Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Side 2

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Side 2
2 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989. Fréttír Innlegg Þorleifs Einarssonar jarðfræðings í deiluna um Fossvogsdalinn: Neðanjarðarsamgöngukerfi í stað rándýrrar hraðbrautar „Það er engin útópía að ímynda sér neðanjarðarjámbraut á höfuöborg- arsvæðinu. Hina umdeildu hrað- braut um Fossvogsdalinn verður að steypa í vatnshelda stokka ef hún á ekki að eyðileggja stórkostlega út frá sér. Því verður hún feikilega dýr. Hún verður auk þess alltaf til vand- ræða með hávaða- og loftmengun. Þaö sakar ekki að skoða þessi mál út frá öðrum grunni en gert hefur verið og meta ávinninginn við gerð neðanjarðarsamgöngukerfis," sagði Þorleifur Einarsson jarðfræðingur í samtali við DV. Þorleifur sagðist hafa fengið hug- mynd að neðanjarðarsamgöngukerfi þegar deilumar um Fossvogsdaiinn blossuðu upp á nýjan leik. Hann ímyndar sér almenningskerfi með teinum og vögnum eins og margir þekkja frá stórborgum erlendis. Þar liggja brautimar ofan jarðar eða neð- an eftir aðstæðum. Grágrýtið á Reykjavíkursvæðinu mun vera eitt besta berg til að gera jarðgöng í. Göngin yrðu ekki nema 6-7 metra breið. „ Stórtjón á húsum „Lítum fyrst á gerð hraðbrautar frá Öskjuhlíð og um Fossvogsdalinn. Öskjuhhð er sameiginlegt útivistar- svæði og lagning hraðbrautar sunn- an við hana er ekkert annað en nátt- úruspjöll. Þegar komið er niður í Fossvogsdalinn tekur ekkert við nema mýri sem er 80 prósent vatn. Ef byggö er akbraut um dalinn verð- ur hún ipjög dýr. Talað er um 2-3 milljaröa króna kostnað. Brautin verður nefnilega að hggja á vatns- heldum stokk svo mýrin þurrkist ekki upp. Ef mýrin þurrkaðist upp yrðu afleiðingamar geigvænlegar. Húsin neðst í dalnum báðum megin mundu stórskemmast þar sem und- irstöður þeirra eyðilegðust. Þar fyrir utan mundi gatnakerfið og áhar lagnir á sama stað eyðileggjast. Tjón- ið gæti skipt mhljörðum. Því er hoht að kanna aðrar leiðir: Neðanjarðars- amgöngukerfi." Bensín- og tímasparnaður Þorleifur segir kostina við slíkt kerfi vera ótvíræða. Yrði engin mengun af slíkum samgöngum þar sem tækin gengju fyrir rafmagni. Hávaðamengun yrði nær engin. Þar sem kerfið yrði að mestu niðurgrafið gengju lestirnar truflanalaust ahan ársins hring. Þá tæki það nokkrar minútur að komast vegalengd sem annars tekur hátt í klukkutíma að komast. „Svo má ekki gleyma bensínspam- aðinum. Samkvæmt nýjustu fréttum er bensínið að verða sífeht dýrara og því myndu sparast verulegar fjár- hæðir ef almenningskerfið yrði traustara." - Hvar ætti þetta kerfi að vera? Selsvör-Hólar „Endastöð gæti verið við Selsvör. Síðan yrði stöð við Tollhúsið en þar var aUtaf gert ráð fyrir brú. Þá kæmu stöðvarnar hver á fætur annarri: Hlemmur, Kringlumýri/Miklabraut, Grensás, Bústaðavegur/Réttarholts- vegur, Engihjalli, Breiðholtsskóh, Seljahverfi, FeUahverfi og loks Hóla- hverfi. Frá Grensási, sem yröi aðal- stöð, gæti gengið lína að Hamraborg í Kópavogi og þaðan áfram í Garöabæ, Hafnarfiörð nyröri og aö Strandgötu. Frá öllum stöðvunum yrðu síðan strætisvagnaferðir út í hverfin." Ódýrari kostur - ÞettahlýturaðkostaskUdinginn „Tökum göngin í Ólafsfiarðarmúla sem dæmi. Hver fuUbúinn kílómetri þar kostar um 250 milljónir. Við get- um ímyndað okkur að hver kílómetri neðanjarðarsamgöngukerfis meö teinum, vögnum og stöövum myndi kosta tvöfalt meira eða um 500 mUlj- ónir. Aðalllínan, Miöbær-Breiðholt yrði kannksi um 10 kílómetrar. Þá erum við að tala um 5 milljarða. AUs yrði kerfið mUli 15 og 20 kílómetrar sem gerir 7,5 til 10 mUljarða. Foss- vogsbraut verður ekki nema tæpir þrír kUómetrar en kostar samkvæmt þessu svipað og fimm kUómetrar af neðanjarðarkerfi." -hUi Gert ráð fyrir þingslitum 13. maí: Húsbréfafrumvarpið til umræðu í dag „Eftir því sem ég veit best verður húsbréfafrumvarpið tekið tU um- ræðu í neðri deUd AJþingis í dag og ég á von á að það verði afgreitt á næstu dögum,“ segir Jóhanna Sig- urðardóttir félagsmálaráðherra. Alþýðubandalagið setti það sem skUyrði fyrir stuðningi sínum við frumvarpið að húsnæðisvextir verði ekki hærri en 4,5%. Ertu sátt við það? „Hér er verið að tala um vextina í núgjldandi kerfi og í greinargerð með frumvarpinu er kveðið á um að vext- imir skuh vera sem næst því sem við greiðum lífeyrissjóðunum. Við erum búin að semja viö lífeyrissjóð- ina um að vextimir verði 5% eftir mitt árið. Ríkissfiómin hefur mark- að þá stefnu að vaxtamismunur á lánum sem fengin em hjá lífeyris- sjóðunum og á útlánunum skuh ekki vera meira en 0,5-1% og þetta er í samræmi við það. Ég er því sátt við máhð eins og þaö liggur fyrir núna,“ segir Jóhanna. Af öðrum málum, sem ríkisstjóm- in vUl koma í höfn fyrir þinglok þann 13. maí næstkomandi, nefndi Jó- hanna fmmvarp um verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga og vaxtalögin. „Það hafa ekki veriö sett upp nein forgangsmál fyrir þinglok. Við höf- um rætt þetta á nokkmm fundum og það hefur verið gott samkomulag á milh sfiómarflokkanna á þeim,“ segir Steingrimur Hermannsson for- sætisráðherra. „Hinu er svo ekki að neita að það em nokkur mál sem em mikUvægari en önnur en það em engin stórmál sem skipta sköpum fyrir ríkissfiórn- ina. Það er til dæmis mikilvægt að hús- bréfafmmvarpið verði afgreitt, svo og fmmvarp sem ég mæli fyrir í dag um ráðstafanir vegna kjarasamn- inga, það verður að fara í gegn. Það er líka mUdlvægt aö koma nýjum jarðræktar- og búfiárlögum í gegnum þingið, einnig frumvarpi um Þjóðar- bókhlöðu, svo og fmmvarpi um um- hverfismál. Þetta em hins vegar ekki nein úrslitamál." -J.Mar Organisti og kór Bústaðakirkju asamt einsongvurum efndu i gær til sérstakra hátíðatónleika til heiðurs verðandi biskupshjónum. Á myndinní sést Guðni Þ. Guðmundsson organisti ásamt Ebbu Sigurðardóttur og sr. Ólafi Skúla- syni. I baksýn er kór Bústaðakirkju. Með þessu vildi söfnuður Bústaðakirkju votta þeim hjónum þakklæti sitt fyrir aldarfjórðungs þjónustu. Flutt voru verk eftir J.S. Bach, Mozart og J.E.F. Hartmann. Einsöngvarar voru Ingibjörg Marteinsdóttir, Stefanía Valgeirsdóttir, Einar örn Eínarsson og Eirikur Hreinn Helgason. t-------------------------------------------------j._t_______________________________________:___________DY-jnynd.BG. Pessi stökkvari úr FallhlifarkiuDDi Heykjavikur synai ustir sinar á opnum degi sem Flugskólinn Vesturflug hf. gekkst fyrir á Reykjavíkurflugvelli í gær og gafst almenningi kostur á að kynnast starfsemi skólans, fara í flugferð, prófa að stökkva úr fallhlíf og fljúga með listflugmanni. DV-mynd BG Skákmót Svíþjóð: Jón L. tapar fyrir Andersson Jón L. Árnason vann fyrstu skák sína, gegn Svíanum Hellers, á al- þjóðlegu skákmóti sem stendur yfir í Haninge í Svíþjóð þessa dagana. í annarri skákinni, sem tefld var í gær, tapaði Jón gegn Svianum And- ersson. Eftir fyrstu tvær umferðirnar em Andersson, Wedberg, Sokolov, og Wilder efstir með einn og hálfan vinning hver. í dag teflir Jón L. við Hohendinginn van der Wiel. Tefldar verða 11 um- ferðir á þessu móti sem mun vera sterkasta opna skákmótið í Svíþjóð til þessa. -hlh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.