Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1989, Qupperneq 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1989, Qupperneq 17
16 íþróttir Guðjón Skúlason átti bestan leik íslensku leikmannanna gegn Portúgölum í gær. Guðjón gerði 15 af 76 stigum íslenska landsliösins. Evrópumótið 1 körfuknattieik: Kjöldráttur í Portúgal - ísland tapaði, 76-116, fyrir Portúgal Portúgalir unnu íslendinga, 116-76, í fyrsta leik beggja þjóða á Evrópumóti landsliða í kör attleik. Staðan í leikhléi var 52-32 Portúgölum í vil. Samkvæmt u, ingum sem DV aflaöi sér var vamarleikur íslenska liðs- ins afar slakur og sóknamýtingin aðeins 35%. Sóknamýting Portúgala, sem léku á heimavelli, var hins vegar 54 af hundraöi. Guðmundur Bragson var stigahæstur í íslenska liðinu með 19 stig og Guð- jón Skúlason gerði 15. Hann stóð sig einna best íslensku leikmannanna í sókninni. Valur Ingmundarson og Magnús Guðfinnsson gerðu 10 stig hvor, Jón Kr. Gíslason 8, Guðni Guðnason 7, þeir Teitur Örlygsson, Tómas Holton og Birg- ir Mikaelsson gerðu 2 stig hver og Falur Harðarson gerði 1 stig. íslendingar mæta Belgum í kvöld en síðan ísraelsmönnum og Ungverjum um hvítasunnuhelgina. -JÖG Þrír snjallir til íslands - Alþióðlegt sundmót 1 Laugardalslaugiimi á vegum Ægis Að minnsta kosti þrír snjalhr sundmenn munu keppa á alþjóðlegu sundmóti hér á landi á vegum sund- félagssins Ægis dagana 27.-28. maí nk. Um er að ræða þrjá Svía og einn Dana sem allir hafa náð mjög góðum árangri á alþjóðlegan mæhkvarða. • Lars Sörensen frá Danmörku hefur verið á verðlaunapalli í Evr- ópubikarkeppninni og í ólympíuhði Danmerkur. Sterkasta grein hans er baksund og mun Eðvarð Þór Eð- varðsson því fá verðuga keppni á mótinu. • Stefan Person frá Svíþjóð er Norðurlandamethafi í 1500 metra skriðsundi. Á Evrópumeistaramót- inu árið 1987 hafnaði hann í íjórða sæti. Hann var í ólympíuhði Svía á ólympíuleikunum í Seoul á síðasta ári. • Jan Birdman er sænskur meist- ari í 200 metra fjórsundi og á meðal bestu sundmanna í heiminum í greininni. Birdmaan er tékkneskur flóttamaður sem er nú með sænskan ríkissborgararétt. Hann hefur búið í Svíþjóð síðustu fjögur árin. • Creg Comeh er bandarískur þjálfari sem búsettur er í Svíþjóð og hann kemur hingað til lands. Hann er þjálfari hjá einu besta sundliði Svía um þessar mundir. Lið hans vann sænsku meistaramótin, utan- húss og innanhúss, og að auki sænska unghngameistaramótið í janúar í ár. Þess má geta að aht besta sundfólk okkar verður á meðal keppenda og verður gaman að sjá hvernig því vegnar gegn hinum snjöllu erlendu keppendum sem eru margfaldir Norðurlandameistarar í sínum greinum og meistarar í Svíþjóð. Mótiö hefst eins og áöur sagði 27. maí og því lýkur daginn eftir. Keppni hefst klukkan tvö báða dagana. -SK Lokaslagurinn í körfu í NBA-deildinni: Detroit og Lakers aftur í úrslitin? - Michael Jordan fór hamförum er Chicago vann Knicks „Þaö ber flestum saman um það hér að hð Detroit Pistons spih lang- besta körfuboltann um þessar mundir. Og í framhaldi af því veðja flestir á hðið sem meistara," sagði Pétur Guömundsson körfuknatt- leiksmaður í samtali við DV í gær en úrshtakeppnin í NBA-deildinni er nú komin vel af staö. Átta hða úrslit standa nú yfir. Á austurströndinni leika Detroit og Milwaukee annars vegar og Chicago og New York Knicks hins vegar. Staðan hjá Detroit og Mil- waukee er þannig að Detroit vann fyrsta leikinn, 85-80, en það hð kemst í undanúrsht í deildinni og í úrshtaleikinn á austurströndinni sem fyrr vinnur fjóra leiki. Michael Jordan hefur farið hamförum í hði Chicago Bulls upp á síökastið og liðið vann frekar óvæntan sigur í gær á Nwe York Knicks, 120-109, eftir framlengingu. Leikurinn fór fram í New York. Jordan skoraði 34 stig í leiknum, þar af 11 í fram- lengingunni. Áður lék Chicago gegn Cleveland Cavaliers og þar var hann algerlega óstöðvandi. Jordan skoraði þá yfir 40 stig í þremur leikjum í röð og bjargaði Chicago öðrum fremur. Á vesturströndinni er Lakers með góða stöðu gegn Seattle Super- sonics. Liðið hefur unnið tvo fyrstu leikina og leiðir 2-0. Þá hefur Gold- en State jafnað metin við Pönix Suns, hvort hð hefur unnið einn leik. „Flestir veðja á Detroit og Lakers í úrslitin" „Ég held að það sé nokkuð ljóst að Lakers og Detroit mætast aftur í úrshtaleikjunum en þessi hð léku til úrshta í fyrra. Detroit sphar mjög góðan körfubolta en því má ekki gleyma að leikmenn Lakers eru mjög seigir og reynslumiklir. Leikmenn Detroit fundu lyktina af meistaratitlinum 1 fyrra og ég er viss mn að nú fara þeir alla leið,“ sagði Pétur Guðmundsson. -SK Myndabrengl í kynningarblaði DV um 1. deildar félögin í knattspymu, sem fylgdi DV á miðvikudaginn, varð myndabrengl á einum stað í umfjöllun á liði Fram. Þar birtist röng mynd af Steinari Guðgeirssyni og rétt mynd er hér að ofan. Hlutaðeigandi eru beðnir vel- virðingar. Til mikils að vinna hjá Keili Alls verða 10 utanlandsferðir í boði á Flugleiðamótinu í golfi sem fram fer á mánudaginn hjá Golfklúbbnum Keili í Hafnarfirði. Keppt verður í flokkakeppni í 5 flokkum og fyrstu 2 kylfingarnir fá utanlandsferðir. í þriðju verðlaun verður ferð innan- lands með Flugleiðum. Þá verða einnig innanlandsferðir í verðlaun fyrir að vera næstur holu á 6., 14. og 16. braut vallarins. Og fyrir holu í höggi á 17. braut er flug- farseðill fyrir tvo til Orlando í Banda- ríkjunum. Ræst verður út frá kl. 8.00 en skráning er í síma 53360 til kl. 21.00. Upplýsingar um rástíma er að fá í síma 53360. -SK • Michael Jordan hefur sýnt það og sannað I síöushi lelkjum Chicago Bulls að hann er snjallasti kðrfuknattleiksmaður helms I dag. Hér er hann með knöttinn og tungan er á slnum stað. Sfmamynd Reuter FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989. FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989. 25 Iþróttir ’j Pétur Guðmundsson hefur um margt að hugsa þessa dagana og mörg fólög hafa sýnt áhuga á að fá hann til liðs við sig. Framboð af hávöxnum miðherjum i Bandaríkjunum er mjög litið um þessar mundir og þvf hefur Pétur mjög góða möguleika. Hér sést hann ásamt Alvin Robertsson, fyrrum félaga hjá SA Spurs, er þeir féiagar voru á ferð hór á landi si. sumar. Lakers vildi fá Pétur í úrslitakeppnina Pétur Guðmundsson,, ir úrslitakeppnina í NBA-deildinni. Minneappolis, sem en sem kunnugt var liann lát- og ísraelska liðið Hapoel sem Pétur er að athuga nánar. „Ég hef veríð í sambandi við nokk- ur liö. Þar á meðal er Los Angeles Lakers, Minneappolis og Hapoel Gal- il frá ísrael. Forráðamenn Lakers hringdu i mig fyrir úrslitakeppnina og vildu fá mig í liðið vegna þess að einn leikmanna liðsins meiddist illa. Ég hef ekki náð mér af meiðslunum sem hrjá mig og því miöur varö ég að afþakka þetta góða boð. Það eru hlns vegar likur á þvf aö ég æfi með Lakers í sumar í æfingabúöum en þeir buöu mér aö æfa með liðinu í sumar,“ sagöi Pétur Guðmundsson. Kareem Abdul Jabbar hættir sem kunnugt er að leika með Lakers eflir þetta keppnistímabil. „Mig iangar mesttil Mlnneappolfs“ „Ég hef einnig rætt við forráðamenn Minneappolis og þeir eru mjög já- kvæðir. Mig langar mest aö fara til þessa nýja liös sem leikur í fýrsta skiptl í NBA-deildinni næsta vetnr. Þar er möguleiki á góðum launum, mun betri launum en ég gæti hugsan- lega fengið lyá Lakers. Ég útOoka ekki þann möguleika að ég fari til Lakers í haust. Stórir miðherjar eru ekki á hverju strái hér um þessar mundir. Hins vegar hafa forráða- menn íylit ákveðinn kvóta sem þeir mega ekki fara framúr varðandi lau- nagreiðslur þannig aö ég á ekki von á góðu tilboði frá Lakers. Þetta gæti þó breyst ef þeir lenda í vandræðum í haust," sagði Pétur ennfremur. frá Hapoel Galllfráísrel“ Sá möguleiki er einnig fyrir hendi að Pétur fari tíi ísraels. „Ég hef fengið mjög gott og freistandi tilboð frá ísra- elska liðinu Hapoel Galil en það er einmitt sama liðið og lék á Islandi fyrir nokkrum vikum. Þeir hafa boð- ið mér að koma til ísraels og líta á aðstæður og ræða samning. Ég hef fullan áhuga á þvi að líta á þetta dæmi og mun fara tii ísraels 1. júní til að kanna málin. Ég á einnig von á því að fá fleiri tilboö á næstunni og þá frá liðum á Spáni og Ítalíu," sagöi Pétur. „Ég verð að vanda valið aö þessu sinni. Ég geri mér grein fýrir þvl að ég er að verða gamail og ef til vili á ég ekki mörg ár eftir í körfuboltan- um. Ég steftii því að því að fá sem mesta penlnga út úr þessu á loka- sprettiuum. Mestir möguleikar á góð- um tekjum sem stendur eru hjá Minneapolis og ísraelska liðinu eða í Evrópu/' „Allt veltur þetta á því að ég jafni mig a meiðsiunum" „Ég er óðum að ná mér af meiðslun- um og er farinn að geta skokkað. Það er nægur tími til stefnu fyrir næsta keppnlstímabil og ég er alveg viss um að ég fæ mig góðan. Þetta hefur þó gengið rólega undanfarið en það vir k- ar mjög hveijandi þegar maður er farinn að heyra frá liðum sem hafa áhuga á manni. Það var virkilega ánægjulegt fyrir mig að Lakers skyldi sýna mér áhuga og ég hef ekki í lang- an tima fengið ánægjulegra símtal," sagði Pétur Guðmundsson. Þess má geta hér að Pétur er á leið i brúðkaupsferð til Karabíska hafsins málum á næstu vikuin. liil Frétta- stúfar | . | Landslið Brasilíu var I I í miklu stuði í gær er | /r % I liðið lék vináttu- landsleik gegn liði Perú. Brassarnir sigruðu 4-1 á heimavelli sínum að viðstödd- um 70 þúsund áhorfendum. Staðan í leikhléi var 2-0. Eins og lokatölurnar gefa til kynna höfðu Brasilíumenn mikla yfir- burði í léiknum og þeir komust í 3-0 áður en yfir lauk. Síðan skoraði Perúmenn og breyttu stöðunni í 3-1 og síðasta mark leiksins kom skömmu fyrir leikslok. Rigningin í aðal- hlutverkinu í Belgíu Opna belgíska meistaramótið í golfi átti að heíjast í gær og það hófst reyndar í gær en snemma gerði úrhellisrigning mikinn usla á golfvellinum. Skömmu eftir að keppnin hófst varð að kalla alla keppendur inn í golfskála og ekki var hundi út sigandi. Það er því ljóst að mótinu seinkar og gæti svo farið aö því lyki ekki fyrr en á mánudag eða þriðjudag í stað sunnudags. Margir af bestu kylf- ingum heims taka þátt í mótinu. Allt gekk af göflunum eftir sigur Barcelona Það er ekki að spyrja að spönskum knatt- spyrnuáhugamönn- um og greinilegt að £ það eru fleiri en enskir sem eiga bágt með sig. Maður hefði nú álitiö að sigur Barcelona í Evrópukeppni bikarhafa í fyrradag ætti ekki að hafa í for með sér slagsmál og læti á Spáni en það var öðru nær. í gær fóru um 30 þúsund manns út á aðalgötu Barcelona er úr- slit leiksins voru ljós. Að minnsta kosti fimm lögreglu- menn og 23 unglingar særðust í skrílslátunum sem brutust út. Unglingar og aðrir brutu rúður í verslunum og símaklefar voru jafnaðir við jörðu. Búist var við enn meiri látum í gærkvöldi er lið Barcelona kom heim með Evrópubikarinn. Lakers stefnir I sigur gegn Seattle líq LoS Angeles Lak- íV ers vann í gær örugg- S' an sigur gegn Seattle Supersonics í 8-liða úrslitum NBA-deildarinnar. Lakers skoraði 130 stig gegn 108 stigum Seattle. Lakers hefur því yfir 2-0 gegn Seattle og hðið virðist óstöðvandi um þessar mundir og hefur ekki tapað í um 30 leikjum. Detroit Pistons og Milwaaukee Bucks léku einnig í gær og þar sigraði Detroit með 85 stigum gegn 80. Staðan hjá liðinu er 1-0, Pistons í vil. Það lið kemst áfram í und- anúrslit sem fyrr vinnur fjóra leiki af sjö. MikeTyson mætir „sannleikanum“ Bandaríski hnefa- leikakappinn Mike Tyson, sem er heims- meistari í þungavigt hnefaleika, hefur fallist á það í meginatriðum að verja titil sinn gegn landa sínum, Carl Williams. Tyson, sem lék sér að Frank Bruno frá Bretlandi ekki alls fyrir löngu mun mæta Williams þann 21. júlí í'sumar. Williams þykir snjall hnefa- leikari og hefur viðurnefnið The Truth og Tyson mun því mæta sannleikanum í sumar og verður fróðlegt að sjá hvor hefur betur. Þess má geta að Tyson hefur sigrað í 36 viður- eignum í röð og er ekki líktegur til að láta heimsmeistáratitil- inn af hendi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.