill Ólafsson, Ragnhildur Gísladóttir, Jakob Magnússon, Anna Björns- dóttir og Eggert Þorleifsson. Tvær hljómsveitir, Stuðmenn og Gærur, halda i hljómleikaferð út á land og er allra bragða neytt i harðri samkeppni um áhorfendur. Áður á dagskrá 1. des. 1986. 23.00 Seinni fréttir 23.10 Dagskrárlok. 16.10 Krydd i tilveruna. Ungri hús- móður leiðast tilbreytingarsnauð heimilisstörf og gripur þvi til sinna ráða. Aðalhlutverk: Cybill Shep- herd, Charles Frank og Barbara Feldon. Leikstjóri: Hy Averbak. 17.45 Litli folinn og félagar. Teikni- mynd með íslensku tali. ^ 18.10 Dægradvöl. Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 18.40 Spænski fótboltinn. Sýnt frá leikjum spænsku 1. deildarinnar. 19.19 19:19. Fréttir, veður, íþróttir, menning og listir, fréttaskýringar og umfjöllun. Alltíeinum pakka. 20.45 Heil og sæl. Áfeng lífsnautn. Áfengismál eru umfjöllunarefni þessa þáttar og verður í honum leitast við að svara spurnirigum varðandi áfengisvandann. Um- qón: Salvör Nordal. HandritJJón Óttar Ragnarsson. 21.20 Pulaski. Lokaþáttur. Aðalhlut- verk: David Andrews og Caroline Langrishe. 22.20 Veröld - sagan í sjónvarpi. Mongólar. í kvöld verður rakin saga Genghis Khan sem fór með heri sina yfir Asíu og byggði upp eitt stærsta heimsveldi sögunnar. 22.50 Herskyldan. Spennuþáttaroð um unga pilta í herþjónustu i Víet- nam. Aðalhlutverk: Terence Knox, Stephen Caffrey, Joshua Maurer og Ramon Franco. 23.40 Tíska. Fréttir af haust- og vetr- artískunni ásamt viðtali við hönn- uðinn Norma Kamali. 0.10 SjálfskaparvitiA. (Dante's In- ferno) Sigilda sagan um örlög fégráðugs manns er hér sögð með stórstjörnum i aðalhlutverkum og mögnuðum myndum. Aðalhlut- verk: Spencer Tracey, Claire Tre- vor, Henry B. Walthall og Rita Hayworth. Ekki við hæfi barna. 1.40 Dagskrárlok. . stc/ C H A N N E L 12.00 önnur veröld. Bandarísk sápu- ópera. 13.00 Poppþáttur. 13.30 Spyrjið dr. Ruth. 14.00 Cisco drengurinn. Ævintýra- mynd. 14.30 Skíðadrengur. Ævintýramynd. 15.00 Poppþáttur. Vinsældalista- popp. 16.00 Þáttur D.J. Kal Barnaefni og tónlist. 17.00 The Monkees. Apakettirnir vin- sælu. 17.30 Mig dreymir um Jeannte. 18.00 Family Afair. Gamanjtíttur. '18.30 Levkas maðurinn. Sakamála- þáttur. 19.30 The Trlangle Factory Rre Scandal. Bandarisk kvikmynd frá 1978. 21.30 BilasporL 22.30 Thalland. Ferðaþáttur. 23.00 Roving ReportFréttaskýringa- þáttur. 23.35 Poppþáttur.Kanadískur þáttur 24.00 Pavarotti heimsækir Juliard.4. þáttur 0.30 írland.Heimildamynd. 1.30 Velskur listiðnaður. 1.45 Listasöfn heimsótt. 2.40 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 18.28, 19.28,21.12 og 22.28 og 23.57. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Stein- unn Harðardóttir. FM 91,1 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 í Undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu dægurmálaút- varpsins og í framhaldi af þvi spjallar Hafsteinn Hafliðason við hlustendur um grænmeti og blórnagróður. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. Rás 1 kl. 22.30: Samantekt um eyðingu regnskóganna Ósonlagiö heftir mikið veriö í fréttum að undanfómu vegna þeirra válegu tíðinda að stór göt séu komin í það. Ósonlagið ver jörðina fyrir útfjólubláum geislum sólar- innar og er t>ess vegna mik- ilvaegt að það sé sem heilleg- ast. Páll Heiðar Jónsson ætlar að taka á þessu máli í Ríkis- útvarpinu í kvöld, í þætti sem heitir því langa nafai „Samantekt ura eyðingu regnskóganna og fleiri at- riði er áhrif hafa á ósonlag- ið.“ í þættinum ætlar Páll Heiðar að fjalla um hina geigvænlegu eyðingu regn- skóga um miðbik jarðarinn- ar og hvert stefnir í Jteim efhum. Ennfremur verður Páll Heiðar Jónsson ætlar að fræða hlustendur Ríkis- útvarpsins, rásar 1, um eyðingu regnskóganna í kvöld. rætt um hvaða ráð menn sjá til úrbóta. Þættinum verður einnig útvarpað á morgun kl. 15.03. -gb 13.35 Miðdeglssagan: „Örlög I Sí- beríu" eftir Rachel og Israel Rac- hlin. Jón Gunnlaugsson þýddi. Elísabet Brekkan les (3.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Harmónlkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi.) 14.35 íslensklr einsöngvarar og kórar. Inga María Eyjólfsdóttir, EiðurÁ. Gunnarsson, Elisabet Erl- ingsdóttir og Liljukórinn syngja. 15.00 Frétfir. 15.03 Vísindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Endur- tekinn þáttur frá mánudags- kvöldi.) 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Umsjón: Sig- urlaug Jónasdóttir. 17.00 Frétfir. 17.03 Tónlist á slðdegi - Schumann og Franck. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar- mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson og Halldóra Friðjónsdóttir. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtek- inn frá morgni.) 20.15 Tónskáldaþingið í París 1988. Sigurður Einarsson kynnir verk samtimatónskálda. 21.00 Að tafii. Jón Þ. Þór sér um skákþátt. 21.30 Börn og foreldrar. Þáttur um samskipti foreldra og barna og vikið að vexti, þroska og uppeldi. Félagsráðgjafarnir Nanna K. Sig- urðardóttir og Sigrún Júlíusdóttir og sálfræðingamir Einar Gylfi Jónsson og Wilhelm Norðfjörð svara spurningum hlustenda, Símsvari opinn allan sólarhring- inn, 91 -693566. (Endurtekinn frá sl. miðvikudegi.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Samantekt um eyðingu regn- skóganna. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. (Einnig útvarpað dag- inn eftir kl. 15.03.) 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árna- son. (Einnig útvarpað nk. þriðju- • dag kl. 14.05.) 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Bréf af landsbyggðinni berst hlustendum á sjötta tíman- um. 19.00 Kvöldfréttir. 19.33 íþróttarásin. Umsjón: Iþrótta- fréttamenn og Georg Magnús- son. 22.07 Á rólinu með Önnu Björk Birg- isdóttur. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir fiá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4,00, 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- urlands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. 10.00 Anna Þoriáks: Morguntónlist og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13. Siminn er 25390 fyrir Pott og fréttir. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson: Tónlist- in allsráðandi og óskum um uppá- haldslögin þín er vel tekið. Siminn er 611111. Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómissandi kl. 15 og 17. 18.00 Fréttir á Bylgjunni. 18.10 Hallgrimur Thorsteinsson i Reykjavík siðdegis - hvað finnst þér? Hallgrímur spjallar við ykkur um allt milli himins og jarðar. Sláðu á þráðinn ef þér liggur eitt- hvað á hjarta sem þú vilt deila með Hallgrími og öðrum hlust- endum. Slminn er 611111. Dag- skrá sem vakið hefur verðskuld- aða athygli. 19.05 Freymóður T. Sigurösson: Meiri músík - minna mas. 22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson og tónlist fyrir svefninn. 2.00Næturdagskrá Bylgjunnar. 9.00 Niu til timm. Lögin við vinnuna Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld- fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heim, ennþá í vinnunni, á ferðinni eða bara i djúpri hugleiðslu. 21.00 i seinna lagi. Nýtt og gamalt í bland. Kokkteill sem endist inn i draumalandið. 1.00 - 7.00 Næturiónlist fyrir vakta- vinnufólk, leigubílstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. 13.00 íslendingasögur. 13.30 Nýi tíminn. Bahá'ísamfélagið á islandi. E. 14.00 Á mannlegu nótunum. Flokkur mannsins. E. 15.00 Bréf til Láru eftir Þórberg Þórð- arson. Jón frá Pálmholti les. E. 15.30 Kvennalistinn. Þingflokkur Kvennalistans. E. 16.00 Húsnæólssamvinnufélagið Bú- seti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upp- lýsingar um félagslíf. 17.00 Samtökin 78. 18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstri- sósíalisar. Um allt milli himins og jarðar og það sem efst er á baugi hverju sinni. 19.00 Opið. 19.30 Frá vimu til veruleika. Krýsuvík- ursamtökin. 20.00 Fés. Unglingaþátturinn. Um- sjón: Nonni og Þorri. 21.00 Bamatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Við og umhverfið. Þáttur í um- sjá dagskrárhóps um umhverfis- mál á Útvarpi Rót. 22.30 Laust. 23.00 Erindi. Haraldur Jóhannsson flytur. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur i umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. E. 1..30 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þín. Margvís- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 20.00 Vinsældaval Alfa. Stjórnandi: Jóhanna Benný Hannesdóttir. 22.00 í miðri viku. Blandaður tónlist- ar- og rabbþáttur. Stjórn: Alfons Hannesson. 24.00 Dagskrárlok. 16.00 Kvennó. Helga, Bryndís og Melkorka. 18.00 MH. m 20.00 MR. Hörður H. Helgason. 21.00 MR. Rósa Gunnarsson. 22.00 Klippt og skorið. Þáttur í um- sjón Guðmundar Fertrams. I þættinum er fjöldi viðtala og pistl- ar frá nemendum MR og tónlist. 24.00-01.00 MS. Gunnar Steinars- 18.00-19.00 í miðri viku. Fréttir af íþróttafélögunum o.fl. 19.30-22.00 Utvarpsklúbbur Öldu- túnsskóla. 22.00-24.00 Útvarpsklúbbur Rens- borgarskóla. Hljóðibylgjan Akuzeyrí FM 101,8 12.00 Ókynnt afþreyingartónlist. 13.00 Pétur Guójónsson á léttum nót- um með hlustendum. Pétur leikur tónlist fyrir alla aldurshópa. Get- raunin á sínum stað. 17.00 Kjartan Pálmarsson með mið- vikudagspoppið, skemmtilegur að vanda. 19.00 Ókynnt gullaldartónlisL 20.00 Góð tónlist á siökvöldi. 24.00 Dagskrárlok. Mýsla Hansen frá Glaumbæ ætlar að leyfa yngstu áhorf- endunum að fylgjast með nokkrum vinum sínum, Kára ketti og öðrum slíkum. Sjónvarp kl. 18.00: Mýsla í Glaumbæ Mýsla Hansen frá Glaumbæ heimsækir börn- in eina feröina enn í dag. í þetta sinn lítur hún inn til leikhúsrottu. Milli þess sem við fáum að skyggnast inn í hugarheim Mýslu verða sýndar vinsælar teikni- myndir. Kári köttur og vinir hans lenda í þrumuveðri í sinni mynd en í teiknimyndinni um Samma brunavörð fremur Nonni hth alls kyns prakkarastrik. Björninn Paddington er mörgum börnum að góðu kunnur. í dag hefst ný þáttaröð með honum og í fyrsta þættinum finnur hann fólk sem tekur hann að sér. En það eru fleiri teikni- myndaflokkar sem hefja göngu sína hjá Mýslu í dag, t.d. um tuskudúkkurnar. í þættinum í dag finna þessir nýju vinir barnanna leik- fangaflugvél. Ekki má gleyma hundinum Rubba sem sullar í málningu, þeg- ar hann reynir að fegra hús- ið sitt. Loks fáum við að sjá fall- egar teikningar eftir yngstu áhorfenduma í Mynda- glugganum. Umsjónarmaður þáttarins um Mýslu og vini hennar er Árný Jóhannsdóttir. -gb Sjónvarp kl. 19.25: Allir þeir sem unna kryddaðri matargerö aö hætti þeirra í New Orleans, að viðbættum smáskammti af dftdland- og kaiuntónlist, ættu að fá góða maga- og eyrnafylli yfir Föðurleifð Franks, nýjum bandarísk- um gamanþætti sem sjón- varpið hefur sýnt í nokkrar vikur. Frank Parrish er stíf- bónaður háskólakennari við Harvard þegar honum tæmist arfur eftir fóður sinn. Það er kreólaveitinga- staður í háborg matargerð- ar Ameríku, sjálfri New Orleans. í fyrstu hefur Frank í hyggju að selja stað- inn, en hann er beittur ýms- um brögðum til að koma í veg fyrir ætlunarverkiö. Frank hættir viö að selja og gerist veitingamaður. Föðurleifð Franks er upp- fúil af skemmtilegum per- verkið í Föðurleifð Franks, vel krydduðum þætti að hætti kreóla i New Orleans. sónum og tiltækjum, kjörin tilbreyting frá öllum hvít- þvegnu þáttunum. Stöð 2 kl. 20.45: Heil og sæl Áfengi og lífsnautn heitir þessi þáttur. Eins og nafnið gefur til kynna er í honum fjallað um áfengismál og leitast verður við að svara spumingum um vandann sem stafar af of mikilh drykkju. Meðal þeirra spuminga, sem varpað verður fram, eru þessar: Eigum við að ráðleggja unglingum hóf eða bindindi? Em sterkir eða veikir drykkir æskilegri fyrir þá sem nota áfengi? Hvemig er ástandið í for- varnarmálum og hvaða lík- ur em á að maður, sem fer í meðferð, haldi sig frá drykkju? Það er Salvör Nordal sem aetlar að leita svara við þess- um spurningum. Handritið að þessum þætti, eins og öðmm með sama yfirheiti, Salvör Nordal, umsjónar- maður þáttarins Heil og sæl á Stöö 2. í kvöld verður fjallað um áfengisvandann. öðrum með sama yfirheiti, samdi Jón Óttar Ragnars- son sjónvarpsstjóri. -gb

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.