Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1989, Side 9
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989.
9
Sendiherra Breta hjá Samein-
uöu þjöðunum sagðíst í gær hafa
rætt á lokuöura fundi Öryggis-
ráðs Saraeinuöu þjóðanna um-
mæli forseta írans, Alis Khame-
nei, um aö morðhótunin í garö
rithöfhndarins Salmans Rushdie
væri enn í fullu gddi.
Ali Kharaenei er i opinberri
heimsókn í Kina og sagði hann á
blaðamannafundi í Peking í gær
að skotinu heföi veriö hleypt af.
Nafn Rushdies væri greypt í
byssukúluna sem fyrr eöa síðar
myndi hitta í mark. Rushdie fer
nú hi)Idu höfði í BretlandiFeuter
Leki innan
rannsakar fund vopnabúrsins í
Kaupmannahöfn og stórrán er
þar hafa verið framin hefur lýst
yílr óánægju sinni með þá lög-
regiumenn sem hafa veitt 0öl-
miðlum Ieynilegar upplýsingar
ura rannsóknina. Kannað veröur
nú hvetjir það voru sem veittu
upplýsingamar.
Samtímis vísaði sænska lög-
reglan á bug fuliyrðingura frá því
í gær um aö danska lögreglan
heföi komist að þvi aö hiuti vopn-
anna, sera fannst í íbúðinni í
Kaupmannahöfn í síðustu \dku,
hefði komið frá vopnageymslu í
Jáma í Sviþjóö. Þar var framiö
innbrot árið 1986.
Að sögn yflrmanns sænsku lög-
reglimnar er enn ekki vitað hvað-
an vopnin koma. Sagði hann aö
vopnin, sem fundust í Kaup-
mannahöfn, hefðu ekki veriö
sams konar vopn og stolið var.
Hann útilokaði þó ekki aö vopnin
gætu veriö frá einhverri vopna-
geymslu í Svíþjóð, til dæmis
þeirri í Jáma. tt
Murdoch hreiðrar
um sig á Spáni
Pétur h. Péturason, DV, Barœlona;
Fjöimiðlarisamir Silvio Berlus-
coni og Rupert Murdoch em báð-
ir að hreiðra uxn sig í spænskum
sjónvarpsfyrirtækjum. Þar með
hefst nýr kafli í spænskri flöl-
miölasögu, einkarekstur á sjón-
varpi.
í fáum ríkjum hefur sjónvarp
jafn af'gerandi áhrif á almenn-
ingsálit og á Spáni. Sjónvarps-
tæki er til á nánast hverju heimil-
i og er eins og meðlimur hverrar
flölskyldu. Þetta hefur gert það
að verkum að ríkissjónvarp hefur
alltaf veriö undir hæl sflómvalda
og hafa valdamenn hveiju sinni
ráðskast með það að eigin geð-
þótta.
Þetta er einnig ástæðan fyrir
því hve langan tíma það hefur
tekið að leyfa einkarekstur á
sjónvarpi hér í landi. Nú er það
hins vejgar á næsta leiti og hugsar
einkageirinn sér gott til glóðarinnar.
Nú hefur verið tiikynnt stofmm
tveggja stórra sjónvarpsfyrir-
tækja og eiga fyrrnefndir flöl-
miðlarisar sinn hlutinn í hvoru.
Þannig á Rupert Murdoch 25 pró-
sent í nýstofnuöu sjónvarpsfýrir-
tæki, Univision. Meðeigandi í fyr-
irtækinu er blaðaútgáfan Zeta
með önnur 25 prósent en sam-
kvæmt lögum má enginn einn
hluthafi ráða yfir meiru en flórð-
ungi hlutabréfa.
Berlusconi á sinn flóröung i fyr-
irtækinu Gestevisión ásamt
bókaútgáfunni Anaya og samtök-
um blindra, ONGE, en samtökin
em eitt stærsta flármagnsfyrir-
tæki Spánar sakir gróöa af happ-
drættissölu.
Þetta em þó ekki einu sjón-
varpsfyrirtækin. Segja má að
hvert einasta flölmiðlafyrirtæki í
iandinu hyggi á sjóvarpssending-
ar í framtiöinni. Af þessum fyrir-
tækjum mun ríkisstjóm landsins
vinsa úr þrjú.
EGILL VILHJÁLMSSON HF.
Smiðjuvegi 4, Kópavogi,
símar 77200 - 77202
Útlönd
Gorbatsjov Sovétleiðtogi býður Baker, utanrikisráðherra Bandaríkjanna, velkominn til fundar í Kreml í gær.
Simamynd Reuter
Gorbatsjov
stal senunni
James Baker, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, er nú kominn til
Bmssél frá Moskvu þar sem hann
mun greina fulltrúum Nato frá við-
ræðunum við sovéska ráðamenn og
hinum nýju afvopnunartillögum
Gorbatsjovs Sovétleiðtoga.
Gorbatsjov bauöst í gær til að
fækka einhliða skammdrægum
kjarnorkuflaugum Sovétmanna um
fimm hundruð fyrir lok þessa árs.
Bandarískir embættismenn greindu
fyrst frá þessu er þeir vom á leið til
Bmssel frá Sovétríkjunum ásamt
Baker. Sögðu þeir Gorbatsjov hafa
skýrt Baker frá ákvöröun sinni á
fundi í Moskvu í gær.
Gorbatsjov er einnig sagður hafa
stungið upp á að bæði Nato og Var-
sjárbandcdagið fækkuðu í herliðum
sínum um eina milljón hermanna og
að Varsjárbandalagið fækkaði skrið-
drekum sínum um flömtíu þúsund.
Baker haföi vonast til að koma á
framfæri stefnu Bush í samskiptum
austurs og vesturs meö því aö leggja
áherslu á staðbundin deilumál og
alþjóðleg vandamál eins og hryðju-
verkastarfsemi, eiturlyflasölu og
umhverfismál í Moskvuheimsókn
sinni. Sovétríkin kváðust reiðubúin
til samvinnu, þar á meðal í málefnum
Mið-Ameríku og Mið-Austurlöndum.
En Gorbatsjov dró að sér mesta
athygli meö afvopnunartillögum sín-
um. Búist var við aö tillaga hans um
fækkun skammdrægra kjamorku-
vopna myndi þrýsta á stjórn Bush
aö halda áfram samningaviðræöum
um gagnkvæma fækkun eins og
Vestur-Þýskaland og önnur Natoríki
kreflast auk Sovétríkjanna.
Baker sagði hins vegar að tillaga
Gorbatsjovs væri ekki nóg til þess
að Bandaríkin tækju þátt í samn-
ingaviðræðum.
Reuter
BÍLAR
Tii söiu notaðar
bifreiðar í eigu
umboðsins
JEEP CHEROKEE
Pioneer árg. 1987, 4ra dyra, grár, ek-
inn 39 þús. km., 4,0 L, 6 cyl., 177 ha.
vél, sjálfskiptur, álfelgur, toppgrind,
hljómflutningstæki.
Verö kr. 1.680.000
LANCIA THEMA 2000
turbo árg. 1988, steingrár, ekinn 26
þús. km., rafdr. sóllúga, rafdr. rúður,
centrallæsingar, rafdr. útispeglar,
hljómflutningstæki, 2x150 w hátalarar,
höfuðpúðar/aftan, sumar- og vetrar-
dekk + hraðbrautardekk.
Verð kr. 1.250.000
HONDA ACCORD EX
árg. 1982, ekinn 75 þús. km., sjálfsk.,
vökvastýri, rafdr. rúður, centrallæs-
ingar, rafdr. sóllúga, hljómflutnings-
tæki, rafdr. loftnet.
Verð kr. 290.000
Kappakstur
á vatnaþotum
- kvennaíþrótt?
5. hefti-48. ár-maí 1989
Efnisyfirlit
Skop.................................2
Kappsigling á vatnaþotum - kvennaíþrótt? ...5
EiturlyQabófarí þjóðskógunum.........9
Kjaminn íjárnkarlinum............. 15
„Bíllinn er að springa!”............21
Mýjustu kerlingabækurnar...........26
Vísindi fyrir almenning:
Askan ogómurinn í fiðlum Stradivariusar....31
Lausn á krosstölugátum í aprílhefti.33
Hugsun í orðum......................34
Varúð: Sólböðin eru best í hófi.....36
Andstæða þyngdarlögmálsins uppgötvuð...41
Listin að lifa í einfaldleika.......49
Karlmenn - og konur með bein i nefinu.54 . _
Máttur kristallanna - hjóm eða heilsubót? ..59 ^ w V Tímarit fyrir alla h
FeneyjarAmeríku.......................64 I
Völundarhús........................72 I JJ 111 Vf|
Draugarnir í Skörðum................73
orður og titiar úrvais þing........77 Náðu þér í heftí strax á næsta blaðsölustað.
Ekki segja seinni manninum............84 „
Hjónabandsráðgjðf...................88 AskrljPtarsíminn CX
Krosstölugáta.........................96 _
27022