Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Side 7

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Side 7
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989. 7 Erlendir markaöir: Dollar hækkað um 44 prósent Verð á dollar í íslenskum krónum hefur hækkað um 44 prósent á rúmu ári. DoIIarinn var skráður á 35,60 krónur á gamlársdag árið 1987, nú er hann skráður á 51,30 krónur, kaupverð. Þetta þýðir að íslenska krónan hefur fallið um 44 prósent á rúmum þrettán mánuðum gagnvart dollar. Þetta eru ótrúlegar breyting- ar. Mikil óvissa einkennir dollarann þessa vikuna á erlendum gjaldeyr- ismörkuðum.. Þess vegna eru við- skipti með dollar ekki mikil. Allir bíða eftir stefnuræðu George Bush, forseta Bandaríkjanna. Hvað ætlar hann að gera í efnahagsmálum? Ætl- ar hann aö ráðast á hinn króníska vanda bandarísks efnahagslífs sem er mikill viðskiptahalh? Dollarinn er mun sterkari núna á erlendum mörkuðum en í síðustu viku. Hann er stöðugt í háu verði. Mikill viðskiptahalli Bandaríkja- manna þrýstir hins vegar á að dollar- inn falh í verði. Það gerist hins vegar bara ekki. Ástæðan er sú að dollar- inn er alþjóðlegur gjaldmiðill og not- aður um allan heim í viðskiptum. Eftirspumin eftir honum er stöðug. Á ohumörkuðum ríkir kyrrstaða. Verð hráohunnar er í kringum 16 dohara tunnan. Sérfræðingar Opec- ríkjanna og ohuframleiðenda utan Opec komu saman í London fyrir nokkrum dögum til að ræða tak- markanir á ohuframleiðslu til að hækka verðið. Lítill árangur náðist á fundinum. Verð á áh er á niðurleið. Tonnið af áh seldist þessa vikuna á um 2.190 dohara en seldist um áramótin á um 2.600 dohara. Greinileg verðlækkun og brosið því aðeins farið að stirðna á álmönnum. -JGH 0 # r Kisiljarn SONDJMAMJJASON Peningamarkaður Innlán með sérkjörum Alþýðubankinn Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara. Reikningarnir eru verötryggðir og með 6,5% vöxtum. Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert innlegg bundiö í tvö ár, verðtryggt og með 7% vöxtum. Lífeyriobók er fyrir þá sem fá llfeyri frá lífeyris- sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru óbundnar og óverötryggðar. Nafnvextir eru 3.5% og ársávöxtun 3,5%. Sórbók. Nafnvextir 5,5% en vísitölusamán- burður tvisvar á ári. Búnaðarbankinn Gullbók er óbundin með 13% nafnvöxtum og 13,4% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu eða ávöxtun verötryggðs reiknings með 3,5% vöxt- um reynist hún betri. Af hverri úttekt dragast 0,5% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær- ast hálfsárslega. Metbók er með hvert innlegg bundiö í 18 mánuði á 13,75% nafnvöxtum og 14,2 árs- ávöxtun, eöa ávöxtun verðtryggös reiknings með 3,5% vöxtum reynist hún betri. Hvert inn- legg er laust að 18 mánuöum liönum. Vextir eru færöir hálfsárslega. Iðnaðarbankinn Bónuoreikningur er óverðtryggður reikningur með 11 -12,5%.nafnvöxtum, eftir þrepum, sem gera 11,36-12,86% ársávöxtun. Verötryggð bónuskjör eru 3-4,5% eftir þrepum. Á sex mán- aða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð kjör og gilda þau sem hærri eru. Reikn- ingurinn er alltaf laus. 18 mánaöa bundinn reikningur er með 13% Inafnvöxtum og 13% ársávöxtun. Landsbankinn Kiörbók er óbundin með 13,5% nafnvöxtum og 14,0% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, annað þrep, greiðast 14,9% nafnvexti af óhreyfðum hluta innstæðunnar. Það gerir 15,5% ársávöxt- un. Eftir 24 mánuði, þriðja þrep, greiöast 15,5% nafnvextir. Það gerir 16,1% ársávöxtun. A þriggja mánaða fresti er gerður samanburður á ávöxtun 6 mánaða verðtryggðra reikninga og gildir hærri ávöxtunin. Af hverri úttekt dragast 0,4% í svonefnda vaxtaleiðréttingu. Vextir fær- ast tvisvar á ári á höfuðstól. Vextina má taka út án vaxtaleiöréttingargjalds næstu tvö vaxta- tlmabil á eftir. Samvinnubankinn Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti á hvert innlegg. Þeir eru 8% fyrstu 3 mánuðina, 14% eftir 3 mánuði, 15% eftir 6 mánuöi og 16% eftir 24 mánuöi. Það gerir 16,64% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mánaða verötryggðum reikningum gildir hún um hávaxtareikninginn. Vextir færast á höfuöstól 30.6. og 31.12. Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 15% nafnvexti og 15,6% ársávöxtun á óhreyföri inn- stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn- ings reynist betri gildir hún. Vextir færast hálfs- árslega. Af útttekinni upphæð reiknast 0,25% úttektargjald, nema af uppfærðum vöxtum síð- ustu 12 mánaöa. Útvegsbankinn Ábót breyttist um áramótin. Nú er ekki lengur mánaðarlegur samanburöur. Ábótarreikningur ber 16% nafnvexti með viðmiðun við verð- tryggða reikninga tvisvar á ári. Sé verðtrygging- in betri ber óhreyfður 6 mánaða sparnaður 3,5% raunvexti, 12 mánaöa 4% raunvexti, 18 mánaða 4,5% raunvexti og 24 mánaða óhreyfður sparn- aður ber 5% raunvexti. Sérstök Spariábót ber 4,5 prósent raunvexti strax. Verslunarbankinn Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð í heilan ársfjórðung, ber 15% nafnvexti, kaskó- vexti, sem gefa 15,87% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mánaða verðtryggðs reiknings, sem nú er með 3,5% raunvöxtum, eftir því hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Kaskóreikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur sem færöar hafa verið á undangengnu og yfirstandandi ári. Úttektir umfram það breyta kjörunum. RentubókRentubókin er bundin til 18 mán- aða. Hún ber 16,5% nafnvexti. Ávöxtunin er borin reglulega saman við verðtryggða reikn- inga. Sparisjóðir Trompreikningur er verðtryggður með 3,5% vöxtum. Sé reikningur orðinn 3ja mánaða er gerður samanburður á ávöxtun með svokölluð- um trompvöxtum sem eru nú 15% og gefa 16,32% ársávöxtun. Reynist trompvextir gefa betri ávöxtun er þeim mun bætt á vaxtareikning- inn. Hreyfðar innstæður innan mánaðar bera trompvexti sé innstæðan eldri en 3ja mánaða, annars almenna sparisjóösvexti, 9%. Vextir fær- ast misserislega. 12 mánaða sparibók hjá Sparisjóði vélstjóra er með innstæðu bundna í 12 mánuði, óverö- tryggða, en á 15% nafnvöxtum. Árlega er ávöxt- un Sparibókarinnar borin saman viö ávöxtun verðtryggðra reikninga og 4,5% grunnvaxta og ræöur sú ávöxtun sem meira gefur. Vextir eru færðir síðasta dag hvers árs. Topp-bók nokkurra sparisjóða er með inn- stæðu bundna í 18 mánuði óverðtryggða á 11,5% nafnvöxtum og 11,92% ársávöxtun eöa á kjörum 6 mánaða verðtryggðs reiknings, nú með 4,75% vöxtum. Vextir færast á höfuöstól misserislega og eru lausirtil útborgunar á næsta vaxtatímabili á eftir. Sparisjóðirnir í Keflavík, Hafnarfirði, Kópavogi, Borgarnesi, á Siglufirði, ólafsfirði, Dalvík, Akureyri, Árskógsströnd, Nes- kaupstað, Patreksfirði og Sparisjóður Reykjavík- ur og nágrennis bjóða þessa reikninga. INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 5,5-9 Sp Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 5,5-10 Vb.Sp 6mán. uppsögn 5,5-11 Vb,Sp 12mán. uppsögn 5,5-9,5 . Ab 18mán. uppsögn 13 Ib Tékkareikningar.alm. 1-4 lb,Sp Sértékkareikningar 3-9 Ib.Ab,- Innlán verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3,5 Sp.Ab, Vb.Bb Innlán með sérkjörum 3,5-16 Ob Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 8-8,5 Ab,Sb Sterlingspund 11,75- 12,25 Ab Vestur-þýsk mörk 4,25-5 Ab Danskarkrónur 6,75-8 Vb.Ab ÚXJ-ÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 12-18 Lb Viöskiptavíxlar(forv.)(1) kaupgengi Almennskuldabréf 12-18 Lb Viðskiptaskuldabréf(l) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr.) 15,5-21 Lb Utlán verðtryggð . Skuldabréf 7,75-8,75 Lb Utlán til framleiðslu isl. krónur 13-18 Lb SDR 9,5 Allir Bandaríkjadalir 11 Allir Sterlingspund 14,75 Allir Vestur-þýskmörk 7-7,25 Ob Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 21,6 MEÐALVEXTIR Överðtr. feb. 89 13,2 Verðtr. feb. 89 8,1 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala feb. 2317 stig Byggingavísitalafeb. 414stig Byggingavísitalafeb. 125,4 stig Húsaleiguvisitala Engin hækkun Verð- stöðvun VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,526 Einingabréf 2 1,977 Einingabréf 3 2,302 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,586 Kjarabréf 3,509 Llfeyrisbréf 1.773 Skammtímabréf 1.225 Markbréf 1,860 Skyndibréf 1,071 Sjóðsbréf 1 1,693 Sjóðsbréf 2 1,426 Sjóðsbréf 3 1.205 Tekjubréf 1,588 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnui n m.v. 100 nafnv.: Almennar tryggingar 130 kr. Eimskip 380 kr. Flugleiðir 288 kr. Hampiöjan 155 kr. Hlutabréfasjóður 151 kr. Iðnaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingur hf. 200 kr. Otvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 146 kr. Tollvörugeymslan hf. 126 kr. (1) Við kaup á viðskiptavfxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaöarbanki og Samvinnubanki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, {Vþ = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irriir. : " - ♦ zsJþigsumí rqm á veginn! 'Íl 'O Brýr og ræsi krefjast sórstakiar varkárni. Draga verður úr hraða og fylgjast vel með umferð á móti. Tökum aldrei áhættu! ||þ^ebdab Svartolía Viðskipti mörkuðum Bensín og olía Rotterdam, fob. Bensín, venjulegt,..,.166$ tonnið, eða um..........6,5 ísl. kr, lítrinn Verð í síðustu viku Um.................163$ tonnið Bensín, súper,.....186$ tonnið, eða um.........7,2 ísl. kr. lítrinn Verð í síðustu viku Um.................185$ tonnið Gasolía.....................146$ tonnið, eða um........6,4 ísl. kr. lítrirm Verð í síðustu viku Um..........................150$ tonniö Svartolía....................84$ tonniö, eða um........4,0 isl. kr. lítrinn Verð i siðustu viku Um.................85$ tonniö Hráolía Um..............15,90$ tunnan, eða um......816 ísl. kr. tunnan Verð í siðustu viku Um..............15,90$ tunnan Um...............390$ únsan, eða um...20.007 ísl. kr. únsan Verð í síðustu viku Um..................390 únsan Ái London Um........2.190 dollar tonnið, eða um.112.347 ísl. kr. tonnið Verð í síðustu viku Um..........2.290 dollar tonniö Ull Sydney, Ástraliu Um.........10,3 doUarar kQóið, eða um........528 ísl. kr. kílóiö Verð í síðustu viku Um...........10,7 dollarar kílóið Bótnull New York Ura..............59 cent pundið, eða um.........67 ísl. kr. kílóið Verð í siðustu viku Um...............59 cent pundið Hrásykur London Um.........257 doUarar tonnið, eða um....13.184 ísl. kr. tonniö Verð í siðustu viku Ura.......250 dollarar tonnið. Sojamjöl Chicago Um.........247 doUarar tonnið, eða um....12.617 ísl. kr. tonnið Verð i síðustu viku Um..........250 doHarar tonnið Kaffibaunir London Um..............122 cent pimdiö, eða um.........138 ísl. kr. kílóið Verð í siöustu viku Um.........129 cent pundið Verð á íslenskum vörum erlendis Refaskinn Finnland, des. Blárefur.........218 d. kr. Skuggarefur......244 d. kr. Silfurrefur......598 d. kr. BlueFrost........259 d. kr. Minkaskinn Khöfn, des. Svartminkur......178 d. kr. Brúnminkur.......189 d. kr. Grásleppuhrogn Um....1.100 þýsk mörk tunnan Kísiljárn Um.....1.102 doUarar tonnið Loðnumjöl ' Um.......630 doUarar tonnið Loðnulýsi Um......J280 doUarar tonnið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.