Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Page 13

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Page 13
13 MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. Eiga leigubíl- stjórar göturnar? Ég hef alla tíö reynt að greiöa götu annarra atvinnubifreiöar- stjóra í umferðinni því ég þarf virkilega á því aö haída í minni vinnu að tillit sé tekið til mín þar sem ég ek sjúkrabíl. Alltaf á vinstri akrein Ég er mikið á feröinni á minni eigin bifreiö og hafa margir leigu- bifreiöarstjórar notiö greiövikni minnar í umferöinni, en nú er þaö á enda. Hvers vegna? Jú, vegna þess að kvöld eitt keyrði um þver- bak í frekju, yfirgangs- og stjórn- semi manns sem tilheyrir þeirri stétt sem kallast leigubifreiðar- stjórar þegar hann ók sem leið lá rnn Hafnarfjarðarveg frá Kópavogi til Reykjavíkur. Þama á milb eru þijár akreinar og valdi hann sér þá akrein sem er lengst til vinstri en samkvæmt umferðarlögum skal halda sér eins langt til hægri á akbraut og hægt er meö tilliti til annarrar umferöar. Nú hagar þannig til aö þegar maður ekur frá Garðabæ til Reykjavíkur þá eru tvær akreinar í hvora átt þar til kemur í Fossvoginn. Áöumefndur leigubifreiöarstjóri var eins og ég að aka úr Garðabæn- um og ókum við báðir á hægri ak- rein þar til við komum aö Kópa- vogsbrúnni þar sem aðrein af henni hggur inn á Hafnarfjarðar- veginn. Við færðum okkur háðir yfir á vinstri akrein til þess að hhðra fyrir umferð þeirri sem kom niður aðrein þessa. Það vom ein eða tvær bifreiðar fyrir framan okkur á hægri akrein og þegar við vomm komnir fram fyrir þá gaf ég það til kynna með ljósmerki að ég vildi komast fram úr og ætlaðist til að leigubifreið- arstjórinn myndi færa sig yfir á hægri akreinina. En það gerði hann ekki heldur steig hann á hemlana og hægði á sér til þess eins að hafa áhrif á hraða þaxm sem ég ók á. Þess skal getið að við ókum á u.þ.b. 50-60 km hraða. Framundan var þriggja akreina akbraut í átt til Reykjavíkur og lengst til hægri var strætisvagn. Leigubifreiðarstjóri þessi hélt sig áfram á vinstri akreininni þrátt fyrir að ég gæfi ítrekað merki um að ég óskaði eftir að hann myndi víkja og færa sig yfir á miðakrein- ina. Það mesta sem hann sýndi í þá átt var þegar við nálguðumst strætisvagninn, þá færði hann sig það langt til hægri að hann ók th hálfs á vinstri akreininni og miðju- akreininni. Ég var að bijóta umferðarlögin með þeim hraða sem ég ætlaði að aka á, þ.e. mhh 65 og 75 km/kíst en KjaUaiinn Guðmundur Fylkisson slökkviliðsmaður í Hafnarfirði það mikið á að leigubifreiðarstjór- inn varð aö hægja á sinni ferð. Ók ég síðan sem leið lá á braut. Ekki í fyrsta skipti Ég veit að ég sýndi þama vítavert gáleysi en svona getur hlaupið í skapið á manni. En þetta var ekki i fyrsta skipti og ekki í annað skipt- iog trúlega ekki í síðasta skipti sem leigubifreiðarstjóri heldur svona vinstri akreininni alveg fyrir sjálf- an sig öðrum th ama. Einu sinni reyndi leigubifreiö- arstjóri meira að segja að láta mig aka aftan á bifreið sína með því að snarhemla þegar ég gaf ljósmerki um að ég vhdi komast fram úr. En ég hafði lögboðið bil á milli okkar og gat því hemlað í tæka tíð áður en th þess kom að ég æki aftan á „Reyndar eru leigubifreiðarstjórar ekki þeir einu í umferðinni sem halda sig á vinstri akrein. Þetta er mjög al- gengt hjá fólki á miðjum aldri og upp ur. þama er 60 km hámarkshraði. Þarna var snjór á akbrautinni en htil sem engin umferð var á undan okkur, hvorki gangandi né akandi. Ég var á ágætlega útbúnum bh og ég er búinn að aka í snjó í sex ár vestur á ísafirði á mínum eigin bíl, á lögreglubh og sjúkrabh og hef komist óhappalaust frá því þrátt fyrir hinar ýmsu aðstæður þannig að ég tel mig vera ágætlega undir það búinn að aka í snjó hér á höfuð- borgarsvæðinu. Leigubifreiðinni á undan mér var ekið á’ um 50 km hraða og í um- ferðarlögunum segir að taka skuli fram úr öðrum ökutækjum vinstra megin, þannig að ef ég ætiaði að taka fram úr þessari bifreið þá varð ég að brjóta umferðarlögin og taka fram úr henni hægra megin og það gerði ég. Þegar ég er að taka fram úr bíln- um verður mér litið af veginum og á bifreiðarstjórann og farþegann í leigubifreiðinni, þeir htu í átt til mín og hlógu. Það fauk nú í mig og ákvað ég að gera hlut sem ekki má og ég hafði aidrei gert áður, þótt mig hafi oft langað th. Ég ók fram fyrir leigubifreiðina, gaf stefnumerki th vinstri og færði mig aftur á akrein þá sem ég hafði ver- ið á fyrir aftan leigubifreiðina en nú fyrir framan hana, hægði svo bifreið hans. Reyndar eru leigubif- reiðarstjórar ekki þeir einu í um- ferðinni sem halda sig á vinstri akrein. Þetta er mjög algengt hjá fólki á miðjum aldri og upp úr. En leigubifreiðarstjórar þurfa virki- lega á því að halda að umferðin sé greiðvikin við þá og einnig eiga þeir að vera öðrum th fyrirmynd- ar. Einnig er það nú svo að ekki eru ahir leigubifreiðarstjórar shk- ar frekjur en það þarf ekki marga th að allir hljóti sama stimphinn, líkt og með unga fólkið í umferð- inni sem verður valt að slysi og orsakar það að aht unga fólkið er stimplað glannar og kæruleysis- ökumenn. Unga fólkið tillitssamara Mín reynsla er hins vegar sú að unga fólkið sé thlitssamara þegar greiða þarf götu einhvers, t.d. með því að gefa séns á umferöarþung- um götum. Ef maður gefur merki um að maður þurfi að breyta um stefnu þá er hliðrað th og þá yfir- leitt af ungum ökumönnum. En þetta er ekki eina frekjan og yfir- gangssemin frá hendi leigubifreið- arsfióra. Ef manni verður þaö á að stöðva einhvers staðar í umferð- inni þá eru þeir undireins komnir á flautuna. Sjálfir virðast þessir menn geta leyft sér það að stoppa hvar sem er og hvenær sem er th að taka upp eða hleypa út far- þegum. Einn helsti predikari fyrir bætri umferðarmenningu er leigu- bifreiðarstjóri og kemur margt gott frá honum, en oftar en ekki er hann að tala um lesti ungra ökumanna, hann ætti einnig að beita sér fyrir bættri umferðarmenningu innan sinnar stéttar. En leigubifreiðarstjórar geta nú þakkað bifreiðarstjóranum á leigu- bifreiðinni Y-55 þaö að ekki verður meira um það að ræða i bih að ég hhðri til fyrir þeim í umferðinni. Ég vh vekja athygli ökumanna sérstaklega á 20. og 21. grein um- ferðarlaganna sem íjalla um fram- úrakstur. Einnig vh ég að gefnu thefni benda á grein 8 í umferðar- lögunum sem fjallar um neyðar- akstur. Guðmundur Fylkisson docnjt TVÖFALT OG ÞREFALT SÓLARPLAST I 1 1 1FFRS í gróðurhús og sólskála CkKAjt er tilvalió til glerjunar I þaki. Léttar og sterkar plastplötur meó mikió veórunarþol. Breiddir 90, 98 og 120 cm. Lengd 6 m, þykkt 16 mm. Einfalt í uppsetningu meö dlprófílum. Sögum nióur í stœróir. pi Háborq hf. yQj Skútuvogi 4, s. 82140 & 687898 Skólavörðustíg 42, sími 11506. Maðurinn í hvíta gallanum? Þetta er bara matreiðslumeistarinn okkar ■ Hann fer reglulega með, f eftirlitsferðir arnarflug Lágmúla 7, sími 84477 Austurstræti 22, sími623060

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.