Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Síða 15
MIÐVIKUD'ÁÖUH '14: DESEMBER'K(88!'
31
Nýjar bækur
DAGUR AF DEGI
Matthías Johannessen
Bókin skiptist í átta þætti með mislöng-
um ljóðum, ailt frá fáum línum til margra
blaðsíðna. Einn þessara þátta nefnist
Viðey á Sundum. Var sá ljóðaflokkur les-
inn upp á Viðeyjarhátíð síðasthðið sum-
ar, en hefur hvergi birst fyrr en nú. Matt-
hias hefur áðirn sent frá sér margar
ljóðabækur.
133 blaðsíður.
Almenna bókafélagið.
Verð: 2130 kr.
LJÓÐASTUND Á
SIGNUBÖKKUM
Jón Óskar
Jón Óskar hóf tímabært kynningarstarf
með bók sinni Ljóðaþýðingum úr frönsku
1963. Hér eru þýðingar úr fyrri bók eru
allar endurskoðaðar og bornar saman við
frumtexta. Miklu er bætt við og formáli
umbreyttur í ágrip af sögu franskrar
ljóðagerðar á 19. og 20. öld, þar sem rakið
er hvemig nútímaljóðlistin varð tii.
227 blaðsíður.
Bókaútgáfa Menningarsjóös.
Verð: 2325 kr.
Jón Stef'ánsson
með
byssuleyfi
a
eilífðina
MEÐ BYSSULEYFIÁ
EILIFÐINA
Jón Stefánsson
44 bls.
Eigin útg.
Verð: 805 kr.
KAGN'AK ÍNGI AÐALSTFJNSSON
ENHITTVEITÉG
EN HITTVEIT ÉG
Ragnar Ingi Aðalsteinsson
Tákn.
Verð: 1690 kr.
BJARNT BEKNHARt)l!R
BRJÁLAÐA PLÁNETAN
Bjami Bernharður (BBB)
SIGURÐUR
PÁLSSON
fORiACID
LJÓÐ NÁMU MENN
Sigurður Pálsson
Skáldið velur sér hversdagsmyndir að
yrkisefni og bregður á leik með þær. Hér
er fjallað um mannlegt hlutskipti og
mannleg samskipti og leitast við að gefa
orðunum skarpa merkingu - vinda hvers
konar vanaviðjar utan af tungumálinu.
64 blaðsíður.
Forlagið.
Verð: 1975 kr.
<;IIDRl'JN CUMJÓNSDÓTriR
íjjúí ^ÚJ
IJÓD
GLUGGAR MÓT SÓL
Guðrún Guðjónsdóttir
80 bls.
Prenthúsið
Verð: 425 kr.
ÁLEIÐTIL ÞÍN
Guðrún Guðlaugsdóttir:
50 bls.
Hjáverk s.f.
Verð: 500 kr.
WÍRA JÓNSDÓTTtR
Á HVÍTRI VERÖND
ÁHVÍTRIVERÖND
Þóra Jónsdóttir frá Laxamýri
Bókin skiptist í 3 kafla og er alls 45 Ijóö.
Brún
Verð: 1175 kr.
HLUSTiR
BJÖRNGARÐARSSON
HLUSTIR
Bjöm Garðarsson
Rúmar 40 bls.
Eigin útg.
Verð: 715 kr.
l.JÓO
Anrm S. Bjömsdáttir
ÖRUGGLEGA ÉG
Anna S. Björnsdóttir
32 bls.
Eigin útg.
Verð: 1785 kr.
AÐLOKUM
Ólafur Jóhann Sigurðsson
Kvæði sem Ólafur Jóhann lét eftir sig í
nánast fullbúnu handriti er hann lést á
þessu ári; skáldskapur gæddur sam-
kennd með náttúmnni og glöggskyggni á
mannleg verðmæti á viðsjárverðum tím-
um. Hér greinum við þau litbrigði ís-
lenskrar tungu sem höfundur kunni svo
vel með að fara. Jón Reykdal mynd-
skreytti.
55 blaðsíður.
Mál og menning.
Verð: 2175 kr.
NA NK-UnsK.-U'.tfOW
LJÓÐAÁRBÓKIN1988
Sjaldgæflega breitt safn frumbirtra Ijóða
eftir höfunda á aldrinum 18-83 ára. Eldri
skáld á leið að nýjum áfóngum og ung
skáld sem mörg hver hafa góö tök á ljóð-
forminu og eiga sem löngum áður brýnt
erindi við samtíðina.
119 blaðsíður.
Almenna bókafélagið.
Verð: 2500 kr.
Kilja: 2150 kr.
DÚNHÁRS KVÆÐI
Valgarður Egilsson
Valgarður Egilsson hefur áður skrifað
leikritið Dags hríðar spor, sem Þjóðleik-
húsið sýndi árið 1980, og Feijuþulur, sem
fluttar voru af leikhópi árið 1985. í Dún-
hárs kvæðum yrkir hann um þær ógnir
sem steðja að nútímamanninum, og sæk-
ir óhikaö í smiðju hinna gömlu meistara
um ytri búnað, þótt yrkisefnin standi
nálægt okkur.
72 blaðsíður.
Iðunn.
Verð: 1688 kr.
EYV3HBHR #
P-PvRBÓX
P-ÁRBÓK 88
Eyvindur P. Eiríksson
72 bls.
Eigin útg.
Verð: 680 kr.
LJÓÐAÞÝÐINGAR
Yngvi Jóhannesson
Ljóðaþýðingar Yngva Jóhannessonar
komu fyrst út 1973. í bókinni eru ljóö
þekktra skálda og andans manna. Frum-
kvæðin fylgja þýðingunum. Lesandi get-
ur þá, ef hann skilur frummálið, gert
samanburð eða athugun á þýðingarað-
ferð, án þess að leita uppi frumkvæðið
annars staðar.
143 blaðsiður.
Hörpuútgáfan.
Verð: 875 kr.
LAND MINNA MÆÐRA
Gunnar Dal
Gunnar Dal hefur sent frá sér margar
ljóðabækur sem vinsælar hafa orðið.
Land minna mæðra ber nafn fyrsta
kvæðis bókarinnar, en það kvæði er óður
til mæðra landsins í þúsund ár. Gunnar
Dal er laus við þá naflaskoðun og nei-
kvæðu afstöðu til lífsins er virðist svo
mjög í tísku. Hann lýtur aldrei að lágu
og ber virðingu fyrir lífmu. 63 blaðsíöur.
Víkurútgáfan.
Verð: 1250 kr.
Ljóð
VÍSNABÓK KÁINS
Tómas Guðmundsson sá um
útgáfuna
Káinn var eitt af sérkennilegustu skáid-
um íslendinga. Hann fluttist ungur vest-
ur um haf. Káinn skrifaði í einhver ein-
tök af fyrstu bók sinni sem hann sendi
vinum sínum:
Þó vandlætisskáldin mig kveði í
kút,
er kverinu af stokkunum hleypt,
svo bullið og vitleysan breiðst geti
út.
Sú bók verður lesin og keypt.
240 blaðsíður.
Almenna bókafélagið.
Verð: 1850 kr.
ANDLIT í BLÁUM VÖTNUM,
73 ljóð
Ragnhildur Ófeigsdóttir
Önnur ljóðabók Ragnhildar Ófeigsdóttur,
tileinkuð móður hennar. í ljóðum sínum
leitar höfundurinn svara við þvi hvert
sé eðli guðdómsins og mörg ljóðanna eru
með erótísku ívafi. Sérstæð ljóðabók,
hönnuð af Elísabetu Cochran.
150 blaösíöur.
Bókrún hf.
Kilja: 1420 kr.
FERSKEYTLAN - Vísur og stef
frá ýmsum tímum
Kári Tryggvason valdi
Hátt á annað hundraö vísur sem allar
eiga það sameiginlegt að geta staðið stak-
ar án heimilda eða skýringa.
Allt sem þjóðin átti og naut,
allt sem hana dreymir,
aUt sem hún þráði og aldrei hlaut
alþýðustakan geymir.
174 blaðsíður.
Almenna bókafélagið.
Verð: 1190 kr.
OKKAR LJÓÐ
Hjónin Hallgrímur Th. Björnsson og Lóa
Þorkelsdóttir
Hallgrímur lést 1979 en heíði oröið átt-
ræðirn á þessu ári. Fyrri kafli bókarinn-
ar, Staldrað við, er ljóð eftir HaUgrím en
seinni hlutinn, Hver er ég, er eftir Lóu
og hefur hún valið ljóðin sem birt eru.
Sr. Björn Jónsson ritar formála.
141 bls.
Einbúi.
Verð: 1950 kr.
TÝNDA TESKEIÐIN
Kjartan Ragnarsson
Nýtt bindi í ritröðinni íslensk leikrit sem
hófst með Dansleik eftir Odd Björnsson
1983. Höfundur Týndu teskeiðarinnar,
Kjartan Ragnarsson, er jafnframt leikari
og leikstjóri.
Bókaútgáfa Menningarsjóðs.
Verð: 1300 kr.
MÝKT
Sigrún Ragnarsdóttir
Myndir eftir Sigm-ð Þóri og Ingiberg
Magnússon
62 bls.
Blekbyttan
Verð: 1250
GULLREGN
Ólöf KetUbjamar
88 bls.
Eigin útg.
Verð: 750 kr.
Steinar Jóhannsson:
ÞANKABROT
LEIRDÚFUKARRANS
Þýdd ljóð eftir Mircoslav Holub.
22 bls.
Leshús.
Verð: 350 kr.
HVERTSEM VIÐ FÖRUM
Henrik Nordbrandt
Þýðandi Hjörtur Pálsson.
63 bls.
Urta.
Verð: 990 kr.
SANDKORN VIÐ SÆ
Þorvaldur Sæmundsson
Eigin útgáfa
Verð: 1500 kr.
FARVEGIR
Birgir Svan Símonarson
Eigin útg.
Verð: 875 kr.
Endurminningar og
þjóðlegur fróðleikur
GEYMDAR STUNDIR
Frásöguþættir af
Austurlandi - 4. bindi
Ármann HaUdórsson tók saman
Áður eru komin út þrjú bindi af þessum
bókaflokki sem flytur frásöguþætti frá
Austurlandi í samantekt Ármanns HaU-
dórssonar. Hér er aö flnna þjóðlegt efni
frá Uðinni tíð.
Víkurútgáfan.
Verð: 1975 kr.