Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Síða 3
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989. 3 DV KB-Bónus: Fréttir Lögbannsbeiðni hafnað Beiöni frá ísaldi hf., sem rekur Bónusverslanirnar í Reykjavík, um lögbann á nafniö KB-Bónus, hefur verið hafnaö. KB-Bónus er nafn á afsláttarverslun Kaupfélags Borg- firðinga í Borgarnesi sem hóf störf fyrir skommu. Báðir aðilar höfðu til- kynnt nöfnin til vörumerkjaskrár en - málinu ekki lokið, segir Jóhannes Jónsson, ísaldi hvorugt nafnið hefur verið skráð ennþá. Aðstandendur fyrirtækisins ísaldi voru óhressir með nafngift kaupfélagsmanna og töldu hana get- að skaðað hagsmuni sína. „Við höfum ekki tekið afstöðu til þess enn hvort við áfrýjum þessum úrskurði en við urðum fyrir von- brigðum með hann. Okkur finnst nafngift kaupfélagsmanna rekast á okkar hagsmuni þar sem við erum búnir að vinna mikið til að koma Bónusnafninu á markaðinn og nafn- ið er orðið þekkt í tengslum við mjög ódýra vöru. En þetta mál hefur hins vegar vakið athygli á hugmynda- auðgi þeirra í Borgarnesi, að hirða af okkur nafnið um leið og þeir finna upp á einhverju nýju. Ég treysti þeim alls ekki, eftir fyrri viðkynningu, til að skaða ekki nafnið og máhnu er alls ekki lokið af okkar hálfu,“ sagöi Jóhannes Jónsson í ísaldi í samtali viðDV. Þórir Páll Guðjónsson, kaupfélags- stjóri í Borgamesi, sagöi í samtali við DV fyrir helgi að ísaldi gæti ekki krafist einkaréttar á nafninu Bónus frekar en orði eins og afsláttur og að verslun þeirra í Boramesi héti KB- Bónus en ekki Bónus. -hlh Þorsklaust á Vest- fjarðamiðum Reynir Traustason, DV, Flateyri; Engan þorsk hefur verið að hafa á Vestfjarðamiðum það sem af er þessu sumri þrátt fyrir góð ytri skilyrði. Menn kunna fáar skýringar á þessu ástandi en undanfarin ár hefur und- antekningarlaust verið mjög góð þorskveiði allt frá júníbyrjun og fram í september, bæði á grunnslóð og úti í köntunum en nú er hvergi „í vatnsfötu". Ýmsir vilja meina að þorskurinn sé nú seinna á ferð en venjulega og veiðin muni aukast þegar hafísinn fer af slóðinni en nú er mikill ís á Halasvæðinu og austur úr. Aflamarkstogarar hafa getað bjargað sér á grálúðu þar sem þeir mega breyta þorskkvóta í grálúðu- kvóta en sóknarmarkstogaramir vestfirsku hafa orðið að sækja austur fyrir land í leit að þorski. Húsavík: Tvennt slasast á mótorhjóli Ökumaður og farþegi á mótorhjóli slösuðust, farþegi öllu meira, þegar hvellsprakk á framhjóhnu þar sem þeir voru á ferð í Köldukinn í fyrra- dag. Köstuðust báðir af hjóhnu en mildi'þykir að hjólið var ekki á vem- legumhraðaþegarslysiðvarð. -hlh JEPPAEIGENDUR! tráilmasler UPPHÆKKUNARSETT í FLESTAR GERÐIR JEPPA: STÝRISDEMPARAR - FÓÐRINGAR -STÝRISARMAR - FJADRA- HENGSLI - DEMPARAR - STUÐPÚÐAR OG DRIFSKÖFT GROUNDHAWG 36" RADIAL Einnig: 16/38.5 17/40-15 18.5/44-15 BFGoodrich Hjólbarðar, sem sameina ENDINGU, RÁSFESTU OG MÝKT • E • SPICER HJÖRULIÐS- KROSSAR • VIÐGERÐARSETT FYRIR RADIALHJÓLBARÐA • DRIFHLUTFÖLL • SPIL-STUÐARAR • FJÓRHJÖLASPIL • DRIFLOKUR I N N I • FELGUR • BLÆJUR • BRETTAKANTAR • HALLAMÆLAR • LOFTMÆLAR (1-20 LBS) • RAFMAGNSVIFTUR • TEPPI i BLAZER S100.FL. G : • RANCHOFJAÐRIR + DEMPARAR • KC-LJÓSKASTARAR • BENSlNBRÚSAR OG FESTINGAR • VARADEKKSFESTINGAR Á BLAZER S10 O.FL. • DRATTARKRÖKAR /#ALLT/# I TOYOTA FRÁ DOWNEY: FJAÐRIR - DEMPARAR - FLÆKJUR - BLÖNDUNGAR - STÝRISDEMPARAR - BODDY UPPHÆKKUNARSETT - „HEAVY DUTY" KÚPLINGAR - AUKABENZÍNTANKAR - TVOFALDIR STUÐARAR - SÍLSRÖR - BRETTAKANTAR - OG MARGT FLEIRA BIDDU UM MYNDALISTA A Útborgun samkomulag BRAHMA PALLBÍLAHÚS W A R N RAFMAGNSSPIL 0.7 - 2.5 - 4 - 5 - 6 TONNA B Eftirstöðvar 6-12 mánuðir C Staðgreiðsluafsláttur ■ I Einnig driflæsingar í Suzuki 4.10 og 4.13. Alrl! Drifhlutföll í 4.13. /M4RT Vatnagörðum 14 Sími 83188 STÖRFELID UEKKUN A’ VIDIKIPTAFERÐUn á gullfarrými Flugstöð Leifs ARNARFLUG %£%£*» fyrir aðeins kr. 30.950,- Viðskiptaferðir eru oftast nokkuð dýrar því þeir sem ferðast í slíkum erindum geta yfirleitt ekki notfært sér afsláttarfargjöld flugfélaganna. Þeim fjölgar stöðugt sem gera sér grein fyrir hversu hagkvæmt er að fljúga með Arnarflugi til Amster- dam, hvort sem viöskipti þeirra eru á meginlandinu eða í fjarlægum heimshornum. Til að koma til móts viö þennan hóp hefur Arnarflug nú lækkaö annafar- gjald sitt stórlega. Þú ferðast á guli- farrými, með þeirri frábæru þjón- ustu sem í því felst. Og þú hefur aðgang að setustofum í Keflavík og Amsterdam. Meó þessu eru viðskiptaferðirnar orðnar bæói þægilegarog ódýrar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.