Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1989, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1989, Síða 6
6 FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989. Viðskipti Húsmæður á Selfossi rísa upp og stof na bónusverslun Fyrirtækið Dugur hf. hefur verið stofnað á Selfossi og er tilgangur fé- lagsins að reka bónusverslun að fyr- irmynd verslunarinnar Bónus í Reykjavík. Verslunin verður opnuö fyrir næstu mánaðamót. Auðunn Guðjónsson hefur verið ráðinn versl- unarstjóri. Um fjörutíu manns eru hluthafar í bónusversluninni. Hver hlutur er á 30 þúsund krónur og eiga sumir marga hluti þannig að heildarhlutafé er um 2,1 milljón króna. „Við ætlum að ná vöruverði niður á Selfossi og þess vegna gerum við okkur vonir um að fá fólk til að versla hér aftur. Héðan streymir fólk til Reykjavíkur að versla,“ segir einn hluthafinn, Ólafur Auðunsson, en hann hefur unnið hvað mest að stofnun bónusverslunarinnar. Að sögn Ólafs eru konur í meiri- hluta hluthafa og einnig í stjórn fyr- irtækisins. „Það er geysilegur hugur í fólki að fá þessa verslun." Um það hvort nýja bónusverslunin muni ekki rústa aÚa verslun í Vöru- húsi Kaupfélags Árnesinga, svo og Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sam- bandsins. Kaupfélaginu Höfn, segir Ólafur að hann telji svo ekki verða. Guðjón B. Ólafsson, forstjóri Sam- bandsins, svaraði í gærmorgun spurningum Ólafs Sverrissonar, stjórnarformanns Sambandsins, um til hvaða ráöa hann og framkvæmda- stjórar Sambandsins hyggjast grípa svo leysa megi rekstrarerflðleika fyr- irtækisins. „Mér bárust svörin í morgun," sagði Ólafur við DV í gær. Hann kvað svörin vera löng og ítarleg og hann ætti eftir aö vinna úr þeim áður en hann legði þau fyrir stjórn Sam- bandsins. Stjórnarfundur verður hjá Sam- „Ef við náum að stöðva verslunar- leiðangrana til Reykjavíkur er hugs- bandinu á þriðjudaginn. Ólafur seg- ist ekki viss um að svör Guðjóns um lausn á rekstrarvandanum verði lögð fyrir þann fund. Beiðni Ólafs um að Guðjón og framkvæmdastjórar Sambandsins útskýri það fyrir honum hvernig þeir ætli að taka á rekstri fyrirtækisins kom fram í síðasta mánuði og vakti þá þegar mikla athygli. Margir túlkuðu þetta svo að um vantraust væri að ræða á Guðjón en Ólafur Sverrisson sagði við DV að svo væri alls ekki. -JGH anlegt að bæði kaupfélögin og einnig smáverslanir hafi meira að gera en Ólafur Sverrisson, stjórnarformaður Sambandsins. Jóhannes Jónsson kom versluninni Bónus á fót fyrir nokkrum vikum. Nú fara Selfyssingar að dæmi Jóhannesar og opna bónusverslun um næstu mánaðamót. ■4 Guðjón búinn að svara Selfoss: Höfn segir upp verslunarfólki Þrettán starfsmönnum í verslun Hafnar hf. á Selfossi var sagt upp störfum frá og með 1. maí síðastliðn- um. Verslunin er blönduð og selur matvörur, fatnað og fleira og er ætl- unin að endurskipuleggja hana og ná fram meiri sérhæfingu. „Það var öllum sagt upp í verslun- inni en engum í söluskálanum sem Sameiginlegur hagnaður Sjóvá og Almennra trygginga á síðasta ári nam um 40 milljónum króna eftir skatta. Sjóvá hf. hagnaðist um rúmar 29 milljónir króna á síðasta ári en Almennar tryggingar hf. högnuðust um 11 milljónir króna. Eigið fé Sjóvá var í lok síðasta árs um 298 milljónir króna á meðan eigið Bandaríski vodkinn Smimoff selst enn mest á íslenska vodkamarkaön- um. íslenski vodkinn Eldurís er í öðru sæti. Alls drukku íslendingar 160 þús- und lítra af vodka -á fyrstu þremur mánuðunum miðað við um 169 þús- und lítra á sama tíma í fyrra. Þetta er við hliðina," sagði Kolbeinn I. Kristinsson, framkvæmdastjóri Hafnar hfi, í gær. „Ástæðan fyrir uppsögnunum er sú aö við viljum hafa ftjálsar hendur í aö endurskipu- leggja reksturinn og grípa til þeirra aðgerða sem nauðsynlegar eru. Þess vegna er óvíst hve margir starfs- menn verða endurráönir." fé Almennra trygginga var um 146 milljónir króna. Hagnaður beggja fyrirtækjanna sem hlutfall af eigin fé þeirra í upp- hafi ársins 1988 var góður. Þannig nam hagnaður Almennra um 12 pró- sentum af eigin fé og Sjóvá líka um 12 prósentum. -JGH er um 5 prósent samdráttur. Heildarsala á áfengi fyrstu þrjá mánuðina var um 614 þúsund lítrar. Þetta segir aftur að vodka er um fjórðungur af neyslu áfengra drykkja á íslandi. -JGH Verslun Hafnar hf. á Selfossi blasir við þegar komið er yfir Ölfusárbrú. Fyrirtækiö er einnig þekkt fyrir slát- urhús sitt og kjötvinnslu. Þar eru engar breytingar fyrirhugaðar á rekstrinum. „Verslun hér á Selfossi hefur breyst mikið frá því Kringlan kom til sögunnar haustið 1987. Það fara Ullarvörur frá Árbliki hafa vakiö mikla athygli. sífellt fleiri til Reykjavíkur að versla, sérstaklega hvað allar sérvörur snertir. Þetta kemur að sjálfsögðu niður á rekstri verslana hérna. Þess vegna verður að grípa til varnarað- gerða og það erum við að gera,“ seg- ir Kolbeinn. -JGH Árblik styrkt í markaðssókn Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra hefur haft forgöngu í því að iðnaöar- ráðuneytið styrki, í samstarfi við Byggðastofnun og Iðnlánasjóð, ullar- vörufyrirtækið Árblik í Garðabæ til sérstaks markaðsátaks í útflutningi. Árblik hefur stundum verið nefnt „ljósið í myrkrinu“ í ullariðnaðinum vegna góðs árangurs í sölu ullarvara sem tískufatnaðar. Sérstaklega hefur hönnun Árbliks vakið athygli. Byggðastofnun hefur keypt 50 pró- sent hlutafjár í fyrirtækinu en iðnað- arráðuneytið og Iðnlánasjóður munu leggja fram fé til sölu- og markaðsá- taksins. Á vegum Árbliks starfa sjö prjóna- og saumastofur með samtals um 70 ársverkum í íslenskum iðnaði. Fyrir- tækin eru Akraprjón á Akranesi, Borg í Víðidal, Drífa á Hvamms- tanga, Gæði í Vík, Prýði á Húsavík, Sveinsstaðir í Blönduóshreppi og Vaka á Sauðárkróki. -JGH Sjóvá Almennar græddu um 40 milljónir króna V odkamarkaöurinn: Smirnoff selst mest áður. í bónusversluninni munum við bjóða upp á 800 þekkta vöruflokka á afsláttarverði. Þær vörur, sem við erum ekki með, kaupir fólk í öðrum verslunum hér á staðnum. Ég er því bjartsýnn á að um nokkra viðbótar- verslun verði að ræða,“ segir Ólafur. Nýja bónusverslunin verður við Eyrarveg í um 370 fermetra hús- næði. í byrjun verða aðeins þrír starfsmenn. Sama fyrirkomulag verður haft á hlutunum og í Bónus í Reykjavík. Það þýðir að þegar fólk kemur inn í þessa verslun fær það frekar á tilfinninguna að það sé að koma inn í heildverslun en smásölu- verslun. _,jgh Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 14-15 Vb.Ab,- Sp,Lb Sparireikningar i 3ja mán. uppsögn 14-17 Vb 6mán. uppsögn 15-19 Vb 12 mán. uppsögn 15-16,5 Ab 18 mán. uppsögn 32 lb Tékkareikningar, alm. 3-8 Vb.lb,- Ab,Sp,- Lb Sértékkareikningar 4-17 Vb Innlan verðtryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1-2 Vb 6mán. uppsögn 2-3 Allir nema Úb Innlán meðsérkjörum 23,5-27 Lb.Bb,- Úb.Vb,- Sb Innlán gengistryggð Bandaríkjadalir 8,75-9 lb,V- b,Ab,S- Sterlingspund 11.75-12 Sb.Ab,- Vb,Bb Vestur-þýsk mörk 4,75-5,5 Ab Danskarkrónur 6,75-7,5 Bb.Sp ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv.) 25-27,5 Lb Viðskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgenqi Almennskuldabréf 26,5-30 Lb.Úb Viðskiptaskuldabréf(1) kaupgengi Allir . Hlaupareikningar(yfirdr-) 28,5-31 Lb Utlan verðtryggð . Skuldabréf 7,25-9,25 Lb, Utlán til framleiðslu isl. krónur 25-29,5. Lb SDR 9,75-10 Lb Bandarikjadalir 11,75 Allir Sterlingspund 14,5-14,75 Sb Vestur-þýsk mörk 7,75-8 Allir nema Húsnæðislán 3,5 Sb Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 33,6 MEÐALVEXTIR Óverðtr. maí 89 27,6 Verðtr. maí89 7.9 VÍSITÖLUR Lánskjaravísitala maí 2433 stig Byggingavisitala mai 445stig Byggingavísitala maí 139 stig Húsaleiguvísitala 1,25% hækkun 1. apríl VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Einingabréf 1 3,805 Einingabréf 2 2,119 Einingabréf 3 2,493 Skammtímabréf 1,313 Lifeyrisbréf 1,913 Gengisbréf 1,697 Kjarabréf 3,784 Markbréf 2,006 Tekjubréf 1,673 Skyndibréf 1,151 Fjölþjóðabréf 1,268 Sjóðsbréf 1 1,826 Sjóðsbréf 2 1,502 Sjóðsbréf 3 1,292 Sjóðsbréf 4 1,077 Vaxtasjóðsbréf 1,2770 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Sjóvá-Almennar hf. 278 kr. Eimskip 342 kr. Flugleiðir 164 kr. Hampiöjan 162 kr. Hlutabréfasjóður 124 kr. Iðnaðarbankinn 155 kr. Skagstrendingur hf. 247 kr. Útvegsbankinn hf. 134 kr. Verslunarbankinn 138 kr. Tollvörugeymslan hf. 105 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup- gengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnu- banki kaupa viðskiptavixla gegn 31% ársvöxtum og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast i DV á fimmtudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.