Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989.
Viðskipti
Vátryggingafélag Islands:
Engin áhrif á þessu ári
Peningamarkadur
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 14-20 Úb
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 15-20 Vb,0b
6mán.uppsögn 16-22 Vb
12mán. uppsögn 18-20 Ob
18mán. uppsögn 30 Ib
Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab.Sp
Sértékkareikningar 4-17 Vb.Ab
Innlán verðtryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb
6mán. uppsögn 2,5-3 Allir
Innlán með sérkjörum 27-31 nema Sp Sb
Innlángengistryggð
Bandarikjadalir 8-8,75 Ab
Sterlingspund 11,75-13 Lb.Bb,-
Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Ib.Vb,- Sb Sb.Ab
Danskarkrónur 7,75-8.25 Lb.lb,-
ÚTLÁNSVEXTIR (%) Vb.Sp lægst
Útlán óverðtryggð
Almennir víxlar(forv.) 32,5-34,5 Bb
Viðskiptavíxlar(forv-) (1) kaupgengi
Almennskuldabréf 34,25- Bb
Viðskiptaskuldabróf (1) 37,25 kaupgengi Allir
Hlaupareikningar(vfirdr.) 35.5-39 Lb
Utlán verðtryggð
. Skuldabréf 7-8,25 Lb
Útlán til framleiðslu
Isl. krónur 27,5-37 Ob
SDR 10-10,5 Lb
Bandarikjadalir 11-11,25 Allir
Sterlingspund 15,75-16 nema Ob ■Allir
Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 nema Ob Ob
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 45,6
MEÐALVEXTIR
Överðtr. júlí 89 34,2
Verðtr. júli 89 7,9
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala júli 2540 stig
Byggingavisitalajúlí • 461,5stig
Byggingavisitalajúlí 144,3stig
Húsaleiguvísitala 5%hækkun 1-júlí
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,045
Einingabréf 2 2,242
Einingabréf 3 2,640
Skammtímabréf 1,392
Lifeyrisbréf 2,034
Gengisbréf 1,805
Kjarabréf 4,021
Markbréf 2,140
Tekjubréf 1,736
Skyndibréf 1,220
Fjolþjóðabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 1,942
Sjóðsbréf 2 1,555
Sjóðsbréf 3 1,370
Sjóðsbréf 4 1,142
Vaxtasjóðsbréf 1,3719
HLUTABREF
Soluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 300 kr.
Eimskip 360 kr.
Flugleiðir 175 kr.
Hampiðjan 164 kr.
Hlutabréfasjóður 128 kr.
Iðnaðarbankinn 157 kr.
Skagstrendingur hf. 212 kr.
Útvegsbankinn hf. 135 kr.
Verslunarbankinn 145 kr.
Tollvörugeymslan hf. 108 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum
og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af
þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup-
gengi, kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb=lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Nánari upplýsingar um peningamarkad-
inn birtast i DV á fimmtudögum.
- af sameiningu tryggingafélaganna tveggja
„Viö höfum ekki tölur yfir hversu
mikinn kostnaö sameining þessara
tveggja fyrirtækja hefur í fór meö sér
en þaö er ljóst að hann er verulegur.
Sameiningin leiðir hins vegar til
verulegrar hagræðingar í rekstri og
sú hagræðing veröur viðvarandi. Viö
gerum(ráð fyrir að áhrifin af þessari
breytingu fari að koma í ljós á næsta
ári,“ sagði Axel Gíslason, forstjóri
Vátryggingafélags íslands, er DV
ræddi við hann í gær.
Vátryggingafélagið varð sem
kunnugt er til við samruna Bruna-
bótafélags íslands og Samvinnu-
trygginga. Það tók til starfa í nýju
húsnæði í gær og er reksturinn kom-
inn í fullan gang. „Nýja húsnæðið
er ætlað undir rekstur höfuðstöðv-
anna,“ sagði Axel, „og er það nú full-
búið. Auk höfuðstöðvanna rekur fé-
Vátryggingafélag íslands fluttl I gær í nýtt og fullbúið húsnæði að Armúla 3.
hefja nýtt starf í nýju umhverfi. Til
dæmis hefur tölvukerfinu okkar ver-
ið gjörbreytt. Bæði fyrirtækin höfðu
nýlega fest kaup á tölvubúnáði þegar
þau voru sameinuð. Við fáum nú
nýjan tækjabúnað en getum notaö
lagið 69 svæöaskrifstofur og umboö
viðs vegar á landinu. Starfsmenn eru
nú 197 í 185 störfum, þar af 22 í sum-
arafleysingum. Sameiningin hafði í
for með sér miklar breytingar fyrir
starfsfólkið. Það er í rauninni að
DV-mynd Hanna
sumt af hinu eldra. Það sem við get-
um ekki notað seljum við.“
Þá sagði Axel að síðastliðna mán-
uði hefði verið unnið að því aö gera
viðskiptavinunum 86.000 talsins
grein fyrir sameiningunni. Hún yrði
þannig í framkvæmd að allar aðrar
tryggingar en lögboðnar fasteigna-
tryggingar yröu færðar til Vátrygg-
ingafélagsins. Þá yfirtæki það mest-
an hluta eigna og skulda félaganna
tveggja en samkvæmt efnahags-
reikningi hefðu eignir numið 3,5
milljörðum króna um síðustu ára-
mót.
Axel sagði enn fremur að Vátrygg-
ingafélagið myndi nú leggja áherslu
á að efla þróunarstarfsemi. Yrði leit-
ast við að þróa nýjungar í vátrygg-
ingum. Einnig yrði reynt að auka og
efla fyrirbyggjandi aðgerðir með ráð-
gjöf og öðrum atriðum til að koma í
veg fyrir Ijón, að svo miklu leyti sem
hægt væri. „Stærstur hluti þeirra
iðgjalda sem viðskiptavinurinn
greiöir fer í að greiða þau tjón sem
verða,“ sagði Axel. „Þaö er aðkall-
andi að draga úr þeim með fræðslu-
starfi og áróðri og er þegar hafinn
undirbúningur þar að lútandi.
Þá er vert að benda á þann drjúga
skatt sem hið opinbera fær af hverju
iðgjaldi, sem er söluskatturinn. Þeg-
ar einhver greiðir 100 krónur í ið-
gjald fara 20 krónur þar af í sölu-
skatt en 80 krónur tfi viðkomandi
tryggingafélags. Ef tryggingafélagið
notar 80 krónurnar tfi að greiða tjón
af bfi þarf það enn að greiöa sölu-
skatt af þeim þannig að um þriðjung-
ur af iðgjaldinu fer tfi ríkisins. Víst
myndi þaö draga úr tryggingakostn-
aði ef hægt væri að létta á opinbera
kostnaðinum en því er ekki að hefisa
eins og málin standa í dag.“
-JSS
Nýtt hjá Happdrætti HI:
Milljón króna
vinningar í
happaþrennum
Happdrætti Háskóla íslands er
nú að setja á markaðinn nýja gerð
af happaþrennum, svokallaða
„stóra happaþrennu“. Þar verður
hæsti vinningur ein miljjón króna
og kostar miðinn 100 krónur.
Frá því að farið var að selja
happaþrennur í mars 1987 hafa
selst meira en 25 milljónir miða,
að því er segir í ffétt frá Happ-
drætti Háskóla íslands. Nema
greiddir vinningar alls 630 mfiljón-
um króna. Heildarfjöldi vinninga
er yfir 4 milijónir talsins og hafa
fleiri en 200 vinningshafar fengið
500.000 krónavinning. -JSS
Saltfiskur, skyr og vodka
- handa spænskum blaðamönnum og útvötnurum
Utflutningsráð Islands bauö blaða-
mönnum þeim er komu hingað tfi
lands með spænsku konungshjónun-
um tfi kynningarkvölds á Hótel Sögu.
Þar fengu þeir að smakka á rammís-
lenskum mat, svo sem fisksnakki og
blönduöum sjávarréttum, sem þeir
skoluðu niöur með íslensku vodka.
Þá voru ræður haldnar og hinum
erlendu gestum skemmt með söng
og hljóðfæraslætti.
Meðal gestanna voru einnig 30 salt-
fiskkaupmenn, svonefndir útvatnar-
arfrá Barcelona, en þeir hafa verslað
meö íslenskan saltfisk um árabfi.
Þeir voru komnir hingað tfi að kynn-
ast landi og þjóð og gerðu víðreist
um ísland meðan á dvöl þeirra stóð.
-JSS
íslenski tryggingamarkaðurinn:
Ósennilegt að
iðgjöld lækki
að marki
Fyrirtækið Talnakönnun hf. sendi
frá sér á dögunum árlegt rit um ís-
lenska tryggingamarkaðinn. Þar
kennir ótal fróðlegra upplýsinga um
íslensku tryggingafélögin og mark-
aðsstöðu þeirra.
Þar kemur fram að fjármunatekjur
tryggingafélaganna stórhækkuöu á
síðasta ári en öryggi í rekstrinum
virðist síst meirra. Orðrétt segir:
„Ms óvíst virðist því að fækkun
tryggingafélaga verði til þess að
lækka iðgöld að marki. Hins vegar
gæti hún orðið til þess að treysta
rekstrargrundvöllinn, sem ekki virð-
ist vanþörf á. Mikið tap Samvinnu-
trygginga, sem hefur stærsta mark-
aðshlutdeild á frumtryggingamark-
aðnum, vekur upp spurningar um
það hvort viðskiptaáhætta trygging-
arfélaganna sé kannski meiri en
tryggingaáhættan.“
Maðurinn á bak við ritið íslenski
tryggingamarkaðurinn er að þessu
sinni Siguröur Jóhannesson hag-
fræðingur. En auk hans unnu þau
Marta Kristín Lárusdóttir og Iilja,
Bragadóttiraðritinu. -JGH
Sigurður Jóhannesson, hagfræðingur hjá Talnakönnun hf. Hann er maður-
inn á bak við stórfróðlegt og árlegt rit félagsins, íslenski tryggingamarkaður-
inn1988. DV-myndHanna