Dagblaðið Vísir - DV - 12.05.1989, Side 30
38
FÖSTUDAGUR 12. MAÍ 1989.
Föstudagur 12. maí
SJÓNVARPIÐ
17.50 Gosi (20) (Pinocchio). Teikni-
myndaflokkur um ævintýri
Gosa. Þýðandi Jóhanna Þrá-
insdóttir. Leikraddir Örn Árna-
son.
18.15 Kátir krakkar (12)' (The Vid
Kids). Kanadískur myndaflokk-
ur í þrettán þáttum. Þýðandi
Reynir Harðarson.
18.45 Táknmálsfréttir.
18.50 Austurbæingar. Breskur fram-
haldsmyndaflokkur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
19.20 Benny Hill. Breskur gaman-
myndaflokkur með ninum óvið-
jafnanlega Benny Hill og félög-
um. Þýðandi Stefán Jökulsson.
19.54 /Evintýri Tinna.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Já! Þáttur um listir og menn-
ingu líðandi stundar. Umsjón
Eiríkur Guðmundsson.
21.20 Derrick. Þýskur sakamálaflokk-
ur með Derrick lögregluforingja
sem Horst Tappert leikur. Þýð-
andi Kristrún Þórðardóttir.
22.25 í nafni laganna (I lagens
namn). Sænsk bíómynd frá
1986, byggð á sögu eftir Leif
G.W. Persson. Leikstjóri Kjell
Sundvall. Aðalhlutverk Sven
Wollter, Anita Wall, Stefan
Sauk og Pia Green. Lögreglu-
þjónn grunar félaga sína um að
vera of harðhentir við fanga.
Hann reynir að fylgjast með
þeim en þeir eru varir um sig.
^ Þýðandi Trausti Júlíusson.
” 23.50 Lltvarpsfréttir í dagskrárlok.
16.45 Santa Barbara.
17.30 í utanríkisþjónustunni. Protoc-
ol. Goldie Hawn fer ekki út af
sporinu í þessari mynd þar sem
hún fyrir hreina tilviljun er ráðin
til starfa hjá utanríkisráðuneyt-
inu til þess að útkljá viðkvæmar
samningaviðræður í Mið-Aust-
urlöndum. Aðalhlutverk: Goldie
Hawn, Chris Sarandon, Ric-
hard Romanus og Andre Greg-
ory.
19.00 Myndrokk.
19.19 19:19.
20.00 Teiknimynd. Teiknimynd fyrir
alla aldurshópa.
20.10 Ljáðu mér eyra... Umsjón: Pia
Hansson. Dagskrárgerð: María
Maríusdóttir. Stöð 2.
20.40 Bemskubrek. The Wonder Ye-
ars. Gamanmyndaflokkur fyrir
alla fjölskylduna. Aðalhlutverk:
Fred Savage, Danica McKellar
21.10 Föstudagur til frægðar Thank
God It's Friday. Það er föstu-
dagskvöld. Eftin/æntingin á ein-
um af stærsta skemmtistaðnum
i Hollywood er í hámarki. Dans-
keppni er að hefjast og hin
óviðjafnanlega hljómsveit The
Commodores er væntanleg á
sviðið á hverri mínútu.
Aðaihlutverk: Donna Summers,
The Commodores, Valerie
Langburg, Terri Nunn og Chick
Vennera. Leikstjóri: . Robert
Klane. Framleiðandi: Rob Co-
hen. Columbia 1978. Sýningar-
tími 90 mín. Aukasýning 26.
júní.
22.45 Bjartasta vonin. The New Stat-
esman. Breskur gamanmynda-
flokkur um ungan og efnilegan
þingmann. Yorkshire Television
1987.
23.05 Blóðug sviðssetning. Theatre
of Blood. Meistari hrollvekj-
unnar, Vincent Price, er hér í
hlutverkí Aðalhlutverk:
Vincent Price, Diana Rigg og
lan Hendry. Framleiðendur:
John Kohn og Stanley Mann.
MGM 1973. Sýningartími 100
mín. Alls ekki við hæfi barna.
0.45 BanvænnkosturTerminal Cho-
ice. Læknisferill Franks hangir
á bláþræði jtegar annar sjúkl-
ingur hans í röð deyr.
Aðalhlutverk: Joe Spano,
Diane Venora og David
McCallum. Leikstjóri: Sheldon
Larry. Framleiðendur: Jean
Ubaud og Maqbool Hameed.
Warner. Sýningartími 95 mín.
Alls ekki við hæfi barna.
2.20 Dagskrárlok.
ATH. Myndin Strokubörn eða
Runners náöi ekki til landsins i
> tæka tið og viö biðjumst velvirö-
ingar á þessum miklu breyting-
um.
©Rásl
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.05 I dagsins önn - Nýjungar í
skólastarfi . Umsjón: Ásgeir
Friðgeirsson. (Einnig útvarpað
nk. miðvikudagskvöld kl.
21.30.)
13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr
töfraspeglinum" eftir Sigrid
Undset. Arnheiður Sigurðar-
dóttir þýddi. Þórunn Magnea
Magnúsdóttir les (13.)
14.00 Fréttir. Tilkynningar.
14.05 Ljúflingslög. Svanhildur Jak-
obsdóttir kynnir. (Einnig út-
varpað aðfaranótt miðvikudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
15.00 Fréttir.
15.03 „Vísindin efla alla dáð“. Ann-
ar þáttur af sex um háskóla-
menntun á íslandi. Umsjón:
Einar Kristjánsson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - Símatimi.
Sími barnaútvarpsins er 91
38500 Umsjón: Sigurlaug M.
. Jónasdóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fréttir.
18.03 Þingmál. Umsjón: Arnar Páll
Hauksson. (Eínnig útvarpað
. næsta morgun kl. 9.45.) Tón-
list. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá. Þáttur um menningar-
mál. Umsjón: Friðrik Rafnsson
og Halldóra Friðjónsdóttir.
20.00 Litli barnatiminn -.„Kráku-
brúðkaupið" eftir Önnu Wa-
hlenborg. Ingólfur Jónsson frá
Prestbaskka þýddi. Bryndis
Baldursdóttir les fyrri lestur.
(Endurtekinn frá morgni.)
16.03 Dagskrá. Daegurmálaútvarp
fyrir þá sem vilja vita og vera
með. Stefán Jón Hatstein, Ævar
Kjartansson og Sigriður Einars-
dóttir. - Kaffispjall og innlit upp
úr kl. 16.00, hlustendaþjónust-
an kl. 16.45. - Stórmál dagsins
milli kl. 17 og 18.
18.03 Þjóðarsálin. Þjóðfundur i
beinni útsendingu. Málin eins
og þau horfa við landslýð. Sími
þjóðarsálarinnar er 91 38500. -
Hugmyndir um helgarmatinn
og Ódáinsvallasögur eftir kl.
18.30.
19.00 Kvöldfréttir.
19.33 Áfram island. Dægurlög með
islenskum flytjendum.
20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Áslaug
Dóra Eyjólfsdóttir kynnir tíu vin-
sælustu lögin.
21 30 Kvöldtónar.
•22 07 Snúningur. Áslaug Dóra E\
jólfsdóttir ber kveðjur milli
hlustenda og leikur óskalög.
2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helga-
son kynnir.
3.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi
i næturútvarpi til morguns.
Fréttir kl. 4.00 og sagðar fréttir
af veðri, færð og flugsam-
göngum kl. 5.00 og 6.00. Veð-
urfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00, 7.30,
8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00,
12.00, 12.20, 14.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 19.00,
22,00 og 24.00.
8.07 - 8.30 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Norð-
urlands.
18.03 - 19.00 Svæðisútvarp Aust-
urlands.
Benny Hill kann alltaf vel við sig í nálægð fagurra
kvenna.
Sjónvarp kl. 19.20:
Benny Hill er í raiklu
uppáhaldi hjá Bretura. Þar
hefur hann veriðá toppnum
í ein þijátíu ár. íslendingar
eru einnig famir að meta
þennan bústna skemmti-
kraft sem á svo einkar auð-
velt raeð að bregða sér í alls
konai- gervi.
Þegar Stöð 2 hóf starfsemi
sína var Benny Hill meðal
fyrstu þátta sem þar voru
sýndir. Núhefur Sjónvarpið
tekið viö og sýnir þættina á
fóstudagskvöldum.
Eins og með aðra breska
gamanleikara, sera hafa
sína eigin þætti, hefúr
Benny Hill sína fóstu leik-
ara sem eru af öllum stærö-
um og gerðura. Þá má ekki
gleyma hinum glæsilegu
stúlkum sem eru vörumerki
þáttanna. Að sjálísögðu eru
þættir Benny Hili misjafnir
en þegar honum tekst vel
upp er enginn honum
fremriígamanleik. -HK
20.15 Blásaratónlist. - Þættir úr Ser-
enöðu nr. 10 í B-dúr fyrir 13
blásara eftir W.A. Mozart. Blás-
arar úr Fílharmóníusveit Berlín-
ar leika. (Af hljómplötu.)
21.00 Norðlensk vaka. Þriðji þáttur
af sex um menningu í dreifðum
bygðum á Norðurlandi og það
sem menn gera sér þar til
skemmtunar á eigin vegum.
Umsjón: Haukur Ágústsson.
(Frá Akureyri)
22.00 Fréttir. Dagskrá morgundags-
ins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Danslög.
23.00 I kvöldkyrru. Þáttur í umsjá
Jónasar Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Tónlistarmaður vikunnar -
Úlrik Ólason kórstjóri. Umsjón: Leifur
Þórarinsson. (Endurtekinn
Samhljómsþáttur frá fimmtu-
dagsmorgni.)
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á
samtengdum rásum til morg-
uns.
12.15 Heimsblööin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu.
Gestur Einar Jónasson leikur
þrautreynda gullaldartónlist og
gefur gaum að smáblómum í
mannlífsreitnum.
14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki
og leikur ný og fín lög. - Útkikk-
ið upp úr kl. 14 og Arthúr Björg-
vin Bollason talar frá Bæjara-
landi.
I4.00 Bjarni Olafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu
lögin, gömlu góðu lögin, allt á
sínumstað. Bjarni Ólafurstend-
ur alltaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavík síðdegis. Hvaö finnst
þér? Hvað er efst á baugi? Þú
getur tekið þátt i umræðunni og
lagt þitt til málanna í síma 61 11
11.
Ómar Valdimarsson stýrir um-
ræðunum.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónlist - minna mas.
20.00 Óiafur Már Björnsson.
22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni
Halli kann „helgartökin" á tón-
listinni.
2.00 Næturdagskrá.
Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00,10.00,
12.00, 14.00, 16.00 og 18.00.
Frétta-
yfirlit kl. 9.00,11.00,13.00,15.00
og 17.00.
>4.00 Gunnlaugur Helgason. Leikur
hressa og skemmtilega tónlist
við vinnuna. Gunnlaugur tekur
hress viðtöl við hlustendur, leik-
ur kveðjur og óskalög I bland
yið ýmsan fróðleik.
18.10 íslenskir tónar. Þessi geysivin-
sæli dagskrárliður hefur verið
endurvakinn vegna fjölda
áskorana. Gömul og góð ís-
lensk lög leikin ókynnt í eina
klukkustund.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónlist - minna mas.
20.00 Ólafur Már Bjömsson. Kynt
undir helgarstemningunni í
vikulokin.
22.00 Haraldur Gislason. Harðsnúni
Halli kann „helgartökin" á tón-
listinni. Óskalög og kveðjur í
símum 6819 00 og 611111.
2.00 Næturstjörnur.
Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00,
10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og
18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00,
13.00, 15.00 oq 17.00.
09.00 Rótartónar.
11.00 Við við viðtækiö. Tónlistarþátt-
ur. E.
13.00 Geðsve’rflan. Tónlistarþáttur í
umsjá Hilmars V. Guðmunds-
sonar og Alfreðs Jóhannsson-
ar.
15.00 Dýpið. Tónlistarþáttur í umsjá
Eyþórs Hilmarssonar og Ellerts
Þórs Jóhannssonar.
16.30 Frá verkfallsvakt BHMR. Þessi
þáttur verður meðan verkfallið
stendur.
17.00 í hreinskilni sagt. Pétur Guð-
jónsson.
18.00 Upp og ofan
19.00 Opið. Reynir Smári.
20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá
Gullu.
21.00 Gott bit. Tónlistarþáttur með
Kidda kanínu og Þorsteini
Högna.
23.30 Rótardraugar. Lesnar drauga-
sögur fyrir háttinn.
2.00 Næturvakt til morguns með
Jónu de Groot. Svarað í síma
623666.
FM 104,8
12.00 IR.
14.00 IR.
16.00 MH.
18.00 FÁ.
20.00 MS.
22.00 MR.
24.00 Næturvakt Útrásar. Óskalög,
kveðjur og góð tónlist. Sími
680288.
04.00 Dagskrárlok.
ALFA
FM-102,9
17.00Orð trúarinnar. Blandaður þáttur
með tónlist, u.þ.b. hálftima-
, kennslu úr Orðinu og e.t.v.
spjallí eða viðtölum. Umsjón:
Halldór Lárusson og Jón Þór
Eyjólfsson. (Endurtekið á
mánudagskvöldum.)
19.00 Blessandi boðskapur í marg-
víslegum tónum.
24.00 Dagskrárlok.
---FM91.7
18.00-19.00 Hafnarfjörður í helgar-
byrjun. Leikin létt tónlist og sagt
frá menningar- og félagslifi á
komandi helgi.
SCf
C H A N N E L
. 1.00 Another World. Sápuópera.
12.00 General Hospital. Sakamála-
þáttur.
13.00 As the Worlds Turns. Sápuóp-
era.
14.00 Loving.
14.30 Family Affair. Gamanþáttur.
15.00 Poppþáttur.
16.00 The Young Doctors.
16.30 Three’s Is a Company. Gam-
anþáttur.
17.00 Sky Star Search. Skemmtiþátt-
ur.
18.00 Sale Of The Century.
18.30 Bring ’Em Back Alive.
17.30 Kvikmynd.
21.30 Jameson Tonight.
22.30 Police Story.
EUROSPÓRT
★, , ★
16.00 íróttakynning Eurosport.
17.00 Sund. GDR-USSR.
18.00 Hornabolti. Frá Bandaríkjun-
um.
19.00 Tennis. The Audi International.
20.00 Tennis. Monte Carlo Open.
21.00 Ishokki. Heimsmeistarakeppn-
in I Stokkhólmi. Samantekt.
23.00 Iróttakynning Eurosport.
Sven Wolter leikur Jarnebring lögregluforingja sem fær
það verkefni að rannsaka ofbeldi hjá félögum sinum.
Sjónvarp kl. 22.25:
í nafni laganna
Sjónvarpið sýnir í kvöld nýlega sænska kvikmynd, í nafn-
i laganna (I lagens namn). Er hún gerð eftir skáldsögu Leif.
G.W. Persson sem tekur'yfirleitt sönn lögreglumál og semur
í kringum þau.
Fjallar myndin um nokkra meðlimi í mótorhjólasveit lög-
reglunnar. Þeim er mikiö í mun að halda friðinn og eru
ekki að veigra sér við að láta smákrimma finna fyrir kylfum
ef þeir eru með einhver uppsteyt.
Foringinn er Hall ungur og áhugasamur lögreglumaður
sem er orðinn háður því að beita ofbeldi og lifir í eigin ver-
öld þar sem það er hann sem setur lögin. Nær öruggt er að
ef einhver mótmælir honum þá má hinn sami eiga von á
að verða laminn. Mottóið hjá mótorhjólalögreglumönnun-
um er sem sagt: Sláðu fyrst og spurðu svo.
Grunur yfirmanna lögreglunnar vaknar þegar gamall
maður verður fyrir heilaskemmd eftir að hafa lent í höndum
mótorhjólasveitarinnar. Jarnebring er lögregluforingi sem
trúir á gamlar hefðir og fær hann málið til rannsóknar.
Hann er fljótur að reka sig á vegg því enginn vill verða til
þess að vitna gegn félögum sínum... -HK
Stöð 2 kl. 23.05:
Það er hryllingsmeistar- óhugnanleg og notar hann
inn frægi Vincent Price sem atriöi úr Shakespeare-leik-
ieikur aðalhlutverkið í ritrnn tfl að ná sé niðri á
Bióðugsviðsetning(Theatre þeim. Auk Price kemur
of Blood). Leikur hann Sha- frara i myndinni (jöldi.
kespeare-leikarann Edward þekktra úrvalsleikara, má
Lionheart sem telur að þar neftia Diana Rigg, Ian
gagnrýnendur hafi eyöilagt Hendry, Harry Andrews,
leikferil hans og þar með Jack Hawkins og Robert
leikflokk sem hann stjórn- Morley,
ar. Hefnd hans er blóðug og -HK
Diskódansinn er þema myndarinnar Föstudagur til frægð-
Stöð 2 kl. 21.10:
Föstudagur
til frægðar
Þótt diskótónlistin hafi verið á niðurleið á undanfórnum
árum eru alltaf einhverjir sem hafa gaman af slíkri tónlist.
Þeim hinum sömu er bent á Föstudag til frægðar (Thank
God it’s Friday).
Myndin var gerö 1978 þegar diskóæðið var í hámarki.
Diskótónlist í flutningi Donnu Summer, The Commondores
og fleiri dunar i eyrum frá byrjun til enda. Söguþráður er
ekki merkilegur. Gerist myndin svo til að öllu leyti á diskó-
teki þar sem undirbúningur fyrir mikla danskeppni er í
fullum gangi. Vongóðir keppendur æfa sig og rómantíkin
blómstar. Og aö sjálfsögðu endar myndin með heljarmikilli
diskósýningu.
í myndinni koma fram tveir leikarar sem síðar urðu
þekktir. Jeff Goldblum leikur diskótekseigandann og í litlu
hlutverki bregður fyrir Debru Winger. -HK