Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1988, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 09.12.1988, Blaðsíða 4
24 FÖSTUDAGUR 9. DESEMBER 1988. Mánudagur 12. desember SJÓNVARPIÐ 17.50 Jólin nálgast í Kærabæ. 18.00 Töfragluggi Mýslu i Glaumbæ - endurs. trá 7. des. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 íþróttahorniö. Fjallað um íþróttir helgarinnar heima og er- lendis. 19.25 Staupasteinn. Bandariskur gamanmyndaflokkur. 19.50 Jólin nálgast i Kærabæ. 20.00 Fréttir og veður. 20.45 Leynilögreglumaðurinn Nick Knatterton. Sögumaður Hallur Helgason. 20.55 Já þáttur um menningu og list- viðburði líðandi stundar. í þessum þætti leikur Einar Jóhannesson tónverk eftir Áskel Másson, Þórð- ur á Skógum er heimsóttur, bræð- urnir lllugi og Hrafn Jökulssynir koma í heimsókn, og einnig koma fram i þættinum þau Hugrún skáldkona, Björn Th. Björnsson, Egill Jónsson á Seljavöllum og Steinunn Sigurðardóttir. 21.50 Manstu eftir Dolly Bell? Júgó- slavnesk sjónvarpsmynd eftir Emir Kusturica. Myndin segir frá sextán ára gömlum pilti og þeim straum- hvörfum sem verða i lífi hans er hann kynntist ástinni og þeim skyldum sem fylgja þvi að verða fullorðinn. 23.00 Seinni fréttir 23.10 Manstu eftir Dolly Bell? frh. 23.40 Dagskrárlok. 16.15 Formaður. Kínverjar hafa þróað með sér athyglisverðar upplýsing- ar um ensím sem þeir vilja halda vandlega leyndum. Bandarískur líffræðingur leggur lif sitt í mikla hættu þegar hann er sendur til Kína til þess að komast að leynd- armálinu. Aðalhlutverk: Gregory Peck og Ann Heywood. 17.50 Jólasveinasaga. Teiknimynd. Tólfti hluti. 1.8 15 Hetjur himingeimsins. Teikni- mynd. 18.40 Tviburarnir. Lokaþáttur. Aöal- hlutverk: Louisa Haigh og Charlie Creed-Miles. 19.19 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.45 Dallas. J.R. var brugðið er hann frétti að Wes Parmalee væri hugs- anlega faðir hans. 21.35 Hasarleikur. David og Maddie glima við ný sakamál og hættuleg ævintýri. Aðalhlutverk: Cybill Shepherd og Bruce Willis. 22.25 Dagbók herbergisþernu. Dag- bók herbergisþernunnar sem hér um ræðir fannst við hlið eins von- biðils hennar þar sem hann lá örendur i moldarflagi. Hún skráði samviskusamlega allt serh á daga hennar dreif frá því að hún hóf störf hjá fyrirlitlegri, auðugri, franskri fjölskyldu þar til hún gekk hamingjusamlega í hjónaband. Aðalhlutverk: Paulette Goddard, Hurt Hatfield og Francis Lederer. Leikstjóri: Jean Renoir. 23.55 Fyrir vináttusakir. Rómantísk gamanmynd um ungan dreng sem reynir að koma móður sinni í öruggt og varanlegt samband. Aðalhlutverk: Richard Dreyfuss, Nancy Allen, Susan Saradon og Jean Stapleton. 1.45 Dagskrárlok. SK/ C H A N N E L 5.30 Viðskipti í Evrópu. 6.00 Góðan daginn, Norðurlönd. Morgunþáttur i umsjá Norður- landabúa. 7.00 Þáttur D.J. Kat. Barnaefni og tónlist. 8.00 Denni dæmalausi. Gamanþáttur. 8.30 Transformers. Teiknimynda- sería. 9.00 Popp. Þýskur poppþáttur. 10.00 Niðurtalning. Vinsældalistapopp. 11.00 50 vinsælustu. Poppþáttur. 12.00 Önnur veröld. Bandarísk sápuópera. 13.00 Ettir 2000. Vísindaþáttur. 14.00 Filadrengurinn. Ævintýramynd. 14.30 Seven Little Australians. Fram- haldsþáttur. 15.00 40 vinsælustu. Breski listinn. 16.00 Barnaefni. Teiknimyndir og tónlist. 17.00 Gidet. Gamanþátturinn vinsæli. 17.30 Mig dreymir um Jeannie. 18.00 Family Affair. Gamanþáttur. 18.30 The Insiders. Sakamálaþáttur. 19.30 Kvikmynd. 21.30 Bilasport. 22.00 Poppþáttur. Soul tónlist. 23.00 Poppþáttur. Vinsældalistinn. 24.00 Ballet. 1.35 Moses Pendleton. 2 35 Bayeaux Tapestry 3.00 Tónlist og landslag. Fréttir og veður kl. 17.28, 17.57, 18.28, 19.28, 20.47, 21.18 og 23.57. 6> Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Hreinn Hákonarson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir. kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00) 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um lif, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur - Landnýting- ar- og umhverfismál. Gunnar Guðmundsson ræðir við Jónas Jónsson búnaðarmálastjóra. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „...Bestu kveðjur". Bréffrá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flylur ásamt Róbert Arnfinnssyni. (Endurtek- inn þáttur frá laugardegi) 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Berg- Ijót Baldursdóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan i dalnum og dætumar sjö". Ævi- saga Moniku á Merkigili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigríður Hagalín les. (11) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteins- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. 15.45 íslenskt mál. Endurtekinn þátt- ur frá laugardegi. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Heilsað upp á Stekkjarstaur á Þjóðminjasafninu sem nýkominn er í bæinn. Fyrsti lestur sögunnar „Jólin hans Vöggs litla" eftir Viktor Rydberg og Harald Wiberg í þýðingu Ágústs H. Bjarnasonar. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Johannes Brahms. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson, Guðrún Eyjólfs- dóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist . Tilkynningar. 18 45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Umdaginnogveginn.Sigriður Rósa Kristinsdóttir á Eskifirði tal- ar. 19.55 Daglegtmál. Endurtékinn þátt- ur frá morgni. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1988. (Endurtekið frá morgni) 20.15 Barokktónlist. 21.00 „Sjöunda þjóðsagan", smá- saga eftir Torgny Lindgren. Guð- rún Þórarinsdóttir þýddi. Þórhallur Sigurðsson les. 21.30 Bjargvætturin, Þáttur um björgunarmál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags- ins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. (Einnig útvarpað á miðvikudag kl. 15.03) 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. I&i FM 91,1 7.03 Morgunútvarpið. Dægur- málaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tíðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni líðandi stund- ar. Guðmundur Ölafsson flytur pistil sinn kl. 8.30. Veðurfregnir kl. 8.15. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akureyri) 10.05 Morgunsyrpa. EvuÁsrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 i Undralandi. með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda laust fyrir kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmála- útvarpsins. 14.00 Á milli mála. - Eva Ásrún Al- bertsdóttir og Óskar Páll Sveins- son. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlifi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð i eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöf- undur flytur pistil sinn á sjötta tím- anum. 19.00 Kvöldfréltir. 19.33 Áfram island. Dægurlög með islenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnemann er Vernharður Linn- et. 21.30 Kvöldtónar. Lögafýmsutagi. 22.07 Rokk og nýbylgja -Yfirlit ársins 1988, fyrsti hluti. Skúli Helgason kynnir. (Einnig útvarpað aðfara- nótt laugardags að loknum frétt- um kl. 2.00) 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Sagð- ar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veður- fregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30. 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð- uriands. 18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð- urlands. Hljóðbylgjan Reykjavík nvi 95,7 8.00 Hafdís Eygló Jónsdóttir er fyrst á fætur og spilar góða tónlist og spjallar. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Snorri Sturluson er ykkar maður á daginn. Líf og fjör, síminn er opinn, 625511. 17.00 Hafdis Eygló Jónsdóttir tekur síðasta sprettinn fyrir kvöldmat, spilar skemmtilega tónlist og spjallar við hlustendur. 19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatn- um. 20.00 Marinó V. Marinósson á fyrri hluta kvöldvaktar. Góð tónlist er að sjálfsögðu í fyrirrúmi. 22.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir á ró- legum nótum fyrir svefninn. 1.00 Dagskrárlok. 989 iTvtwmiiu 7.30 Páll Þorsteinsson: Þægilegt rabb i morgunsárið, litið í blöðin. Fyrst og fremst góð morguntónlist sem kemur þér í gott skap. Fréttir klukkan 8 og Potturinn klukkan 9. 10.00 Anna Þorláks. Morgun- og hádegistónlist - allt í sama pakka. Aðalfréttirnar klukkan 12, Pottur- inn klukkan 11. Fréttayfirlit klukk- an 13. Bibba og Halldór - nýrika pakkið á Brávallagötu 92 - alltaf milli kl, 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Asgeirsson. Tónlist- in er allsráðandi og óskum þinum um uppáhaldslögin er vel tekið. Siminn 611111. Fréttir klukkan 14 og 16. Potturinn heitur og ómissandi klukkan 15 og 17. Bibba og Halldór aftur og nýbúin: Milli klukkan 17 og 18 fyrir þá sem sváfu yfir sig í morgun, 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Sláðu á þráðinn - siminn er 611111. Einn athyglisverðasti þátturinn i dag. 19.05 Freymóður T. Sigurðsson - Meiri músík minna mas. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson - tónlist fyrir svefninn. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. 7.00 Egg og beikon. Óhollur en bragðgóður morgunþáttur Stjörn- unnar, fullur af fréttum, fóiki og góðri tónlist. Þorgeir Ástvaldsson og fréttastofa Stjörnunnar. Stjörnufréttir klukkan 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna, lifleg þegar á þarf að halda og róleg við rétt tækifæri, lítt trufluð af tali. Heimsóknartíminn (tómt grín) klukkan 11 oa 17. Hádegis- verðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjarni Haukur Þórsson. Stjörnufréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Hin hliðin á eld- fjallaeyjunni. Þorgeir Ástvaldsson, Gísli Kristjánsson og fréttastofa Stjörnunnar láta ekkert fram hjá sér fara. Stjörnufréttir klukkan 18. 18.00 Bæjarins besta. Bæjarins besta kvöldtónlist, upplögð fyrir þá sem eru að elda mat, læra heima, enn- þá í vinnunni, á ferðinni eða bara í djúpri hugleiðslu. 21.00 I seinna lagi. Nýtt og gamalt i bland, kokkteill sem endist inn í draumalandið. 1.00 Næturstjörnur. Næturtónlist fyrir vaktavinnufólk, leigubilstjóra, bakara og þá sem vilja hreinlega ekki sofa. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Alfa með erindi til þin. Margvis- legir tónar sem flytja blessunarrík- an boðskap. 17.00 Á góðri stund með Siggu Lund. 18.00 Alfa með erindi til þín, frh. 24.00 Dagskrárlok. 13.00 Islendingasögur. 13.30 Á vettvangi baráttunnar. End- urfluttur fundur launþegasamtaka í Háskólabíói 15.30 Um Rómönsku Ameriku. Mið- Amérikunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Bú- seti. 17.30 Dagskrá Esperantosambands- ins. 18.30 Nýi timinn. Umsjón: Bahá'í- samfélagið á islandi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrin, 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Hausaskák. Þungarokksþáttur í umsjá Guðmundar Hannesar Hannessonar. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Upp og ofan og uppáhaldslög- in. E. 2.00 Dagskrárlok. HfSÍlIl ---FM91.7--- 18.00-19,00 Menning á mánudegi. Fréttir af menningar- og félagslífi í Firðinum. Viðtöl og létt tónlist. 20.00-22.00 Útvarpsklúbbur Víði- staðaskóla. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson á morgun- vaktinni með tónlist, upplestur úr blöðunum, upplýsingar um veður og létt spjall. 9.00 Rannveig Karlsdóttir á léttum nótum með hlustendum. Öskalög og afmæliskveðjur á sínum stað í síma 27711. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur tón - list fyrir þá sem eru á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnl gullaldartónlist með kvöldmatnum. 20.00 Rokkbitinn. Pétur Guðjónsson leikur þungarokk. 22.00 Þráinn Brjánssonsér um tón- listarþátt. 24.00 Dagskrárlok. 12.00 FÁ. „Two Amigos“ i umsjá Inga og Egils. 14.00 MH. 16.00 MR. Ragnheiður Birgis. og Dóra Tynes. 18.00 MK. Skemmtidagskrá að hætti Kópavogsbúa. 20.00 FG. Hjálmar Sigmarsson. 22.00-01.00 FB. Elsa, Hugrún og Rósa. Manstu eftir Doily Bell? er ein fjölmargra kvikmynda Kusturica sem hefur hlotið verðlaun. Sjónvarp ld. 21.50: Manstu eftir Dolly Bell? Júgóslavnesk verðlauna- mynd verður í Sjónvarpinu i kvöld er nefnist Manstu eftir Dolly Bell? Leikstjóri myndarinnar, Emir Kusturica, er fæddur áriö 1955 í hinni frægu borg Sarajevo þar sem vetra- rólympíuleikar fóru eitt sinn fram. Manstu eftir Doliy Bell? er hans fyrsta mynd í fullri lengd en hann hefur unnið mikið fyrir jugóslavneska sjónvarpið. Meðal verka hans eru sjón- varpsmyndirnar „The Bri- des are Coming“ og „The Titanic Bar“ og hefur hann fengið fyrir þær fjölda verð- launa. Aðalviðfangsefni myndar- innar er einmanaleiki mannsins, hversu sárs- aukafullur hann er, ástin og hinn róttækisjöttiáratugur. f Variety er sagt um þessa mynd að hún hafi ekki ein- ungis treyst Kusturica í sessi heldur hafi einnig lyft júgoslavneskri kvikmynda- gerð á hærra plan. Rás I kl. 16.20: Stekkjastaur kemur í bæinn Nú fara jólasveinarnir þrettán að tínast hver af öðrum til byggða og fyrstur til að kveðja þau Grýlu og Leppalúða og leggja land undir fót er Stekkjastaur. Hann ætlar, sem og bræður hans tólf, að hafa viðdvöl í Þjóðminjasafninu skömmu eftir að hann kemur í bæinn og þar verður Barna- útvarpið einnig á ferðinni í dag og fram að jólum til að heyra hljóðið í sveinunum. í Barnaútvarpinu í dag verður einnig lesinn fyrsti lestur sögunnar „Jólin hans Vöggs litla“ eftir Victor Rydberg og Harald Wiberg í þýðingu Ágústs H. Bjarnasonar. Lestrinum lýkur í Barnaútvarpinu á mið- vikudag. Herbergisþernan umgengst óheiðarlegt og furðulegt fófk úr millistétt. Stöð 2 kl. 22.25: Fjalakötturinn - Dag- bók herbergisþemu Pjalaköttur Stöðvar 2 sýn- ir í kvöid Dagbók herbergis- þemu eöa Diary of a Cham- bermaid. Ðagbók herbergis- þemu fannst við hlið eins vonbiöils hennar þar sem hann lá örendur í moldar- flagi. Hún haíði skráð sam- viskusamlega allt sem á daga hennar hafði driflð frá því hún hóf storf hjá fyrirlit- legri, auðugri, franskri fjöl- skyldu þar til hún gekk hamingjusamlega í hjóna- band. Þjónustustúlkan hóf sig til vegs og virðingar í starflriu og kynnist um leið ýmsum óheiöarlegum og sérstæðum persónum sem tengdust íjölskyldunni á einn eða annan hátt. Leikstjóri þessarar mynd- ar er einn þekktasti leik- stjóri Frakka, Jean Renoir, en eftir hann liggur fjöldi þekktra og óþekktra kvik- mynda. Meö aðalhlutverk fara Paulette Goddard, Burgess Meredith, Hurd Hatfield og fleiri.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.