Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Qupperneq 5
HVfíU MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988. eltirþnSvámsou NONNI Jón Sveinsson Freysteinn Gunnarsson þýddi. Saga Nonna er líklega ein eftirminnileg- asta barnasaga sem út hefur komið á ís- lensku og einnig meðal þeifra innlendra bókmennta sem hvað víðast hafa fariö um heiminn og mestra vinsælda notið. Nú hefur veriö gerð mynd um ævintýri þeirra bræðra, Nonna og Manna. 328 bls. Almenna bókafélagið. Verö: 1880 kr. LIFANDI HEIMUR - LÍFIÐ í KRINGUM OKKUR Marit Claridge og John Shackell Hér fá börnin svalað forvitni sinni um náttúruna og svör við spurningum um lífið í kringum okkur. Hvað gerist í jurta- ríkinu, dýraríkinu og daglegu lífi bam- anna sjálfra? Hvaða gagn gerir sólin? Hvers vegna geta fuglamir flogið? Bjami Fr. Karlsson þýddi. 39 bls. Forlagið. Verð: 988 kr. HEROÉ ÆVINTVRI TINNA A TUNGUrtU rramhiuii ELDFMUGA- ÆVINTÝRITINNA ELDFLAUGASTÖÐIN Hergé Tinnabækurnar hafa um langt árabil verið meðal vinsælustu teiknisagnanna. Þær vom löngu uppseldar svo nú er Fjölvi smám saman að endurútgefa þær. Nýjust er Eldflaugastöðin í þýðingu Lofts Guðmundssonar. Allir kapparnir em mættir til leiks og Kolbeinn kafteinn hlær hrossahlátri með hafmeyjum. 62 bls. Fjölvi. Verð: 698 kr. HELGA OG EYFI Nýjar bælcur ÓSKABÆKURNAR Létt lesefni fyrir 6-9 ára börn, sumar verðlaunaðar af Námsgagnastofnun, all- ar rikulega myndskreyttar. Útgefandi þeirra allra er Námsgagna- stofnun. 1. IÐUNN OG EPLIN Iðunn Steinsdóttir Byggð á frásögn úr Snorra-Eddu um töfraeplin sem héldu ásum síungum. Myndir gerði Búi Kristjánsson. Verð: 995 kr. 2. SKÖPUNIN Texti og myndir: Ragnheiður Gestsdóttir Efnið sótt í sköpunarsögu heimsins í 1. kafla 1. Mósebókar í Gamla testament- inu. Verð: 995 kr. 3. AFI MINN í SVEITINNI Texti og myndir: Friðrik Erlingsson Segir frá litlum dreng, sem dvelur sumar- langt í sveitinni þar sem hann kynnist húsdýmm og sveitalífi. Verð: 750 kr. EGILL Texti og myndir: Torfi Hjartarson Um Egil Skallagrímsson þegar hann fór sem bam í vfeislu til afa síns, í óþökk for- eldra sinna. Verð: 750 kr. ELDGOS Tryggvi Jakobsson. Myndir: Margrét Einarsdóttir Laxness. Ljósmyndir: Björn Rúriksson, Sigurgeir Jónasson og höf. Um Vestmannaeyjagosið 1973 og orsakir og afleiðingar eldgosa. Verð: 750 kr. MJÓFIRÐ- INGA- SÖGURII Vilhjálmur Hjálmarsson Annar hluti af Mjó- firðingasögum Vilhjálms HjálmarssonaráBrekku, en hinn fyrsti kom út 1987. Rekur höfundur áfram byggðarsöguna í átthögum sínum og spannar hér sveitina sunnan fjarðar og í botni hans. Er greint frá bú- jörðum og landsnytjum á þeim slóðum og birt bændatöl með bólstaða- lýsingum, en inn á milli skotið ítarlegum köflum um síld- og hvalveiðar Norðmanna í Mjóafirði og af Sveini Ólafssyni, héraðshöfðingja og alþingismanni í Firði. Lýsa Mjófirðingasögur tímabili mikilla breytinga í lifnaðarháttum, svipt- inga í atvinnulífi og röskunar íbúafjölda. LJÓÐASTUND Á SIGNUBÖKKUM Jón Óskar Framhald af Ljóðaþýð- ingum úr frönsku frá 1963, en þær endur- skoðaðar, miklu aukið við og formáli umbreytt- ur í ágrip af sögu franskr- ar Ijóðagerðar á n ítjándu og tuttugustu öld. SÁÐÍ SANDINN Agnar Þórðarson Níu smásögur sem sverja sig í ætt við leikrit höfundar. Sumar þessar sögur Agnars Þórðar- sonar hafa unnið til verð- launa og verið þýddar á erlend mál. Bökaúfgáfa /HENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7 • REYKJAVÍK SlMI 6218 22 A Bökaufgáfa /MENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTÍG 7» REYKJAVÍK SÍMI 621822 21 MANNFRÆÐI HRAFNKELS SÖGU OG FRUMÞÆTTIR Hermann Pálsson MAJNÍNFHÆÐI HRAFNKELS SÖGU og frumþættir Hermann Pálsson Dr. Hermann Pálsson, prófessor í Edinborg, sýnir enn í þessu riti sínu hversu hann leggur sig fram um að sjá Hrafn- kels sögu Freysgoða í nýju Ijósi. Bókin ein- kennist af þekkingu og gerhygli. IÐNBYLTING HUGARFARSINS Ólafur Ásgeirsson Ólafur Ásgeirsson IÐNBYLTING HUGARFARSINS Bók um afstöðu manna til þróunar atvinnulífs og afskipta ríkisvaldsins af henni hér á landi fyrstu áratugi 20. aldar, eftir Ólaf Ásgeirsson. Bökaufgáfa /V1ENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTIG 7 • REYKJAVÍK SÍMI 6218 22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.