Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Page 11
MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988. 271 Nýjar bækur BOKÐFORLBGSBÓP GUÐMUNDUR BIRKIR PORKEISSON bjó til praitunar Hestar og mannlíf í Austnr-Skaftafeilssysiu JODYNUR Hestar og mannlíf ÍA -Skaftafellssýslu Guðmundur Birkir Þorkelsson bjó til prentunar Austur-Skaftafellssýsla er um margt sérstætt byggðarlag. í þessarí bok er sagt frá ræktun hrossa, ættum þeirra og erfSum. Þá eru frásagnir 13 höf- unda um ferðalög yflr ár og vötn, i byggö og óbyggð, brúarsmíði og flutning skipbrotsmanna á hestum tii Reykjavíkur, en allt þetta var hiuti af mannraunir sem ....... .... v - Verð kr. 2.975,00. íSkrforlbgsbhÍ^} SÍVAGÓ LÆKNIR Boris Pastemak Saga nóbelsskáldsins fjallar um Júrí Sívagó, ástlr hans, sigra og ósigra á mestu umbrotatímum rússneskrar sögu, tíma- bilinu frá 1905-1930. Sívagó vill vera frjáls einstaklingur og freistar þess aö móta sjálfur eigin örlög. En í Rússlandi á tím- um byltingarinnar er ekkert rými fyrir slika menn. 519 bls. Almenna bókafélagið. Verð: 1870 kr. MAMMÚTAÞJÓÐIN Jean M. Auel Þetta er þriðja skáldsaga metsöluhöfund- arins Jean M. Auel um lif forfeðra okkar nútímamanna, sjálfstætt framhald bó- kanna Þjóö bjarnarins mikla og Dalur hestanna, frásögn af því hvernig aöalper- sónan, Ayla, nú fullþroska kona, lifir og hrærist í samfélagi mammútaveiði- manna fyrir 35.000 ámm. Þetta er saga af ævintýrum, ástum og lífsbaráttu í horfnum heimi. 618 bls. Vaka-Helgafell. Verð: 2890 kr. HÚSIÐ MEÐ BLINDU GLERSVÖLUNUM Herbjörg Wassmo Gerist á eyju í Norður-Noregi. Aðalsögu- hetjan, Þóra, er barn þýsks hermanns úr hernámsliðinu og bæði hún og móðir hennar verða að líða fyrir þaö. Höfundur lýsir draumum og angist Þóru á ljóðræn- an hátt þrátt fyrir voveiflega atburði. Hannes Sigfússon íslenskaöi. 177 bls. Mál og menning. Verð: 2375 kr. UNSSEKTER SÖNNUÐ Scott Turow Söguhetjan er aðstoðarsaksóknari í bandarískri stórborg. Hann lendir í þeirri hremmingu að leita uppi morðingja hjá- konu sinnar. Böndin berast að honum sjálfum. Jafnframt er varpað fram spum- ingum um réttarfar óg siðferði. Bók- menntaleg spennusaga sem náði metsölu vestra þegar hún kom út á síðasta ári í Bandaríkjunum. GísU Ragnarsson þýddi. 336 bls. Birtingur. Verð: 2390 kr. ÁSTOG SKUGGAR Isabel Allende Ný bók eftir höfund Húss andanna, saga um hugrekki og ást tveggja einstaklinga sem leggja allt í sölurnar til að grafast fyrir um leyndarmái harðstjórnarinnar sem ríkir í landi þeirra. Fjöldi persóna kemur við sögu svo úr verður mikil þjóð- lifslýsing. Berglind Gunnarsdóttir þýddi. 246 bls. Mál og menning. Verð: 2675 kr. NUNNUR OG HERMENN Iris Murdoch Breska skáldkonan Iris Murdoch er mjög kunn en þetta er fyrsta bók hennar sem gefin er út á íslensku. Þetta er ástarsaga en jafnframt mikið skáldverk um dauða Guy Openshaw og harm Gertmde, ekkju hans. I kringum hana safnast Anne, sem er nunna, greifi af pólskum ættum og Tim Reede sem fyrir tilviljun dvelst samtímis Gertmde í sumarhúsi í Frakklandi. 418 bls. Iðunn. Verð: 2680 kr. HVORA HÖNDINA VILTU Vita Andersen Þýðandi: Inga Birna Jónsdóttir Bókin fjaUar um leit niu ára gamallar stúlku, Önnu, að móður sinni sem hefur farið að heiman í leit að lifinu. - Engin hindmn fær stöðvað tilraunir barnsins til aö fá móðurina aö nýju inn í líf sitt. Siðdegissaga Ríkisútvarpsins i sept. og okt. sl. 275 bls. Tákn - bókaútgáfa. Verð: 2495 kr. AMBATTIN Denise Robins Rómantíkin er megininntak bókarinnar, blandin nokkurri spennu. Bækur Denise Robins les fólk til aö slaka á en ekki til aö auka á spennu nútímans. Þetta er ást- arsaga, ætluð fyrir alla aldurshópa. 188 bls. Skjaldborg. Verð: 1698 kr. A VEGUM UTI Jack Kerouac Sagan lýsir rótleysi þeirrar kynslóðar sem ólst upp eftir seinna stríö. Sögusvið- ið er Bandaríkin þver og endUöng, bmn- að er um þjóðvegina á bílum og leitaö að nýjum sannleika, nýju fólki, nýrri fyll- ingu eða einfaldlega ærlegu fjöri. Bókin kom fyrst út 1957 en er nú talin tU sí- gUdra amerískra nútímabókmennta. Ól- afur Gunnarsson íslenskaöi 284 bls. Mál og menning. Verð: 2675 kr. QP Sandemo launsátri Erik Nerlöe Hún er ung og fátæk og ferðast tU aldr- aðrár frænku sinnar tU aö aðstoða hana í veikindum hennar. AUa sina eríiðu æsku hafði haria dreymt um að fá ein- hvem tíma tækifæri tíl þess að búa á óðalssetri. Nú virtust draumar hennar mjög óvænt vera að rætast... - eða hvað... 176 bls. Skuggsjá. Verð: 1725 kr. NORNIRNAR ' Roald Dahl Bókmenntaverk eftir Roald Dahl, í senn hlægilegt og þó undir niðri agalegt og krassandi. Nomir hafa gert samsæri um að útrýma öllum börnum í heiminum en aðalsöguhetjan og blessuð amma hennar setja strik í reikninginn á óvæntan hátt. 176 bls. Fjölvi. Verð: 1480 kr. UR LAUNSATRI Margit Sandemo Sagan um ísfólkið 42. bók. Fimm af ættinni leggja af stað i átt Ul dals ísfólksins tU að ráöa niðurlög- um ÞengUs hins Ula. En ófreskjan hefúr ekki setið aðgerðalaus... Prenthúsið. BÖR BÖRSSON Johan Falkberget Þessi saga lýsir nýríkum og fáfróðum sveitamanni og sló rækUega í gegn er Helgi Hjörvar las hana í útvarp áriö 1944. Fundum og mannamótum var aflýst á upplestrartima og götumar tæmdust svo helst mætti jafna við Eurovisionkeppni nútimans. í ár em hundrað ár liðin frá fæðingu Helga Hjörvars. 206 bls. Almenna bókafélagiö. Verð: 2497 kr. UPPGJÖRIÐ Howard Fast Bandaríski öldungadeUdarþingmaður- inn Ríkharður Cromwell er í senn ríkur og myndarlegur en líf hans tekur varan- legum breytingum daginn sem hann ætl- ar að halda kvöldverðarboð fyrir valda- mestu mennina í Washington. Lesandinn fylgist með þvi er hann flækist í leyndar- mál þeirra, glímir við málefni hjartans og neyðist tU aö taka afdrifaríka af- stööu... 236 bls. Skjaldborg. Verð: 1888 kr. ÁRÁS AÐ NÆTURÞELI Duncan Kyle SS-foringi flýr á síðustu mánuðum stríðs- ins frá Þýskalandi til Svíþjóðar. Hánn hefur undir höndum Usta með nöfnum vestrænna Hitlerssinna og hyggst nota hann sér til framdráttar. Hann tekur að sér að stjórna víkingasveit sem á að ráð- ast á kastala Ilimmlers. Þetta er frásögn um njósnir og fjárkúgun. „Stríðshetja með eikarlaufakross og svartstakkar Himmlers" beijast upp á líf og dauða. 182 bls. Hörpuútgáfan. Verð: 1680 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.