Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 2
18
FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989.
Ef þú vilt út
að borða
VEITINGAHÚS - MEÐ VÍNI
Abracadabra
Laugavegi 116, simi 10312.
A. Hansen
Vesturgötu 4, Hf., sími 651693.
Alex
Laugavegi 1 26, sími 24631.
Arnarhóll
Hverfisgötu 8-10, sími 18833.
Askur
Suðurlandsbraut 4, sími 38550
Bangkók
Síðumúla 3-5, simi 35708.
Broadway
Álfabakka 8, simi 77500.
Café Hressó
Austurstræti 18, sími 15292.
Duus hús
v/Fischersund, simi 14446.
El Sombrero
Laugavegi 73, sími 23433.
Eldvagninn
Laugavegi 73, simi 622631.
Evrópa
Borgartúni 32, sími 35355.
Fjaran
Strandgötu 55, simi 651890.
Fógetinn,
Aðalstræti 10, slmi 16323.
Gaukur á Stöng
Tryggvagötu 22, simi 11556.
Gullni haninn
Laugavegi 1 78, simi 34780.
Hallargarðurinn
Húsi verslunarinnar, sími 30400.
Hard Rock Café
Kringlunni, simi 689888.
Hjá Úlfari
Hagamel 67, sími 26070.
Holiday Inn
Teigur og Lundur
Sigtúni 38, sími 689000.
Hornið
Hafnarstræti 15, sími 13340.
Hótel Borg
Pósthússtræti 11, sími 11440.
Hótel Esja/Esjuberg
Suðurlandsbraut 2, sími 82200.
Hótel Holt
Bergstaðastræti 37, simi 25700.
Hótel ísland
v/Ármúla, sími 687111.
Hótel Lind
Rauðarárstíg 18, sími 623350.
Hótel Loftleiðir
Reykjavíkurflugvelli, sími 22322.
Hótel Óðinsvé (Brauðbær)
v/Óðinstorg, sími 25224.
Hótel Saga
Grillið, s. 25033,
Súlnasalur, s. 20221.
Ítalía
Laugavegi 11, sími 24630.
Jónatan Livingston mávur.
Tryggvagötu 4-6, sími 15520
Kaffi Strætó
Lækjargötu 2, sími 624045
Kaffivagninn
Grandagarði, sími 15932.
Kínahofið
Nýbýlavegi 20, simi 45022.
Kína-Húsið
Lækjargötu 8, simi 11014.
La bella Napoli
Skipholti 37, slmi 685670
Lamb og fiskur
Nýbýlavegi 26, sími 46080.
Lækjarbrekka
Bankastræti 2, sími 14430.
Mandaríninn
Tryggvagötu 26, sími 23950.
Myllan, kaffihús
Kringlunni, sími 689040.
Naustið
Vesturgötu 6-8, sími 17759.
Ópera
Lækjargötu 2, sími 29499.
Peking
Hverfisgötu 56, simi 12770
Pizzahúsið
Grensásvegi 10, sími 39933.
Sjanghæ
Laugavegi 28, sími 16513.
Sælkerinn
Austurstræti 22, sími 11633.
Torfan
Amtmannsstíg 1, sími 13303.
Toppurinn
Bíldshöfða 12, sími 672025
Var-úlfar og Ljón
Grensásvegi 7, sími 688311
Veitingahúsið 22
Laugavegi 22, sími 13628.
Vetrarbrautin
Brautarholti 20, s. 29098 og 23333
Viöeyjarstofa
Viöey, sími 681045.
Við Tjörnina
Templarasundi 3, slmi 18666.
ölkeldan
Laugavegi 22, sími 621036.
ölver
v/Álfheima, slmi 686220.
AKUREYRI:
Bautinn
Hafnarstræti 92, sími 21818.
Hótel KEA
Hafnarstræti 87-89, sími 22200.
Laxdalshús
Aðalstræti 11, sími 26680.
Sjallinn
Geislagötu 14, sími 22970.
Smiðjan
Kaupvangsstræti 3, simi 21818.
Uppinn
Ráðhústorgi 9, slmi 24199
VESTMANNAEYJAR:
Munlnn
Vestmannabraut 28, sími 11422
Hjá Úlfari er til húsa að Hagamel 67. Á innfelldu myndinni má sjá
einn réttanna sem boðið er upp á hrogn og lifur og er rétturinn fram-
reiddur á sérstakan hátt eins og sjá má.
Veitingastaður vikunnar:
Hjá Úlfari
Nýlega tók Úlfar Eysteinsson yfir
rekstur veitingastaðarins Hauks í
Homi sem er til húsa að Hagamel
67. Kallast nú staðurinn Hjá Ulfari.
Úlfar, sem hafði áður rekið Úlfar
og Ljón, leggur sem fyrr áherslu á
fiskrétti ýmiss konar og hvalkjöt.
Hefur hann fengið mikla og verð-
skuldaða viöurkenningu fyrir fisk-
rétti sína og er í fremstu röð ís-
lenskra matsveina.
Hjá Úlfari eru sæti fyrir þrjátíu
og fjóra í veitingasalnum. Auk þess
er kaffi- og barnakrókur með leður-
húsgögnum og þar er einnig sjón-
varp.
Á matseðlinum hjá Úlfari Ey-
steinssyni eru fiskréttir, 'eins og
áður sagði, og má sjá margt af því
sem freistaði gesta hans á veitinga-
staðnum Úlfar og Ljón og einnig
nýja rétti, t.d. gratineraðan plokk-
fisk með rúgbrauði, orly-steikt
karfaflök með bearnaise, hrogn og
lifur, djúpsteiktar, gratineraðar
gellur, steinbítspiparsteik í pipar-
sósu, rauösprettuflök með rækjum,
ofnbökuð, hvítlaukskryddaða salt-
fisksstrimla Portugal, lúðubita í
súrsætri sósu og smjörsteikt smá-
lúðuflök.
Fyrir þá sem ekki em fyrir fisk-
rétti hefur Úlfar hvalkjötspipar-
steik í piparsósu og nautamínútu-
steik með sveppum.
Verð á fiskréttum er frá kr. 490,00
til 610,00. Salatbar er til staðar og
fyrir matgranna er hægt aö fá sal-
atbar og súpu sem sérrétt á kr.
360,00 og einnig er hugsað um börn-
in.
Fiskréttir em í mikilli sókn á ís-
landi og þaö er fyrst og fremst
matsveinum á borð við Úlfar að
þakka sem hafa lagt í að einbeita
sér að þessari afurð sem stendur
íslendingum næst. Það er því kjör-
ið fyrir alla þá sem vilja bragða
gómsætan fisk að heimsækja veit-
ingastaðinn Hjá Úlfari í vestur-
bænum. -HK
Réttur helgarinnar:
Hvalkjötsstrimlar
að austurlenskum hætti
Úlfar Eysteinsson með hvalkjöts-
réttinn. Á minni myndinni má sjá
hráefnið sem notað er i réttinn
sem ætlaður er einum.
Matreiðslumaður helgarinar er Úlfar Eysteinsson.
Hann er landsþekktur matreiöslu- og veitingamaður
sem hefur oft vakið athygli fyrir fmmlegar og sér-
stakar uppskriftir. Úlfar rekur i dag veitingastaðinn
Hjá Úlfari. Hann hefur einnig tekið að sér veislur
heima sem erlendis og má geta þess að hann er á
fömm til London á næstunni þar sem hann mun sjá
í 14. sinn um þórrablót íslendinga, búsettra þar.
Úlfar ætlar að bjóða lesendum DV upp á hvalkjöt
sem hann sker niður í strimla, eins og nafnið á réttin-
um ber með sér.
‘A bolli olía
250 g hvalkjöt
1 laukur
1 gulrót
14 gúrka
2 tómatar
14 iceberg eða kinakál
karrí
salt
hvítlauksgeiri
14 bolli edik + soja
Hvalkjötið skorið í strimla, steikt á pönnu í olíunni
ásamt gulrótunum í strimlum og lauknum. Kryddað
með karríinu, saltinu og hvítlaukn-
um. Gúrku, tómötunum í sneiðum
ásamt smátt söxuðu iceberginu bætt
út í og edikinu ásamt sojunni skvett
út í. Tekið af hita og sett á disk ásamt
hrísgrjónum.
Ath. Sjóðið hrísgrjónin á undan því
það tekur aðeins 4 mínútur að laga
„austurlandahraðlestina“.
-HK
Skansinn/Gestgjafinn
Heiðarvegi 1, sími 12577.
Skútinn
Kirkjuvegi 21, sími 11420.
KEFLAVÍK:
Glaumberg/Sjávargull
Vesturbraut 17, sími 14040.
Glóðin
Hafnargötu 62, sími 11777.
AKRANES:
Hótel Akranes/Báran
Bárugötu, sími 12020.
SUÐURLAND:
Gjáin
Austurvegi 2, Selfossi, sími 22555.
Hótel örk, Nóagrill
Breiðumörk 1, Hverag., s. 34700.
Inghóll
Austurvegi 46, Self., simi 21356.
Skíðaskálinn, Hveradölum
v/Suðurlandsveg, sími 98-34414.
VEITINGAHÚS - ÁN VÍNS
American Styie
Skipholti 70, sími 686838.
Askur
Suðurlandsbraut 14, sími 81344.
Árberg
Ármúla 21, sími 686022.
Bigga-bar - pizza
Tryggvagötu 18, simi 28060.
Blásteinn
Hraunbæ 102, sími 673311.
Bleiki pardusinn
Gnoðarvogi 44, simi 32005
Hringbraut 119, sími 19280, Brautar-
holti 4, sími 623670, Hamraborg 14,
sími 41024.
Brauðstofan Gleymmérei
Nóatúni 17, sími 15355.
Bæjarins bestu samlokur
Hafnarstræti 5, Tryggvagötumegin,
simi 18484.
Eldsmiðjan
Bragagötu 38 A, sími 14248.
Gafl-inn
Dalshrauni 13, sími 54424.
Hér-inn
Laugavegi 72, sími 19144.
Hjá Kim
Ármúla 34, sími 31381.
Höfðakaffi
Vagnhöfða 11, sími 696075.
Ingólfsbrunnur
Aðalstræti 9; sími 13620.
Kabarett
Austurstræti 4, sími 10292.
Kentucky Fried Chicken
Hjallahrauni 15, sími 50828.
Konditori Sveins bakara
Álfabakka, sími 71818.
Kútter Haraldur
Hlemmtorgi, sími 19505.
Lauga-ás
Laugarásvegi 1, sími 31620.
Madonna
Rauðarárstíg 27-29, sími 621988
Marinós pizza
Njálsgötu 26, sími 22610.
Matstofa NLFÍ
Laugavegi 26, sími 28410.
Mokka-Expresso-Kaffi
Skólavörðustig 3a, sími 21174
Múlakaffi
v/Hallarmúla, sími 37737.
Norræna húsið
Hringbraut, simi 21522.
Næturgrillið
heimsendingarþj., sími 25200.
Pizzahúsið
Öldugötu 29, sími 623833.
Pizzaofninn
Gerðubergi, sími 79011
Pítan
Skipholti 50 C, sími 6881 50.
Pítuhúsið
Iðnbúð 8, sími 641290.
Potturinn og pannan
Brautarholti 22. sími 11690.
Selbitinn
Eiðistorgi 13-15, sími 611070.
Smáréttir
Lækjargötu 2, simi 13480.
Smiöjukaffi
Smiðjuvegi 14d, sími 72177.
Sprengisandur
Bústaðavegi 1 53, simi 33679.
Stjörnugrill
Stigahlíð 7, sími 38890.
Sundakaffi
Sundahöfn, sími 36320.
Svarta pannan
Hafnarstræti 17, sími 16480.
Tommahamborgarar
Grensásvegi 7, sími 84405
Laugavegi 26, simi 19912
Lækjartorgi, sími 1 2277
Reykjavikurvegi 68, sími 54999
Uxinn
Álfheimum 74, sími 685660.
Veitingahöllin
Húsi verslunarinnar, simi 30400.
Vogakaffi
Smiðjuvegi 50, sími 38533.
Western Fried, Mosfellssveit
v/Vesturlandsveg, sími 667373.
Winny’s
Laugavegi 116, sími 25171.
AKUREYRI:
Crown Chicken
Skipagötu 12, sími 21464.
Vestmannaeyjar:
Bjössabar
Bárustíg 11, simi 12950
Keflavík:
Brekka
Tjarnargötu 31 a, sími 13977
Langbest, pizzustaður
Hafnargötu 62, sími 14777