Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1989, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1989, Page 9
ÞRIÐJUDAGUR 25. APRÍL 1989. 9 Utlönd Hans-Dietrich Genscher, utanrikisráðherra V-Þýskalands, og Gerhard Stolt- enberg, vestur-þýski varnarmálaráðherrann, kynntu afstöðu stjórnar sinnar varðandi skammdrægar eldflaugar í Washington í gær. Símamynd Reuter Agreiningur um eldflaugar Gizur Helgason, DV, Reersnæs: „Bandaríkin vilja ekki semja við Sovétmenn núna um skammdrægar eldflaugar í Evrópu en vilja þess í stað koma upp háþróaðri eldflaugum í stað hinna gömlu.“ Þetta voru skila- boðin sem utanríkisráöherra Banda- ríkjanna, James Baker, gaf starfs- bróður sínum, Hans-Dietrich Gensc- her, frá Vestur-Þýskalandi og vam- armálaráðherranum, Gerhard Stolt- enberg, á skyndifundi í Washington í gær. Vestur-þýsku ráðherrarnir höfðu farið til Washington til að útskýra af hverju Bonnstjómin heföi ákveðið að hvetja menn til samninga við Sov- étríkin þrátt fyrir að eining Atlants- hafsbandalagsríkjanna rofnaði með því, eining sem náðst sem náðst hafði örfáum dögum áður en Bonnstjómin ákvað að reyna samningaleiðina. Eftir fjögurra tíma langan fund í gærkvöldi sögðu bæði James Baker og vestur-þýsku ráðherramir að nú skildu þeir hvor aðra betur og að viðræðunum yrði haldið áfram. Flestar þær eldflaugar sem hér um ræðir eru staðsettar í Vestur-Þýska- landi og hafa Bandaríkin og Bretland lýst því yfir að það beri umsvifalaust að endurnýja þær en Vestur-Þjóð- verjar vilja doka við fram yfir 1992 og sjá hvað samningaleiðin gefur. Thatcher áhyggjufull Margaret Thatcher, forsætisráð- herra Bretlands, hefur lýst yflr áhyggjum sínum viö fjármálaráð- herra Suður-Afríku, Barend du Plessis, vegna fullyrðinga um að suð- ur-afrísk yfirvöld hafl séð öfgahóp- um mótmælenda á Norður-Irlandi fyrir vopnum og reynt að kaupa breskar eldflaugar. Talsmaður breska forsætisráðherrans sagði að Thatcher hefði tekið upp máhð í gær á fundi með ráðherranum þar sem einnig var fjallað um ástandið í Namibíu og Suður-Afríku. Þrír meðlimir öfgasamtaka mót- mælenda á Norður-írlandi og Banda- ríkjamaður voru gripnir í París á fóstudaginn þar sem þeir undir- bjuggu sölu á stolnu módeh af breskri eldflaug til suður-afrísks diplómats. Du Plessis ítrekaði við Thatcher fyrri yfirlýsingu Piks Botha, utanrík- isráðherra Suður-Afríku, að stjórnin í Suður-Afríku sæi ekki hryðju-. verkahópum fyrir vopnum. Áður hafði breski verkamannaflokkurinn haldið því fram á þingi að suður- afrískar handsprengjur heföu verið notaðar gegn lögreglu og óbreyttum borgurum í Ulster í kjölfar vopna- sölusamnings milh suður-afrískra yfirvalda og öfgasamtaka mótmæl- enda. Reuter TOYOTA Nýbýlavegi 6, 200 Kópavogi, sími 91-44144 Sumarskoðun á sama verði um allt land & kr. 985.- Eftir snjóþungan vetur er nauðsynlegt að láta yfirfara bílinn fyrir sumarið. Öll viðurkennd Toyota verkstæði á landinu bjóða þess vegna upp á sérstaka sumar- skoðun. Skoðuð verða 18 helstu örygg- isatriði bílsins, gerðar ábendingar og kostnaðaráætlun um viðgerðir. Gildir til 31.05. 1989 TOYOTA UMBOÐSMENN UM LAND ALLT TOYOTA TOYOTA HÁRGRÆÐSLA Hárígræöslumeðferð sem ábyrgist heilbrigt og náttúrulegt hár sem vex áfram það sem þú átt eftir ólifað (skrifleg ábyrgð fylgir). Igræðslan er bæði snögg og sársauka- laus og er aðeins framkvæmd af mjög hæfum læknum á okkar vegum. Meðferðin hefur verið reynd og rannsökuð í yfir 30 ár og þær sem hafa verið gerðar hafa tek- ist frábærlega vel og er það ástæðan fyrir því að við lofum endurgreiðslu ef hún tekst ekki fullkomlega. I dag ættirðu því að hafa samband við okkur, án allra skuldbindinga, og fá allar nánari upplýsingar um þessa spennandi meðferð. SÍMAR 91-41296 OG 91-64-19-23 REGROW HAIR CLINIC - NEÐSTUTRÖÐ 8 - 200 KÓPAVOGI Mótmæla heim- sókn Arafats Bjami Hinriksson, DV, Bordeaux: Yasser Arafat, leiðtogi Frelsissam- taka Palestínumanna, PLO, mun koma í opinbera heimsókn til Frakk- lands 2. maí næstkomandi. Upphaf- lega var heimsóknin áætluð 9. maí sem er npkkrum dögum á undan þjóðhátíð ísraelsmanna. Æðstu menn meðal franskra gyð- inga hafa sagst munu skipuleggja mótmælaaðgerðir meðan á heim- sókn Arafats stendur og Shamir, for- sætisráðherra ísraels, tekur þessa heimsókn „mjög alvarlega" þótt frönsk yfirvöld hafi tekið skýrt fram að Frakkar séu og muni verða nánir vinir ísraelsmanna. Heildarvinningsuppnæo var Kr. o.uíó.wi 1. vinningur var kr. 2.313.217 1 var með fimm tölur réttar. Bónusvinningurinn (fjórar tölur + bónustala) var kr. 402.140,- skiptist á 2 vinnings- hafa og fær hvor þeirra kr. 201.070 Fjórar tölur réttar, kr. 693.616, skiptust á 176 vinningshafa, kr. 3.941 á yiann. Þrjár tölur réttar, kr. 1.614.074 skiptust á 4.906 vinningshafa, kr. 329 á mann. Sölustaðir eru opnir frá mánudegi til laugardags og er lokað 15 mínútum fyrir útdrátt. Sími 685111. Upplýsingasímsvari 681511. SAMEíNAÐA/SÍA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.