Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Qupperneq 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Qupperneq 8
8 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989. Utlönd Sjö hundruö öryggisverdir Bush Bandaríkjaforseti var undir stöðugri gæslu á meðan á leiðtoga- fundi sjö helstu iðnríkja heims stóð i París. Simamynd Reuter Bush Bandarílqaforseti og Mobute Sese Seko, forseti Zaire, höföu hvor um sig áttatíu líf- og öryggisverði á meöan á dvöl þeirra í París stóð um síðustu helgi. Leiötogamir voru þar til að taka þátt í hátíðahöldunum vegna tvö hundruð ára afmælis frönsku stjórnarbyltingarinnar en auk þess tók Bush þátt í leiðtogafundi sjö helstu iönríkja heims. Alls voru um 70ö öryggisveröir, eða „górillur“ eins og franskurinn kall- ar þá, á sveimi í París um helgina til að gæta rúmlega þrjátíu leiðtoga. Fellibylurinn Gordon Viktor Yefanov, formaður framkvæmdanefndar Novokuznetsk-borgar, ræðir við verkfallsmenn. Símamynd Reuter Götur Hong Kong voru nær því auðar í morgun. Ástæðan er sú að felli- bylurinn Gordon, sem varð tuttugu og þremur að bana á Filippseyjum um helgina, æddi í gær yfir suðurströnd Kína nærri Hong Kong. Miklir vindar fylgdu Gordon, ailt að 205 kilómetra vindhraði á klukkustund. Rétt eftir dögun í morgun haíði vindinn lægt töluvert og mældist vind- hraðinn að meöaltali um 63 kílómetrar á klukkustund. Vegna fehibylsins urðu tafir á að verslanir í Hong Kong opnuðu í morg- im, skólum var lokað og skrifstofur banka og rikisstofnana voru lokaö- ar. Rétt eftir klukkan niu í morgun, að staöartíma, hafði vindinn lægt og fólk hætti sér út á götur. Tuttugu og níu Hong Kong-búar slösuðust, þar af fimm alvarlega. Flestir urðu fyrir hlutum er tókust á loft í rokinu. Þúsundir manna eru heimUislausir á Filippseyjum í kjölfar felhbylsins og eins og fyrr sagði létust tuttugu og þrír. Mikil fióð og aurskriður fylgdu í kjölfar Gordons. í La Union héraöi drukknuðu tíu í flóðum sem rekja má beint til fehibylsins. Tahð er að átta þúsund fjöldskyldur á Filippseyj- um hafi á einn eöa annan hátt mátt þola harðindi vegna felhbylsins um helgina. Yfirvöld í Hong Kong sögöu í morgun að ekki hefði orðið vart öfiugri felhbyls á nýlendunni í sex ár. Árið 1983 gekk felhbylurmn Ehen yfir Hong Kong með þeim afieiðingum að sex létust og meira en þrjú hundruö slösuöust. Austurríki vill í EB Utanríkisráðherra Austurríkis, Alois Mock, færir Roland Dumas, utanrík- isráðherra Frakklands, umsókn um aðild að EB, Evrópubandalaginu. Simamynd Reuter Rikissfjórn Austurríkis lagði í gær fram formlega umsókn um aðild að EB, Evrópubandalaginu. Utanríkisráöherra landsins, Alois Mock, færöi Roland Duraas, utanríkisráðherra Frakka, en hann gegnir nú formanns- stöðu í ráöherraráöi bandalagsins, umsóknina. Við það tækifæri sagði Mock að aöild að EB og yfirlýst hlutleysi þjóöarinnar færi hönd 1 hönd. Vegna andstöðu Belga tafðist fyrsta umfiöllun ráðherranna um umsókn- ina sem og formlegt móttökusvar ráðherranna. Belgar fóru fram á lengri tíma th að kynna sér umsókn Austurrikis. Þeir bera fyrir sig aö aðild Austurríkis geti ieitt til nýrrar skilgreiningar á samskiptum austurs og vesturs. Kanna meint misferii Gríska ríkisstjómin fór fram á það við þingið í gær að það kannaði meint misferh Papandreous, fyrrum forsætisráöherra landsins. Búist er við að þingiö skih áhti á beiðni um stofnun sérstakrar rannsóknamefhd- ar á morgun. Nefhdin myndi kynna niöurstöður sínar innan tveggja mánaða. Þá yrði gengiö til atkvæðagreiðslu um hvort falla eigi frá fríð- helgi fyrrum ráöherra og láta dómstólum máhö í hendur. Rannsókn þingsins gæti leitt til dóms yfir Papandreou og jafnvel varð- haldS. Reuter Verkföllin breiðast út VerkfóU námumanna í Vestur- Síberíu í Sovétríkjunum hafa nú breiðst út. Verkamenn í lýðveldinu Úkraínu, þar sem auðugustu kola- námur Sovétríkjanna eru, lögðu nið- ur vinnu í gær. Fara þeir fram á meiri aðild í ákvarðanatökum er varða störf þeirra. Samkvæmt fréttum Tass, hinnar opinberu fréttastofu Sovétríkjanna, lögöu námumenn í átta námum í Úkraínu niður vinnu en auk þess standa yfir verkfóh í Kuzbass, kola- héraðinu í Síberíu. Samkvæmt frétt- Birgir Þórisson, DV, New York: Bandarískir og sovéskir embætt- ismenn hafa komist að samkomulagi um helstu ásteitingarsteina varðandi bann viö framleiðslu efnavopna, að sögn bandaríska blaðsins New York Times í morgun. Samkomulagið gerir ráö fyrir að efnavopnum verði útrýmt á tíu árum og að alþjóðastofnun, sem komið verði á fót til að framfylgja banninu, fái víðtæk völd til að rannsaka fyrir- varalaust verksmiðjur, geymslur og önnur mannvirki sem ástæða þykir til, án undantekninga. Samkomulagið verður lagt sem til- um Tass fara námumennirnir m.a. fram á betri aðstöðu og að kröfur þeirra verði teknar fyrir á hinu nýja, sovéska þingi. í fréttum segir að framleiösla upp á eina milljón tonna kola hafi tapast vegna verfahanna og nemur tapið um 32 milljónum dohara. Þessi verkfahsalda hófst í bænum Mezhdurechnsk i Síberíu fyrir rúmri viku. Kröfur námumanna voru ein- faldar og snerust að mestu um laun, aðstöðu og aðra félagslega þætti. En fljótlega breiddust verkfólhn út og laga fyrir afvopnunarráðstefnuna í Genf þar sem fjörutíu þjóðir hafa síð- ustu átta ár rætt um bann við þróun, framleiðslu, geymslu og flutningi á efnavopnum. Eftirht hefur verið erfiðasti þrösk- uldurinn þar sem þúsundum venju- legra efnaverksmiðja er hægt að breyta með skömmum fyrirvara til að framleiða efnavopn. Einnig hefur veriö deilt um hve miklar birgðir Sovétmenn eigi af efnavopnum. Bandaríkjamenn segja það vera 300 þúsund tonn en Sovétmenn hafa að- eins gengist við 55 þúsund tonnum. Bandarískir samningamenn viöur- kenna að erfiðleikar geti orðið á að eru kröfur verkfallsmanna nú meiri en áður. Þeir vilja m.a. að ágóðanum verði varið í þeim borgum og bæjum þar sem námurnar eru, að meiri áhersla sé lögð á umhverfismál og að afskipti utanaðkomandi kolayfir- valda minnki. Námuverkfóll þessi eru verstu verkfóll sem Mikhail Gorbatsjov Sovétforseti hefur þurft að horfast í augu við síðan hann tók við embætti árið 1985 og hefur ekki fyrr frést um eins mikinn óróa á vinnumarkaðn- um í Sovétríkjunum. Reuter augsýn fá samninga af þessu tagi staðfesta af Bandaríkjaþingi þar sem vafi leik- ur á hvort Bandaríkjastjórn hafi rétt til að veita alþjóðastofnunum aðgang aö einkafyrirtækjum. Þorri banda- rískra efnaframleiðenda hefur þó sagst geta sætt sig við slíkt eftirlit. Bandaríkjamenn gera sér vonir um að þorri ríkja staðfesti væntanlegan efnavopnasáttmála. En meðal rikja, sem ekki taka þátt í afvopnunarráð- stefnunni í Genf, eru Líbýa og írak sem bæði eru sterklega grunuð um aö safna efnavopnabirgðum. Al- þjóðastofnunin getur aðeins haft eft- irht með þeim löndum sem staðfesta sáttmálann. Efnavopnabanní Stjórnmálasamband Páfagarðs og Póllands Páfagarður og Pólland tóku upp stjómmálasamband í gær á nýjari leik eftir rúmlega íjörutíu ára hlé. Stjórnmálasambandi var slitið árið 1944 þegar kommúnistar komust til valda í Póllandi. Þetta er í fyrsta sinn sem Páfagarður tekur upp stjórn- málasamband við aðildarríki Var- sjárbandalagsins. Samband Páfagarðs og Póllands hefur verið frekar stirt síöustu tutt- ugu árin eða svo, ekki síst vegna stuðnings páfa við Samstöðu, hin óháðu verkalýðssamtök, þegar þau vom bönnuð árið 1981. Samtökin em nú lögleg. Kaþólska kirkjan í Póllandi átti mikinn þátt í þeim lýöræðislegu og efnahagslegu umbótum sem nú eiga sér stað í landinu. Talið er aö sættir yfirvalda og kirkjulegra valda í landinu hafi lagt grundvöllinn aö stjórnmálasambandi við Páfagarð. Níutíu og þrjú prósent þjóðarinnar teljast kaþólsk. Reuter Stjórnmálasamband hefur nú veriö tekið upp á ný milli Póllands og Páfagarðs. Til gamans má geta þess að Jóhannes Páll páfi II. er pólskrar ættar. Simamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.