Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Síða 6
6 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989. Fréttir_______________________________________________________ Afkoma báta- og togaraflotans: Þessi munur hef ur verið svipaður í tuttugu ár - segir Gyða Þórðardóttir hjá Þjóðhagsstofiiun Halldór Ásgrímsson sjávarútvegs- ráðherra hefur ákveðið að láta skoða hvers vegna svo mikill munur er á afkomu bátaflotans annars vegar og togaraflotans hins vegar eins og kemur fram í útreikningum Þjóð- hagsstofnunar. Samkvæmt útreikn- ingum hennar er halh á rekstri báta, 21 til 200 brúttólestir, í ár 12,7 pró- sent. Hallinn á minni togurunum er 0,4 prósent og á stærri togurunum 1,7 prósent. „Allt frá því að farið var að reikna þetta dæmi út árið 1969 hefur þessi munur verið nánast sá sami og nú. Þó eru árin 1983 til 1985 undantekn- ingar. Þá var afkoman svipuð. Svo eru dæmi um miklu meiri mun en nú er en það var áriö 1974. Þá mun- aði heilum 20 prósentum hvað af- koma báta var lakari en togara. Árið 1975 munaði aftur á móti ekki nema einu prósenti," sagði Gyða Þórðar- dóttir hjá Þjóðhagsstofnun í samtali við DV. Hún sagði að árið 1976 hefði hagn- aður, áður en afskriftir og fjármagns- kostnaöur var reiknaður, verið 13 prósent hjá togurum en 8 prósent hjá bátum. Árið 1977 var hagnaðurinn 21 prósent hjá togurum en 7 prósent hjá bátum. Árið 1978 var hann 20 prósent hjá togurum en 11 prósent hjá bátum. Árið 1979 var hann 19 prósent hjá togurum en 12 prósent hjá bátum. Árið 1980 var hann 14 prósent hjá togurum en 3 prósent hjá bátum. Árið 1981 var hann 11 prósent hjá togurum en 2 prósent hjá bátum. Árið 1982 var hann 9 prósent hjá tog- urum en mínus 0,5 prósent hjá bát- um. Árið 1983 var hann 8 prósent hjá togurum en 7 prósent hjá bátum og munurinn var svipaður næstu tvö árin. Sveinn Hjörtur Hjartarson, hag- fræðingur Landssambands íslenskra útvegsmanna, sagði ástæðumar fyr- ir þessum mun vera margar. Hann nefndi sem dæmi að aflahlutur og greidd laun væru sem hlutfall af tekj- um mun hærri hjá bátum en togur- um. Síðan sagði hann að spyrja mætti hvers vegna það væri. Þá kæmu margar skýringar til greina. Eina sagði hann vera þá að vetrar- vertíðar undanfarin ár hefðu verið mjög lélegar hjá bátunum. Fyrir bragðið hefðu þeir orðið að borga kauptryggingar þegar aflinn náði ekki hlut. Önnur skýring er sú að á trollbátunum eru færri menn í áhöfn en kjarasamningar kveða á um. Þar með tvöfaldast launakostnaðurinn þegar aflahlutur er reiknaöur. Það er hins vegar í mörgum tilfellum eina leiöin fyrir útgerðarmenn til að fá mannskap á bátana að hafa þetta svona. Sveinn sagði að fleira mætti tína til en hann teldi þetta höfuð- ástæðumar. -S.dór Danska varðskipið Ingolf kom mjög ísað til Reykjavíkur í fyrradag. Var skipið að koma frá gæslustörfum á Dornbanka við Grænlánd. Skip- verjar Ingolfs tóku vistir í gær þar sem skipið lá við Tollstöövarbryggj- una og lagði síðan aftur á Grænlandshaf i gærkvöldi. Eins og sjá má á myndinni er allt gaddfreðið og ærinn starfi fyrir dönsku skipverjana að brjóta ísfarganið. DV-mynd GVA Engey setti frábært sölumet í Þýskalandi I Þýskalandi hefur verðiö verið gott og fólk er hætt að tala um orma. Að undanfömu hafa skipin verið með hæsta verð i þýskum mörkum talið og bv. Engey setti sölumet þegar meðalverð hjá skipinu varð 4,21 þýskt mark aö meðaltali. Áður mun einn togari hafa fengið 4,11 mörk og ellefu fenninga fyrir kílóið. Bv. Kambaröst seldi afla sinn í Bremerhaven, alls 89 lestir, fyrir 7 millj. kr. Meðalverö 2,94 þýsk mörk eða 78,69 kr. kg. Bv. Engey seldi afla sinn í Bremer- haven, alls 112 lestir, fyrir 13 millj. kr. nesísk fyrirtæki um að smíða 54 báta að stærð 10-60 lestir. Indónesísk fyr- irtæki hafa gert samning um smíði 54 báta fyrir Indveija og eiga þeir að stunda túnfiskveiðar í Indlandshafi. Telja eigendur aö þeir hafi gert góða samninga því bátamir séu 30% ódýr- ari en ef þeir hefðu verið smíðaðir í Japan. Stórtogari Hinn 99 metra langi stórtogari, Jan Maria, kom úr sinni fyrstu veiðiferð með 1200 lestir af makrílblokk. Veiði- ferðin stóð í 15 daga. Þegar skipiö kom til heimahafnar, sem er Bremer- Þetta er nýjasti stórtogari Þjóðverja, hinn 99 metra langi togari, Jan Maria. Eftir fyrstu veiðiferðina kom hann með 1200 lestir af makríl i land eftir 15 daga veiðiferð. með það í huga aö finna karfamið við Færeyjar. Heimahöfn skipsins er í Vág á Suðurey. Sighng á miðin vest- ur af eyjunum er talin vera um 7 klukkustundir. Lítið var að hafa í fyrstu en menn gera sér vonir um að karfamiðin verði gjöful. í viðtah við áhöfnina kom í ljós að menn eru vanir góðum hlut því menn töluðu um að 30.000 færeyskar krónur í hlut eftir hálfan mánuð væri algengt. Sundurliðun eftir tegundum: Þorskur 3.790,00 10.882,40 2,87 291.438,29 76,90 Ýsa 2.961,00 10.936,60 3,69 292.889,80 98,92 Ufsi 1.858,00 4.828,50 2,60 129.310,61 69,60 Karfi 99.205,00 446.148,30 4,50 11.948.163,78 120,44 Grálúða 1.070,00 3.894,00 3,64 104.284,05 97,46 Blandað 3.870,00 9.109,33 2,35 243.954,23 63,04 Samtals: 112.754,00 485.799,13 4,31 13.010,040,76 115,38 Fiskverð í meðallagi í Englandi í Englandi hefur verið htið um landanir íslenskra skipa. Fiskverð hefur verið í meðahagi en ekkert sérstakt. Búist er viö að það muni ekki breytast fyrst um sinn. Seldur var fiskur úr gámum fyrstu daga mánaðarins, alls 559 lestir, fyrir 52 mihj. kr. Meðalverð 98,04 kr. kg. Meginhluti aflans var þorskur og ýsa. Mb. Særún seldi í Huh 7. febrúar, ahs 73 lestir, fyrir 5,8 millj. kr. Meðal- verð 79 kr. kg. Þorskur seldist á 75,44 kr. kg. Ýsa seldist á 80,84 kr. kg, karfi 62 kr. kg. Annað var á lægra verði. Indverjar láta smíða 54 báta Indveijar gera samninga við indó- haven, var boðið th veislu um borð og komu 1500 manns th fagnaðarins. Gestimir voru frá öhum heims- homum ef svo má segja. Þeir vom frá Evrópulöndum, Suður-Ameríku, Norður-Ámeríku og Afríku. Skipið kostaði í smíði 13 mihjónir sterhngs- punda. Ætlunin er að veiða makríl, shd og hestamakríl. Gert er ráð fyrir að veiöamar fari fram með flot- vörpu. Karfaveiðar Færeyinga Nýlegur togari Færeyinga, Polar- bjöm h, var smíðaður í Noregi hjá Sterkodden Verft 1 Kristjánssundi. Tahð er að hann kosti um 65 mihj. n.kr. Skipstjóri á Polarbjöm er Mag- ar Holm, mikhl aflamaður. Hann leggur af stað í umrædda veiðiferð Fiskveiðar um allan heim að aukast Eins og áöur hefur verið sagt frá era fiskveiðar um ahan heim að auk- ast og era austræn þjóðfélög að kom- ast að raun um hversu stórkostleg verðmæti era í fiskstofnum viökom- andi landa. Þessi þjóðfélög hafa th skamms tíma ekki sinnt þessum þætti th að auka atvinnulífið en nú ahra síðustu ár hefur vaknað skhn- ingur á því að fiskur er mikhvæg fæða. Nokkuð er um þaö að fyrirtæki í Evrópu sameinist fyrirtækum í Suður-Ameríku og einnig er nokkuð um það að Evrópufyrirtæki hash sér vöh í Austurlöndum fjær. Margur mun segja að bráðlega verði gengiö svo nærri fiskstofnunum að ekki vérði feitan gölt að flá innan skamms Fiskmarkaðir Ingólfur Stefánsson vegna þess hve fiskveiðamar hafa aukist gífurlega. Brasilísk og evrópsk fyrirtæki sameinast Tvö þýsk fyrirtæki (CapaBala c A&S Warenhandel) hafa sameina ítölskum og belgískum fyrirtækju: (Erouitha, Ama Exutive). Þessi fyri tæki heita nú Prodomar. Fyrirtæl þetta verður í hihus í Brasihu. Ai aláhersla verður lögð á að framleif rækju á lamh í eldistjömum og veif rækju í sjó. í framtíðinni er gert r; fyrir að hafinn verði veiði með hrini nót. Malasía Víða hefur það verið mikih vandi fyrir fyrirtæki í Malasíu að geyma fisk lengi. Hefur þetta valdið miklum verðsveiflum á fiski og stundum hef- ur mikið af aflanum fariö forgörðum vegna skemmda. Verst er ástandið yfir regntímann og keyrir þá um þverbak hvað varðveislu aflans varðar. Nú hefur verið hafist handa um byggingar á kæh- og frysti- geymslum. Er tahö að framkvæmdir þessar kosti um 200 mhlj. Malasíu- dohara. Sandkom dv Loðið svar Steingríms J. og loðdýrabændur. Einn fundargesta spurði ráðherra ura frétt DVþarsero rétthegavarsagtaðstuðningurvið loðýrabændur væri fiórfalt hærri en árstelgur greinarinnar. Svar ráð- herrans bfrtist i Degi, orifrétt Hér fer hlutiafsvarihans: „Þettaersattbest aö segja svo yfirgengileg raeðferð á töluin og svo margar rangfærslur í einni grein að mér er tíl efs aö DV hafi getað ráðið svo vitlausan blaöa- mann. Það hjjóta að læðast að mér nokkrar efasemdir um að maðurinn sé ekki svona gjörsamlega mislukk- aður á sínu sviöi og þetta geti aht verið óvhjandi rangtúlkað.“ Ef reikn- ingur ráðherrans er jafii ihskhjanleg- ur og þetta svar hans er ekki von að hann skilji eigin thlögur. Égerviss um. . . Skeggjaöur þingmaðuraf Vestfjörðum hlýddihug- fanginnáAl- bertGuð- mundsson hytjaræðuá Aiþingi. Fæða Albertshafði greinhegein- hveráhrifáþingmanninn. Hannorti efifrfarandi í orðastað Alberts: Hvarerflokkurinn? Hvarerforinginn? Hvar er Heiöa, hvar er Gummi, h var erlngimiim? HvarerÓliÞ.? Kominnútíhorn? Éger viss um þetta var hér aht í gær. Fjölmiðladeila iFirðinum Útgefendur Fjarðarpóstins eruekkfá- nægðirmeö bæjarsljóraniu Hafnarfirði, Guömund ÁrnaStefans- son.Óþarfier aðtakaframað Guömundur Ámi er fyrrum blaðamaöur og rit- rijóri. Óánægja Fjarðarpóstins er th- komin vegna auglýsinga bæjarsjóðs. Fjaröarpósturmn segist ekki fá eins margar auglýsingar og helsti keppi- nauturinn, Haftifirskafréttablaðið. Þriðji fiölmiðiliim í Hafharfirði getur þó kvartaö enn meir því hann fékk ekkiema einustu auglýsingu frá bæj- arsjóði á síðasta ári. Fjarðarpóstur- inn birti auglýsingar frá bæjarsjóði á árinul988fyrfr752.058krónur. Hafiifirska fréttablaðiö birti auglýs- ingar, á sama ári, fyrir912.843 krón- ur. En útvarp þeirra Hafhffrðinga fékk engar auglýsingar frá bæjarsjóði einsogfyrrsagði. Auglýsingum miðstýrt Áforsíðu Fiarðarpóstins segir:..að auglýsingum heföiverið , jniðstýrt“ upp á síökastið „tH aöstýraþeimí réttanfarveg", einsoghann orðaðiþað" Þessi orð eru höfð eftir bæjarstjóran- um. Fiarðarpósturinn svarar bæjar- stjóra f lelðara sama blaðs. Þar segir: „Bæjarstjóri raá bjala eins og hann vhl og taka eins mörg viðtöl við sjálf- an sig th birtingar í kratískum batsjar- blöðum og hann kýs. -Fjarðarpóstur- inn heldur sínu striki hér eftir sem hingaðth." Umsjón: Slflurjón Egllsson Stemgrimur J.Sigfösson landbúnaöar- ráöherra var fýrirskömmu opnumíhndií litlu félags- heimili i fa- mennum hreppiáNorð- urlandi.Á ftindinum var mikiðrættum loðdýr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.