Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Qupperneq 22
22
FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 1989.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mánagata. 2 herb. íbúð til leigu, mán-
aðarleiga 30 þús., tveir mán. fyrirfram.
Leigist strax. Uppl. í síma 20568.
Nýleg 3ja herb. íbúð í vesturbæ með
bílskýli tii leigu í m.a.k. 2 ár. Tilboð
sendist DV, merkt „E-15“.
Rúmgóð 2ja herb. íbúð til leigu í Kefla-
vík. Fyrirframgreiðsla. Upp). í síma
91-674231 eftir kb 19.
Til leigu einstaklingsibúð í Reykjavík,
ca 40 ferm, 2 herb. Tilboð sendist DV,
merkt „F 2719“, fyrir 11. febrúar.
Til leigu herbergi i vetur, aðgangur að
setustofu og eldhúsi. Uppl. milli kl.
19og21 í s. 91-621804. Gistiheimilið.
■ Húsnæöi óskast
Hafnarfjörður. Óskum eftir 3ja herb.
íbúð í Hafnarfirði, skilvísar greiðslur,
góð meðmæli. Uppl. í síma 652456 eft-
ir kl. 17.
Vantar 2ja-3ja herb. ibúð, er með 12
ára strák, mjög góðri umgengni heitið
og öruggum greiðslum. Uppl. í síma
91-685270, 32100 og 985-25988. Gústaf.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglvsingadeild DV, Þverholti 11.
síminn er 27022.
Óska eftir að taka litla 1-2 herb. ibúð á
leigu sem fyrst. Reglusemi og góðri
umgengni heitið. Uppl. í síma 617108.
■ Atvinnuhúsnæöi
Miðstöð útleigu atvinnuhúsnæöis. Úr-
val atvinnuhúsnæðis til leigu: versl-
anir, skrifstofur. verkstæðishúsn.. lag-
erhúsn.. stórir og minni salir o.fl. End-
urgjaldslaus skráning leigjenda og
húseigenda. Leigumiðlun búseigenda
hf., Armúla 19, s. 680510, 680511.
Til lelgu 130-140 m- bjartur salur á
annari hæð í Ármúla, tulbúin undir
tréverk. sér inngangur. Staðsettning
býður upp á ýmsa möguleika, skrif-
stofu eða þjónustu. Upp). í síma
91-29888 og 43939.
250 m2 atvlnnuhúsnæði í Dugguvogi til
leigu á jarðhæð, með stórum inn-
keyrsludyrum, lofthæð 3,75 m, sérhiti
og rafmagn, gott pláss, á góðum stað.
Uppl. í síma 79822.
Geymsluhúsnæði óskast, 40-60 ferm,
rúmgóður bílskúr myndi nægja. Uppl.
í síma 91-37586 eftir kl. 19.
Hljómsveit óskar eftir sæmilegu æf-
ingahúsnæði. Uppl. í síma 91-18671
eða 12452.
Til leigu i austurborginnu 60 m2 pláss
við götu, góð lofthæð, stórir gluggar,
vel standsett. Símar 91-39820 og 30505.
■ Atvinna í boöi
Ræsting. Þekktur matsölustaður í
austurbænum óskar eftir starfskrafti
til að þrífa á þriðjudögum, miðvikud.,
fimmtud., föstud. og laugard., frá kl.
7.30-11.30 á morgnana. Hafið samband
við auglþj. DV í s. 27022. H-2723.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingum
og þú getur síðan farið yfir þær í ró
og næði og þetta er ókeypis þjónusta.
Síminn er 27022.
Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa
í söluskála Nestis hf. í Reykjavík.
Vinnutími 8 16 og 16-24 til skiptis
daglega. Uppl. á skrifstofutíma á skrif-
stofunni, Bíldshöfða 2.
Greiðabill - góð vinna. Til sölu Dai-
hatsu 850 háþekja ’84, talstöð gjald-
mælir, hlutabréf. Góðir tekjumögu-
leikar. S. 91-687996 milli kl. 18 og 23.30.
Við sjáum um allt viðhald fasteigna úti
og inni. Smíðum skápa og eldhúsinn-
réttingar ásamt breyt. á gömlum inn-
rétt. Stoð, verktakafyrirtæki, s. 41070.
Starfskraftur óskast i uppvask.
Meistarinn, sími 91-33020.
Vantar mann á 9,8 tonna bát frá Ólafs-
vík. Uppl. í síma 93-61594.
■ Atvinna óskast
28 ára gamall maður, með víðtæka
reynslu, óskar eftir starfi. Allt kemur
til greina. Uppl. í síma 40675 eða
13014.
Er fertug, dugleg og reglusöm. Óska
eftir vinnu eftir hádegi við heimilis-
hjálp, ræstingar eða afgreiðslu. Er
vön. Uppl. í síma 91-45196.
Leigubílstjórar, ath.l! Vantar auka-
vinnu 2-3 kvöld í viku + helgar, hef
starfað við akstur í 10 ár. Uppl. í síma
91-689105 e.kl. 18.
Starfsmiölun stúdenta óskar eftir hluta-
störfum á skrá, Sjáum um að útvega
hæfan starfskraft. Opið frá kl. 9-18.
Uppl. í síma 621080 og 621081.
28 ára gamall maöur óskar eftir fram-
tíðaratvinnu, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 79572 eftir kl. 18.
39 ára fjölskyldumaður óskar eftir
vinnu strax, þaulvanur verslunar- og
sólúmennsk'ú. Upþirrsínia'356907Jón.
Er 22 ára og vantar vinnu strax. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 91-
612108, Nonni.
Mæðgur, 38 ára og 16 ára, óska eftir
skúringum á kvöldin. Uppl. í síma
91-72186.
Óska eftir að komast á námssamning í
múrverki. Sími 91-78118.
■ Bamagæsla
Kópavogur. Get tekið börn í pössun
alla daginn. Uppl. í síma 641848.
■ Tapað fundiö
Seðlaveski tapaðlst helgina 28. og 29.
jan. Finnandi vinsamlegast hafi sam-
band í síma 91-51847 e.kl. 19. Hallgrím-
ur Jonsson.
■ Ýmislegt
Badminton - veggtennis. Viðgerðir og
heilstrengingar á öllum teg. spaða.
Móttaka á staðnum eða í símum
21990/13248. G.G. Sport, Grettisg. 11.
Ný tegund af gervinöglum
sem gerir þér kleift að safna þínum.
20% kynningarafsláttur. Orkugeisl-
inn, sími 91-686086.
Þjónustumiðlun! Simi 621911. Veislu-
þjónusta, iðnaðarmenn. hreingerning-
ar o.fl. Þú hringir til okkar þér að
kostnaðarlausu. Arh/f, Laugavegi63.
■ Einkamál
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14.
sunnudaga kl. 18-22.
Ath. Auglýsing í helgarblað DV
verður að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 27022.
Leiðist þér einveran? Yfir 1000 eru á
okkar skrá. Fjöldi finnur hamingjuna.
Því ekki þú? Fáðu lista, skráðu þig.
Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20.
■ Kermsla
Tónskóli Emils. Kennslugreinar:
Píanó-. orgel-. fiðlu-, gítar-, harmón-
íku-, blokkflautu- og munnhörpu-
kennsla. Einkatímar og hóptímar.
Tónskóli Emils, Brautarholti 4, sími
91-16239 og 91-666909.
■ Spákonur
’88-’89. Spái í lófa, spil á mismunandi
hátt, bolla, fortíð, nútíð og framtíð,
skap og hæfileika.
Sími 91-79192 alla daga.
■ Skemmtanir
Dlskótekið Dísa! Fyrir þorrablót, árs-
hátíðir og allar aðrar skemmtanir.
Komum hvert á land sem er. Fjöl-
breytt dans- og leikjastjórn. Fastir
viðskiptavinir, vinsaml. bókið tíman-
lega. Sími 51070 (651577) virka daga
kl. 13-17, hs. 50513 kvöld og helgar.
Ferðadiskótekið Ó-Dollý I Fjölbreytt
tónlist, góð tæki, leikir og sprell leggja
grunninn að ógleymanlegri skemmt-
un. Ath. okkar lága (föstudags) verð.
Diskótekið Ó-Dollý, sími 46666.
Gala kvartettinn. Kvartettsöngur fyrir
árshátíðir, þorrablót og aðrar
skemmtanir. Upplýsingar í símum
91-39055 og 687262,_________________
Vantar yður músík i samkvæmið, árs-
hátíðina eða annað? Hringið og við
leysum vandann. Karl Jónatansson,
sími 39355.
■ Hreingerriingaj
Hreingerningaþjónustan - 42058. Allar
almennar hreingerningar á íbúðum,
stigahúsum og fyrirtækjum. Djúp-
hreinsum teppi, bónþjónusta. Kvöld-
og helgarþjónusta. Gerum föst verð-
tilboð. Sími 42058.
ATH. Þvottabjörn nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf-
bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við-
skiptin. S. 40402 og 40577.
Hreingerningaþjónusta Valdimars. All-
ar alhliða hreingerningar, ræstingar,
gluggahreinsun og teppahreinsun.
Úppl. í síma 91-72595.
Teppahreinsun. Hreinsum teppi og
húsgögn. Úrvals vélar og. efni. Skjót
þjónusta, vönduð vinna. Uppl. í síma
74475.__________________________
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun,
einnig bónþjónusta. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086.
Haukur og Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaðstoð
Framtalsaðstoö 1989. Aðstoð við skatt-
framtöl, sæki um frest, sé um kærur
ef með þarf. Pantið tíma í síma
672450/672449. öm Guðmundsson við-
' skiptáfræðíngúr, UölfaFöId 14T.
Framtalsaðstoð 1989. Aðstoðum ein-
staklinga við framtal og uppgjör. Er-
um viðskiptafræðingar, vanir skatta-
framtölum. Veitum ráðgjöf vegna
staðgreiðslu skatta, sækjum um frest
og sjáum um skattakærur ef með þarf.
Sérstök þjónusta við kaupendur og
seljendur fasteigna. Pantið í símum
73977 og 42142 milli kl. 15 og 23 alla
daga og fáið upplýsingar um þau gögn
sem með þarf. Framtalsþjónustan.
Ódýr og vönduð framtalsaðstoð.
Einföld framtöl, kr. 1.850 m/sölusk.
Framtöl með framreikningi, lána, kr.
3.500 m/sölusk. Framtöl með fast-
^ignaviðskiptum, kr. 5.500 m/sölusk.
Ellilífeyrisþegar fá 20% afslátt. Kred-
itkortaþjónusta. Teljum einnig fram
fýrir rekstaraðila. Áætlanagerðin,
Halldór Halldórsson viðskiptafræð-
ingur, Jón Tryggvason, Þórsgötu 26,
Reykjavík, sími 91-622649.
Framtalsaðstoð. Viðskiptavinir,
athugið að ég hef fengið nýtt síma-
númer, 621342. Get bætt við mig ein-
staklingum, með eða án reksturs. Ing-
ólfur Arnarson rekstrarhagfræðingur.
Tveir viðskiptafræðingar, með víðtæka
reynslu og þekkingu í skattamálum,
aðstoða einstaklinga og smærri fyrir-
tæki við skattskýrslugerð 1989. Kred-
itkortaþj. Símar 91-44069 og 54877.
Framtalsaðstoð. Skattframtöl fyrir
einstaklinga. Verð frá kr. 1800, geri
föst verðtilboð ef óskað er. Uppl. í
síma 641162 milli kl. 13 og 22.
Hagbót sf., Ármúia 21, Rvik. Framtöl
frá kr. 2520 m/sölusk. Uppgjör. Ráð-
gjöf. Kærur. Frestir. Lögleg þjónusta.
(S. Wiium). S. 687088 & 77166 kl. 15-23.
Skattframtö! 1989. Sigfinnur Sigurðs-
son hagfræðingur. Lögg. skjalþ. og
dómtúlkur, Austurströnd 3, Reykja-
vík-Seltj. Sími 91-622352, hs. 91-686326.
Skattframtöl fyrir einstaklinga og
smærri fyrirtæki. Jón Sigfús Sigur-
jónsson lögfræðingur, sími 91-11003
og 91-46167.
Viðskiptafræðingur tekur að sér skatt-
framtöl fyrir einstaklinga og minni
fyrirtæki. -Góð og örugg þjónusta.
Úpp). í síma 37179.
Þorlákshöfn, Eyrarbakki, Stokkseyri.
Lögmaður aðstoðar við einstaklings-
framtöl. Tímapantanir í s. (98)-33718,
Heinabergi 17, Þorlákshöfn.
Framtalsaðstoð á vegum viðskipta-
fræðinema að Bjarkargötu 6, frá kl.
14-22. Uppl. í síma 91-26170.
Skattframtöl fyrir einstaklinga.
Lögfræðiskrifstofan, Bankastræti 6,
sími 26675 eða 30973.
Ódýr og góð framtalsaðstoð, viðskipta-
fræðingur. Sími 91-23931 milli kl. 13
og 22. ___________________________
Framtalsaðstoð. Lögfræðiþjónustan
hf., Engjateigi 9, sími 91-689940.
■ Bókhald
Skattaframtöl/bókhald. Önnumst
framtöl einstaklinga. Gerum upp fyrir
fyrirtæki og rekstraraðila, færum bók-
hald, sjáum um skattskil og kærur.
Veitum ráðgjöf og aðstoð. Stemma sf.,
Nýbýlavegi 20, Kópavogi, s. 43644.
Tökum að okkur bókhald fyrir allar
stærðir af fyrirtækjum, einnig fram-
talsaðstoð, 1. flokks tölvuvinnsla.
Uppl. í síma 91-45636.
■ Þjónusta
Athugið. Tökum að okkur nánast öll
verk, stór og smá, svo sem húsavið-
gerðir, málun, teppa- og húsgagna-
hreinsun. Vanir menn og vönduð
vinna. Sanngjarnt verð. Sími 91-77801.
Húseigendur, húsfélög, fyrirtæki. Mál-
arameistari getur bætt við sig verk-
efnum, jafnt stórum sem smáum.
Vönduð vinna. Vanir menn. Uppl. hjá
Verkpöllum, s. 673399 og 674344.
Tréverk og timburhús. Byggjum timb-
urhús, öll innanhúss smíðavinna, ný-
smíði, viðgerðir, breytingar. Kostnað-
aráætlanir, ráðgjöf og eftirlit. Fag-
menn. Símar 656329 og 42807.
Veislumiðstöð Árbæjar! Við bjóðum á
tilboðsverði gott kalt borð, aðeins
1.280 kr. á mann, góðan pottrétt,
Stroganoff, aðeins 775 kr. á mann.
Uppl. í síma 82491 og 42067 eftir kl. 19.
Gröfuþjónusta - snjómokstur. Tek að
mér alls konar gröfuvinnu og snjó-
mokstur. Uppl. í síma 675913 og 985-
23534.
Lækkið hitakostnaðinn. Þéttum opnan-
lega glugga og hurðir með original
Slottlista. Fast verð. Hringið, við
komum. Starri, sími 72502.
Málarar geta bætt við sig verkefnum,
úti og inni. Einnig flísalögn. Uppl. í
síma 623106 á daginn og 77806 á kvöld-
in.
Húsasmiður óskar eftir verkefnum. öll
smíðavinna kemur til greina. Tíma-
vinna, tilboð. Uppl. í síma 672512.
Tökum að okkur alhliða breytingavinnu,
. flísalagnir o.fl. (MúrarameUlarj).
Bergholt hf., sími 671934.
Raflagnateikningar - simi 680048. Raf-
magnstæknifræðingur hannar og
teiknar raflagnakerfi í íbúðarhús,
verslanir o.fl.
Rafmagnsvinna. Getum bætt við okkur
raflögnum, viðgerðum o.fl.
Rökrás hf., rafdeild, Bíldshöfða 18,
sími 671020.
Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar.
Setjum upp innréttingar, milliveggi,
skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð-
ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241.
Trésmiðavinna. 2 vandvirkir trésmiðir,
öll alm. trésmíðav.: glerjun, gluggar,
nýsmíði, viðhald og breytingar, jafnt
úti sem inni. S. 91-671623, 91-624005.
Tveir trésmiðir geta bætt við sig verk-
efnum strax. Uppl. í símum 91-71196
og 46390 milli kl. 12 og 13 og eftir kl.
18.
■ Ökukennsla
Aðgætið! Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
GLX 88, ökuskóli, öll prófgögn, kenn-
ir allan daginn, engin bið. Heimas.
689898 og 83825, bílas. 985-20002.
R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög-
giltur ökukennari, kennir allan dag-
inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt,
byrjið strax. Öll prófgögn og öku-
skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152.
Gylfi Guðjónsson ökukennari, kennir á
Rocky turbo. Örugg kennslubifreið í
vetraraksturinn. Ökuskóli og próf-
gögn. Vinnus. 985-20042 og hs. 666442.
Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á
Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll
prófgögn. Kenni allan daginn, engin
bið. Greiðslukjör. Sími 40594.
Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000
EXE ’87, hjálpa til við endurnýjunar-
próf, útvega öl) prófgögn. Engin bið.
Sími 91-72940.
■ Iimrömmun
Ál- og trélistar, sýrufritt karton. Mikið
úrval. Tilb. ál-, tré- og smellurammar.
Plaköt og ísl. grafík. Rammamiðstöð-
in, Sigtúni 10, s. 91-25054.
■ Garðyrkja
Garðeigendur! Veitum alhliða garð-
yrkjuþjónustu: trjákhppingar, vetrar-
úðun og húsdýraáburður. Öppl. í síma
91-21835. Geymið auglýsinguna.
■ Húsaviögeröir
Endurnýjum hús utan sem innan. At-
vinnu og íbúðarhúsnæði, innréttingar
á hálfvirði. Uppl. í símum 91-671147
og 44168.
■ Nudd
Nuddnámskeið fyrir almenning laug-
ard. 4. febr. kl. 10-17 í Dansstúdíói
Sóleyjar að Engjateigi 1, Rvk, verð
3000 kr. Kennari: Rafn Geirdal nuddfr.
Uppl. og skráningar hjá Gulu línunni
í síma 623388. Heilsumiðstöðin.
Trimmform. Leið til betri heilsu.
Bakverkir, vöðvabólga, sársaukalétt-
ir, þjálfun, endurhæfing á magaVCðv-
um. Uppl. í síma 91-686086.
■ Til sölu
BW Svissneska parketið
erlímtágólfið og er
auðveltað leggja
Parketið er full lakkað
með fullkominni tækni
Svissneska parketið er
ódýrt gæðaparket og
fæst í helstu
byggingavöruverslun-
um landsins.
Burstafell hf., Bíldshöfða 14, 112
Reykjavík, sími 91-38840 og 672545.
Frönsku Cornilleau borðtennisborðin
komin aftur. Mjög vönduð borðtennis-
borð m/neti og á hjólum,. Verð kr.
15.900,- Póstsendum. Útiiíf, - Glsésibæ,
sími 82922.
I>V
INNRÉTTINGAR
Dugguvogi 23 — sími 35609
Eldhúsinnréttingar/baðinnréttingar.
Vönduð vinna, hagstætt verð. Leitið
tilboða. Nú kaupum við íslenskt og
Dúnmjúku sænsku sængurnar komnar
aftur, verð frá 2.900^1.900, koddar,
tvær stærðir, verð 650 og 960. Rúm-
fatnaður í úrvali. Póstsendum. Skotið,
Klapparstíg 31, Karen, Kringlunni 4,
sími 91-14974.
Htaveitur - vatnsveitur. Vestur-þýskir
rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn.
Boltís s/f, símar 91-671130 og 667418.
■ BOar til sölu
Bronco Sport til sölu, 8 cyl. 302, Hurst
skipting, vökvastýri, pústflækjur, 38"
mudder, kastarar, plussklæddur að
innan og litað gler, snúningshraða-
mælir, tvöfalt demparakerfi, topplúga.
Ath. brotinn vinstri öxull að framan.
Uppl. í síma 73913.
Einn með öllu. Nyinnfluttur Che-
rokee Laredo, árg. ’86, til sölu, 4ra
dyra, rauður, sjálfskiptur, 6 cyl., velti-
stýri, cruisecontrol, rafmagn í rúðum
og læsingum. Til sýnis og sölu í Bíla-
bankanum, Hamarshöfða 4, sími 91-
673232.
|
Nýr Colt! MMC Colt 1500 GLX ’89, silf-
urgrár, ekinn aðeins 4 þús. km, 5 gíra,
m/öllu. Frábær bíll í snjó. Upp). í síma
33761 á daginn og 667146 e.kl. 20.
Haukur.
I
■ Ymislegt
Við Gullinbrú.
Hressingarleikfimi rheð músík hefst
14. febr. nk. Ókeypis kynningartímar
nk. laúgardag k). 10.15 og 11.00. Boðið
er upp á leikfimi, tækjasa) og gufu-
bað. Nokkrir tímar eru lausir í
íþróttasölum okkar um helgar fyrir
allar tegundir íþrótta. Uppl. á daginn
í_ síma . 91-641144 og kvöldih: og- um
helgar í síma 91-672270.