Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.1989, Qupperneq 31
FIMMTUDAGUR 9. FÉBRÚAR 1989.
31
dv Fréttir
Akureyri:
Stórsveítarjass
í Sjallanum
Gylfi Kristjánssan, DV, Akureyn:
Stórsveit Tónlistarskólans á Akur-
eyri heldur tónleika í SjaUanum á
sunnudagskvöld kl. 21. Þar kemur
einnig fram D-sveit skólans ásamt
sextett sem saman leika jasssvítu.
Stjómandi stórsveitarinnar frá því
í haust er Róbert C. Thomas, en á
þessum tónleikum er stjómandi og
einleikari trompetleikarinn Erik
Tschentscher. Erik er mjög þekktur
trompetleikari og leiðbeinandi víða í
EVrópu. Hann hefur starfaö lengi við
danska útvarpið sem 1. trompetleik-
ari, bæði í jasssveit og stórsveit út-
varpsins og í Tívolíhljómsveitinni.
Hann spilaði einnig í hinni frægu
stórsveit Thad Jones, Echpse.
Ef trompetrödd er skrifuð mjög
hátt er oft kaUað á Erik úr öUum
áttum og skUar hann frá sér háu tón-
unum ekkert síður en sjálfur Mayn-
ard Ferguson og munu tónieikagestir
í SjaUanum á sunnudagskvöld kom-
ast að raun um það.
Leikstarfsemi i
blóma í utan-
verðum Eyjafirði
Geir A. Guðsteinssan, DV, Dalvík
Leikfélag Dalvíkur æfir nú leikrit
Böðvars Guðmundssonar „Úr alda-
annál" og hyggst frumsýna um mán-
aðamótin febrúar/mars. Tíu leikend-
ur eru í verkinu og hinn góðkunni
leikari frá Akureyri, Þráinn Karls-
son, stjómar uppfærslu.
Leikfélag Dalvíkur verður 45 ára á
þessu ári og hefur flest hin síðari ár
glatt unnendur leiklistar hér með
uppfærslu bæði á gamanleikritum
og drama auk einþáttunga eftir
kunna íslenska höfunda.
í Ólafsfirði er einnig verið að æfa
leikrit „Ærsladrauginn“, gleðileik
mikinn sem leikstjórinn kunni, Guð-
jón Ingi Sigurðsson leikstýrir. Fmm-
sýning verður 11. febrúar. Segja má
því að leikstarfsemin standi með
blóma við utanverðan Eyjafjörð.
Örvar HU með
hæsta skipta-
verðmætið á út-
haldsdag
Þau leiðu mistök áttu sér stað þeg-
ar greint var frá aflahæstu togurum
landsins í DV að nafn frystitogarans
Örvars HU 21 féll niður. Þetta er þeim
mun bagalegra sem Örvar varð í 2.
sæti hvað aflamagn snertir í fyrra
með 6.015 lestir, aðeins rúmum 100
lestum á eftir Akureyrinni. Og, það
sem meira er, hann var með hæsta
meðal-skiptaverðmæti yfir landið á
hvem úthaldsdag eða 923.646,33
krónur. Útgerð og skipshöfn Örvars
HU eru beðin velvirðingar á þessum
mistökum sem era undirrituðum al-
farið að kenna. -S.dór
Leikhús
s/rn/ 96-24073
HVER ER HRÆDDUR VIÐ
VIRGINIU WOOLF?
Leikstjóri: Inga Bjarnason í samvinnu við
Arnór Benónýsson.
Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsdóttir.
Tónlist: Leifur Þórarinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Leikendur: Helga Bachmann, Helgi Skúla-
son, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert
A. Ingimundarson.
Frumsýning föstudag 17. febr. kl. 20.30.
2. sýning laugardag 18. febr. kl. 20.30.
EMIL í KATTHOLTI
Sunnud. 12. febr. kl. 15.00, uppselt.
Sunnúd. 19. febr. kl. 15.00, uþpselt.
Sunnud. 26. febr. kl. 15.00.
Sunriud. 5. mars kl. 15.00.
IGKFÉIAG
AKURGYRAR
SVEITASINFÓNÍA
eftir Ragnar Arnalds
Laugardag 11. febr. kl. 20.30, uppselt.
Sunnudag 12. febr. kl. 20.30.
Þriðjudag 14. febr. kl. 20.30.
Fimmtudag 16. feb. kl. 20.30
Ath. breyttan sýningartíma.
I kvöld kl. 20.00.
Föstud. kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag 15. febr. kl. 20.00.
Laugardag 18. febr. kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag 19. febr. kl. 20.00, uppselt.
Miðvikudag 22. febr. kl. 20.00.
Föstudag 24. febr. kl. 20.00, uppselt.
Sunnudag 26. febr. kl. 20.00.
Þriðjudag 28. febr. kl. 20.00.
Miðasala i Iðnó, sími 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin daglega kl. 14-19
og fram að sýningu þá daga sem leikið er.
SIMAPANTANIR VIRKA DAGA KL. 10-12,
Einnig símsala með VISA og EUROCARD
á sama tíma. Nú er verið að taka á móti
pöntunum til 21. mars 1989.
) Leikfélag
Kópavogs
a \jo^s ^
FROÐI
og allir hinir gríslingarnir
Tónlist og söngtextar: Valgeir Skag-
fjörð.
Leikstjórn: Valgeir Skagfjörð.
Leikmynd og búningar: Gerla.
Lýsing: Egill Úrn Árnason.
Laugardag 11. febr.kl. 14.00, uppselt.
Sunnudag 12. febr. kl. 14.00, fáein
sæti laus.
Sunnudag 13. febr. kl. 16.30. fáein
sæti laus.
Miðapantanir virka daga kl. 16-18.
og sýningardaga kl. 13-15 í sima 41985.
LEIKFÉLAG KÓPAVOGS
Minningargjöf PLUGBJÓHGUKARSVtrTK I RFOUAVk
MUNIÐ MINNINGARKORT
FLUGBJÖRGUNARSVEITARINNAR
í REYKJAVÍK
SÍMI694155
Þjóðleikhúsið
ÓVITAR
Barnaleikrit
eftir Guðrúnu Helgadóttur
Ath! Sýningar hefjast kl. tvö eftir há-
degi.
Laugardag kl. 14.00, fáein sæti laus.
Sunnudag kl. 14.00, fáein sæti laus.
Laugardag 18. febr. kl. 14.00. Sunnudag
19. febr. kl. 14.00. Laugardag 25. febr. kl.
14. Sunnudag 26. febr. kl. 14.
Stóra sviðið:
FJALLA-EYVINDUR
OG KONA HANS
Leikrit eftir Jóhann Sigurjónsson.
I kvöld kl. 20.00.
Fimmtudag 16. febr. kl. 20.00, næst-
siðasta sýning
Föstudag 17. febr. kl. 10.00, síðasta sýn-
ing, uppselt.
Þjóðleikhúsið og Islenska óperan sýna:
Tli'uinfin'i
iöoffmcmni?
Ópera eftir Offenbach
Föstudag kl. 20.00
Sunnudag kl. 20.00
Föstudag 17. febr. kl. 20.00
Laugard 18. febr. kl. 20.00
Föstudag 24. febr. kl. 20.00
Sunnudag 26. febr. kl. 20.00
Leikhúsgestir á sýninguna, sem felld
var niður s.l. sunnudag vegna óveðurs,
vinsamlegast hafið samband við miða-
sölu fyrir 16. febrúar til að fá aðra
miða eða endurgreiðslu.
Sýningum lýkur í byrjun mars.
Háskaleg kynni
Leikrit eftir Christopher Hampton,
byggt á skáldsögunni
Les liaisons dangereuses eftir Laclos.
Laugardag kl. 20.00, frumsýning.
Miðvikudag 15. febr., 2. sýning.
Sunnudag 19. febr., 3. sýning.
Laugardag 25. febr., 4. sýning.
Kortagestir, ath. Þessi sýning kemur í
stað listdans i febrúar.
M iðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Síma-
pantanir einnig virka daga frá kl. 10-12.
Simi 11200.
Leikhúskjallarinn er opinn öll sýningar-
kvöld frá kl. 18.00.
Leikhúsveisla Þjóðleikhússins: Máltið
og miði á gjafverði.
FACO FACO
FACO FACO
FACO FACO
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
Kvilcrtiyndahús
Bíóborgin.
frumsýnir spennumyndina
POLTERGEIST III
Endurkomuna
Aðalhlutverk Tom Skerritt, Nancy Al-
len o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9og11.
Bönnuð innan 16 ára
I ÞOKUMISTRINU
Úrvalsmynd
Sigourney Weaver og Bryan Brown í aðai-
hlutverkum. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
WILLOW
Val Kilmer og Joanne Whalley í aðalhlut-
verkum
Sýnd kl. 5 og 7.05
ÓBÆRILEGUR LÉTTLEIKI
TILVERUNNAR
Úrvalsmynd
Daniel Day-Lewis og Juliette Binoche i
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 9.10
Bönnuð innan 14 ára
Bíóhöllin
SÝNIR TOPPMYNDINA
KOKKTEIL
Aðalhlutverk Tom Cruise, Bryan Brown, El-
isabeth Shue, Lisa Banes.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
DULBÚNINGUR
Rob Lowe og Meg Tilly í aðalhlutverk-
um
Sýnd kl. 5, 7. 9 og 11
Hinn stórkostlegi
MOONWALKER
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
HVER SKELLTI SKULDINNI
Á KALLA KANÍNU?
Aðalhlutverk Bob Hoskins óg Christopher
Lioyd. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
SÁ STÚRI
Aðalhlutverk Tom Hanks og Elisabeth Perk-
ins.
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11
Háskólabíó
GRÁI FIÐRINGURINN
Stórsniðug, háalvarleg gamanmynd um efni
úr daglega lífinu. Mynd sem kemur
skemmtilega á óvart. Leikstjóri: Alan Alda.
Aðalhlutverk: Alan Alda (M.A.S.H.), Ann
Margret o.fl.
Sýnd kl. 5, 7, 9
Laugarásbíó
A-salur
Frumsýning
JÁRNGRESIÐ
(Iron Weed)
Aðalhlutverk: Jack Nicholson og Meryl
Streep.
Leikstjóri Hector Bebenco
Kynngimögnuð saga sem hlaut Pulitzer
bókaverðlaunin á sínum tíma.
Sýnd kl. 5., 7.30 og 10
Bönnuð innan 16 ára
B-salur
ÓTTI
Hörkuspennandi mynd.
Aðalhlutverk Cliff Deyoung.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 16 ára.
BLÁA eðun
Spennu- og gamanmynd. Dylan Mac Der-
mott i aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Bönnuð innan 14 ára
C-salur
TÍMAHRAK
Sýnd kl. 9 og 11.15 í B-sal
HUNDALlF
Sýnd kl. 5 og 7
Regnboginn
SALSA
Frábaer dans, fjörug lög, fallegt fólk.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
STEFNUMÓT VIÐ DAUÐANN
Spennumynd Peter Ustinov í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
i ELDLiNUNNI
Kynngimögnuð spennumynd
Arnold Schwarzenegger í aðalhlutverki
Sýnd kl. 9 og 11.15
Bönnuð innan 16 ára
BULLDURHAM
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15
GESTABOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7 og 9
BAGDAD CAFÉ
Margverðlaunuð gamanmynd
Marianne Sagerbrecht og Jack Palance i
aðalhlutverkum
Sýnd kl. 7
VERTU STILLTUR, JOHNNY
Sýnd kl. 5 og 11.15
Stjörnubíó
MARGT ER LÍKT MEÐ SKYLDUM
Grinmynd
Dudley Moore í aðalhlutverki
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
GÁSKAFULLIR GRALLARAR
Bruce Willis og James Gardner i aðalhlut-
verkum
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Alþýöuleikhúsid
IHOSS I
KÖDTSDLÖBKKODD'DDBK
Höfundur: Manuel Puig
Sýningar eru i kjallara Hlaðvarpans, Vestur-
götu 3. Miðapantanir í sima 15185 allan
sólarhringinn. Miðasala í Hlaðvarpanum kl.
14.00-16.00 virka daga og 2 tima fyrir sýn-
ingu.
Aukasýningar:
Föstudag kl, 20.30.
Sunnudagkl. 17.00.
Vedur
Austan stormur eða rok og rigning
víða um land fram eftir degi, þó er
nokkuð farið að lægja suðvestan-
lands og líklega verður vindur tals-
vert hægari um tíma síðdegis meðan
lægðarmiðjan þokast norður yfir
landið. Síðan fer vindur að snúast í
hvassa vestan- eða norðvestanátt
með éljum vestan til á landinu en
styttir upp með suðvestanátt um
austanvert landið. Talsvert hlýnar í
bili en fer aftur að kólna í kvöld,
fyrst vestanlands.
Akureyri rign/súld 2
Egilsstaðir rigning 6
Kefla víkurfiugvöilur rigning 4
Kirkjubæjarklausturngrúng 5
Raufarhöfn rigning 2
Reykjavik rigning 5
Sauðárkrókur skýjaö 3
Vestmannaeyjar þokumóða 6
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen léttskýjað 1
Helsinki léttskýjað ~4
Kaupmannahöfn þoka 5
Osló léttskýjað -3
Stokkhólmur léttskýjað -6
Þórshöfn rigning 7
Algarve hálfskýjað 7
Amsterdam þoka 1
Barcelona þokumóða 6
Berlín þoka 0
Chicago heiðskírt -16
Feneyjar þokumóða 2
Fraiíkfurt þokumóða 1
Glasgow léttskýjað 7
Hamborg þoka 2
London þokumóða 6
LosAngeles skúr 10
Lúxemborg hrímþoka -1
Madrid skýjað 5
Malaga léttskýjað 6
Mallorca lágþokubl. 4
Montreal skafrenn- ingur -9
New York léttskýjað -2
Nuuk alskýjað -15
Orlando þokumóða 19
Vín súld 1
Winnipeg alskýjað -19
Vaiencia þokumóða 8
Gengið
Gengisskráning nr. 28 - 9. febrúar 1989 kl. 09.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 51.080 51.220 50,030
Pund 89,714 89.960 87,865
Kan. dollar 43.215 43,333 42,239
Dönsk kr. 7.0650 7.0844 6,8959
Norskkr. 7,5938 7,6147 7,4179
Sænsk kr. 8,0784 8.1006 7,9249
Fi. mark 11.8901 11,9227 11,6865
Fra.franki 8,0708 8,0929 7,8794
Belg.franki 1,3106 1,3142 1,2797
Sviss. franki 32,2974 32,3860 31,4951
Holl. gyllini 24,3325 24,3992 23.7317
Vþ. mark 27,4742 27,5495 26,7870
Ít. lira 0,03766 0,03776 0,03666
Aust. sch. 3,9030 3,9137 3,8096
Port. escudo 0,3350 0,3359 0,3295
Spá.peseti 0.4416 0,4428 0,4325
Jap.yen 0,39743 0,39852 0,38528
irskt pund 73.328 73,529 71,738
SDR 67.0849 67,2688 65,4818
ECU 57.2786 57,4355 55,9561
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
9. tcbrúar seldust alls 10,991 tonn.
Magn i Verð i krónum
tonnum Meðal Laegsta Hæsta
Hrogn 0,114 128,64 110.00 150.00
Langa 0.122 35.00 35,00 35,00
Rauðmagi 0,013 98,00 98,00 98.00
Steinbitur 0,221 34,78 31,00 .35.00
Þorskur, ósl. b. 3,060 57.95 55,00 59,00
Þorskur.sl.db. 1.430 43,91 39.00 46,00
Þorskur, ósl. 2.651 44.81 43.00 45.00
1—2n.
Smáþorskur
Ýsa, sl.
Ýsa, ósl.
1,117 55.00 55.00 55.00
0.396 78.00 78.00 78.00
0,602 93.88 30.00 111.00
A morgun vorður seldur afli úr Kaili RE, 12 tonn af
þorski og eitthvað 8f ufsa.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
9. febrúar saldust alls 6,656 tonn.
Þorskur, ósl.
Þorskur
Ýsa, ósl.
Ýsa
Ufsi.ósl.
Smáþorskur
2,246
1.863
1,378
0,400
0,165
0,450
53,18
67,46
85,95
96,00
15.00
51.00
52,00 54.00
52,00 69.00
60,00 88,00
96.00 96.00
15,00 16,00
51,00 51.00
A morgun vtrður saldur bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
8. ftbrúar stldust alls 6,397 tonn.
Þotskut
Ýsa
Karfi
Karfi, 3n.
Blálanga
Lóða
Keila
1,300
2,838
1,396
0,550
0,121
0,015
0.087
41,50 61,00
9.00 63,00
15,00 32.00
5,00 5,00
15,00 15,00
485,00 485.00 485.00
14,00 14,00 14,00
56,50
49,82
20,19
5,00
15,00
I dag vtrður m.a. stlt óákvtðið magn. aðalltga af
þorski, úr Eldeyjarboða GK. Selt varður úr dagrððrabðt-
af gofur i sjð.