Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1989, Blaðsíða 4
20 FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989. Messur Guðsþjónustur í Reykjavíkurpró- fastsdæmi sunnudag 19. febrúar 1989 Árbæjarprestakall. Barnasamkoma í Foldaskóla í Grafarvogshverfi laugardag kl. 11 árdegis. Sunnudagur: Barnasam- koma í Árbæjarkirkju kl. 10.30 árdegis. -Guðsþjónusta í Árbæjarkirkju kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Vænst er þátt- töku fermingarbarna og foreldra þeirra í guðsþjónustunni. Þriöjudagur: Fyrir- bænastund í Árbæjarkirkju kl. 18. Miö- vikudagur: Samvera eldra fólks í safnað- arheimili Árbæjarkirkju kl. 13.30. Föstu- messa í Árbæjarkirkju kl. 20.30. Sr. Guö- mundur Þorsteinsson. Áskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Miðvikudagur: Föstumessa í Áskirkju kl. 20.30. Sr. Arni Bergur Sigurbjörnsson. . Breiðholtskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Skátaguðsþjónusta kl. 14. Organ- isti Sigríður Jónsdóttir. Þriðjudagur: Bænaguðsþjónusta kl. 18.15. Altaris- ganga. Föstumessa í Hallgrímskirkju miðvikudag kl. 20.30 með þátttöku kirkjukórs, organista og sóknarprests Breiðholtssóknar. Sr. GísU Jónasson. Bústaðakirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðrún Ebba Ólafsdóttir. Guðsþjón- usta kl. 14. Einar Örn Einarsson syngur einsöng. ína Þöll Jónsdóttir og Guðrún Árnadóttir leika á fiðlu og Þórhildur Halla Jónsdóttir á selló. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Konukaffi bræðrafé- lagsins strax eftir messu. Auk eigin- kvenna félagsmanna er eldri borgurum sérstaklega boðið. Ávarp, söngur og hljóðfæraleikur. Aðalfundur Kvenfélags Bústaðakirkju verður mánudagskvöld kl. 20.30 í safnaðarheimilinu. Félagsstarf eldri borgara miðvikudag kl. 13.30-17. Æskulýðsfélagsfundur miövikudags- kvold. Helgistund á fóstu miðvikudags- kvöld kl. 20.30. Sr. Ólafur Skúlason. Digranesprestakall. Barnasamkoma i safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan: Laugardagur: Barnasam- koma í kirkjunni kl. 10.30. Öll börn vel- komin. Egiíl og Ólafía. Sunnudagur: Messa kl. 11. Sr. Kristinn Ágúst Friö- finnsson. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guð- mundsson. Organleikari viö báðar mess- urnar er Þröstur Eiríksson. Þriðjudagur 21. febr.: Helgistund á föstu kl. 20.30. Sr. Kristinn Ágúst Friðfinnsson. Fríkirkjan í Reykjavík. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.00. Orgel- leikari Pavel Smid. CecO Haraldsson. Landakotsspítali. Messa kl. 13. Organ- leikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Kristinn Ágúst Friðfmnsson. EHiheimilið Grund. Guðsþjónusta kl. 14. Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir guð- fræðinemi prédikar og sr. Bjarni Sigurðs- son þjónar fyrir altari. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Föstuguðsþjónusta mið- vikudag kl. 18. Eiríkur Jóhannsson guð.- fræðinemi. Fella- og Hólakirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverris- dóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti Guðný Margrét Magnúsdóttir. Æsku- lýösfundur kl. 20.30 mánudagskvöld. Þriðjudagur: Opið hús fyrir 12 ára börn kl. 17-18.30. Miðvikudagur: Guðsþjónusta með altarisgöngu kl. 20.00. Sóknarprest- ar. Grensáskirkja. Barnasamkoma kl. 11. Messa kl. 14. Altarisganga. Sr. Halldór S. Gröndal messar. Organisti Árni Arin- bjarnarson. Gideonfélagar koma í heim- sókn. Miðvikudagur: Hádegisverðar- fundur aldraðra kl. 11. Föstudagur: Æskulýðsstarf kl. 17. Laugardagur: Blbl- iulestur og bænastund kl. 10. Prestarnir. Hallgrímskirkja. Barnasamkoma og messa ki. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Léttur hádegisverður verður seldur eftir messu. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. Miðvikudagur: Opið hús fyrir aldraða kl. 14.30. Föstumessa kl. 20.30. Sr. Gísli Jón- asson prédikar. Kirkjukór Breiðholts- kirkju syngur. Organisti Sigríður Jóns- dóttir. Föstudagur: Áhugahópur um kyrrðardaga kl. 20. Laugardagur: Sam- vera fermingarbarna kl. 10. Kvöldbænir með lestri Passíusálma kl. 18 mánud., þriðjud., fimmtudag. og fóstudag. Landspítalinn. Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Háteigskirkja. Morgunmessa kl. 10. Sr. Arngrimur Jónsson. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Pétur Björgvin og Kristín Þórunn. Messa kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson. Kvöld- bænir og fyrirbænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Föstuguðsþjónusta miðvikudag kl. 20.30. Sr. Tómas Sveins- son. Hjallaprestakall í Kópavogi. Fjölskyldu- guðsþjónusta kl. 11 í messuheimili Hjalla- sóknar, Digranesskóla. Foreldrar, afar og ömmur sérstaklega hvött til að mæta með börnum sinum. AUir velkomnir. Sr. Kristján E. Þorvarðarson. Kársnesprestakall. Barnasamkoma í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Um- sjón hafa María og Vilborg. Guðsþjónústa í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Pálsson. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Söngur, sögur, mvndir. Jón Stefánsson og Þórhallur Heimisson sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stef- ánsson. Sóknarnefndin. Laugarneskirkja. Guðsþjónusta kl. 11. Barnastarfið er um leið. Heitt kaffi á könnunni að lokinni guðsþjónustu. Mánudagur: Æskulýðsfundur kl. 18. Ásgeróur Búadóttir. Gallerí Borg: Ásgerður Búadótt- ir sýnir vefhað í gær opnaði Ásgerður Búadóttir sýningu á verkum sínum í Gallerí Borg, Pósthússtræti 9. Ásgerður hefur haldið sex einka- sýningar í Reykjavík og tekið þátt í mörgum samsýningum hér á landi og erlendis, meðal annars haustsýn- ingu FÍM. Einnig hefur hún sýnt sex sinnum með sýningarhópnum Kolo- risterne á Den Frie í Kaupmannhöfn. Ásgerður á mörg verk á mörgum opinberum söfnum og stofnunum, meðal annars Listasafni íslands, Listasafni Háskóla íslands, Röhsska Ustiðnaðarsafninu Gautaborg, Nor- rænu menningarmálstofnuninni, Kaupmannahöfn, Textile Arts Fo- undation, Main, USA og Seðlabanka íslands. Ásgerður hlaut Menningar- verðlaun DV1982 og var kjörin borg- arlistamaður Reykjavíkur 1983-84. Á sýningu Ásgerðar nú í Gallerí Borg era níu verk, öll ofin á árunum 1986-1989. Fjögur verk sýningarinn- ar kallar listakonan Gengið meö sjó er það samstæða en þó er hvert verk fyrir sig sjálfstætt. Sýningin er opin virka daga frá kl. 10.00-18.00 og um helgar frá kl. 14.00-18.00. Henni lýkur þriðjudag- inn 28. febr. 1989. Islenska óperan: György Pauk og Ralf Gothoni Ungverski fiðluleikarinn György Pauk og finnski píanóleikarinn Raíf Gothoni halda tónleika í íslensku óperunni kl. 14.30 á vegum Tónlistar- félagsins. Báðir þessir ágætu listamenn hafa komið við sögu tónlistarlífsins hér áður, György Pauk hélt tónleika fyr- ir Tónhstarfélagið 1978 og Ralf Got- honi lék með finnska barítonsöngv- aranum Jorma Hynninen á tónleik- um í Norræna húsinu fyrir nokkrum árum. György Pauk hefur lengi verið með vinsælustu fiðluleikurum heims og á tónleikum á laugardaginn leika þeir Ralf Gothoni verk eftir Beethoven, Schubert, Janacek og Lutoslavsky. Miðasala er við innganginn. Kjarvalsstaðir: Félagssýning FÍM, Félag íslenskra myndlistar- manna, opnar félagssýningu sína sem haldin er annað hvert ár (tviær- ingur), á Kjarvalsstöðum laugardag- inn 18. febrúar kl. 14.00. Sýningin stendur til 5. mars. > FIM hefur haldiö uppi öflugu sýn- an ingarstarfi frá stofnun árið 1928 og mj einnig rekið nokkra sýningarsah. þá Lengi var félagssýningin haldin lag árlega að hausti til en nú er hún I haldin annað hvert ár. Oft hefur ut- eri Unnið að uppsetningu sýningar FÍM að Kjarvalsstöðum. Leiðsögn um víkinga Þór Magnússon veitir géstum leiðsögn um víkingasýninguna. soi leii SÖ{ kli þai hú . í gói slá ið ges ing l ing hei ins sk( óki mr Fundur hjá kristilegu félagi heilbrigðis- stétta kl. 20.30. Þriðjudagur: Opið hús hjá Samtökunum um sorg og sorgarviðbrögð kl. 20 í safnaðarheimilinu. Helgistund í kirkjunni kl. 22. Fimmtudagur: Kyrrðar- stund í hádeginu. Orgelleikur frá kl. 12. Altarisganga og bænastund kl. 12.10. Léttur hádegisverður í safnaðarheimil- inu kl. 12.30. Sóknarprestur. Neskirkja. Laugardagur: Samverustund aldraðra kl. 15. Farið verður í stutta ferð í Seljahlíð og Seljakirkju. Smávægilegur kostnaður. Sunnudagur: Barnasamkoma kl. 11. Munið kirkjubilinn. Guðsþjónusta kl. 14. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónas- son. Sr. Ólafur Jóhannsson. Mánudagur: Æskulýösstarf fyrir 12 ára krakka kl. 18. Æskulýðsstarf fyrir 13 ára og eldri kl. 19.30. Þriðjudagur: Æskulýðsstarf fyrir 10 og 11 ára krakka kl. 17.30. Miðvikudag- ur: Föstuguösþjónusta kl. 20. Sr. Ólafur Jóhannsson. Þriðjudagur og fimmtudag- ur. Opið hús fyrir aldraða kl. 13-17. Seljakirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Irma Sjöfn Óskars- dóttir prédikar. Organisti Kjartan Sigur: jónsson. Mánudagur: Æskulýðsfundur kl. 20. Föstudagur: Fyrirbænaguösþjón- usta kl. 22. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja. Kirkjuvígsla kl. 16. Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs- son, vígir kirkjuna. Vígslubiskup, sr. Ól- afur Skúlason, þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti, sr. Solveigu Láru Guð- mundsdóttur. Safhaðarkór Seltjarnar- nesskirkju syngur. Organisti Sighvatur Jónasson. Hljóðfæraleikarar: Skarphéð- . inn Einarsson, Björgvin Sigurðsson, Anna Sigurbjörnsdóttir, Össur Geirsson, Sigurður Smári Gylfason og Reynir Jón- asson. Elísabet F. Eiríksdóttir syngur einsöng. Hljómeyki flytur íslensk kór- verk. Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20.30. Opið hús fyrir 10-12 ára þriðju- dag W. 18. Sóknamefndin. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Barnasam- koma kl. 11. Miðvikudagur kl. 20. Bibliu- lestur í safnaðarheimilinu. Allir vel- komnir. Einar Eyjólfsson. Stokkseyrarkirkja. Barnamessa kl. 11. Sóknarprestur. Gaulverjabæjarkirkja. Messa kl. 14. Sóknarprestur. Hafharfjarðarkirkja. Sunnudagaskóli kl. 10.30. Munið sunnudagaskólabílinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Ferming- arbörn aðstoða. Sr. Þórhildur Ólafs. Keflavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Keflavíkurkirkiu syngur. Organ- isti Örn Falkner. Sóknarprestur. Tapað fundið JVC JVC S-VHS myndavél stoliö úr Faco SI. laugardag var JVC S-VHS myndavél stolið úr Versluninni Faco á Laugavegi 89. Verðmæti vélarinnar er um 200.000 krónur. Þetta er fullkomnasta upptöku- vél á neytendamarkaðinum í dag og að- eins örfá eintök eru til af henni á ís- landi. Vélin, sem ber tegundarnafnið GF-S1000HE, er dökk að lit með áberandi JVC og S-VHS merkjum. Sá sem hefur vélina undir höndum getur engan veginn notað hana þar sem ekkert hleðslutæki og rafhlaða voru með henni. Somuleiðis vantaði á stereohljóönemann. Hver sá sem færir starfsmönnum Faco þessa verðmætu vél í heilu lagi eða gefur upp- lýsingar sem leiða til þess að hún finn- ist, fær ríkulega umbun, þ.e. nýtt og full- komið JVC myndbandstæki og JVC myndbandsspólur. Hvolpur tapaðist úr Breiðholti Gulur og svartur scháfferhvolpur týndist í Breiðholti á miðvikudaginn sl. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 686081. Námskeið Námskeið í tíbeskum huglækningum (reiki) Reiki er ævaforn tíbesk heilunaraðferð sem byggir á handayfirlagningu. Hug- læknirinn er farvegur fyrir alheimslega orku (þaö er reiki) sem kemur frá upp- sprettu lífsins, þar af leiðandi þreytist huglæknirinn ekki né missir orku við heilunina þvert á móti fyllist hann lífs- krafti. Dr. Paula Horan, sem er vel þekkt- ur dulsálfræðingur og huglæknir, heldur námskeiðið. Hún hefur náð árangri með reiki í heilun alvarlegra sjúkdóma eins og krabbameins og flogaveiki,-hún hefur rannsakað og starfað með andalæknum í Brasilíu og Mexíkó sem framkvæma sálrænar skurðlækningar sem var frægt hér á árum áður, einnig hefur hún lært af andalæknum að heila'með eldgöngu. Námskeiðið verður haldið nú um helg- ina, 18.-19. febrúar kl. 10-18 að Laugavegi 163,3. hæð. Verð kr. 6.500. Hjón og félags- menn Þrídrangs fá afslátt. Upplýsingar hjá Þrídrangi í síma 27622. Tilkyiriúngar \ ÞEIR ABYRGU! „Þeir ábyrgu" Fyrr á þessu ári kom úr bókin „Þeir ábyrgu" eftir Jón Þorleifsson. „Þeir ábyrgu" eru fimm einþáttungar. Þetta er ellefta bók Jóns. Fyrri bækur hans eru ljóðabækur, skáldsögur. sagnfræði, hag-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.