Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Qupperneq 16
16
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989.
FIMl
Iþróttir
HandknattleLkur:
———
• Ulrike Maier <rá Austurriki á fleygiferð f brautinnl i Colarado í gmr.
Símamynd Reuter
Martin Hangl frá Sviss kom, sá
og sigraði í risastórsvigi á heims-
meistarakeppnirmi í Colorado í
gærkvöldi. Hangl sýndi mikiö ör-
yggi í báðum feröum og fékk tím-
ann 1:38,81 mín. Heimsmethafmn,
Krmin Zurbriggen frá Sviss, varð
að láta sér lynda annað saetið á
1:39,09 min. og í þriðja sæti hafnaöi
lítt kunnur skiöamaður, Tomas
Cizman frá Júgóslaviu, en júgó-
slavneskir skíöamenn hafa náð
góðum árangri á mótinu.
• ÖrnólfUr Valdimarsson hafn-
aði i 61. sæti af 91 keppendum. Sam-
Sdagöur tími Ömólfs var 1:46,36
mín. Ulrtke Maier frá Austurríki
sigraöi í risastórsvigi k venna á tím-
anum 1:19,46 mín. Landa hennar
og ólympíuraeistari, Sigrfrid Wolf,
lenti í öðru sæti á 1:19,49 mín,
-JKS
• Á meðan við íslendingar komumst vart leiðar okkar fyrir snjósköflum eru ibúar Suður-Afríl
skríðandi í mark eftir að hafa lagt að baki 100 km í hlaupi sem haldið var í Höfðaborg um sí
er aðframkominn i lokin og þurfti að skríða síðustu metrana í markið. Sigurvegari i hlaupini
NBA-deildin:
Dallas vann
Tveir leikir fóru fram í NBA-
deildinni í körfuknattleik í fyrri-
nótt. Dallas Mavericks, sem hefur
komiö á óvart í deildinni í vetur,
hélt áfram sigurgöngu sinni er
liðið sigraði Los Angeles Clip-
pers, 12-11. Þá sigraöi Utah Jazz
liö Phoenix Suns, 104-87.
-JKS
Ferill Kareems Abduls Jabbars, miðherja Im
Jabbar gac
á lokakafla
- „ Jabbar mesti og virtasti íþróttamaður sem ég \
Einn frægastí körfuknattleiksmaður heims, Kareem
Abdul-Jabbar, miðvörður heimsmeistaranna Los Angeles
Lakers, er nú að leika sitt síðasta tímabil í NBA-deildinni
í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að Jabbar verði 42 ára í
apríl var búist við miklu af honum á yfirstandandi keppn-
istímabili en raunin hefur orðið önnur. Jabbar hefur eng-
an veginn náð sér á strik og er ekki lengur í byijunarliði
Lakers. Hann hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöð-
una og þykir mörgum það óréttlátt þegar það er haft í
huga hve stórkostlegan feril hann á að baki og hve mikið
hann hefur í raun gert fyrir körfuknattleiksíþróttina.
Enginn leikmaður í NBA-deildinni hefur skorað fleiri
stíg en Jabbar á sínum ferli. Aldurinn er þó greinilega
farinn að segja til sín og þegar þetta er skrifað hefur hann
aðeins skorað 8,6 stig að meðaltali í leik með Lakers, tek-
ið 4,1 frákast, varið 0,8 skot að meðaltah og hittni hans
utan af vellinum er „aðeins" 43,7%. Reyndar er af háum
stalli að detta hjá þessum frábæra körfuknattleiksmanni
en til gamans má geta þess að í 787 leikjum í röð í NBA-
deildinni var hann með tveggja stafa tölu í fráköstum og
stigaskori. Það mesta sem Jabbar hefur skorað í leik með
Lakers í vetur er 16 stig í tvígang og það er ekki mikið
þegar hann er annars vegar.
Hins vegar get ég ekki neitað því
að áhorfendur og andstæðingar,
þar sem ég hef leikiö minn síð-
asta leik á vissum heimavöllum,
hafa verið stórkostlegir svo ég
minnist nú ekki á allar gjafim-
ar,“ segir Kareem Abdul-Jabbar.
Þessi frægi körfuboltarisi, en
Jabbar er 2,22 metrar á hæð, hef-
ur á undanfömum vikum verið
leystur út með gjöfum. Til að
mynda fékk hann forláta mótor-
hjól aö gjöf frá Milwaukee Bucks
er hann lék kveðjuleikinn á
heimavelli Bucks á dögunum (sjá
Kareem Abdui-
Jabbar er án efa besli
miðberji sem uppi hefur
verið í körfuknattleiknum.
Hann verður 42 ára í apríl og
er nú að Ijúka ferli sínum. Jabbar
hefur verið gagnrýndur fyrir slaka
frammistöðu að undanförnu með
Lakers og þykir mörgum að sú
gagnrýni sé óvægin.
Öruggur sigur
Dana í Malmö
25 mínútum.
„Bjuggumst ekki við
svona miklu hrapi“
Félagi Jabbars í Lakersliðinu, Erwin Magic Johnson, seg-
ir: „Viö vissum að Jabbar myndi dala á þessu keppnis-
tímabih en að hann myndi dala svona mikið óraði okkur
ekki fyrir.“ Þetta er það mesta sem félagar Jabbars hafa
viljaö segja um frammistöðu hans í vetur.
Pat Rhey, þjálfari Lakers, segir: „Það veit það enginn
betur en Jabbar að hann hefur ekki leikið vel í vetur.
Jabbar er frábær íþróttamaður og hann hefur haft yfir
að ráöa meiri klassa og notið meiri virðingar en nokkur
önnur íþróttastjama sem ég veit um í heiminum.“
Jerry West, forseti Lakers segir: „Ég held að þeir félag-
ar Jabbars í Lakersliðinu sem vilja gera htið úr frammi-
stöðu hans í vetur ættu að standa í góða stund fyrir fram-
an spegil. Jabbar verður hins vegar aö gera sér grein
fyrir þeirri staðreynd að gagnrýni á hann linnir ekki fyrr
en hann fer að leika betur með hðinu."
„Get ennþá gert góða hluti“
Sjálfur segist Jabbar gera sér grein fyrir því að hann leiki
ekki eins vel og áður. „Þaö breytir þó ekki þvi að ég get
enn gert góða hluti. Ég hef ef til vih ekki búið mig nægi-
lega vel fyrir þetta keppnistímabh. Og þá á ég sérstaklega
við sálfræðUega þáttinn. Ef sálfræðUegi þátturinn heföi
verið betri hjá mér hefði það líkamlega komið á eftir.
• Hvarvetna þar sem Jabbar hef
verið teystur út með gjöfum. Héi
waukee Bucks. Jabbar hefur lelkl
erfiðu delldakeppni en hann.
Danir léku síðasta leik sinn fyrir
B-heimsmeistarakeppnina í Frakkl-
andi er þeir sigruðu Svia í Malmö í
gærkvöldi. Lokatölur leiksins urðu,
25-19. Danir voru mun sprækari í
leiknum og þóttu sýna góðan hand-
knattleik, sérstaklega í síðari hálf-
leik.
í hálfleik var staðan, 12-11, fyrir
Dani en í síðari hálfleik sigldu Danir
framúr og sigruðu örugglega. Erik
Veje Rasmussen var markahæstur
danska hðsins og skoraði átta mörk.
Lundby kom næstur með fimm mörk
Einnig þótti Karsten Holm, mar-
kvöðrur góður. Robert Hedin skoraði
mest fyrir Svía, ahs sex mörk. Svíar
tefldu fram sínu sterkasta hði.
-JKS