Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Síða 2
2 MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. Fréttir Ríkisstjómin kemur Álafossi til aðstoðar: Keypti húseignir og veitti víkjandi lán - fyrirgreiðsla að andvirði 160 til 170 milljónir A fundi sínum á laugardaginn samþykkti ríkisstjómin aö koma Álafossi til aöstoðar og felst fyrir- greiðsla ríkisins í tvennu. Annars vegar kaupir ríkissjóður húseignir Álafoss á Akureyri og hins vegar verður fyrirtækinu veitt víkjandi lán. Sagðist Jón Sigurðsson iðnaðar- ráðherra telja að þar með hefði ríkis- sjóður lagt sitt af mörkum við fjár- hagslega endurskipulagningu fyrir- tækisins. Þá sagðist hann telja heild- arfjárhæð þessara eignakaupa og víkjandi lána vera á bilinu 160 til 170 milijónir króna. Undanfama mánuði hefin- staðið yfir lunfangsmikil úttekt á stöðu fyr- irtækisins og hafa verið gerðir samn- ingar viö marga lánardrottna fyrir- tækisins og eigendur þess sem em Framkvæmdasjóður og Sambandiö. Helstu lánardrottnar, sem náðst hef- ur samkomulag við, eru Iðnlánasjóð- ur, Iðnþróunarsjóöur og Landsbank- inn. Verð það sem ríkið ætlar að greiða fyrir fasteignimar á Akureyri er ekki frágengið. Miðast kaupin að tölu- verðu leyti við að yfirtaka lán sem á þessum eignum hvíla. Hefur verið rætt um að erfitt sé fyrir Álafoss að selja þessar eignir sem er þó nauð- synlegt fyrir fjárhagslega endur- skipulagningu fyrirtækisins. Ríkis- sjóður hefur nú leyst úr þeim vanda. Iðnaðarráðherra sagði að engin ákvörðun hefði verið tekin um nýt- ingu húsanna en einkum væri rætt um þrennt. í fyrsta lagi er rætt um að þarna gæti orðið starfsaðstaða fyrir væntanlega sjávarútvegsbraut við Háskólann á Akureyri. í öðm lagi er rætt um iðntæknigarða eða aðstöðu fyrir ný smáfyrirtæki í iðn- aði. Og í þriðja lagi er rætt um að hugsanlega geti Bifreiðaskoðun ís- lands nýtt sér húsin eitthvað. Þá er ætlunin að veita víkjandi lán til sameiginlegs fyrirtækis Álafoss og Hildu í Bandaríkjunum sem er verið að koma á fót og sameinar markaðsstarfsemi þessara tveggja fyrirtækja. Þetta víkjandi lán verður um 75 milljónir króna til hvors aðila og auk þess verður Álafossi veitt víkjandi lán að upphæð 20 milljónir króna til markaðsstarfa í Evrópu. Þessi víkjandi lán verða ekki end- urkræf fyrr en að alllöngum tíma liðnum og þá aðeins ef fyrirtækin geta borið arð. Þessi lán verða veitt fyrir milligöngu vöruþróunar- og markaðsdeildar Iðnlánasjóðs sem fær fjárframlög frá ríkissjóði sem síðan á að endurlána með fyrrgreind- um hætti. „Með þessu á að vera hægt að koma fyrirtækinu í rekstrarhæft form og ég tel að með þessu eigi að vera hægt að ná endum saman,“ sagði iðnaðar- ráðherra. -SMJ Bilaður bíll tekinn um nótt mótbárur báru engan árangur „Ég var á leiö heim til min um klukk- an eitt aðfaranótt sunnudagsins. Skammt frá Gullinbrú bilaði bíllinn og ég varð að skilja hann eftir. Ég lagði honum utan við malbikið og gekk heim. Þegar ég ætlaði að að- gæta með bílinn um morguninn var hann horfinn. Ég tilkynnti þjófnað til lögreglu. Þá kom í Ijós að bíllinn hafði, að beiðni lögreglu, veriö fjar- lægður um klukkan hálfljögur um nóttina. Það er tveimur og hálfri klukkustund eftir að ég yfirgaf hann og það þrátt fyrir að ekkert bendi til þess að óheimilt sé að leggja bíl þar sem hann stóð,“ sagði Franklín Frið- leifsson. Franklín vildi í fyrstu ekki greiða flutnings- og geymslugjald til að ná bílnum úr Holtaporti. Þrátt fyrir mótmæh varð hann að láta undan og greiða gjöldin til að fá bfiinn. Fanklín sagði að hvorki lögregla né starfsmenn Holtaports hefðu sýnt Rekistefna við Holtaportið. Franklín varð að láta í minni pokann og greiða uppsett gjöld til þess að fá bílinn afhentan. A myndinni sýnir Franklín hvar bíllinn stóð er lögregla lét fjarlægja hann. DV-mynd S nokkum skilning á þessu máU og framkoma þeirra hefði verið leiðin- leg í sinn garð. Hann vfidi þó undan- skilja lögregluþjón sem kom í Holtaport í gærdag. FrankUn sagðist eiga að mæta hjá lögreglu í dag og gera sér vonir um að hann fengi leið- réttingu sinna mála. „Það furðulega við þetta var að ég er ekki eigandi bfisins en fékk hann samt afhentan athugasemdalaust. Eigandi bfisins sat í öðnun bíl fyrir utan portið. Mér sýnist á öllu að hægt sé að fá afhentan hvaða bfi sem er - aðeins ef gjöldin eru greidd,“ sagði Fanklín Friðleifsson. -sme 10 ára stúlka brenndist illa í Bláa lóninu: Baðgestir hrukku upp við skaðræðisöskur „Guðrún var að svamla á vind- sæng ekki langt frá girðingunni í 31áa lóninu á laugardaginn þegar 'ólk hrökk allt í einu upp við skað- ræðisöskur. Fékk hún bullandi heita ratnsbimu beint framan á bringuna. >að var mildi að bróðir minn var -étt hjá og gat bjargað henni á land. þegar bamið kom upp úr vatninu sáust skinntætlumar hanga framan í henni. Nú liggur hún á lýtalækn- á bringuna. Þetta átti ekki að geta gerst. Hún var langt frá hættusvæö- inu,“ sagði móðir Guðrúnar Óskar Gunnarsdóttur, 10 ára, í samtali við DV. Guðrún var þama á ferð með móð- urbróður sínum og frænku sem vildu fara með hana í Bláa lóniö áður en hún færi í sveitina í dag. Verður. lítið úr ferð í sveitina þar sem Guðrún mun hggja á lýtalækningadeild næstu vikumar. - Kunna menn einhverja skýringu á þessu? „Umsjónarmaðurinn við Bláa lónið var náttúrlega alveg í msh yfir þessu og alveg ráðþrota yfir því hvernig þetta gat gerst. Hann segist hafa ver- ið í lóninu hinum megin við girðing- una, nálægt hættusvæðinu, án þess að verða fyrir buhandi heitum vatns- gusum. Guðrún var það langt í burtu frá hættusvæðinu að engin hætta átti að vera á feröum." igadeild Landspítalans og að sögn eknannamunhúnfáljótörfi-aman næstu vikumar. TöluvertaffólkivarílQninuálaug- ardaginn og drifu alhr síg upp úr viö þennan atburð. Að sögn móðurinnar væri réttast að loka Bláa lóninu með- an komist væri að því afhverju barn- ið skaðbrenndist. Að sögn manna við Svartsengi eiga sjóðheitar þrýstibunur alls ekki að ná til baðsvæðisins og fólk á ekki að vera í hættu nema það sé vel innan giröingarinnar. Ekki náðist í bað- verði við Bláa lónið í morgun. -hlh RMsstjórnin: Hundruð milljóna fjár- sjóðsán heimildar „Þaö er komin nokkur hefð á að ríkisstjórnir ákveði fjárfram- lög í trausti þess að Alþingi veiti henni heimild eftir á. En þetta er ekki alveg samkvæmt reglun- um,“ sagöi Gunnar G. Schram prófessor. Á ríkisstjórnarfúndi á laugar* dag ákvað ríkisstjómin að verja um 200 milljónum til atvinnu* bótavinnu handa námsmönnum. Þá ákvað stjórnin að verja um 160 til 170 mfiljónum til kaupa á fast* ignum Álafoss hf. og til þess að veita fyrirtækinu víkjandi lán. Loks var skógræktaráætlun á Fljótsdalshéraði samþykkt en sú áætlun felur í sér að rítóssjóður tryggi bændum lífeyri þar til skógrætín fer að skila tekjum. Talið er aö það verði eftir um 25 ár. Að sögn Gunnars G. Schram hefur rfidsstjórain ekki heimild til þess að taka slíkar ákvarðanir. Fjárveitingavaldið er í höndum Alþingis. „Þetta var öðruvisi framkvæmt á árum áður. Þá Alþingi sam- þykkti yfirleitt þingsályktun frá ríkisstjórninni þar sem fjárfram- lög sem rítósstjómin sá fyrir að hún ætlaði að standa fyrir i þing- hléi voru tilgreind,'' sagði Gunn- ar G. Schram. Ríkisstjórnarfundurinn á laug- ardaginn var haldinn réttri viku eftir að Alþingi fór í sumarleyfi. Beiðni um aðstoð tfi handa Ála- fossi lá fyrir áður en þing fór heim. Ábendingai’ um samdrátt í framboði á sumarvínnu handa námsmönnum lá sömu leiðis fyr- ir. Sömu sögu er að segja um kostnaö viö skógræktarátak svip- að því sem landbúnaðarráðherra lagöi til á Fljótsdalshéraði. ^ Atvmnubótavinna: eftir síldar- Atvinnubótavinna hefur ekki verið skipulögð hér á landi síöan 1969 aö sögn Óskars Hallgríms- sonar, defldarstjóra hjá Vinnu- málaskrifstofú félagsmálaráöu- neytisins. í kjölíar þess að sfldin hvarf 1969 varö mikið atvinnu- leysi. Var það komið upp í 7% í janúar 1969 en meðalatvinnuleys- ið þaö ár var 2,5%. Voru þá skip- aöar atvinnunefndir um land allt sem höfðu yfirstjórn á þessum málum. Þess má geta aö atvinnu- leysið í apríl var 1,4%. Það var fyrst og fremst fé frá Atvinnuleysistryggingarsjóði sem var notað og var það lánað eöa deilt út 1 formi styrkja. Þá kom einnig til framlag frá ríkis- sjóði Vom það fyrirtæki eða sveitarfélög sera tóku við fjár- raagninu og var þá t.d. hafin vinna viö aö reisa hraðfrystíhús viða á þeim stöðum sem áður höföu veriö háöir síidinni. Óskar sagðist ekki geta litið á átak það sem nú á að gera fyrir námsmenn sem atvinnubótar- vinnu. Það væriframkvæmd sem beindist að atvinnulausu fólki en nú væri verið aö ræða um að aðstoða unglinga sem vildu vinna í skóiafríi. Óskar sagði að það væri svo einkennilegt að helst virtíst kreppa að á árum sem enduðu á 9. Sagöi hann að einnig heföi dregið mjög úr atvinnu í kringum 1929,1939 og 1949. -SMJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.