Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Page 16

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Page 16
32 m íraaiíasao n srjOAŒJHívqiy MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988. Nýjar bækur EIN A FORSETAVAKT Dagar í lifi Vigdísar Finnbogadóttur Steinunn Siguröardóttir Meö athygli og innsæi skáldsins bregöur Steinunn upp litríkri mynd og sýnir hiö flókna sviö sem forseti íslands þarf aö sinna. 173 bls. Iðunn. Verö: 2980 kr. SIGURÐURA.MMÍNÚSSON SIGURBJÖRN BISKUP Siguröur A. Magnússon Sigurbjöm Einarsson biskup á aö baki sér fjölþættan og á köflum svipvindasa- man lífsferil. í þessari bók er bmgöiö upp fjölda mynda úr langri og litríkri lifs- sögu, allt frá kröppum kjömm bemsku- áranna í Meöallandi til erfiðra námsára í Reykjavík og langs embættisferils á biskupsstóli. Siguröur A. Magnússon rit- höfundurhefur haft náin kynni af Sigur- bimi frá ungUngsámm og samið þessa bók eftir samtölum viö hann og prentuö- um heimildum. 440 bls., þar af 56 myndasíður. Setberg. Verð: 3750 kr. SVARTISAUÐURINN Fríkirkjuslagurinn frá sjónarhóli séra Gunnars Séra Gunnar Björnsson frikirkjuprestur hraktist úr prestsstarfi, ekki aðeins einu sinni heldur tvisvar. Hvaö býr hér aö baki? í þessari bók segir sr. Gunnar frá sinni hUö á málunum. Hann beitir penn- anum af dirfsku og dregur ekkert undan. 212 bls. Tákn - bókaútgáfa. Verö: 2280 kr. í ANNRÍKIFÁBREYTTRA * DAGA Þorsteinn Matthiasson Þriðja bókin í þessum bókaflokki, Þetta er saga fólks sem lætur Utið yfir sér en í frásögn þess birtist saga lands og þjóð- ar. Hér em á ferö hetjur sem ekki er hampað en unnu sín störf af æðruleysi og lögðu grunninn að velferðarríki nú- tímans. 220 bls. Skjaldborg. Verö: 2375 kr. ífl -v zl WMM ÆVI MIN KFTIH COLDC HEiR GOLDA MEIR Ævi mín eftir Goldu Meir Ævi gyðingastúlku sem fæddist í Rússl- andi, menntaöist í Bandaríkjunum, flutt- ist tvítug til Palestínu og vann þar aö hugsjón sinni, stofnun Ísraelsríkis. Golda Meir átti þátt í að móta þaö og hún gegndi æðstu embættum þjóöar sinnar. Börn Goldu hafa léö myndir í bókina úr einka- safni sínu og senda íslenskum lesendum ávarpsorö. Bryndís Víglundsdóttir þýddi. 450 bls. Bókrún hf. Verö: 2980 kr. V m athafnamanns BARATTUSAGA ATHAFNAMANNS Eövarö Ingólfsson skráöi Skúli á Laxalóni lýsir viðburðaríkri ævi sinni, uppvaxtarámm á Vestfjörðum, minnisstæðu fólki og margs konar um- svifum í atvinnulifinu. Skúli er þekktur fyrir fmmkvæöi í fiskeldi og áratugabar- áttu, sem hann háði viö yfirvöld, vegna ræktunar regnbogasilungs. Bókin vekur rækilega til umhugsunar. Mörgum mun þykja hún kjaftshögg á kerfiö! 186 bls. Æskan. Verð: 2875 kr. KRISTINN OLSEN Svipmyndir frá litríkum flugmannsferli Sæmundur Guövinsson Kristinn Olsen er einn þeirra sem tekiö hafa þátt í aö móta flugsögu landsins. í bókinni segir Kristinn frá ýmsu eftir- minnilegu sem á daga hans hefur drifiö, frá ævintýram í fluginu og erfiðum skil- yrðuin sem vom á árdögum flugsins hér- lendis. Hann segir frá björgun skíðaflug- vélarinnar af Vatnajökli, Loftleiöaævin- týrinu o.fl. Margar myndir em í bókinni. 148 bls. Fijálst framtak. Verö: 2480 kr. Á ÝMSUM LEIÐUM HEIMA OG ERLENDIS Magnús Sveinsson frá Hvítsstöðum Magnús Sveinsson er nú kominn yfir áttrætt og hefur stundaö kennslu fram til eftirlaunaaldurs og síðan ritstörf. Eftir hann hggja m.a. Mýramannnaþættir, Hvitárbakkaskólinn og margir þættir í blöðum og tímaritum. Eigin útgáfa. Verö: 1500 kr. jOMNA IIOSDOIIIR G uðf almfttugur ■ •/i • i y Éndúrminningar séra Siguröar Hauks Guöjonssonat GUÐ ALMATTUGUR HJALPI ÞÉR sr. Sigurður Haukur Guöjónsson - endurminningar Jónína Leósdóttir skráöi Sr. Sigurður Haukur (fæddur í Hafnar- firði 1927) hefur veriö prestur í Lang- holtssókn frá 1964. Hann hefur veriö umdeildur, m.a. fyrir poppmessur sínar, stuöning viö sálarrannsóknir og læk- namiöla og vegna þess aö hann hefur í ýmsum málum tekiö óhefðbundna af- stöðu. 294 bls., meö 75 myndum. Nýja bókaútgáfan hf. Verö: 2890 kr. MW/.VÍIKSÉR'V ttomALDH mwoatíom I ST-WASLW TRUIN, ASTIN OG EFINN Minningar sr. Rögnvalds Finnbogasonar á Staöastaö Guðbergur Bergsson skráöi Sr. Rögnvaldur rifiar upp æskuárin í Hafnarfiröi, háskólaárin og fyrstu emb- ættisár ungs prests á ámm kalda stríös- ins. Hann segir frá af hispursleysi - hvort heldur hann ræöir um róttækar lífsskoö- anir sínar, ástir og tilfmningamál, efa- hyggju og innri togstreitu eöa lýsir sam- ferðamönnum sinum, ávirðingum þeirra og mannkostum. 214 bls. Forlagiö. Verö: 2875 kr. ÚR ELDINUM TIL ÍSLANDS Eövald Hinriksson - endurminningar Einar Sanden skráöi Eistlendingurinn og íþróttamaöurinn, faöir Atla og Jóhannesar Eövaldssona, er einn þeirra flóttamanna sem lentu á íslandi upp úr síöari heimsstyriöldinni. Hann var foringi í Polpol, verndarlög- reglu lands síns, og komst oft í hann krappan, sat í fangelsum og var dæmdur til dauða. Almenna bókafélagið. Verö: 2580 kr. UNDIR AUGLITI KLUKKUNNAR Christopher Nolan Christopher Nolan er 22 ára, lamaður og mállaus. í 11 ár var hann „læstur ofan í líkkistu eigin líkama". Er honum tókst að ijúfa fiötra þagnárinnar komu í ljós einstakir hæfileikar. Lífssögu sína segir hann „til aö lýsa þvi hvemig heilaskaöaö lif mitt er mér jafneðlilegt og líf heil- brigöra vina minna er þeim“. Gagnrýn- endur telja hann óvenju vel gefinn. 170 bls. ísafold. Verð: 1950 kr. MINNINGARMÖRK I HÓLAVALLAGARÐI Björn Th. Björnsson Rakin er saga gamla kirkjugarösins viö Suöurgötu en hann verður 150 ára um þessar mundir. Björn segir frá ýmsum sem þar hvila og fiallar um þau minning- armörk sem þeim vom reist. Hólavalla- garður geymir einstakar heimildir um handverk og mannlíf á liöinni öld. Bókin er skemmtilegt framlag til íslenskrar menningarsögu, prýdd fiölda ljósmynda og yfirlitskorti af garðinum. 280 blaösíður. Mál og menning. Verö: 7875 kr. Helgtt Thorbei'g lýkiu-sagu\möður: sinnar, Guðfínnu flpe/dfiörð ÞETTA ER HUN MINNA „Engin venjuleg mamma“ Helga Thorberg lýkur viö sögu móður sinnar, Guöfmnu Breiöfiörö „Ég vil engan andskotans friö, ég vil stríö," sagöi Minna eitt sinn. Og hún var í eilifri baráttu allt sitt líf; að beijast fyr- ir tilvem sinni, aö beijast viö andlega heilsu sína, að berjast út í lífiö á ný og berjast síðan fyrir þaö fólk sem hún haföi kynnst. Hún var byijuð aö rita sögu sína, dóttirin lauk henni. 200 bls. ísafold. Verö: 2700 kr. HORFT UIVl ÖXL AF HÁLOGALANDSHÆÐ I HORFTUMÖXLAF HÁLOGALANDSHÆÐ - æviminningar Árehus Níelsson Sr. Árelíus hefur þjónaö fiómm sóknum í þrem landsfióröungum. I bókinni rekur hann æsku sína vestur í Breiðafiarða- reyjum, greinir frá ámm náms og mennta, segir frá prestsstörfum sínum og kynnum af fiölda fólks. 375 bls. Reykholt hf. Verö: 2490 kr. ALDNIR HAFA ORÐIÐ 17. bindi Erlingur Davíösson Eins og í fyrri bókum í þessum bóka- flokki er fólkiö úr ólíkum jarðvegi sprot- tiö og starfsvettvangur þess fiölbreyttur, svo og lífsreynsla þess. Frásagnirnar spegla þá liönu tíma sem á öld hraöans og breytinganna virðast nú þegar orðnir fiarlægir. Þau segja frá: Angantýr H. Hjálmarsson, Ámi Jónsson, Erlingur Davíðsson, Gestur Ólafsson, Gróa Jó- hannsdóttir, Gustav Behrent, Hinrik A. Þóröarson. 380 bls. Skjaldborg. Verð: 2494 kr. Fntlurmmningsíf.: I Itildu lakobsdóttur VIÐ BYGGÐUM NYJAN BÆ Endurminningar Huldu Jakobsdóttur Gylfi Gröndal skráöi Hulda Jakobsdóttir tók fyrir áratugum á leigu spildu á Digranesinu ásamt eigin- manni sínum, Finnboga Rúti Valdimars- syni. Þar reistu þau skúr. Þessi skúr varö síðar eldhús í húsi þeirra og einnig fyrsta bæjarskrifstofa Kópavogskaupstaöar. Finnbogi Rútur varö fyrsti bæjarstjóri og Hulda tók viö af honum og varö bæjar- stjóri fyrst íslenskra kvenna. Almenna bókafélagiö. Verö: 2580 kr. •Tiwdiiu mipintxv^ BRYNDIS Lífssaga Bryndisar Schram rituö af Ólínu Þorvaröardóttur Skyggnst er á bak viö þá mynd af Brynd- .isi sem til þessa hefur blasað viö megin- þorra þjóöarinnar. Víða er komið viö á fiölbreyttum ferli og bæöi horft á bjartar og dökkar hhöar lifshlaupsins. Bryndís fiallar um fiölskyldu sína, samstarfs- menn og samtiöarfólk af sömu hrein- skilni og hún ræöir um sjálfa sig og það afl sem hún segir mestu skipta í lífi sínu - ástina. 300 bls. Vaka-Helgafell. Verö: 2890 kr. GUÐMUNDUR DANIELSSON á mmm\ f i@o A MIÐJUM VEGII MANNSALDUR Ólafs saga Ketilssonar Gúömundur Daníelsson Athafnamaöurinn Ólafur Ketilsson er þjóðkunnur maður. í bókinni er lýst lit- ríkri ævi Ólafs, lifsbaráttu hans og úti- stöðum viö menn og máttarvöld. Fléttað er saman gamni og alvöru í frásögn hins kunna rithöfundar, Guðmundar Daníels- sonar. 227 bls. Tákn - bókaútgáfa. Verö: 2885 kr. OG ÞÁ FLAUG HRAFNINN Ingvi Hrafn Jónsson Ingva Hrafni var vikið úr starfi frétta- stjóra Sjónvarpsins í aprilmánuði 1988. í bókinni fiallar Ingvi Hrafn um storma- söm ár sín í stöðu fréttastjóra, segir frá átökum um stefnu og einstök mál, frá samstarfsmönnum sínum og viðskiptum sínum við útvarpsstjóra og útvarpsráð. Margar myndir. 272 bls. Frjálst framtak. Verð: 2480 kr.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.