Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Blaðsíða 5
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989. 5 *>v Viðtalið Nafn: BJÖm Lindal Afdun32ára Staða: Aðstoðarbankastjóri Landsbankans ,JE>að er staðreynd sem ekki verður umftúin að ,ég hef gaman af laxveiði. Fjölskyldan hefur lengi haft aðgang að árparti norð- ur í landi þannig að laxveiðiáhug- inn var ftjótur að vakna. Annars er lestur eitt aðaláhugamál mitt. Les ég þá um bankamál og við- skipti., sögu, sijómmál og ævisög- ur. Einstaka skáldsaga fær þó að ftjóta með,“ segir Bjöm Líndal sem ráðinn var aðstoðarbanka- ájóri Landsbankans um áramót- in. Lfkamsrækt á stefnuskránn! „Ég er ekki mikill íþróttamaöur en geri ítrekaöar ráðstafanir til að bæta um betur. Þegar ég var í Washingtonborg gerði ég þaö sem ég hafði talið óhugsandi þar í borg; tók af mér bindiö og hljóp á stuttbuxum um miðbæinn í hádeginu. Þarna hijóp ég ásamt Magnúsi Péturssyni hjá Norður- landadeild Alþjóðagjaldeyris- sjóðsins. Viö vorum ekki einir á ferð þar sem þetta er háttur margra amerískra skriffinna. Ég hef ekki haft í mér dug til að við- halda þessarl líkamsrækt eftir aö ég kom heim en það er á stefnu- skráimi Fólk mun þó ekki eiga von á aö sjá'mig skokkandi ber- læra í Austurstræti í hádeginu á leið út í Vatnsmýjrina.“ Bjöm bætir þvi viö að ftölskyld- an hafi ftárfest í gönguskíðum fyrir jólin svo von sé á úrbótum í likamsræktarraálum. Klassísk menntun Bjöm er úr Laugaráshverftnu og fór klassíska leið upp í gegnura menntakerfið þar sem viðkomu- staðimir vora Langholtsskóli, Vogaskóli, Menntaskólinn í Reylgavík og lagadeild Háskól- ans. Lauk hann lögfræðiprófi 1981. „Ég byrjaði að vinna í viö- skiptaráðuneytinu haustið 1980, var deildarstjóri þar frá 1981 til 198a Hafði ég umsjón með banka- málum. 1986 var ég ráðinn til tveggja ára að Norðurlandaskrif- stofu Alþjóöabankans í Washing- tonborg. Ég kom heim um mitt síðasta ár og var þá ráðinn að- stoðarmaður bankastjóra. Þenn stööu gegndi ég til áramóta þegar ég var ráöinn í þessa stöðu. En eitt erfiðasta og um leiö lærdóms- ríkasta starf, sem ég hef haft með höndum, er þegar ég var formað- ur Bamavemdarráös íslands í tæp fjögur ár, frá 1983.“ Foreldrar Bjöms em Páll Lin- dal, lögfræöingur 1 iðnaðarráöu- neytinu, og Eva Úlfarsdóttir, deildarstjóri þjá Stofhun Ama Magnússonar. Bjöm á þrjú systk* ini, Þórhildi, Jón Úlfar og Pál Jakob sem er yngstur. Bjöm er þriðji í rööinni. Bjöm er kvæntur Sólveigu Guðmundsdóttur sem veitir neytendadeild Verölags- stofiiunar forstöðu. Þau eiga saman tvö böm. Vigdísi Evu. 5 ára, og Guðmund Pál, 2ja ára. FENGUM AUKASENDINGU AF HINUM FRÁBÆRU BONDSTEC ÖRBYLGJUOFNUM OG GETUM ÞVÍ BOÐIÐ TAKMARKAÐ MAGN Á SÉRSTÖKU KJARAVERÐI. BT-tOt EINN ALLRA FULLKOMNASTI OG HÆFASTI ÖRBYLGJUOFNINN SEM VÖL ER Á í DAG. 10 ORKUSTIG, ELDUNARPRÓGRÖM, 28 LÍTRA INNANMÁL, PRÓGRAMMAMINNI, SJÁLFVIRK AFFRYSTING, HITASTÝRÐ ELDUN, BARNALÆSING, MINNI FRAM í TÍMANN, HITAMÆLIR, SJÁLFVIRK UPPHITUN SEM HELDUR MATNUM Á RÉTTU HITASTIGI EINS LENGI OG MENNVIUA. NÁKVÆMUR ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR FYLGIR. RÉTT VERÐ 38.650,- KJARABÓT OPUS AÐEINS 27.900,- BT-612 HINN SÍVINSÆLI FJÖLSKYLDUOFN. 500 VATTA ELDUNARORKA 18 LÍTRA INNANMÁL, AFFRYSTING, SNÚNINGSDISKUR OG AÐ SJÁLFSÖGÐU FYLGIR ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR. RÉTT VERÐ 16.980,- KJARABÓT OPUS AÐEINS Vi SNORRABRAUT 29 SÍMI 62-25-55 BT-112 MJÖG FULLKOMINN OG ÖFLUGUR TÖLVUSTÝRÐUR ÖRBYLGJUOFN. 650 VATTA ELDUNARORKA, 32 LÍTRA INNANMÁL, 10 ORKUSTILLINGAR OG ELDUNARPRÓGRÖM. ÍSLENSKUR LEIÐBEININGA- BÆKLINGUR FYLGIR. RÉTT VERÐ 31.800,- KJARABÓT OPUS AÐEINS 22.500,- 13.600,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.