Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 05.05.1989, Síða 16
16 FÖSTUDAGUR 5. MAÍ 1989. íþróttir__________________ Frétta- stúfar Stórsigur Marseilles Fyrri leikirnir í 8-liða úrslitum frönsku bikarkeppninar í knattspyrnu voru leiknir á þriðjudag og miðviku- dag, og úrslit urðu þessi: Beauvais-Auxerre.....1-2 Orleans-Monaco.......1-2 Sochaux-Mulhouse.....3-1 Marseille-Rennes.....5-1 Ballesteros ekki með? Spænski golfmeistarinn Sever- iano Ballesteros er uggandi um að hann geti ekki tekið þátt í heimsmeistarakeppninni sem fram fer í heimalandi hans un miðjan nóvember á þessu ári. Hann á að keppa á tveimur sterk- um mótum í Japan á sama tíma og haföi skuldbundið sig til þess áður en dagsetning var ákveðin fyrir heimsmeistarakeppnina. Ballesteros segist ekki skilja hvers vegna mótiö fari fram í nóvember en ekki í desember eins og venjan sé. Mótshaldarar hafa til þessa neitað öllum beiðn- um frá honum og spænska golf- sambandinu um aö færa mótiö aftur á venjulegan tíma. Jafnt hjá Real Osasuna og Real Madrid skildu jöfn, 1-1, í 47 mínútna leik í spænsku 1. deildar keppninni í fyrrakvöld. Fyrri 43 mínútumar voru leiknar í janúar en þá var leiknum hætt vegna óláta áhorfenda. Osas- una hafði þá 1-0 forystu en Hugo Sanchez tókst aö jafna leikinn, rúmum þremur mán- uðum eftir Osasuna hafði kom- ist yfir! Leikið var á heimavelli Real Zaragoza, fyrir luktum dyrum. Úrslitin þýða að Real hefur nú fjögurra stiga forskot á Barcelona á toppi 1. deildar- innar. Eftirmaöur Koemans ódýr Michel Bœrebach heitir sá sem á að leysa Ronald Koeman afhólmi í vöm hollensku meistaranna PSV Eindhoven, en Barcelona hefur fest kaup á Koeman fyrir um 500 milljónir íslenskra króna. Boerebach er 25 ára og kemur frá Roda, og PSV greiðir um 25 millj- ónir fyrir hann. Þá hefur svissneska 1. deOdar liöið Young Boys gert þriggja ára samning víð sænska landsliðs- manninn Rober Ljungfrá-Malmö FF og greiðir um 23 milljónir fyr- ir hann. Johnson meö brjóst? Kanadíski læknirinn Jack Sussman skýrði frá því í gær að árið 1987 heföu verið farin að vaxa brjóst á spretthlaupar- ann Ben Johnson. Sussman sagði aö Johnson hefði komið til sín í október það ár, rúmum mánuði eftir aö hann setti heimsmet í 100 metra hlaupi, og kvartað undan verkjum í btjósti. Fram hefur komiö viö rannsókn að um þetta leyti var Johnson á ströngum lyfjakúr sem George Mario Astaphan, læknirinn umdeildi, skipu- lagði. Astaphan hefur verið ákæröur fyrir að hafa hvatt Johnson til neyslu ólöglegra lyfia en eins og kunnugt er var Johnson sviptur ólympíugulli sínu á síðasta hausti þegar hann féll á lyfjaprófl í Seoul. „Ég spuröi hann hvort hann heföi tekið einhver lyf því ein- kennin bentu til þess en Jo- hnson neitaði því aífarið. Hann sagðist hafa tekiö mikiö af víta- mínum, og það gat verið full- nægjandi skýring,“ sagði Suss- man við vitnaleiöslur 1 máli Johnsons sem hafa staðíð yflr í 47 daga. UEFA-bikarkeppnin: Stuttgart á möguleika - þrátt fyrir ósigur gegn Napoli Ásgeir Sigurvinsson og félagar hans í Stuttgart máttu bíða ósigur gegn ítalska félaginu Napoli í fyrri úrslitaleik hðanna í Evrópukeppni félagshða (UEFA) í fyrrakvöld. Na- poli sigraði í leiknum, 2-1, eftir að staðan í hálfleik hafði verið 0-1 fyrir Stuttgart. Síöari leikur liðanna verð- ur í Stuttgart 17. maí þannig að möguleikar Stuttgart á að sigra í keppninni eru enn fyrir hendi. Maurizio Gaudino kom Stuttgart yfir á 17. mínútu. Ásgeir Sigurvins- son renndi knettinum fyrir Gaudino eftir aukaspyrnu en markvörður Napoli náði ekki að veija fast skot Gaudino. Jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik en í síðari hálfleik sótti Napoli án afláts. Maradona var í strangri gæslu Júrgens Hartmanns og sást Maradona sáralítið í leiknum. Jöfnunarmark Napoh skoraöi Maradona úr vítaspyrnu en leik- menn Stuttgart mótmæltu víta- spymunni harðlega og ekki nema von. Eftir hamagang í vítateignum barst knötturinn til Maradona sem lagði knöttinn greinilega fyrir sig með vinstri hendi. Maradona gaf síð- an sendingu fyrir markið en Schmál- er, vamarmaður Stuttgart, varð fyrir boltanum. Af sjónvarpsmyndum frá atvikinu kom ekki glöggt í ljós hvort boltinn hafði farið í hendi Schmáler en dómari leiksins var á öðra máh og dæmdi vítaspymu. . Vestur-þýskir fjölmiðlar fóra hörð- um orðum um gríska dómarann í umsögnum sínum um leikinn í gær og voru þá sérstaklega með víta- spymudóminn í huga. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Maradona notar höndina innan vítateigs, frægt er at- vikið sem átti sér stað í leik Englend- inga og Argentínumanna í heims- meistarakeppninni í Mexíkó 1986. Þetta umdeilda atvik setti síðan sinn svip á leikinn. Leikmenn Stutt- gart börðust þó hetjulega áfram en undir lok leiksins skoraði Careca sig- urmark Napoh við gífurlegan fognuð 83 þúsund áhorfenda sem troðfyhtu San Paulo leikvanginn í Napoli. Ásgeir Sigurvinsson átti mjög góð- an leik í fyrri hálfleik, sýndi mikla yfirferð og átti að auki gullfallegar sendingar sem gerðu usla. Stuttgart á góðan möguleika í seinni leiknum sem fer fram á Neckar leikvanginum í Stuttgart. Þá kemur Júrgen Klins- mann að nýju inn í liðið en hann tók út leikbann í Napoli. Varnarmaður- inn Bucwald fékk gula spjaldið í leiknum og leikur ekki síðari leikinn og veröur þar skarð fyrir skildi. -JKS • Careca, sem skoraði sigurmark Napoii í leiknum gegn Stuttgart, sést hér í bai gangi mála. Síðari leikur liðanna verður í Stuttgart 17. maí. i 4p .... SsgLjj r : ■ibimt Bk Sr * £ • Snjótroðarinn úr Hliðarfjalli ryður snjó af einni flötinni á golfvellinum á Akureyri. DV-mynd gk Golívöllurinn á Akureyri: Snjótroðarinn ruddi flatimar Gylfi Kristjánsaan, DV, Akureyii Eins og fram kom hér í DV fyrr í vikunni angra snjóþyngsh á golf- velhnum á Akureyri kylfinga þar mjög þessa dagana. I fyrradag var brugöið á það ráð að fá snjótroðara úr Hhðarfjalh til að ryöja snjónum að flötunum, en á þeim var víða mjög mikill snjór. Fé- lagar í klúbbnum vopnuðust síðan skóflum og öðrum tólum í gær og réðust á klakahehuna sem snjótroð- arinn skildi eftir á flötunum, auk þess sem þeir grófu rásir í snjóinn víða á velhnum th að veita vatninu í skurði. Vonast þeir th þess að með þessum aðgerðum hafi þeir flýtt tals- vert fyrir því að hægt verði að leika á velhnum. Bröndby bikarmeistari Bröndby varð í gær danskur bikar- meistari í knattspymu eftir 6-3 sigur á Ikast í framlengdum úrslitaleik á Idrætsparken í Kaupmannahöfn. Þar í landi er bikarúrshtaleikurinn jafn- an geymdur til vorsins. Ikast komst tvívegis yfir í leiknum en Bröndby náði að jafna og tók síöan öh völd í framlengingunni. Lands- liðsmennimir Kim Vilfort og Brian Laudrup voru mennimir á bak við sigur Bröndby því Vilfort gerði 3 mörk og Laudrup 2. Leif Nielsen skaut einu inn á mhli en fyrir Ikast skoraði Klaus Granlund öh þrjú mörkin. -VS Golfmót á Hellu: Hannes sigraði ' Hið árlega vormót Golfklúbbsins á Hellu á Rangárvöllum var haldið í vikunni á Strandarvelh í sól og blíðu, 12-14 stiga hita. Þátttakendur í mót- inu voru 208 og komust færri aö en vildu. Þátttakendur voru mjög á- nægðir með mótið sem fór í aha staði hið besta fram. Keppendur voru víösvegar af landinu og sem dæmi má nefna kom sautján manna hópur frá Akureyri. Hópurinn kom í flugi og lenti á flug- velhnum á Hehu. Öh verðlaun í mót- inu voru gefin af fyrirtækjum á Hellu. í keppni án forgjafar sigraði Hann- es Þorsteinsson, GL, á 72 höggum. Hjalti Nhsson, GL, hafnaöi í öðru sæti á 74 höggum og Tryggvi Traustason, GK, lenti í þriðja sæti á 75 höggum. Með forgjöf sigraði Frið- finnur Hreinsson, GK, á 64 höggum. Þorsteinn Marteinsson, GR, varð í öðru sæti á 65 höggum og Sævar Jónatansson, GA, varð í þriðja sæti á 66 höggum. -JKS Finnar lágu í Stokkhólmi Svíar unnu öruggan sigur á Finn- um, 83-76, í vináttulandsleik í körfu- knattleik sem háður var í Stokk- hólmi í gær. Eins og menn muna unnu Svíar nauman sigur þegar þjóðimar léku th úrshta á Polar Cup hér á landi um síöustu helgi. Mattias Sahlström skoraði 19 stig fyrir Svía en Kari-Pekka Khnga 26 fyrir Finna en þessir tveir voru einmitt nvjög áberandi á Polar Cup. -VS • Daníel Hilmarsson. Annaoi hlutsk - spermandi keppit Um helgina var samhhðasvig Ár- manns haldið í Bláfjöllum í góðu veðri og við ágætis aðstæður. Margt af besta skíöafólki landsins var meðal þátttak- enda og í mörgum feröum var keppni jöfn og spennandi. í kvennaflokki sýndi Anna María Malmquist frá Akureyri mikið öryggi, vann hveija ferðina af annarri og stóö f lokin uppi sem sigurvegari eftir úr- shtaviðureign viö Heiðu B. Knútsdóttur, KR. í þriöja sæti varð Gunnlaug Gis- surardóttir, Víkingi, en hún sló út ís- landsmeistarann frá því í fyrra, Þórdísi Hjörleifsdóttur, sem einnig er í Víkingi. Daníel Hilmarsson er enn I fremstu röö skíðamanna Daniel Hilmarsson frá Dalvík sannaði það enn einu sinni að hann er í fremstu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.