Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 1
Höf um tapað mörkuðum
upp á 2,4 milljarða
- á sama tíma og útflutmngsverðmæti hvalafurða nemur rúmum 300 milljónum - sjá bls. 4
Vöruflutningabíllinn, sem valt á Kjalarnesi í nótt, er talsvert
skemmdur. í morgun var byrjað að losa varning úr bílnum
og gera ráðstafanir til að ná honum upp á veg. Akstursskil-
yrði voru afleit er bíllinn valt - ófærð og mikill vindur. Tengi-
vagn, sem bíllinn dró, stöðvaðist á veginum og lokaði honum
um stund. Fólkið, sem var í bílnum, var sótt með snjóbíl í nótt.
DV-myndir BG
VaK á Kjalarnesi
- sjá nánar á baksíðu
-------------1
Lögbrotvið
verðiagningu
ákartöflum
-sjábls.4
Mismunurá
af komu báta
ogtogarahef-
urveriðsvip-
-sjábls.6
Dollarinn hef-
urhækkaðum
44 prósent
-sjábls.7
Þorskveiðar
skornar niður
í Kanada
-sjábls.9
V-Þjóðverjar
smíðuðueld-
flaug á laun
-sjábls. 10