Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Síða 31
MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1989.
31
Fréttir
Sigursteinn Oskarsson lundaveiðimaður:
Bandarískur prófessor
fékk hjá mér blóðsýni
„Það kom til mín einu sinni banda-
rískur prófessor - þar sem ég var að
veiða. Hann vildi fá hjá mér blóðsýni
úr lunda. Hann var víst að rannsaka
líf lundans og annarra fugla. Þetta
er fyrsta veiöiferðin hjá mér í sum-
ar. Eg fór fyrst með í lunda þegar ég
var tólf ára. Mér þykir nauðsynlegt
aö komast nokkrum sinnum á sumri.
Þetta er eini veiðiskapurinn sem ég
Þrátt fyrir veiðigleði gaf Sigursteinn
sér tíma til að setjast niður og rabba.
- var að kanna líf lunda og annarra fugla
stunda. Mér þykir lundi góður mat-
ur, sérstaklega reyktur og steiktur,"
sagði Sigursteinn Óskarsson lunda-
veiðimaður í Vestmannaeyjum.
Þegar blaðamenn DV voru á ferð í
Eyjum hittu þeir Sigurstein þar sem
hann var við lundaveiði í austan-
verðum Stórhöfða. Sigursteinn var
búinn að fá um hundrað fugla eða
eina kippu. Sigursteinn sagðist
stunda lundaveiði sér til ánægju.
Hann taldi að gamanið, sem hann
hefur af veiðunum, yrði minna ef
hann seldi veiðina.
„Ég- borða hluta af þessu sjálfur.
Eins færi ég vinum og kunningjum
fugla. Það er misjafnt eftir árum
hvemig veiðin er. Árferðið ræður
öllu um hvort það er betri veiöi hér
eða í eyjunum. Það ræðst af því hvort
sílin eru nær hér eða þar.“
Sigursteinn sagðist reikna með að
láta sér duga þessa hundrað fugla
sem hann var búinn að fá. Eftir var
að bera fenginn upp bratta brekku
og að bílnum en það var talsverður
gangur.
-sme
Með einn í háfnum. Sigursteinn gaf fuglinum lif, sagði það vera reglu hjá sér að sleppa fuglum sem hann veiðir
og festir eru á filmu. DV-myndir Brynjar Gauti
Besti árangur í ný-
liðariðli á Eskifirði
Hörkuspennandi hjól-
reiðakeppni á Dalvík
Bryndís Jónsdóttir, DV, Ökuleikni 89:
Glampanöi sól en talsverður
vindur var þegar Ökuleikni 89 fór
fram á Eskifírði þann 28. júní sl.
Þátttaka var góð og áhorfendúr
voru duglegir að hvetja sitt fólk.
Nokkuð góöur árangur náðist í öil-
um riðlum og þá sérstaklega í ný-
liöariðli.
Sigurvegarinn í nýliðariðhnum
gerði gott betur en að sigra þar,
hann var með einu refsistigi minna
en sá efsti í karlariðli, og náði besta
árangri í sínum riðli yfir landið.
Þessi efnilegi ökumaður heitir Ei-
ríkur Kristjánsson. í fyrsta sæti í
karlariðli var Stefán Kristinsson
Bryndís Jónsdóttix, DV, Ökuleikni 89:
Ökuleikni 89 fór fram á Neskaup-
stað í þokkalegu veðri þriðjudags-
kvöldið 27. júní. Þátttaka var með
því besta sem hefur verið í sumar,
bæði i reiðhjólakeppninni og Öku-
Gyða Guðmundsdóttir, núverandi
íslandsmeistari kvenna, lenti i
öðru sæti á Neskaupstað. Hún fær
fækifæri til að verja íslandsmeist-
aratitilinn í úrslitakeppninni i
haust.
en í kvennariðli sigraði Guðbjörg
Kristjánsdóttir.
Mikil stemmning var í kringum
keppnina á Eskifirði. M.a. skoraði
umboðsmaður keppninnar þar,
Kristinn Guðmundsson, á kunn-
ingja sinn, Guðna Þór Magnússon,
og sá skoraði á hann á móti. Þeir
tóku báðir áskoruninni og luku
keppni með sóma. Þessir heiðurs-
menn eru báðir komnir yfir fimm-
tugt og er óhætt að segja að gaman
væri ef fleiri af þeirra kynslóð létu
sjá sig.
Mikil þátttaka var í reiðhjóla-
keppninni og hart barist í báðum
riðlum. Páll Bragason varð hlut-
skarpastur í eldri riðlinum, fór
leikninni. Það varð til þess að
keppnin var mjög spennandi.
Keppendur voru nokkuð jafnir
þannig að enginn var öruggur með
sæti og greinilegur taugaóstyrkur
gerði vart við sig þegar líða tók á
keppnina.
Meðan þeir fullorðnu sátu inni í
Egilsbúð og svöruðu umferðar-
spurningum af miklum móð,
spreyttu krakkamir sig á reiðhjól-
unum. í riðli 12 ára og eldri sigraði
Einar Sveinn Sveinsson með
nokkrum yfirburðum. Félagar
hans ætluðu margir að fara hratt
brautina og ná þannig betri árangri
en Einar. Þeir höfðu ekki erindi
sem erfiöi því þeir bæði villtust í
brautinni og gerðu villur í nánast
öllum þrautum. Hér sannaðist því
máltækið: Flas er ekki til fagnaðar.
í yngri riðlinum náði Hafþór Ei-
ríksson 1. sætinu eftir harða bar-
áttu við Ríkarð Svavar Axelsson
og Davíö Svansson. Þetta var vel
af sér vikið hjá Hafþóri því rétt
áður en keppni hófst datt hann af
hjóli sínu og meiddist lítillega.
Nýliðarnir stóðu sig vel í Öku-
Eiríkur Kristjánsson á nú besta
árangur í nýliðariðli yfir landið.
brautina villulaust á 40 sek. í yngri
riöhnum sigraði Hávarður Gunn-
arsson. Hann fór brautina á 39 sek.
og gerði eina villu. Verðlaunin í
Ökuleikni voru gefin af Benna og
Svenna.
leikninni eins og ahtaf. Agúst
Magnússon fór með sigur af hólmi,
hlaut alls 246 refsistig. í öðra sæti
var Olga Hrand Sverrisdóttir með
289 refsistig og í því þriðja Theodór
Alfreðsson með 294.
í kvennariðli sigraði Margrét Al-
freðsdóttir óvænt, en hún átti í
höggi við núverandi íslandsmeist-
ara, Gyðu Guðmundsdóttur, sem
lenti í öðra sæti. Það var þó ekki
mikið sem skildi þær að því Margr-
ét var með 218 refsistig en Gyða
með 220. í karlariðli var líka mjótt
á mununum. Óli Gestsson sigraði
með 190 refsistig. í öðru sæti var
Guðlaugur Birgisson með 194 stig
og Grímur Hjartarson var þriðji
með 197 stig.
Refsistigin samanstanda af vill-
um fyrir uiúferðarspurningar,
úma og villum í þrautaplaninu.
Margir hafa mátt súpa seyðið af því
að vera ekki nógu vel að sér í um-
ferðarlögum og -reglum því refsi-
stig fyrir villur í umferðarspurn-
ingum hafa oft skipt sköpum. Gef-
andi verðlauna í ökuleikni var
Sparisjóður Norðfjarðar.
Bryndis Jónsdóttir, DV, ökuleikni 89:
Það blés hressilega kvöldið sem
Ökuleiknin fór fram á Dalvík. En
Dalvíkingar létu það ekki á sig fá,
enda öhu vanir, og mættu galva-
skir til leiks.
Það hefur greinilega komið í ljós
á þessu sumri að árin segja ekki
allt mn fæmi ökumanna til aö leysa
þrautir eins og þær sem boðið er
upp á í Ökuleikni. Það sannaðist
enn betur á Dalvík því þar skaut
rúmlega tvítugur ökumaður, Gest-
ur J. Arskóg, hinum ref fyrir rass
og sigraði auðveldlega í karlariðh.
Hann keyrði brautina létt og hpur-
lega, án nokkurra átaka og af miklu
öryggi.
Konumar létu ekki sitt eftir hggja
og keyrðu af öryggi og festu. Katrín
Sigurjónsdóttir, sem reyndar er
rétt rúmlega tvítug líka, stóð uppi
sem sigurvegari í kvennariðh.
Gestur og Katrín verða því full-
trúar Dalvíkur í úrshtakeppninni
í haust. Það er heldur ekki útilokað
að þriðji keppandinn verði þeim
samferða suður. Friðbjöm Bald-
ursson, sem sigraði í nýhðariðlin-
um, stóð sig mjög vel og á góða
möguleika á því að vera meðal tíu
efstu yfir landið í þeim riðh. Þeim
er einmitt boðið að taka þátt í úrsh-
takeppninni ásamt sigurvegurum í
karla- og kvennariðlum um land
allt.
Mikil spenna ríkti hjá bömunum
í hjólreiðakeppninni. Keppendur
voru mjög margir og baráttan því
hörð um verðlaunasæti. Bjami
Jónsson sigraði örugglega í riðh 12
ára og eldri. Hann fór brautina
villulaust á 35 sek. sem er næst-
besti árangur fram til þessa. í yngri
riðhnum sigraði hins vegar 9 ára
gamall upprennandi hjólreiða-
kappi, Björgvin Björgvinsson. Gef-
andi verðlauna var Sparisjóður
Svarfdælinga.
Hart var barist í hjólreiðakeppninni á Dalvik.
Miklar sviptingar á Neskaupstað