Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 17.07.1989, Page 40
40 MÁNUDAGUR 17. JÚLÍ 1989. Lífstfll Geysilegur verðmunur: Kjúklingur fjórum sinnum dýrari Kilóverðið af kjúklingi í stór- markaðnum Storköb í Danmörku er fjórðungur af því sem þaö er í stórmörkuðum hérlendis. Þar kostar kg 119 kr. meöan það er á 629-641 kr. hérlendis. Neytenda- samtökin koraust að þessari niður- stöðu er þau báru saman verð upp gefin í sölubæklingi frá hinni dönsku verslun og verð i fjórum stórmörkuðum hér á landi. Mikill verðmunur var á ýmsum fieiri vörutegundum. Prosnar gul- rætur og grænar baunir voru til að mynda tæplega fjórum sinnum dýrari hér en þar. Flestar vöruteg- undanna á hstanum voru meira en helmingi dýrari hérlendis en í Dan- mörku. Þess skal geta að þær vörur sem voru í danska bækhngnum voru allar á tilboðsverði. En þrátt fyrir þennan fyrirvara og þrátt fyrir að tilht sé tekið til matarskattsins hér á landi þá er verðmunurinn ótrú- lega hár. Danir hafa ekki matar- skatt en þess í staö hafa þeir virðis- aukaskatt sera hækkar þeirra mat- vöru töluvert. Það sem hjálpar til við að hækka kjúklingaverö svo mikiö hér á landi er til dæmis kjarnfóðurskatt- ur. -gh Ástæða til að vara fólk við Verkjalyf sem hægt er að tá hér á landi án lyfseðils frá lækni. Þau er ýmist hægt að fá I formi taflna, stíia eða uppleysanlegra taflna i vatni. Einnig er hægt að fá sum þeirra í fljótandi formi til að auðvelda bömum inntöku. Venjulega er takmarkaður skammtur leyfður til kaupa hverju sinni, um 10 til20töflurtildæmis. / DV-mynd Brynjar Gauti Aukaverkanir algeng- ustu verkjalyfja Ef htið er í nýju íslensku lyfjabók- ina og flett upp á manýl eða kódí- magnýl má lesa eftirfarandi: „Mik- ilvægt er að gera sér grein fyrir því að of stórir skammtar af þessu lyfi geta verið mjög hættulegir, jafnvel lífshættulegir, sérstaklega fyrir böm, þar sem það hefur áhrif á sýmstig líkamans. Fyrsta merki eitrunar er sviti, svimi, suð fyrir eymm og hraðari öndun.“ Undir nöfnunum panodíl og para- setamól má meðai annars lesa eft- irfarandi: „Varasamt er að nota lyfið ef fólk er með skerta lifrar- eða nýmastarfsemi. Ef stór skammtur af lyfinu er tekinn í einu getur það valdið lifrardrepi og er þá mjög mikilvægt að koma við- komandi strax á sjúkrahús." Samkvæmt upplýsingum frá apó- teki em til um átta gerðir af þessum algengustu verkjalyfjum hér á landi og ganga þau imdir tólf mis- munandi nöfnum. Eftirfarandi hsti sýnir nöfn þessara lyfja og helstu aukaverkanir: Globentyl Inniheldur acetýlsalicýlsýru. Al- gengustu aukaverkanir eru ein- kenni frá meltingarvegi, ógleði og jafnvel sáramyndun á slímhúð. Aörar aukaverkanir eru ofnæmi og astmi. Þegar of stórir skammtar em teknir koma fram eiturverkan- ir sem oft lýsa sér fyrst sem suö fyrir eyrum. Koffazón Inniheldur koffín og fenazón. Aukaverkanir geta veriö ofnæmi fyrir fenazóni, oftast frá húð og • óþægindi frá meltingarfærum. Koffínið eykur magasýrumyndun. Stórir skammtar af lyfmu geta valdið svefnleysi, hjartslætti og höfuðverk. Kódímagnýl Inniheldur acetýlsalicýlsým og kodeín. Algengustu aukaverkanir em ógleði og jafnvel sáramyndun. í shmhúð. Þegar of stórir skammt- Neytendur ar em teknir koma fram eiturverk- anir sem oft lýsa sér fyrst sem suð fyrir eyrum. Kódeínið í lyfinu getur valdið syfju eftir stóra skammta, einnig hægöatregðu. Magnýl Inniheldur acetýlsalicýlsýru og magnesíumhydroxíð. Aigengustu aukaverkanir eru ógleði og sára- myndun í slímhúð. Einnig getur orðið vart astma og ofnæmis. Eit- urverkanir af völdum of stórra skammta lýsa sér fyrst sem suð fyrir eyrum. Nurfen/íbúfen Aukaverkanir geta lýst sér sem óþægindi frá maga, til dæmis nábít- ur eða niðurgangur. Höfuðverkur, þreyta og húðútbrot geta einnig komið fram. Einstaka dæmi eru um astmaköst, bólgu í nefshmhúð og lifrar- og nýmabólgur. Panodíl/para- setamól Inniheldur paracetamól. Auka- verkanir eru fremur sjaldgæfar. Einstaka notandi hefur ofnæmi fyrir lyfinu og fær húðútbrot og jafnvel blóðbreytingar. Langvar- andi notkun lyfsins getur valdið nýmaskemmdum. Of stór skammt- ur getur haft skaðleg áhrif á lifrina. ParkódiVkódípar Inniheldur paracetamól og kó- deín. Aukaverkanir: Kódeínið get- ur valdið syfju, ógleði og hægða- tregðu. Paracetamólið getur valdið ofnæmi og fækkun hvítra og rauðra blóðkoma. Langvarandi notkun og of stór skammtur getur haft sömu áhrif og við töku pano- díls. -gh - segir landlæknir „Það er ástæða til að vara fólk við er það tekur þessi lyf inn. Þegar við fórum í apótek og kaupum okk- ur verkjalyf, sem hægt er að fá án lyfseðils frá lækni, er það á okkar eigin ábyrgð að kynna okkur hvaða magn má taka og hvaða aukaverk- anir lyfið getur haft,“ sagði Guð- mundur Sigurðsson, settur land- læknir, í samtah við DV á dögun- um. Fékkmagasár ogblóðtappa Hjá nágrönnum okkar í Noregi hafa að undanfomu spunnist mikl- ar umræður um notkun hinna svo- köhuðu aspirínlyfja og panodíls. Það var læknirinn Berit Langeland sem hratt þessum umræðum af stað eftir að hún kynntist sjálf óskemmtilegu hhðinni á slikri lyfjatöku. Berit fékk bæði magasár og lífs- hættulegan blóðtappa eftir að hafa tekið lyfið globoid við tannpínu. Hún hafði tekið hálfa töflu tvisvar á dag í tólf daga í röð er hún var flutt í skyndi á sjúkrahús. Panodíl við timburmönnum stórvarasamt Globoid er svipað lyfjunum magnýl, kódímagnýl og globentyl er öh innhalda acetýlsahcýlsýru í mismunandi magni og í bland við önnur mismunandi efni. Helstu ókostir acetýlsahcýlsýru em að hún ertir shmhúðina í maganum og getur því valdið sáramyndun þar. Panodíl, sem einnig gengur undir nafninu parasetamól, innheldur ekki þetta efni. Það brotnar á hinn bóginn niður í lifrinni cg er því mjög varasamt að taka of stóran skammt af því. Það ætti heldur aldrei að taka ofan í áfengi eða við timburmönnum til dæmis því alkó- hólneysla leggst einnig mjög þungt á þetta líffæri. Nýjustu rannsóknir sýna að langvarandi notkun lyfsins geti einnig valdið nýrnaskemmd- um. Minnaen annars staðar Guðmundur Sigurðsson hjá Landlæknisembættinu bætti við að langbest væri fyrir fólk að leita upplýsinga um þessi lyf hjá lyfja- fræðingum í apótekum eða að fletta þeim upp í lyijahandbókum. Hann taldi þó að íslendingar neyttu slíkra lyfja í minna magni en marg- ar aðrar þjóðir á Vesturlöndum og að það gæti stafað af því að bannaö er að auglýsa þau á almennum markaðihérlendis. -gh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.