Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Side 2
Aage Branbt
Ingiiín ór borginni
C.S.LEWIS
HESTURiriFÍ OG
DREriQURIhM HANS
Nýjar bækur
HESTURINN OG
DRENGURINN HANS
C. S. Lewis
Kristín R. Thorlacius þýddi.
Söphetjurnar í þessu ævintýri eru hest-
urirrn Breki og drengurinn Sjasta. Þeir
flýja í skyndingu frá Kalormen, landi
grimmdar og mannvonsku, og fara dag-
fari og náttfari yfir eyðimörkina miklu á
leið til töfralandsins Namiu, þar sem
srnjör drýpur af hverju strái og dýrin
kunna mannamál. Á leiðinni lenda þeir
í ótrúlegustU æviritýrum.
229 bls.
Almenna bókafélagið.-
Verð 1285 kr.
ÆVINTÝRIBARNANNA
í bókinni eru 24 sígild og vinsæl ævin-
týri. Afþeim má nefna Sætabrauösdreng-
inn, Þijá bimi, Rauðhettu og Þrjá litla
grísi. - Þetta er 4. útgáfa bókarinnar en
hún var fyrst gefin út af Æskunni 1966.
Fyrri útgáfur hafa selst upp jafnóðum.
120 bls.
Æskan.
Verð: 1375 kr.
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988.
DV
SETBERG
LIFANDIHEIMUR DÝRANNA
Mark Carwardine
Þýðing: Óskar Ingimarsson
Þeir staðir em fáir í veröldinni þar sem
ekki er einhver dýr að finna. Þau em að
heita má hvarvetna - jafnt á háfjöllum
sem í regindjúpi sjávar, í nístandi kulda
Suðurskautslandsins og undir brenn-
heitri sól í Saharaauðninni. Hvernig lita
þau út? Hvað er svo sérstakt við þau?
Hvar í veröldinni eiga þau heima? Svörin
við þessum spumingum og mörgum fleiri
er að finna í þessari bók.
Bók fyrir 7-13 ára.
Setberg.
Verð 1150 kr.
9
reglustrákarnir
Erich Kástner
EMIL OG LEYNILÖGREGLU-
STRÁKARNIR
Erich Kastner
Emil fer einn í lest til stórborgarinnar.
ískyggilegur náungi stelur af honum pen-
ingum. Strákahópur kemur Emil til
hjálpar, sannkallaðir leynilögreglustrák-
ar, og þeir em allir ákveðnir í að ná
þijótnum.
Haraldur Jóhannsson þýddi.
127 bls.
Mál og menning.
Verð: Innbundin 975 kr. - Kiija 775 kr.
GAURAGANGUR
Ólafur Haukur Símonarson
Þaö er gauragangur samfara því að heil
9.-bekkjarklíka ryðst inn á leikvang lífs-
ins. Ólafur Haukur sendir hér frá sér sína
fyrstu unglingasögu og sýnir á sér nýja
hhð sem höfundur. Saga sem lýsir tilver-
unni frá sjónarhóli unglingsins.
259 bls.
Mál og menning.
Verð: 2475 kr.
Kilja: 1775 kr.
Barna- og unglingabækur
öOPHEIMA)? 4
Depill fer í
sjúkravitjun
EricHill
DEPILL FERÍ
SJUKRAVITJUN
Eric Hill
í þessari bók segir frá því þegar vinim
Depill, Tommi og Helga fara að heir
sækja Stebba á sjúkrahúsið.
Bókaforlag' Odds Björnssonar.
Verð 325 kr.
ÖRKIN HANS NONNA
Brian Pilkington
Brian Pilkington hefur myndskreytt
fjölda vinsælla barnabóka.
Að þessu sinni er hann einnig höfundur
sögunnar. Það er von á rigningu - helli-
rigningu - og Nonna fmnst vissara að
smiða örk. Þangað ætlar hann að safna
dýrum, helst tveimur af hverri tegund
eins og Nói gamli gerði. Það hefur þó
ýmislegt breyst síðan á timum Nóa og
margt fer öðmvisi en ætlað er. En Nonni
er ráðagóður og leysir vandann.
32 bls.
Iðunn.
Verö: 880 kr.
IÐUNN
SAGANUMKARK-
Goóheimar4
Sögumar í flokknum Goðheimum em
byggðar á Eddukvæðum og Snorra-Eddu.
Hér segir frá því að Loki álpast til að
taka að sér uppeldið á mesta óþekktar-
orminum í Jötunheimi.
Iðunn.
Verð: 880 kr.
BÖRNOG BÆNIR
Sigurður Pálsson safnaði og þýddi.
í þessari bók em alkunn íslensk bæna-
vers, órímaðar bænir sem samdar hafa
verið fyrir munn barna, bænir sem börn
frá ýmsum löndum hafa samið og kafli,
ætlaður foreldmm, um skim, böm og
bænir. Þessi bók er góður fórunautur
þeirra barna sem þegar hafa lært að
biðja.
64 bls.
Almenna bókafélagið.
Verð: 1190 kr.
GRISIRNIR ÞRÍR -GULLBRÁ
OG BIRNIRNIR ÞRÍR -
RAUÐHETTA
Teikningar: Stephen Cartwright
Gömlu, góðu ævintýrin em alltaf í fullu
gildi. Hér myndskreytt og endursögð í
þvi augnamiði að laða að sér byrjendur
í lestri og yngri börn. Söguþráður fylgir
heföbundnum útgáfum ævintýranna en
textinn er einfaldaður og lagaður að þörf-
um yngstu barnanna.
16 bls. ■
Skjaldborg.
Verð: 398 kr.
IAHS-HENRIK OISEN
FERÐ EIRÍKSTIL
JÖTUNHEIMA
Lars-Henrik Olsen
Þetta er seinni hluti sögu um ferð Eiríks
mannssonar til goðheima. í fyrri hluta
heimsækir hann Ásgarð en fer nú þaðan
til Jötunheima þar sem leynast ótrúlegar
hættur svo oft er um líf eða dauða að
tefla. Guðlaug Richter þýddi.
210 bls.
Mál og menning.
Verð: Innbundin 975 kr. - Kilja 775 kr.
Bama- og unglingabækur
INGILÍN FER ÚR BORGINNI
Aage Brandt
Það gekk ýmislegt á sumariö sem Ingilín
kom í heimsókn til fólksins í Mýrarkoti.
Ekki datt þeim Sveini Eiríki og Kúti í
hug, þegar Póst-Pési kom með bréfið frá
henni, að þeir ættu eftir að koma lagi á
krúttpjakkana - eða kynnast keisaranum
af Kristjánshöfn - eða finna kæmstu
handa Valda vinnumanni - eða heim-
sækja sjálfan kattasvelginn.
Myndir: Jens Lund Kirkegaard.
120 bls.
Iðunn.
Verð: 980 kr.
DEPILL FER í ÚTILEGU
Eric Hill
Ný barnabók um Depil sem fer í fyrstu
útilegu sina með vinunum Tomma, Helgu
og Stebba. Bók fyrir börn sem byijuð em
að lesa og ekki síður fyrir foreldra til að
lesa fyrir börnin.
Bókaforlag Odds Björnssonar.
Verð: 325 kr.
PALLf OG
TOGGlj
■ fjölvac^útgafaí
PALLIOG TOGGI:
BANNAÐ AÐ LEIKA SÉR
Hergé
Prakkararnir prúðu kallast strákar tveir,
Palli og Toggi, sem em ungum lesendum
að góðu (og raunar illu) kunnir. Höfund-
ur teiknisagnanna er sjálfur Hergé, pabbi
Tinna. Þið þekkiö þá öll, þessa pömpilta,
og furðuleg uppáktæki þeirra. Enn em
þeir á ferðinni í tveimur bókum, Há-
spenna lífshætta og Bannað að leika sér,
og eiga í mesta stríði með löggu númer
15.
48 bls.
Pjölvi.
Verð: 698 kr.
ÓLAPUR M. jöHANNÉSSON
Ovœnt
œvintýri
JÓLAGJÖFIN
Lars Welinder og
Harald Soneson
Hér segir frá búálfi - honum Grástakki
gamla. Hann átti heima í kofa sem staöið
hafði mannlaus árum saman og hann var
fjarska einmana. Þótt búálfar vilji sem
minnst láta á sér bera þá líður þeim samt
best í návist fólks. En dag nokkurn birt-
ist heil fjölskylda í kofanum. Og nú tók
hvert ævintýrið við af öðm.
Þorsteinn frá Hamri þýddi.
30 bls.
Forlagið.
Verö: 698 kr.
ÆViNIVRASÆKUR ÆSKUNNAI*
ÓVÆNT ÆVINTÝRI
Ólafur M. Jóhannesson
í þessari heillandi og skemmtilegu bók
era sjö ævintýri, prýdd fjölda mynda eft-
ir höfundinn. Þau era rituð á ljósu og
vönduðu máh og auðsætt er að Ólafur
kennari á auðvelt með aö skilja hugar-
heim barna.
80 bls.
Æskan.
Verð: 1375 kr.
Börn og bænir
steuröur PÁlsson
EG VEIT HVAÐ EG VIL
Andrés Indriðason
Framhald af bókinni Með stjörnur í aug-
um. Hér segir af nýbökuðum foreldmm,
Amari og Sif, 18 og 19 ára. Samband
þeirra slitnaði í síðustu bók en nú er
spumingin hvort rétt sé að reyna aftur.
154 bls.
Mál og menning.
Verð: 1775 kr.
ÞEGAR LEIKFÖNGIN
LIFNUÐU VIÐ
Enid Blyton
Það var hljótt í leikherberginu. Sara og
Jóhann vom farin að sofa og öll leik-
fongin vom lokuð inni í leikfangaskápn-
um. Eða það héldu Sara og Jóhann að
minnsta kosti... en svo s)ó klukkan
tólf...
Þegar leikfóngin lifnuðu við er hrifandi
saga eftir bamabókahöfundinn góð-
kunna, Enid Blyton.
Sagan er skreytt fjölda litmynda eftir
Shirley Willis.
44 bls.
löunn.
Verð: 698 kr.
Barna- og
unglingabækur