Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Page 13
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989. 13 Hvar eru tólfurnar? Þrátt fyrir góða sölu á getrauna- seðlum náði enginn tippari tólf rétt- um. Þrjátíu og þrjár raðir komu fram < með ellefu rétta. Við slíkar aöstæður er eðlilegt að tólfa komi fram en úr- síitin voru snúin. AIls seldist 456.821 röð. Fyrsti vinningur var 2.084.293 kr. og fellur í næsta pott. Annar vinn- ingur var 520.776 kr. og skiptist milli þijátíu og þriggja raða sem hver fær 15.781 kr. Hóparnir BIGGI og BIS eru efstir í hópkeppninni með 41 stig hvor en SLÉTTBAKUR, BLOSSAR, JUMBO, C-12, BOND, LABBAKÚTAR OG FÁLKAR eru með 39 stig. Einungis íjórar vikur eru búnar og því er staða hópanna nú lítt marktæk. BIS hópur- inn og C-12 hópurinn eru þó senni- lega með besta stöðu ef tekin er lang- tímaviðmiðun, þeir eru báðir með tvær ellefur nú þegar í hópkeppn- inni. Sjónvarpsleikurinn á laugardaginn er viðureign Millwall og Arsenal á Den leikvanginum í London. Arsenal er efst en Millwall í sjöunda sæti. Það er næsta víst aö leikmenn Millwall ætla ekki að gefa eftir í þessari Lund- únaliðaviðureign því að þeir hafa tapað tveimur síðustu heimaleikjum sínum og áhangendur liðsins eru vægast sagt óhressir með það. Svíarfá 1X2 leikinn í beinlínu- kassa í október Per Kotschack, forstöðumaður sænska 1X2 getraunaleiksins og höf- undur Máltipsleiksins, kom til ís- lands til að kynna sér íslenska beinl- ínukerfið um síðustu helgi. Svíar hafa notað beinlínukerfi við veð- málaleiki sína: Langen, Matchen og Toppen, í tvö og hálft ár en munu setja Máltipset, Lotto og 1X2 leikinn í beinlinukassa í október næstkom- andi. Sænska getraunaþjónustan er með 8.000 umboðsmenn dreifða um Sví- þjóð en vandamálið er að einungis 800 þeirra eru með beinlínukassa. Því mun gamla getraunaseðladreif- ingakerfið virka áfram en beinlínu- kerfið verður einungis opið á föstu- dögum og laugardögum til að byija með. Svíar munu áfram nota venjulega getraunaseðla, jafnt fyrir handvirka og beinlinuþjónustu. GTECH-fyrir- tækið, sem sá um útbúnaö fyrir Lotto og 1X2 leikinn á íslandi, mun hanna tæki sem tekur mynd af getrauna- seðlunum og verður þeim þannig komiö inn í beinlínukerfið. Máltipsleikurinn, sem Per Kotsc- hack hannaði, er mjög vinsæll í Sví- þjóð. Galdurinn í þeim leik er að giska rétt á markahæstu átta leikina á seðlinum sem á eru 26 leikir. For- mið er því svipað og í Lotto. í stað 5 af 38, eins og Lotto er á íslandi, er giskað á 8 af 26. Þess má einnig geta að Norðmenn taka upp Máltipsleik- inn bráðlega. Alan Smith, markahæsti leikmaður fyrstu deildarinnar ensku, og félagar hans I Arsenal munu sækja heim Millwall á laugardaginn. Paul Gascoigne hjá Tottenham. C^TIPPAÐ, AT0LF Umsjón: Eiríkur Jónsson Getraunaspá fjölmiðlanna CN4 ro _ c ~ c 2 S £ •> i; » -3 C > I 1 i II aSl-a.QCQCCCOM LEIKVIKA NR. 6 Coventry ..Newcastle 1 1 1 1 1 1 1 1 X Millwall ..Arsenal 2 2 X 2 X 2 1 2 X Norwich ..Derby 1 X X X 1 1 1 X 1 Nott. Forest ..QPR 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Sheff. Wed ..Manch. Utd 2 2 2 2 1 2 X 1 X Southampton ..Everton 2 X X 2 X X 2 2 1 Tottenham ..Charlton 1 1 1 1 1 1 1 1 1 Wimbledon ..Aston Villa 1 1 1 X 2 1 1 X 1 Crystal Pal ..Blackburn 1 2 1 2 1 1 1 1 1 Manch. City ..Ipswich 1 1 X 1 1 1 X 1 1 Oxford ..Portsmouth 2 1 2 X 2 X 1 X X Watford ..Leeds 1 1 1 1 1 X 2 2 X Hve margir réttir eftir 5 leikvikur: 22 24 15 18 18 21 15 18 16 Enska 1. deildin L HEIMALEIKIR U J T Mörk U UTILEIKIR J T Mörk S 22 6 3 1 19-10 Arsenal .. 8 2 2 29 -13 47 23 4 6 2 16-14 Norwich .. 8 2 1 19-11 •44 23 6 2 3 18 -10 Coventry .. 4 5 3 14-13 37 23 3 5 2 13-10 Nott. Forest .. 6 5 2 21 -16 37 23 7 4 1 20 -7 Manch. Utd .. 2 5 4 12-12 36 23 4 5 2 12 -7 Liverpool .. 5 4 3 18-13 36 22 7 1 2 19-10 Millwall .. 3 5 4 15-18 36 22 5 2 6 15-12 Derby .. 5 3 1 11 -5 35 22 5 4 2 19-12 Everton .. 3 3 5 8-12 31 23 6 4 2 18-13 Middlesbro... .. 2 2 7 12-22 30 23 6 3 3 19-14 Aston Villa .. 1 5 5 14-22 29 22 5 2 4 13-13 Wimbledon .. 3 3 5 13-17 29 23 4 4 4 20 -19 Tottenham .. 2 4 5 13-16 26 23 4 5 2 18 -11 Luton .. 2 3 7 8-18 26 23 4 4 4 20 -19 Southampton .. 2 4 5 15-26 26 23 4 2 5 12-10 QPR .. 2 4 6 12-14 24 23 2 5 6 16-22 Charlton .. 3 3 4 9-12 23 22 3 3 4 10-14 Sheff. Wed .. 2 5 5 8 -17 23 23 2 4 6 12-18 Newcastle ... 2 2 7 7 -24 18 23 1 3 7 11 -22 West Ham ... 3 2 7 9-19 17 Enska 2. deildin HEIMALEIKIR ÚTILEIKIR L U J T Mörk U J T Mörk S 27 7 4 2 25 -12 Chelsea ... 7 5 2 31 -15 51 • 27 7 5 1 26-14 Manch. City ... 7 3 4 13-10 50 27 9 2 2 24 -8 Watford ... 5 3 6 17 -20 47 27 10 2 2 29 -17 Blackburn ... 4 3 6 15-21 47 27 8 3 2 27 -10 WBA ... 4 6 4 18 -16 45 26 7 5 1 23-10 Crystal Pal ... 4 3 6 18-23 41 27 8 4 2 26 -15 Barnsley ... 3 4 6 12-21 41 27 8 3 3 22 -11 Leeds ... 2 7 4 11 -14 40 27 7 2 5 25 -17 Ipswich ... 5 2 6 17-18 40 27 7 6 0 22 -8 Sunderland ... 3 4 7 14 -21 40 27 9 1 4 19-10 Bournemouth ... 3 3 7 11 -22 40 27 8 3 2 21 -12 Stoke ... 3 4 7 13-32 40 27 8 3 3 23 -10 Portsmouth ... 2 5 6 14-24 38 26 6 5 2 20 -11 Swindon ... 3 5 5 16-21 37 27 8 3 3 25 -12 Plymouth ... 2 3 8 10-27 36 27 7 4 3 20 -12 Leicester ... 2 5 6 13-25 36 27 5 7 1 20-10 Hull ... 4 1 9 16-29 35 27 4 6 3 14-12 Bradford ... 3 4 7 13-21 31 27 6 3 4 26 -20 Oxford ... 2 3 9 15-23 30 27 6 3 4 24 -15 Brighton ... 2 2 10 14 -30 29 27 5 5 4 27 -20 Oldham ... 1 4 8 15-26 27 27 1 7 •6 12-19 Shrewsbury ... 3 4 6 10-21 23 27 2 3 8 13-24 Birmingham ... 2 4 8 6 -26 19 27 2 3 9 15-29 Walsall ... 0 5 8 6-22 14 Tippaðátólf Hefna Villaleikmenn fyrir bikartapið? I Coventry - Newcastle 1 Coventry og Newcastle stefna i ólikar áttir, Coventry upp á við en Newcastle niður. Coventry nýtur mildls byrs um þessar mundir og hefux eldd veriö betur sett á stigatöflunni 1 mörg ár. Þrátt fyrir þó nokkur leikmannakaup er New- castle enn næstneðsL Newcastle vantar úlfinnanlega marka- skorara því leikmönnum hefúr einungis tekist að koma knett- inum í nítján skipti í mark andstæðinganna í 23 leikjum. 2 Millwall - Arsenal 2 Arsenal gefúr ekkert eftir í baráttunni um Englandsmeistaxa- titflinn. Eftir góðan sigur á West Ham á laugardaginn eru leikmenn liðsins fúflir sjálfstrausts. Að vísu er ánægja þeirra skert vegna heimsóknarinnar á Den leikvanginn, því áhang- endux Millwall eru meðal hávaðasömustu aðdáenda í Engl- andi 3 Norwich - Derby 1 Derby hefur ekki náð að fylgja eftir góðum árangri sínum fyrx í vetur er liðinu tókst að komast upp í þriðja efeta sæti defldarinnar. Nú er Derby í áttunda sæti og hefur beðið þó nokkurt skipbrot undanfarið. Norwich gengur aflt í hag- inn. Liðið er í næstefeta sæti deildarinnar og lykflleflonenn heilir. 4 Nott Forest - Q.P.R. 1 Sókndjarfir, ungix ofurhugar Nottinghamliðsins eru framax- lega á mörgum vígstöðvum. f defldarkeppninni eru þeir í fiórða sæti og keppa enn í þremur bikarkeppnum. Liðið er sókndjarft en hefúr fengið á sig að meðaltali rúmlega eitt maxk í leik. Q P-R- leikmenn snúa saman bökum og berjast um hvert stig, þvi liðið hefúr sogast nálægt falldík- inu. Nottinghamliðið er sókndjarft á heimavefli og sigrar. 5 Sheff. Wed. - Manch. Utd. 2 Sheffieldfiðinu hefur ekki gengið verr um margra ára skeið, er í bufiandi fallhættu. En liðið á marga leiki til góða og því ekki enn haagt að spá því fafli. Manchester United er á mik- ifli siglingu. Liðið hefur ekki tapað í síðustu sjö viðureignum sínum og skorað 11 mörk í 5 leflcjum en einungis fengið á sig eitt mark. Ungum leikmönnum hefur verið falið ábyxgð- arhlutverk í liðinu og þeir hafa blómstrað. 6 Southampton - Everton 2 Sæti Chris Nicoll, framkvæmdastjóra Southampton, er farið að hitna eftir vægast sagt slæman áxangur undanfamar vik- ur. Liðinu hefux einungis tekist að ná fimm stigum af 33 mögulegum í síöustu ellefu deildarleikjum sinum og tapað fimm sfðustu deildarleikjunum. Everton er ekki eirts traust nú og oft áður. Liðið hefur ekki urrnið í síðustu fiórum deild- arleflcjum sínum en Soutiiampton er það slakt að búast má við útisigri. 7 Tottenham - Charlton 1 Guðni Bergsson og félagar hans í Tottenham ættu að fá tækifæri á að skora nokkur mörk gegn nágrönnum sínum í Charltonliðinu, því vöm Charlton er með því versta sem gerist á þeim vígstöövunum í Englandi. Leikmenn Totten- ham hafa ekki náð að sýna sitt rétta andlit enn, því margir leikmannaima em nýir. Nú fer liðið að smelia saman undir vorið og árangurinn lætur ekki á sér standa. 8 Wimhledon - Aston Villa 1 Liðin mættust fyrir skömmu á Vifla Park í Birmingham í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Eins og ég spáði fyrir leik- inn var ntfldll hasar og einum leikmanna Wimbledon visað af velfi. Sparkséxfræðingar em enn aö ræða um hrottaleik Wimbledonliðsins. Vifla átti aö minnsta kosti að ná jafhteffi í þeim leik en Wimbledon skoraði eina mark leiksins. Nú er það spumingin hvort Villa tekst að hefna fyrir tapið. Slíkt er frekar ólíklegt ef tekið er mið af árangri liðanna undan- famar vflcur. 9 Crystal Palace - Blackbuxn 1 Crystal Palace hefur gengið mjög vel á heimavelli í vetur en nú em andstædingamir sterkari en oft áður. Blackbum er meðal efetu liða og sækir stift að komast alla leið upp i 1. deild. Slflct er fiaxlaégt ennþá og lflcux á að raöguleikam- ir minnki eftir að úrsfit veröa ljós í þessum leik. 10 Manch.City - Ipswich 1 Manchester City er með skemmtilegt, ungt lið um þessar mundir. Þrátt fyrir geysilega harða keppni í 2. defld eru Cityleikmeiuúmir í næstefeta sæti með 50 stig. Vömin er sterk, hefur fengið á sig 24 mörk í 27 leflcjum. Sóknin er alveg viðunandi, þannig að flestar stöður liðsins eru vel mannaðax. Ipswich er hvorki fugl né fiskur um þessar mund- ir þrátt fyxir að liðinu hafi áskotnast sovéskur bakvörður. II Oxford - Portsmouth 2 Liðin léku saman í 1. deild í fyrravetur en féllu bæði. Ox- ford hefur ekki enn náð sér á strik í vetur, enda varð liðið fyrir afturkipp er Mark Lawrenson, framkvæmdastjóri fé- lagsins, var rekinn og aðalmarkaskorari fiðsins Dean Saund- ers var seldux tfl Derby í haust. Liðið er ekki beint í fafl- hættu en mjög neöaxlega. Portsmouth á enn möguleika á að komast upp í 1. deild en þarihast margra stiga tfl að sá draumur geti orðið að veruleika. 12 Watford - Leeds 1 Watford er exm á flugi, hefur verið við toppirm mestaflan veturirm. Leeds hefúr náö aðrífasig upp eftir slæman áxang- ur í fyrstu leikjunum. Liðið gæti með sigri í þessum leik skotist upp um nokkur sæti. Watfórd er þó lildegra til sig- urs á heiraavelfi sínum. :-----

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.