Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Qupperneq 18

Dagblaðið Vísir - DV - 29.05.1989, Qupperneq 18
18 MÁNUDAGUR 29. MAÍ 1989. Fréttir Kyrmingarfundur Kvilanyndaeftirlits ríkisins: Á fundi, sem Kvikmyndaeftirlit ríkisins hélt tU kynningar á starf- semi sinni, kom fram í máli Auðar Eydal, forstöðumanns Kvikmynda- eftirlits ríkisins, að tími væri kominn til að taka upp eftirlit með tölvuléikj- um sem margir hverjir geta haft skaðleg áhrif á böm. í nágrannalönd- um okkar væri búið að koma upp slíku eftirhti. Þá gat Auður þess aö frá því ný lög tóku gildi 1983 hefðu um það bii 100 myndir lent á bannhsta, nær ein- göngu myndir sem ætlaðar væru til útgáfu á myndböndum. Flestar hefðu verið bannaðar fljótt eftir að lögin tóku gildi. Síðastliðið ár hefðu aðeins þrjár kvikmyndir lent á banniista. Sagði Auður að bæði innlendir útgef- endur sem og erlendir gerðu sér orð- ið grein fyrir þeim lögum sem hér væru i gildi. Það var Svavar Gestsson mennta- málaráðherra sem ávarpaði fundar- gesti í byrjun og minntist meðal ann- ars á það að Kvikmyndaeftirhtið væri ekki til á fjárlögum og gat þess að sett hefðu verið lög sem Kvik- myndaeftirlitinu væri ætlaö að starfa eftir en fjárveiting til þess væri ekki í samræmi við störfin. Víða var komið við í fyrirlestrum sem nefndarmenn kvikmyndaeftir- litsins og aðrir fluttu. í máli Sveins Klausens kom fram að frá því ný lög Fundur sá er Kvikmyndaeftirlit ríkisins hélt til kynningar starfsemi sinni var vel sóttur af boðsgestum. DV-mynd BG um Kvikmyndaeftirlit ríkisins htu Kvikmyndaeftirhtið 467 kvikmyndir. framan sjónvarpsskerm og í tölvu- dagsins ljós 1983 hafa 1432 kvik- Það kom fram þagar rætt var um leikjum en þau eyða í skólanum. myndir verið skoðaðar og væru 98% erlendar kannanir að tahð er að -HK þeirra með ensku tah. í fyrra skoðaði bandarísk börn eyði meiri tíma fyrir Skoðuðu hátt á fimmta hundrað myndir í fyrra Mjólkursamlag Skagfirðinga: Versnandi afkoma Regína ’lhoiaietraen, DV, Gjógit Nýlega var aðalfundur Kaup- félags Strandamanna á Norður- firði haldinn. Aö sögn Gunn- steins Gislasonar kaupfélags- stjóra var rnikið tap hjá kaup- félaginu á sl. ári og er það ný- lunda þar á bæ. „Útiitið er ekki gott, vetur harð- ur, snjókoma gífurleg frá því í byxjun desember og elstu menn muna ekki þetta mikinn snjó eða hann hafi staðið svona lengi. Grá- sleppuveiðin verður engin á þessu vori og var htíl sl. ár en samt fengust nokkrar tunnur af fuilverkuðum hrognum þá,“ sagöi Gunnsteinn. Hann er búinn aö vera kaup- félagsstjóri á Norðurfirði í 30 ár við góðan orðstir enda látið jafht yfir alla ganga hvar í fiokki sem hreppsbúar eru. Það fer best á að einn maður sljómi, meö þá hæfi- leika sem ég tel Gunnstein hafa, athafna- og manngæskumaöur. Auk þess sem Gunnsteinn er kaupfélagssijóri er hann formað- ur sóknarnefiidar og oddvití, svo fátt eitt sé nefht. Hann kom því í gegn að fá hafnarbætur á Norður- firði og lofar Matthías Bjamason þingmann fyrlr framgöngu í þvi máh. Undirlendi þá stækkað í sjó fram en það er Uöð á Norður- firði. Gott frystíhús er á staðnum fyrir kjötvörur og smáfisk og fiskmóttökuhús því aht er saltað. Gunnsteinn er framkvæmda- maöur og þar af leiöandl hafá unglingar haftvtnnu yfir sumar- ansíldarvertoiðiur lögöust niö- ur. Þórhallur Asmundssan, DV, Sauðárkróki: Rekstur Mjólkursamlags Skag- firðinga á síðasta ári var gerður upp á núlh að því thskhdu að 28 mihjónir króna fáist greiddar úr verðmiðlun- arsjóði sem þegar hefur greitt 17 mihjónir. Samlagið hefur ekki sótt í verðmiðlunarsjóöinn síðan 1983 en greiöslur í sjóðinn gegnum það námu 22 mihjónum á síðasta ári. Rekstur Valgeir Ingi Ólafeson, DV, Klaustri: Fyrstu fiskeldisfræöingamir frá Kirkjubæjarskóla á Síðu voru út- skrifaðir laugardaginn 20. maí. At- höfnin fór fram í Minningarkapellu séra Jóns Steingrímssonar að við- stöddum ættingjum og vinum nýbak- aðra fiskeldisfræðinga og öðrum gestum. Þar sem þingsht voru á sama tíma gátu ráðherrar og þingmenn Suðurlands ekki þegið boð um aö vera viðstaddir en sendu skeyti. í ræðu Örlygs Karlssonar, skóla- meistara Fjölbrautaskóla Suöur- lands, kom fram ánægja með að nú starfaöi þessi dehd undir umsjá og ábyrgð þeirra. Ekki var verið að gleypa þann litla, frumkvæðið kom frá fiskeldisbrautinni hér en hún starfar sem dehd úr Fíölbrautaskóla Suðurlands. í ræðu sinni raktí Jón Hjartarson, skólastjóri Kirkjubæjarskóla, tilurð MS gekk mun verr 1988 en árið á undan. Þá varð örlítill hagnaður. Þetta kom fram á aðalfundi sem haldinn var nýlega. Að sögn Snorra Evertssonar sam- lagsstjóra eru aðalorsakir fyrir versnandi aíkomu gífurleg vaxta- byrði og mikil birgðasöfnun ásamt uppsöfnuöu viöhaldi á vélum, tækj- um og fasteignum sem ráðist var í á árinu. Þá var samlagið skikkaö th deildarinnar frá þeirri hugmynd og tilraunum sem gerðar voru í 9. bekk fyrir sex árum og hefur nú skilað þessum árangri. Því næst afhentí Þuríður Péturs- dóttir deildarstjóri nýbökuðum aö fara út í óhagkvæma vinnslu á undanrennuostí ásamt undanrennu- flutningum til Blönduóss. Mjólkur- innlegg nam rúmum átta mihjónum htra á árinu og er það minna en áö- ur. Greiðslur til bænda námu 284 mihjónum króna. Snorri segir aö þetta ár byrji vel hvaö sölu varðar. Birgðir í osti, sem um áramót voru 232 tonn, eru nú komnar í 160 tonn og minnka enn. fiskeldisfræðingum skírteini sín. Kaffiveitingar voru í Kirkjubæjar- skóla þar sem fræðslustjóri Suöur- lands, Jón R. Hjálmarsson, og Stefán Ólafur Jónsson ávörpuðu fiskeld- isfræðingana. Kirkjubæjarklaustur: Fyrstu fiskeldisfræð- ingarnir útskrifaðir Þuríður Pétursdóttir afhenti prófskirteini. Jón Hjartarson lengst til vinstri. DV-mynd Kristján Ingi Þórhallur Ásiwmds., DV, Norðl.vestra: Atvinnulíf á Hvammstanga hef- ur tekiö algjörum stakkaskiptum síðustu daga eftir að aðilar vestan af fjörðum komu tii móts við rækjuvinnsluna Meleyri. Lögöu fram hlutafé í fyrirtækið og að auki munu tveir bátar, sem þeir eiga, og togari, eign þeirra og fleiri, leggja upp hjá Meleyri. „Iunan við vika leið frá því hugmyndin fæddist og hún varð að veruleika. Síðan er hðin vika og við erum þegar búnir að fá 50 tonn til vinnslu og eigum von á 50 tonnum í næstu viku. Það munar öllu fyrir okkur aöfá þetta aukna hráefrd. Á síðasta ári unn- um við um 1200 tonn en gerum ráð fyrir að fara hátt í 2000 á þessu. Við erum ekkert smeykir að fara í samstarf við þes,sa kalia þó þeir eigi meirihlutann. Við gjörþekkjum þá og aht þeírra fólk,“ sagði Hreinn Halldórsson á Meleyri. Hreinn sagði að þegar heföi fólki fjölgað mikið í vinnslunm og fleiri væru að koma inn þessa dagana. Um 40 manns eru á at- vimiuleysisskrá á Hvammstanga nú en tahð að raunveruleg tala atvinnulausra þar sem og annars staðar sé ekki svo há. Vestfirðingarnir, sem um ræð- ir, eru frá Isafirði og Hnífsdal, þrír bræður, eigendur Rækju- verksmiðjunnar í Hnífsdal hf. og Hafex útflutningsfyrirtæki. Rækjuvinnsluna seldu þeir fyrir nokkrum árum en eiga eimþá tvo báta og hlut í rækjutogaranum Hafþóri. Þessir aöilar voru meðal stofnenda Meleyrar þegar fyrir- tækið var sett á laggirnar áriö 1973, voru síöan keyptir út 1979, en eru sem sagt komnir inn aft- ur. Stjómarformaður í Meleyri eftir hlutaíjáraukninguna er Guðmundur Sigurðsson í Hnífs- dal. ísaQöröur: Viiborg Davjðsdóttir, DV, IsaSxði: Ársreikningar ísafiarðarkaup- staöar og stofnana hans voru lagðir fram til síðustu umræðu og samþykktir á bæjarstjórnar- fundi nýlega. Tekjuafgangur samkvæmt rekstursreikningi er 21 miiljón króna sem er 24 raillj- ónum minna en fjárhagsáætlun gerði ráð fyrir. Ýmsir liðir fóru verulega fram úr áætlun. Munar þar mest um vexti sem urðu 17,5 miHjónum hærri. Útsvarstekjur voru ofáætlaöar um 13 mihjónir og aðstöðugjöid um 3 milijónir. Vanáætlun vaxtatekna um 15,6 miHjónir vegur það að nokkru upp. I skýrslu bæjarstjóra með árs- reikningunum kemur fram að eignfærð og gjaldfærð fjárfesting stenst i mörgum hðum ekki áætl- tm. Fariö var fram úr sem nemur 14,2%. Rekstrarhðir stóðust í flestmn tilvikum nokkurn veg- inn. í skýrslunni segir að lántök- ur bæjarins verði að stöðva vegna mikils fjármagns- og vaxtakostn- aðar og ahar nýframkvæmdir verði að ráðast af þeim spamaði sem næst í rekstri. Útgjöld vegna fjármagnskostnaðar voru 62,2 milljónir en til framkvæmda og fjárfestinga var varið 72,3 mihj- ónum. Skuld á hvern íbúa á ísafiröi var í árslok 116.040 kr, var 80.853 í árslok 1987.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.