Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1989, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1989, Qupperneq 29
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989. 37 Skák Jón L. Árnason Getur hvitur bjargað þessari stöðu sem er frá ólympíumótinu í Þessalóniku? Hickl (V.-Þýskalandi) hafði hvitt og átti leik gegn Solomon (Astralíu): SÍíákin tefldist 64. Hg8+ Kf6 65. H£8 + ?? í stað 65. Hg6 +! sem leiðir beint til jafn- teflis því aö eftir 65. - Kxg6 er hvítur patt en annars falla svörtu peðin. Eftir leikinn í skákinni ákvað svartur að leika biðleik. Ljóst er að hann vinnur auðveldlega eftir 65. - Ke7 eða 65. - Kg7 og morguninn eftir gafst hvítur því upp án þess að tefla skákina áfram. Hann vissi ekki að svartur hafði leikið 65. - Kg6?? í biðleik sem gefur aftur færi á jafnteflisfléthmni! Bridge ísak Sigurðsson Opnanir Aðalsteins Jörgensen og Ragnars Magnússonar á ööru sagnstig- inu eru flóknar að gerð og hafa reynst þeim dijúgt vopn, hvort sem um sveita- keppni eða tvímenning er að ræða. Þeir félagar notuðu eina af þeim opnunum í spili 97 með góðum árangri á íslandsmót- inu í tvímenningi á dögunum. Noröur gefur, enginn á hættu: * ÁG7653 V D65 ♦ D8 + 83 * K42 V 10832 ♦ K964 + 95 * 1098 ¥ K9 ♦ G732 + ÁD104 * D V ÁG74 ♦ Á105 + KG762 Noröur Austur Suður Vestur 2? pass 2« pass pass dobl redobl pass pass 2 G dobl pass pass 3+ dobl 3^ dobl p/h Tvö hjörtu gat meðal annars þýtt veik opnun með spaðalit og Aðalsteinn sagði því skiljanlega tvo spaða til að spila. Austur gat ekki setið á sér aö gefa úttekt- ardobl, og fékk að sjá eftir því. Útspiliö var lauíþristur og vörnin fékk í allt sjö slagi og uppskeran því 500 fyrir Aðalstein og Ragnar í spUi sem bauð ekki upp á annað en stubbasamning. Krossgáta Lárétt: 1 uppblásið, 8 ullarkassi, 9 lögun, 10 sindrar, 13 seðlar, 15 féll, 16 umgang, 18 svardaga, 19 gljúfur, 20 íjárráð, 22 rennslið. Lóðrétt: 1 armur, 2 slá, 3 elskhuga, 4 ákafa, 5 hreysi, 6 rykkorn, 7 forræði, 11 hlíflr, 12 fæddur, 13 stækur, 14 skolla, 17 tínir,’21 hreyfmg. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sort, 5 sek, 8 æri, 9 auga, 10 öngull, 12 rangt, 14 at, 15 láir, 17 ana, 19 örn, 20 önug, 21 gagnið. Lóðrétt: 1 sæ, 2 orna, 3 rigning, 4 tau, 5 sultan, 6 Egla, 7 KA, 10 örlög, 11 stagl, 13 grön, 16 ára, 18 nuð. Þú veist, þetta árekstranámskeið sem þú vildir að ég færi á. Það virkaði. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvUið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvUið sími 12222 og sjúkrabifreiö sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 12. maí - 18. maí 1989 er í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11—14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæöi apótekin hafa opið föstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafriar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmáiafulltrúa á miðvikudögum og flmmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-' sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu i síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. SjúkraKúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 Og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudagá'kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrir 50 árum Föstud. 12. maí. Reynt að sprengja lögreglustöð í Manchester í loft upp Tilræðismennirnir komust undan en lögreglustöðin stórskemmdist Spakmæli Auðmýkterjafnvægi hugans Michael Drury Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miövikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.—31.8. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriöjudaga, flmmíu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið laugar- daga og sunnudaga 14-18. Tímapantanir fyrir skólaíólk í síma 52502. Þjóðminjasafn íslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, símj 15200. Hafnaríjöröur, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnames, simi 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi,\Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað alian sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 13. mai Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Það ætti að veita þér ánægju að komast í burtu, því það er ágreiningur og stess í ákveðnu sambandi. Treystu á hyggju- vit þitt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Nýttu þér sem best þú getur eitthvað óvænt sem rekur á föru þína. Það er mikil heppni í kring um þig. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þig skortir ekki hugmyndir eða áræöi. Þetta verður mjög annasamur dagur. Taktu tillit til þeirra sem eru ekki jafn fljótir að hugsa og þú. Happatölur eru 8, 20 og 25. Nautið (20. april-20. mai): Þú ert viðkvæmur ef þú ert þreyttur, svo þú skalt reyna að hvíla þig eins og þú getur. Gerðu eitthvaö allt annað í dag en það sem þú ert vanur. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Þú verður að finna tíma fyrir eitthvað sem þú gerðir alls ekki ráð fyrir. Ef þú ferð að versla, gerir þú nijög góð kaup. Krabbinn (22. júní-22. júli): Bæði persónulegt og félagslegt líf þitt fer að ganga mikið betur. Hertu upp sjálfstraust þitt. Skemmtun getur verið dýrt spaug. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): í ákveðnu máli þurfa báðir aðilar að gefa eftir til að ná sam- stöðu. Anaðu ekki aö neinu. Varastu eyðslusemi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður n\jög upptekinn fram að hádegi við framfarir heimafyrir eða breytingar á hinu heföbundna. Happatölur eru 6, 15 og 31. Vogin (23. sept.-23. okt.): Félagslífið er í kyrrstöðu, gerðu eitthvað í dag sem þú hefur vanrkt að undanförnu. Þú hefur lítinn tíma fyrir sjálfan þig. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú skalt ekki búast viö miklu af þínu fólki. Reyndu að eyða deginum einn með sjálfum þér. Það ríkir mikil spenna í loft- inu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Eitthvað sem þú sérð eða heyrir breytir algjörlega afstöðu þinni í ákveðnu máli. Eitthvað óvænt og skemmtilegt kemur upp. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Ef þú ætlar að ferðast með öðrum, skaltu vera viss um að aðilinn skilji og samþykki ferðatflhögun. Blandaðu ekki fjár- málum þínum saman við annan. Ástarmálin eru í flnu formi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.