Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Síða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1988, Síða 19
Æfíi 'sasmssa .w HUOAaujnvniM MIÐVIKUDAGUR 14. DESEMBER 1988. og frumþættir Hermann Bálsson MANNFRÆÐI HRAFNKELSSÖGU OG FRUMÞÆTTIR Dr. Hermann Pálsson íslensk ritskýring, 3. bindi, en hin fyrri eru: Uppruni Njálu og hugmyndir (1984) og Leyndarmál Laxdælu (1986). Hrafn- kels saga Freysgoða hefur orðið fræði- mönnum á sviöi íslenskra fornrita mikið rannsóknarefni og þar munar-vafalaust mest undanfarinn aldarfjórðung um dr. Hermann Pálsson, prófessor í Edinborg. Hann leggur sig enn fram um að sjá þetta forvitnilega og umdeilda listaverk í nýju ljósi. 127 bls. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Verð: 1875 kr. MARKAÐSÖFLOG MIÐSTÝRING Hannes Gissurarson Fjallar um hagfræði, félagsfræöi og stjórnmálafræði og er af hálfu höfundar ætlað jafnt til kennslu í æðri skólum sem lesning fyrir almenning. Raktar eru kenningar fræðimanna, sem og ýmis ágreiningsefni er þetta varða. 238 bls. Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Verð: 2250 kr. IÐNBYLTING HUGARFARSINS Ólafur Ásgeirsson Nýtt bindi í ritröðinni Sagnfræðirann- sóknir - Studia historica. Höfundur fjall- ar um hvernig menn skiptust, oft þvert á flokkslínur, eftir afstöðu til þróunar atvinnulífs og afskipta ríkisvalds fyrstu áratugi 20. aldar. Annars vegar þeir sem mátu mest hefðbundin gildi og landbúnað sem atvinnuveg, hins vegar þeir sem voru hlynntir vexti þéttbýlisstaða, iðn- væðingu, eflingu sjávarútvegs og fremur stórum framleiðslueiningum í landbún- aði. 168 bls. Bókaútgáfa Menningarsjóðs. Verð: 2125 kr. STURLUSTEFNA Níu erindi um sagnaritarann Sturlu Þórðarson, flutt á ráðstefnu sem haldin var um þennan frænda Snorra Sturlu- sonar fyrir tveimur árum. Þar er að finna margvíslegan fróðleik bæði um tímana sem hann lifði á og Sturlungu sjálfa. Stofnun Árna Magnússonar. Verð: 2500 kr. Nýjar bækur ISJLENSKRA STJORNMALA REm .RAKEnnmiR SAHNLEmuR IM EÓUTlSh VtQAEERU ÖRN OG fy* ÖREROUR V UNDIRHEIMAR ÍSLENSKRA STJÓRNMÁLA Þorleifur Friðriksson Reyfarakenndur sannleikur um póhtísk vígaferli. í kjölfar „hallarbyltingar" Hannibals Valdimarssonar í Alþýðu- flokknum 1952 hófust einstæð pólitísk vigaferli með margvíslegum og nýstár- legum vopnaburði. Orrustan var háö bæði hér heima og erlendis. 170 bls. . Örn og Örlygur. Verð: 2490 kr. AUÐFRÆÐI Amljótur Ólafsson Upphaflega prentuð í Kaupmannahöfn 1880 en nú endurútgefin. Fyrsta íslenska vísindaritið um hagfræði. Gylfi Þ. Gisla- son ritar formála. 222 bls. Bjjölsýn. Verð: 2300 kr. MÆLT MÁL OG FORN FRÆÐI Bjarni Einarsson Greinasafn. Stofnun Árna Magnússonar. Verð: 2500 kr. SIGLINGASAGA SJÓM ANN ADAGSRÁÐS - 50 ára afmælisrit Ásgeir Jakobsson Sj ómannadagsráð. Verð: 3900 kr. ÞJÓÐ í HAFTI Jakob F. Ásgeirsson Þekkir þú sögu haftaáranna? Þegar öll verslun á íslandi var hneppt í svo harðar viðjar að ekki mátti flytja bók til landsins án þess að biðja yfirvöld um leyfl? Þegar ávextir sáust ekki árum saman og fólk stóð næturlangt í biðröðum í von um að geta keypt eitt par af bomsum. Þjóð í hafti er ítarleg úttekt á þrjátíu ára sögu verslunarfjötra á íslandi 1931-1960. Almenna bókafélagið. Verð: 3390 kr. FORMÁLAR ÍSL. SAGNARITARA Sverrir Tómasson Doktorsritgerð um formála íslendinga- sagna, hvaða fróðleik megi af þeim draga um þekkingu sagnaritaranna á bókm- nenntastraumum samtíöar sinnar í Evr- ópu. Stofnun Árna Magnússonar. Verð: 3.500 kr. LANDMÓTUNOG BYGGÐí FIMMTÍU ÁR Þorvaldur Bragason og Magnús Guðmundsson í bókinni eru 50 loftmyndir sem sýna fjöl- breytta náttúru og staðhætti víðs vegar á landinu og draga auk þess sérstaklega fram landslagsform og sýna breytingar sem oröið hafa sl. 50 ár. Myndirnar í bókinni eru allar svarthvítar og unnar hjá Landmælingum íslands. Myndatext- ar eru stuttir og gefa almennar upplýs- ingar um stað og stund. Aftast í bókinni er ensk þýðing á öllum texta hennar. 68 bls. Hörpuútgáfan og Landmælingar íslands. Verð: 2488 kr. FRIBRIK G. QLGEIRSSQN Hundrað ár r i Horninu HUNDRAÐ ÁR í HORNINU Saga Ólafsfjarðar 1883-1944 Annað bindi Friðrik G. Olgeirsson sagnfræðingur Lengstu kaflarnir eru um sögu land- búnaðarins, kirkjunnar, heilsugæslunn- ar og um skóla- og menningarmál. Auk þess er í bókinni fjallaö um íþróttiy iön- að, verkalýðsbaráttu, Sparisjóð Ólafs- fjarðar, starfsemi ýmissa félaga og margt fleira. Bókin er í stóru broti og prýdd um 200 ljósmyndum, teikningum og línurit- um. 404 bls. Ólafsfjarðarkaupstaður gefur út. Verð: 4000 kr. HIMINNOG HEL Undur lífsins eftir dauðann Emanuel Swedenborg Sveinn Ólafsson þýddi. Himinn og hel fjallar um framlífið, þaö byggist á upplifun og reynslu Sweden- borgs í lífi annars heims um árabil. Hann lýsir nákvæmlega lifinu eftir dauðann, bæði með englum og árum. 316 bls. Örn og Örlygur. Verð: 2450 kr. GRÆÐUM LANDIÐ Andrés Arnalds Afmælisrit í tilefni af 80 ára afmæli Land- græðslu ríkisins. í ritinu eru 25 greinar eftir ýmsa höfunda og 140 ljósmyndir, flestar í lit. 236 bls. Landgræðsla ríkisins. Verð: 2188 kr. ÍSLENSK ORÐSNILLD Fleyg orð úr íslenskum bókmenntum allt frá Hávamálum tii nútímabókmennta. Tilvitnunum er skipt í nokkra efnis- flokka, fjallað er um lifið og dauðann, ástina, þjóðernið, listina, sorg og gleði. Ingibjörg Haraldsdóttir ritstýrði verkinu. 200 bls. Mál og menning. Verð: 1950 kr< - hefur að geyma nýjan og gamlan fróðleik og veiðisögur af átta landsþekktum laxveiðiám þar sem fjöldi veiðimanna segir frá. Einnig stuttar frásagnir veiðimanna víða að. - er setning sem veiðimennirnir Aðalsteinn Pétursson, Dagur Garðarsson, Jón Jónasson og Þór Níelsen hafa oft sagt. Þeir segja frá ævintýrum sínum í lax og silungsveiði. Árni ísaksson veiðimálastjóri svarar spurningunni: Hvernig verður laxveiðin 1989? Fjöldi ljósmynda af slóðum veiðimanna og viðureignum þeirra við lónbúann! Hann er á! er bók allra veiðimanna! Bókaútgáfan Strengir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.