Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Side 12
12 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989. Spumingin Trúir þú á nýjustu efna- hagsráöstafanir ríkis- stjórnarinnar? Kristin Jóhannesdóttir: Nei, þetta er aUt svo vitlaust, eitt í dag og annað á morgun. Jón Þorkelsson: Ég veit það nú ekki, ég held að þær þjóni engum tilgangi. Hrefna Gisladóttir: Ég er í vafa. Kristín Pétursdóttir: Ég fylgist svo lítið með pólitík að ég get ekki svarað þessu. Ari Jóhannesson: Já, já. Ég treysti minum mönnum. Lesendur Hverjum skuldar Borgaraflokkudnn?: Misskilningur hjá formanni Júlfus Sólnes, formaður Borgaraflokksins. - „Hann talar um skuid flokks slns viö þjóð og atvinnulif," segir m.a. i bréfinu. Jón Eiríksson skrifar: Það er alveg með ólíkindum hvað menn í stjómmálum hér á landi, margir hverjir, geta verið utangátta þegar þeir koma fram fyrir alþjóð. Sumir reyna allt til þess að láta líta svo út að þeir hafi öll ráð í hendi sér og ætla allt fyrir alla að gera. - Aðrir láta líta svo út sem þeir vilji hvergi nærri koma og reyna allt til þess að komast hjá að svara nokkru þótt þeir séu spurðir um eitthvert tiltekið mál. Formaður Borgaraflokksins, Júl- íus Sólnes, tilheyrir hvorugri tegund þessara stjómmálamanna. Hann er alveg sér á parti, blessaður maður- inn. Hann hefur gefið yfirlýsingar við fréttamenn nær daglega undan- famar vikur um gang viðræðnanna við forystumenn ríkisstjómarinnar og komist hjá að segja nokkuö sem máh skiptir í flest skiptin. Hann byrjar að vísu á að slá ein- hverju fram, staðhæfa eitthvert at- riði, en snýr svo gjörsamlega við blaöinu aftur eftir skamma stund og er búinn að draga allt til baka í lok viðtalsins. Það nýjasta hjá formanni Borgaraflokksins er þó yfirlýsingin um að flokkurinn eöa kannski hann sjálfur „skuldi“ þjóðinni, atvinnulíf- inu eða einhverjum öðrum það að þeir haldi áfram viðræðum við stjórnarflokkana og þess vegna sé hann nú að þessu puði! Ég veit ekki til að nokkur maöur hafi beðið formann Borgaraflokksins að standa í viðræðum við ríkisstjórn- ina um nokkum skapaðan hlut. Það hefur enginn verið aö krefja Borg- araflokkinn um neina skuld við þjóð- ina eða atvinnulífið, svo það er alveg ástæðulaust fyrir formanninn að vera að eyða tíma og kröftum sínum í viðræður um framlengingu á lífi stjórnarinnar ytirleitt. Formaður Borgaraflokksins er sennilega einn um að óska eftir að stofnað verði til viðbótarráðherra- embætta í núverandi ríkisstjórn og í mesta lagi tveir þingmenn hans til viðbótar, þau Aðalheiöur Bjarnfreðs- dóttir og Óh Þ. Guðbjartsson. Þjóöin skuldar Borgaraflokknum ekki neitt og hann skuldar þjóðinni ekkert, svo ég viti. Unglingar og ráðhús Jóhann Gunnarsson hringdi: Nú rís ráðhús með miklum krafti gegn vilja margra borgara. í þessu húsi á að vera vönduð bílageymsla sem hægt væri að nota á annan hátt á þeim tíma þegar enga bíla er þar að finna, þ.e.a.s. um helgar. Það er einmitt á þessum tíma sem unglingar safnast saman í miðborg- inni, t.d. á Hallærisplaninu svokall- aða, í misjöfnum veðrum og enga hafa þeir aðstöðuna. Með þetta allt í huga vildi ég koma á framfæri þeirri hugmynd að bætt yrði við bíla- geymsluteikninguna, t.d. salernum eða snyrtiaðstöðu og bættri loftræst- ingu og geymslu fyrir stóla og borð, sem hægt er að leggja saman, og ein- hvers konar sviðsaðstöðu. Þá gætu unglingarnir haldið þama tónleika og dansleiki með hóflegum kostnaði. Þess vegna mætti einnig halda þarna almenna borgarafundi og kannski aöra starfsemi á kvöldum virkra daga. Þetta er nú einu sinni hús okkar Reykvíkinga. Þetta gæti hugsanlega lægt óánægjuraddir og svo liggur sú staðreynd nú á borðinu að unghngar kjósa innan fárra ára. - Davíð, þú ert líka ábyrgur fyrir unglingum og þeirri aðstöðu sem engin er í mið- borginni. Að nýta íjárfestingar til fullnustu og bjóða upp á margþætt notagildi er það sem hefði átt aö hafa að leiðar- ljósi og þá væri efnahagsvandi hér ekki til. Unglingar hljóta að vera okkur dýrmætari en blikkbeljur. Ég hvet unghnga til að styöja þessa tihögu sem sitt hagsmunamál með því að fara nú á fund borgarstjóra og spjalla við hann um þennan möguleika. Lífeyrissjóðir til fólksins Arnar hringdi: Ég vh taka undir skoðun sem kemur fram í lesendabréfi í DV mánud. 6. þ.m. um lífeyrissjóðina í landinu og þá skoðun að lífeyris- sjóðina skuh leggja niður, svo mik- ið bákn sem þeir eru orðnir, skipta þeim upp og leggja inn í bankakerf- ið á nafnnúmer eða kennitölu hvers og eins rétthafa. Það er rétt, sem fram kemur þama, að mikhl hluti launþega fær aldrei að njóta neinna greiðslna úr þessum sjóði sínum og því eru þess- h sjóðh mjög óréttláth. Ég sé ekki hvers vegna ekki má nota sömu aðferð og við skylduspamað ungs fólks sem er allur lagður inn á reikning hvers og eins. Með því að leggja lífeyrissjóðina niður myndi auk þess sparast heh- mikhl kostnaður þar sem eru tugir ef ekki hundmð manna sem em bundnh við störf hjá þeim ógnar- báknum sem lífeyrissjóðimir em. Ég held að hér hafi verið hreyft mikhvægu máh og það væri heilla- ráð aö fá viðbrögð almennings við þessari hugmynd. Mér finnst réttlætanlegt að fólk Lífeyrissjóðir lagðir niður í núverandi mynd? Sú hugmynd hefur komið fram. - Aðilar lífeyrissjóðanna viö undirritun samninga árið 1987 vegna Húsnæðismálastofnunar. geri kröfu og hana háværa um að væri að Ríkisútvarpið tæki að sér fá sína sjóði th baka undir sitt eigiö að bijóta ísinn með umræðuþætti nafn í; bankakerfinu. - Hvemig í sjónvarpi um málið? mæður frentur en einstæðar Maður skrifar: Þetta hjal frá ykkur einstæðum mæörum er farið aö fara dáhtið í taugamar á mér. Stóran hluta af vandamálum hinna svoköh- uðu einstæöu mæðra í dag hafið þið skapað ykkur sjálfar, oft með frekju og yfirgangi í samskiptum ykkar viö okkur karlmennina. Það er þetta kvenréttidarugl ykk- ar sm hefúr eitrað eðlheg sam- skipti manna og kvenna. Það snýst orðiö fiest um „kvenna“- -þetta og „kvenna“-hitt. Og þessi kvennabarátta sem átti mikinn rétt á sér er löngu komin út í öfg- ar og er bthn að eyðileggja margt hjónbandið og sambúðina. Þiö konur æfiið nefihlega að taka karlinn of fóstum tökum og „ala hann upp“, eins og þið segið sjálfar. Það láta bara ekki allir karlraenn bjóða sér hvað sem er. Þvi er nefnilega þannig fariö að ef sambúð eða hjónband á að heppnast þarf gagnkvæma sam- vinnu th. Það er bara ekki nóg aö gefa sig aha í bólinu en heimta svo að verða skipstiórinn á eftir. Það sem ég las úr bréfi sveita- konu hinn 31. janúar er að þið konur séuð svo th vilja- eða hugs- unarlausar, kannski opnar í báða enda, og að viö karlmenn getum notaö ykkur rétt eins og vasa- klúta. Sem betur fer er því nú ekki alveg þannig farið. Kvenfólk í dag vhl hafa mann- inn eíns og hund í bandi; - Sittu, stattu, rúllaðu þér. - Nú, ef mað- urinn lætur ekki bjóða sér hvaö sem er, þá er ekki annað að gera en yfirgefa hátíðarsvæðið, frekar en að ganga í skrokk á ykkur. Og þá skapast þetta fyfirbæri sem þið kalliö „einstæöar" mæður, en ætti frekar að kaha „yfirgefhar" mæður. Einu megiö þið þó aldrei gleyma. Það er að guð skapaði ykkur th að ala börn og viöhalda mannkyni. Það er sama hvað þið skammist og klórið úr okkur aug- un, mæðrahlutverkið hefúr ver- ið, er og verður ykkar um ókomna framtíð. - í von um betri samvinnu og gagnkvæman skiln- ing kynjanna, börnum okkar th hánda. Leggur líf s^jórn- arinnar undir Daviö hrincdi: í viðtali við forsætisráðherra í hádegisútvarpi í dag, þriðjudag- inn 7. þ.m., sama dag og Borgara- flokkurinn hefúr dregið sig th baka frá viðræðum við ríkis- stjóraina, kemur fram að ráö- herrann ætlar að þráast við þrátt fyrir minnihlutann og freista þess að einhverjir þingmenn Borgaraflokksins komi enn á ný til liðs viö ríkisstjómina á þingi. - Hann leggur sem sé Jif stjórnar- innar undir eina ferðina enn. Það er meö eindæmum hveraig forsætisráöherra getur komist í gegnum hvem brotsjóinn eför annan með yfirlýsingum einum saman og að enginn skuli sjá að rikisstjómin er fullkomlega óvirk ef hún þarf að leita með logandi ljósi að stuðningsmönn- um í hverju máh. Það getur því dregist eitthvað að forsætisráö- herra boði þingrof og nýjar ko9n- ingar en aö þvi hlýtur aö koma innan rajög skamms tíma. Það er heldur ekki eðlhegt að forseti landsins skuli ekki grípa fram fýrir hendur á minnihluta- stjórn þeirri sem situr og krefiast afsagnar hennar, einmitt vegna þeirrar staöreyndar aö forseta var tilkynnt á sínum tíma að meirihluti væri á Alþingi 1 stjóm- arflokkunum þremur. - En svo er alls ektó. Þaö er því veriö að blekkja bæöi þjóöina og forsetann meö áframhatóandi setu þessarar ríkisstjórnar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.