Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Qupperneq 17
dTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989. 17 V íþróttir (u að kafna lir hita. A myndinni sést Stefan Fekner frá Kanada koma ðustu helgi. Um 40 stiga hiti var þegar hlaupið fór fram og var Fekn- i var Bruce Fordyce frá Suður-Afríku. Hann hljóp 100 km á 6 klst. og Simamynd Reuter ^ Lakers, senn á enda runnlnn: inrýndur ferilsins reit umsegir Riley, þjálfari Lakers mynd). Jerry West, forseti Los Angeles Lakers, hefur síðasta orðið um miöheijann fræga: „Jabbar er þessa dagana að mæta hörðum andstæðingum og einn helsti andstæðingur hans í vetur hefur verið aldurinn og hinn glæsilegi feriU hans.“ r Ótrúlegar tekjur Kareem Abdul Jabbar er einna þekktastur fyrir stórkostlega hittni í sveifluskotum í gegnum árin en það eru án efa erfiðustu skotin sem ffamkvæmd eru í körfuknattleik. Hann hefur verið ótrúlega vinsæll á meðal körfu- knattleiksunnenda víða um heim og það verður sjónarsviptir af þessum snjalla leikmanni þegar hann hættir í vor. Hann hefur haft gífurlegar tekjur í gegnum tíðina og fyrir yfirstandandi keppnistímabil greiðir Lakers honum um 150 milijónir króna í laun. Þá eru ótaldir þeir aurar sem hann fær fyrir auglýsingar og fleira. -SK ur verið að leika i síðasta skipti á undanfömum vikum hefur hann r situr hann glæsilegan mótorfák sem hann fékk að gjöf frá Mil- !ð I 20 ár í NBA-delldinni og enginn hefur skorað melra í þessari Islenska liðið tilkyimt í dag íslenska landsliðiö í handknattleik, annar leikstjómandL Hrafn Margeirsson, ÍR. sem leikur í B-keppninni í Frakk- Isienska liöið í Frakklandi veröur Pressuleikur á landi, sem hefst á miðvikudaginn í því að öllum líkindum skipað eftir- föstudagskvöldið næstu viku, verður tilkynnt efUr töldum leikmönnum: Pressuleikur verður í Laugardals- æfingu í dag. Liðið mun æfa í Hom: höllinni á föstudagskvöld kl. 20.00 iþróttahúsinu á Seltjamanesi og GuðmundurGuðmundsson,Vík... og veröur pressuliðið valið þegar mun Bogdan Kowalzcyk landsliös- Jakob Sigurðsson, Val...... Bogdan hefur tilkynnt landsliðið í þjálfari þátilkynna 16 mannahóp. BjarkiSigurðsson.Vík....... dag. Fólki gefst þarna tækiíæri til Ljóst er að Bogdan mun velja Valdimar Grímsson, Val..... að sjá islenska landsliðið í síðasta mikiðtilsömuleikmenninaogléku Örvhentar skyttur: sinn áöur en haldið veröur til á ólympíuleikunum í Seoul. Páll Sigurður Sveinsson, Val.... Frakklands. íslenska landsliðið Ólafssonmunþóekkiverðaíliðinu KristjánArason,Teka........ heldur utan á sunnudagsmorgun- vegna meiðsla en hann hefur ekk- Leikstjórnendur: inn og leikur vináttulandsleik við ertleikiðmeöliðinuílandsleikjum Sigurður Gunnarsson, ÍBV... Luxemborgara saraa dag. Á mánu- aðundanfórau.Eftirþvisemheim- (Birgir Sigurösson, Fram)...... daginnheldurliöiðtilCherburgen ildirDVhermaereinimöguleikinn (Guöjón Amason, FH)........ þar verður fyrsti leikur liðsins í í stöðunni sá að Birgir Sigurðsson, Rétthentar skyttur: keppnjnni linuraaður úr Fram, taki sæti í lið- Alfreð Gíslason, KR........ Ólympíufarar mæta inu. Birgir hefur staðið sig vel á HéðiimGilsson.FH....,........ á pressuleikinn æfmgura að undaniörau þó hann Júlíus Jónasson, Val........... Eins og flestura er kramugt fylgdu hafl ekki verið mikið notaður í Lraumenn: íjölmargir íslenska keppnisfólkinu landsleikjum. ÞorgilsÓttarMathiesen, FH...... til Seoul á ólyrapíuleikana sl. haust Ef Birgir verður valinn verða GeirSveinsson.Val.......... og hafa þeir ákveðið að hittast á linuraenn íslenska liðsins þrír í Markverðir: pressuleiknuraogjafiiframtkveðja keppninni. Annar möguleiki er að Einar Þorvarðarson, Val........ landsliðið áður en haldið verður í Guðjón Árnason verði valinn sem Guömundur Hrafnkelsson, UBK.... átökin i Frakklandi. -JKS/JÖG Spánn langefst • Maurice Johnston skoraði eitt marka Skota í gærkvöldi. Skotar unnu umdeildan sigur á Kýpurbúum í 5. riöh undankeppni heimsmeistarakeppninnar. Skotar sigruðu í leiknum, 3-2, og var sigur- markið skorað þegar sex mínútur voru komnar yfir venjulegan leik- tíma. Dómari leiksins sem var frá Austur-Þýskalandi bætti við leiktím- ann vegna meiðsla leikmanna í síð- ari hálfleik. Leikmenn Kýpur mót- mæltu ákaft í leikslok. Hið umdeilda sigurmark Skota skoraði Richard Gough en hann hafði áður skorað mark fýrr í leikn- um. Maurice Johnston kom Skotum á bragðið á 9. mínútu. 25 þúsund áhorfendur fyldust með leiknum. Staðan í 5. riðli. Júgóslavía..........3 2 1 0 8-3 5 Skotland............3 2 1 0 6-4 5 Frakkland....................3 1114-43 Noregur..........3 1 0 2 4-3 2 Kýpur...........4-0 1 3 4-11 1 Englendingar sigruðu Grikki í Aþenu Englendingar sigruðu Grikki í Aþenu, 1-2. Grikkir náðu forystunni en John Bames og Bryan Robson tryggðu Englendingum sigur. Spánverjar langefstir eftir sigur á N-írum í Belfast Spánveijar léku góða knattspymu gegn N-Irum í Belfast í 6. riðh. Spán- verjar sigruðu, 0-2. Andriuna og Sanchez skoruðu mörkin. Staðan í 6. riðh er þessi: Spánn...........4 4 0 0 10-0 8 Ungveijar.......2 110 3-23 N-írland........5 1113-73 írland..........2 0 110-21 Malta...........3 0 1 2 2-7 1 Haukur fer á HM í Lahti - keppir í þremur greinum skíöagöngu Skíðasamband Islands hefur vahð Hauk Eiríksson til þátttöku á heims- meistaramótinu í norrænum grein- um. Mótið fer fram í Lahti í Finn- landi 17 - 26. febrúar næstkomandi. Á mótinu er keppt í skíðagöngu, skíðastökki og tvíkeppni en Haukur mun einvörðungu sinna fyrsttalda þættinum. Hann keppir í 30 og 15 kílómetra göngu, þar sem hefðbund- inni aðferð er beitt, og í 15 kflómetra göngu þar sem frjálsri aðferð er beitt. Haukur dvelst nú við æfingar og keppni í Svíþjóð en hann fer þaðan beint á heimsmeistaramótið. Haukur hefur æft skíðagöngu markvisst síðasthðin sex ár en hon- um til leiðsagnar og aðstoðar á mót- inu nú veröur Mats Westerlund landshðsþjálfari og Rögnvaldur Ing- þórsson. -JÖG Bikarkeppni kvenna: Framsigur að Varmá Fram átti ekki í miklum erfiðleik- Afturelding, sem leikur í 2. defld, um með Aftureldingu í 16 hða úrsht- stóð í íslandsmeisturunum á fyrstu um bikarkeppni kvenna í gærkvöldi. mínútum leiksins en síðan ekki sög- Leikurinn fór fram að Varmá. Fram una meir. Mikil reynsla Framhðsins sigraöi með 31 marki gegn 11. í hálf- kom í ljós eftir því sem á leikinn leið. leik var staðan 16-4! -JKS Knattspyma: vann stórbikarinn Belgíska hðið Mechelen tryggði sér í gærkvöldi stórbikar Evrópu, þrátt fyrir ósigur gegn PSV Eind- hoven, 0-1. Mechelen vann fyrri leik hðanna, 3-0, og vann því samanlagt, 3-1. Hans Gillhaus skoraði eina mark PSV undir lok leiksins. Napoli í úrslit um ítalska blkarinn Napoh vann Pisa, 1-0, í siðari viö- ureign hðanna í undanúrshtum ítölsku bikarkeppninnar. Napoh vann samanlagt, 3-0. Romano skoraði markið. Diego Maradona lék ekki með Napoli vegna meiðsla. Napoh mætir Sampdoria í úr- shtum, sem sigraði Atalanta, 3-1, og samanlagt, 6-3. Roberto Man- cini skoraöi tvö af mörkum Sampdoria. -JKS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.