Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 27.01.1989, Blaðsíða 8
32 FÖSTUDAGUR 27. JANÚAR 1989. Bamasprengjan hrifsar til sín fyrsta sætiö en hin bleiumyndinn, Þrír karlar og krakki, sígur í það þriðja. í 2. sæti stekkur Banvæn hylli og fer hratt. Greinilegt er að þar er komin mynd sem mun verða plássfrek á listanum á næstunni. Er það spá þess er þetta ritar að hún eigi eftir að vera lengi á listan- um. Hamskiptamynd er einnig ný inn á lista og síðan kemur Coppola mynd sinni inn og eru þá upptaldar nýjar myndir. Fram undan em stórútgáfur og má búast við breyt- ingum á næstunni. DV-LISTINN 1. (6) Baby Boom 2. (-) Fatal Attraction 3. (1) Three Men and a Baby 4. (2) Suspect 5. (-) Vise Versa 6. (4) Shakedown 7. (3) Rambo III 8. (5) The Principal 9. (10) Nuts 10. (-) Gardens of Stone Grjótgarðar GARDENS OF STONE Útgefandi: Steinar. Leikstjóri: Francis Coppola. Handrit: Roland Bass, byggt á sögu Nicholas Proffitt. Framleiðandi: Michael I. Levy. Aöalhlutverk: James Caan, Anjellca Huston, James Earl Jones, D.B. Swee- ney, Dean Stockwell og Mary Stuart Masterson. Bandarisk, 1987. 107 mín. Öllum leyfð. Því er ekki að neita að mynda Coppola er ávallt beðið með tölu- verðri eftirvæntingu. Hann hefur samt reynst heldur mistækur síðan hann gerði myndimar um guö- föðurinn. Á síðustu árum hefur Coppola þó náð sér á strik og er aftur farinn að gera afbragðsmynd- ir. Þessi mynd er gerð þegar upp- sveiflan er að hefjast. Þrátt fyrir að hún hafi inni að halda margt af því besta sem Coppola getur gert, s.s. frábæra myndatöku, góðan leik og enn betri sviðsmynd, þá eru í henni leiðinlegir gallar. Fyrir það fyrsta er hún allt of tilgerðarleg og jafnvel væmin á köflum. Þó að hún gefi að mörgu leyti nýja sýn á Víet- namstríðið hefur hún htlu við að ★ bæta þegar upp er staðið. Eigi að síöur er hún athyglsvert innlegg fyrir þá sem fylgjast með ferh Coppola og því sjálfsögð skylda fyr- ir aðdáendur hans að teygja sig eft- ir henni. -SMJ Mamma rokkar ROCKN ROLL MOM Útgefandi: Bergvik. Leikstjóri: Michael Schultz. Aóalhlutverk: Dyan Cannon, Michael Brandon og Telma Hopkins. Bandarísk, 1988-Sýningartimi 94 mín. Leyfð fyrir alla aldurshópa. Dyan Cannon hefur oft á tíðum tekist ágætlega upp í hlutverkum sem henni hæfa, Ula innrættum glæsikvendum. í Rock’n RoU Mom er hún langt frá sínu besta enda er maður hissa á að nokkur leik- kona, sem viU láta taka sig alvar- lega, skuU hafa samþykkt að leika slíkt vitleysishlutverk. Cannon leikur tveggja bama móður, Annie Hackett, sem býr í smábæ og er æstur rokkaðdáandi. Hún fær útrás með því að dansa með kústinn út um aUt heimiU sitt, bömum sínum tU mikiUa leiðinda. Einnig syngur hún gömul dægur- lög ásamt vinkonum sínum. Ovænt lendir lag eftir hana á skrifborði plötuútgefanda sem hrífst af laginu og söngkonunni. Mamman er drifin inn í upptöku- ver og það er ekki að sökum að spyrja, lagið rýkur upp vinsælda- Ustann og mamman er aUt í einu orðin fræg ... Að sjá Dyan Cannon, sem er ná- kvæmlega fimmtíu ára, klæðast táningafötum og skreyta sig aUs konar gUngri er ekki skemmtUeg sjón, þrátt fyrir gott útUt miðað við aldur, því verður aUt við myndina frekar óraunverulegt og hallæris- legt. Samt em nokkur atriði fyndin og ágætlega gerð. Söguþráðurinn gengur ekki upp og það er megin- galUnn við Rock’n RoU Mom. _hk I Bamastúss THREE MAN AND A BABY. Útgefandi: Bergvík. Leikstjóri: Leonard Nimoy. Aðalhlutverk: Tom Selleck, Steve Gutt- enberg og Ted Danson. Bandarísk, 1987-Sýningartími 102 mín. Leyfð öllum aldurshópum. Three Men and a Baby naut mik- Ula vinsælda í kvikmyndhúsum og er auðvelt að skilja hvers vegna. Hér er á ferðinni hin besta gaman- mynd þar sem fer saman gott hand- rit og góður leikur. Handritið er unnið upp úr franskri kvikmynd frá 1985 sefn hét Þrír menn og karfa. Sú mynd var óhemju vinsæl í Frakklandi og er sjaldgæft að tvær kvikmyndir, sem eru nánast eins, skuU ná svo mikl- um vinsældum. Three Men and a Baby er stað- færð upp á Bandaríkin og segir frá þremur hátekjupiparsveinum sem búa saman í lúxusíbúö og kunna að meta hið ljúfa líf. AUt fer í rugl- M SITVS TR) i« SUTIBBeB OASSOM ing hjá þeim þegar kornabarn er einn daginn við útidymar. Kemur í ljós að einn þeirra á það, en sá er bara ekki á staðnum tU að taka við barninu. Það lendir því á hinum tveimur að annast barnið þar tU félagi þeirra kemur. Og það eiga þeir sameiginlegt að hafa aldr- ei skipt á bleyju á bami og vita í raun ekki hvernig á að annast ung- bam. Ekki bætir fyrir þeim þegar eiturlyfjasmyglarar komast óvart yfir Utlu stúlkuna. Allt tekst þetta nú á endanum hjá þeim og þegar þessir þrír leggja saman Uð sitt er ekkert hægt að kvarta yfir uppeld- isaðferðunum þótt óvenjulegar séu. Myndin er óvenju vel lukkuð og Tom SeUeck, Steve Guttenberg og Ted Danson ná alUr að sýna það besta sem í þeim býr sem leikarar. Það er þó Tom Selleck sem stelur senunni og átti ég ekki von á að Magnum sjalfur væri þetta góður gamanleikari. Three Men and a Baby er kvikmynd sem óhætt er að mæla með fyrir alla fjölskyld- una. -HK Mikið drukkið kóngsins þar sem aUt of miklum tíma er eytt í að lýsa uppvexti PriscUlu sem virðist ekki hafa verið mjög spenn- andi. Fyrir vikið er minna stoppað við Elvis sjálfan. Honum er ekki borin vel sagan hér frekar en ann- ars staðar og fer maður bráðum að trúa þessum lýsingum. Ágætlega hefur tekist við leikara- val og er Midkiff bærilegur í hlut- verki goðsins þó að sjálfsagt eigi margir erfitt með að sætta sig við hann í hlutverkinu. Hörðum Pres- ley-aðdáendum ætti ekki að vera vorkunn þó að þeir horfi á þættina en öðrum gæti reynst það erfitt. -SMJ í skugga ELVIS AND ME Lelkstjóri: Larry Perce. Handrit: Joyce Eliason, byggt á minningum Priscillu Presley; Aðalhlutverk: Susan Walters, Dale Midkiff, Billy Bush og John Cypter. Bandarísk 1987.2x90 min. Öllum leyfð. Auðvitað hefur eiginkona Pres- leys skrifað bók um öll árin með Elvis og að sjálfsögðu hefur hún verið kvikmynduð. Fjármálaspek- úlantar þreytast nefnUega seint á því að reyna að græða á minningu Presleys sem sumir halda reyndar fram að sé ekki enn dáinn. Enginn tekur mark á því. Bókin hennar PrisciUu ku vera ágæt en það skUar sér lítt í þessa aUt of löngu seríu UNDER THE VOLCANO: Útgefandi: Steinar hf. Leikstjóri: John Huston. Aðalhlutverk: Albert Finney, Jacqueline Bisset og Anthony Andrews. Bandarísk, 1984-Sýningartími 109 min. John Huston gerði tvær af sínum bestu kvikmyndum síðustu árin sem hann lifði, Under The Volcano og Prizzi’s Honor. Under The Vol- cano er gerð eftir samnefndri skál- sögu Malcolm Lowry sem aUa tíð hefur verið talin mikið bókmennta- verk en um leið óframkvæmanlegt tU kvikmyndunar. Lowry var mik- U1 drykkjumaður og drakk sig í hel og er þessi skáldsaga sú eina sem Uggur eftir hann. Lowry fjallar um líf ofdrykkju- mannsins, líf sem hann þekkti. Al- bert Finney leikur breskan konsúl í mexíkönskum bæ sem hefur það eitt fyrir stafni að drekka sig blind- fuUan. Konsúlnum bregður við, þegar eiginkona hans kemur óvænt en hún hafði yfirgefið hann. Hann reynir að stiUa drykkju sína sem hann á þó erfitt með. En þegar hann sér eiginkonu sína ásamt myndarlegum hálfbróður sínum læðist sá grunur að honum að eitt- hvað sé á miUi þeirra. Eftir það á hann sér ekki viðreisnar von. Það sem gerir Under The Volcano Kvennamorð RUN IF YOU CAN Útgefandi: Myndbox. Leikstjóri: Virglnia Liveli Stone. Aóalhlutverk: Martin land- au, Yvette Nlpar og Jerry van Dyke. Bandarfsk, 1987. 90 mín. Bönnuó yngri en 16 ára. Myndin segir ffá ungri stúlku sem flækist inn í ráðagerðir óðs kvennamorðingja sem hefur gam- an af þvi að sjónvarpa frá morð- stað. Þetta er kUsjukennd framleiðsla og líkist mjög hefbundnum „kvennamorðsmyndum”. Leikur er fábrotinn og svo má segja um flest annað í myndinni. A kafla næst upp þokkaleg spenna en end- irinn er fáránlega barnalegur. -SMJ svo sterka sem raun ber vitni er fyrst og fremst magnaður leikur Álberts Finneys í hlutverki kon- súlsins. Að leika fyUibyttu er ekki auðvelt og að leika útúrdrukkinn mann um leið og að geta sýnt allar þær tilfmningar, sem gerjast innra með honum, er ekki á færi nema einstakra stórleikara og Albert Finney tekst þetta og skapar um leið einhverja eftirminnUegustu persónu sem sést hefur á hvíta tjaldinu. John Huston og handritshöfund- inum Guy Gallo eiga einnig mikið hrós skiUð fyrir að hafa komið til skUa tormeltri skáldsögu í mynd- rænt form svo skiljanlegt sé. Under the Volcano er ekki auð- veld mynd að horfa á og Utið í myndinni sem skemmtir áhorfand- anum en þeim sem þykir nóg um aUt léttmetið á myndbandamark- aðinum ættu að geta átt góðar stundir yfir meistaraverki John Hustons. -HK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.