Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Page 23

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Page 23
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989. 23 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna óskast 18 ára duglegur strákur óskar eftir staríi á kvöldin og um helgar, er með bílpróf. Uppl. í síma 16516 eða 30645. 24 ára fjölskyldumaður óskar eftir at- vinnu strax. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-686016. 26 ára gamall maður óskar eftir framtíö- arstarfi, er vanur útkeyrslu-, lager- og sölustörfum. Uppl. í sima 624597. Stúlka um tvitugt óskar eftir framtíðar- vinnu, getur byrjað strax. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 91-670424. Ungt par óskar eftir vinnu strax, í bænum eða á Hellu, allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-79553. Ingólfúr. ■ Bamagæsla Óska eftir 14-15 ára unglingi til að gæth 3ja barna á kvöldin í sumar og vetur, verður að vera áreiðanlegur, verður að hafa meðmæli. Uppl. í síma 45751._________________________ 14 ára stelpa óskar eftir að passa barn, 1 '/2—4 ára, í júlí og ágúst á Seltjarnar- nesi eða í vesturbæ. Uppl. í síma 612162. Stelpa á 14. ári óskar eftir að passa barn/börn, hálfan eða allan daginn, í ágúst, býr í Bæjargili, Garðabæ, er vön. Uppl. í síma 43027. í Hafnarfirði. Vantar barngóðan ungl- ing til að passa 2ja ára stelpu á daginn frá 24. júlí til 1. september. Uppl. í síma 91-651261. Get tekið börn í pössun frá kl. 8-16 eft- ir 1. ágúst, hef leyfi. Uppl. í síma 689795. ■ Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 18-22. ATH. Auglýsing í helgarblað DV 'eröur að berast okkur fyrir kl. 17 föstudögum. Síminn er 27022. ■ Einkamál Við erum héma þrír hálffertugir og erum fráskildir og okkur langar að komast í samband við þrjár óþekkar á svipuð- um aldri. Svar sendist DV fyrir 25.7., merkt „Sumar 5574“. Er ekki einhver kona á Suðvesturl. um 60 ára sem hefði áhuga á að koma í sumarfrí í ágúst. Uppl. sendist DV fyrir 31/7, merkt „Heiðarlegur 5579“. ■ Kennsla Sjálfsmótun. Helgamámskeið verður 28.-30. júlí. Tilgangur þess er alhliða sjálfsuppbygging, hömlulosun og slökun, sem orsakar betri líðan, vald yfir huga og ytri aðstæðum. Leið- beinandi verður Erling H. Ellingsen. Nánari uppl. í síma 624222. ■ Spákonur Spái i lófa, spil á mismunandi hátt, bolla, tölur, fortíð, nútíð og framtíð. Uppl. í síma 79192. ■ Bækur 2 nýleg ritsöfn til sölu, Halldór Laxness og Þórbergur Þórðarson, bækurnar eru ónotaðar og seljast á góðu verði. Hafið samb. v/DV í síma 27022. H-5573. ■ Skemmtanir Nektardansmær. Ólýsanlega falleg, óviðjafnanleg nektardansmær, söng- kona, vill skemmta í einkasamkv. og fyrir félagasamt. um land allt. S. 42878. ■ Hreingemingar Alhliða teppa- og húsgagnahreinsun. Vönduð vinna, öflug tæki. Sjúgum upp vatn. Fermetraverð eða föst til- boð. Sími 42030 og 72057 á kvöldin og um helgar. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 13877. Hreingerningaþjónusta Valdimars. Allar alhliða hreingerningar, teppa- og húsgagnahreingerningar. Bónum gólf og þrífum. Sími 91-72595. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 91-28997 og 35714.__________________________ Þrif, hreingerningar, teppahreinsun, einnig bónþjónusta. Vanir og vand- virkir menn. Uppl. í s. 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. H®usgagnahreinsun. Sækjum og sendum húsgögnin, vönduð vinna. Skuld hf., s. 15414 og 985-25773. ■ Þjónusta Húsaviðgerðir. Tökum að okkur alhliða húsaviðgerð- ir og viðhaldsvinnu, svo sem sprungu- viðgerðir, múrviðgerðir, inni- og útimálun, smíðar, hellulagningu, þökulagningu, sílanúðun o.m.fl. Pant- ið tímanlega íyrir sumarið. Komum á staðinn og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Uppl. í síma 680314. S.B. verktakar. Viðgerðir á steypuskemmdum og sprungum, háþrýstiþvottur fyrir við- gerðir og endurmálun, sílanhúðun til varnar steypuskemmdum, fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sér- hæfðum tækjum. Fagleg ráðgjöf. Unn- ið af fagmönnum og sérhæfðum við- gerðarmönnum. Verktakhf., Þorgrím- ur Ólafsson húsasmíðameist, s. 7-88-22. Múrvinna, múrviðg. Tökum að okkur alla múrvinnu, alla smámúrvinnu og viðg., s.s. palla- og svalaviðg. og allar breytingar. Gerum gamlar útitröppur sem nýjar. Gerum föst verðtilboð þér að kostnaðarlausu. Reynið viðskiptin. Fagmenn. Uppl. s. 91-675254. Múrlag. Lögum sprungu-, múr- og steypuskemmdir, steypum stéttar og plön með hitalögnum ef óskað er. Góð viðgerð endist vel. Gerum tilboð þér að kostnaðarlausu. Meistari. Símar 91-30494 og 985-29295. Múrviðgerðir. Tökum að okkur allar múrviðgerðir, smáar sem stórar, tröppu- og pallaviðgerðir o.m.fl. sem viðkemur viðhaldi á steinsteyptum mannvirkjum. Gerum verðtilboð. Uppl. í síma 667419 og 985-20207. Byggingameistari. Breytingar og ný- smíði. Þakviðgerðir, sprunguviðgerð- ir, skólpviðg., glerísetningar og máln- ingarvinna. S. 652843, 38978, 19596. Háþrýstiþvottur/sandblástur/múrbrot. Öflugar CAT traktorsdælur, 400 kg/cm2, tilboð samdægurs. Stáltak hf., Skiph. 25, s. 28933 og 12118 e. kl. 18. Múrverk. Tek að mér alhliða múrverk, svo sem viðgerðarvinnu, flísalagnir o.fl. Múrarameistari. Uppl. í s. 671934 í hádeginu og á kvöldin. Rafmagnsviðgerðir. Tek að mér viðg. og breytingar, bæði á heimilum og hjá fyrirt., geri tilboð ef óskað er. Raf- verktaki, sími 42622, bílas. 985-27742. Trésmiður. Nýsmiði, uppsetningar. , Setjum upp innréttingar, milliveggi, skilrúm og sólbekki, inni- og útihurð- ir. Gerum upp gamlar íbúðir. S. 18241. Tökum að okkur allar alhliða múrvið- gerðir, leggjum í svalagólf, tröppur o.fl., greiðslukjör ef óskað er. Uppl. í síma 91-74775. Gerum við gamlar svampdýnur, fljót og góð þjónusta. Snæland, Skeifunni 8, sími 685588. ■ Líkamsrækt Nýlegar lyftingagræjur frá Wider til sölu, Olympiu keppnissett, 145 kg í plötum + krullsett, 2 bekkpressubekkir, 1 stór og 1 lítill, magabekkur, FC 1 vél, 2 upphitunardýnur, Golden sett, 100 kg í plötum, 4 handlóð. S. 92-13923. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Hilmar Harðarson, s. 42207, Toyota Corolla ’88, bílas. 985-27979. Páll Andrésson, s. 79506, Galant. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer ’87. Jóhann G. Gujónsson, s. 21924, Galant GLSi ’89, bílas. 985-27801. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Subaru sedan ’87, bílas. 985-20366. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Bifhjólakennsla. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Ökuskóli, Visagreiðslur. Bílas. 985-24151 og hs. 675152. Ath. Magnús Helgason, ökukennsla, bifhjólapróf, kenni á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. S. 687666, bílas. 985-20006. Guðjón Hanssori. Kenni á Galant turbo. Hjálpa til við endurnýjun öku- skírteina. Engin bið. Grkjör, kredit- kortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ’89, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bið. Sími 91-72940 og 985-24449. Öku- og bifhjólakennsla. Kennslubifr. Mazda 626, 3 bifhjól. Breytt kennslu- tilhögun, mun ódýrara ökunám. Hall- dór Jónsson, s. 77160, bílas. 985-21980. Ökukennsla og aðstoð við endurnýjun á Mazda 626 ’88. Kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Kristján Sig- urðsson, s. 24158, 34749 og 985-25226. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX ’89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 619896, bílasími 985-21903. ■ Garðyrkja Ræktunarfólk athugið! Skógræktarfé- lag Reykjavíkur býður ykkur 1-2 ára skógarplöntur af hentugum uppruna, stafafuru, sitkagreni, bíágreni, berg- furu og birki í 35 hólfa bökkum. Þess- ar tegundir fást einnig í pokum, 2-4 ára. Skógræktarfélagið hefur 40 ára reynslu í ræktun trjáplantna hérlend- is. Opið frá kl. 8-18, laugardaga kl.9- 17. Skógræktarfélag Reykjavíkur, sími 641770. Garðúðun-samdægurs, 100% ábyrgð. Úðum tré og runna með plöntulyfinu permasect, skaðlaust mönnum og dýr- um með heitt blóð. Margra ára reynsla. Símar 91-16787, 625264 e. kl. 20 og 985-28163 ef úðunar er óskað samdægurs. Jóhann Sigurðsson garð- yrkj ufræðingur. Túnþökur. Höfum til sölu úrvals tún- þökur. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Uppl. í s. 91-78155 alla virka daga frá 9-19 og laugard. frá 10-16 og 985-25152 og 985-25214 á kv. og um helgar. Jarðvinnslan sf., Smiðjuvegi D-12. Við yrkjum og snyrtum. Við bjóðum garðeigendum og húsfélögum alla al- menna garðvinnu í sumar. Garðyrkju- fræðingamir Guðný Jóhannsdóttir, s. 14884, og Þór Sævarsson, s. 671672. Einnig uppl. á Garðyrkjuskrifstofu Hafsteins Hafliðasonar, s. 23044. Heimkeyrslur og plön: hellulagnir snjó- bræðsla, vegghleðsla, stoðveggir, jar- vegsskipti, jarðvegssmótun o.fl. Föst verðtilboð. Vönduð vinna, góð um- gengni. Uppl. í síma 985-27776. Verkin sýna merkin. Garðverktakar. Hellulagnir, snjóbræðsla, hleðslur, gos- brunnar, tjarnir, girðingar og tréverk f garða. Garðlýsing, náttúmsteinar til skreytinga, falleg möl í stíga og plön. Hönnun, ráðgjöf. Vönduð vinna. Ára- löng reynsla. Sími 91-656128. Afbragðs túnþökur. Seljum mjög góðar túnþökur sem eru hífðar af í netum. 100 prósent nýting. Emm með bæki- stöð við Reykjvík. Túnþökusalan sf., s. 98-22668 og 985-24430. E.T.B. verktakar: allt fyrir garða og lóðir, steypum, malbikum og hellul. innk. með/án hital., sköffum og leggj- um túnþ., hraunh., holta- og sjávargr. S. 985-20299 á d. og 78899 og 41589 á kv. Garðeigendur, ath. Tek að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. úðun, hellu- lagnir, lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stef- ánss. garðyrkjufræðingur, s. 622494. Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- og hitalagnir. Gerum föst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Vel unnin verk eru okkar meðmæli. Uppl. í símum 26908,20229, og 40444 milli kl. 19 og 20. Úrvals túnþökur og gróðurmold til sölu, góður losunarútb. við dreifingu á túnþ., leigjum út lipra mokstursvél til garðyrkust., góð greiðslukj. Túnverk, túnþökus. Gylfa Jónss., s. 656692. Garðverk 10 ára. Hellulagnir og hita- lagnir eru okkar sérgrein. Látið fag- menn vinna verkin. Garðverk, sími 91-11969.___________________________ Gerum garðinn fallegan. Hleðslur, garðúðun, hellulagnir og öll almenn garðvinna. S. 12203 og 621404. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðyrkjumeistari Hellulagnir. Tökum að okkur hellu- lagnir og hitalagnir, jarðvegsskipti. Gerum föst tilboð. Fljót og örugg þjón- usta. Vanir menn. Sími 652021. Hellulögn. Tökum að okkur hellulögn, hitalögn, hleðslu veggja, uppsetningu girðinga og túnþökulagningu. Vanir menn. Sími 91-74229, Jóhann. Mómold, túnamold, holtagrjót og hús- dýraáburður, heimkeyrt, gröfur og vörubíll í jarðvegsskipti og jarðvegs- bor. Sími 44752, 985-21663. Sláttuvélaleiga. Leigjum út bensín- og rafrnagnssláttuvélar, sláttuorf, einnig hekkklippur og garðvaltara. Bor- tækni, Símar 46899 og 46980. Túnþökur. Gæðatúnþökur til sölu, heimkeyrðar, sé einnig um lagningu ef óskað er. Túnþökusala Guðjóns, sími 666385. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar - Eurocard - Visa. Björn R. Einarsson. Símar 666086 og 20856._________________ Úrvals heimkeyrðar túnþökur eða sóttar á staðinn, afgreitt á brettum, greiðslu- kjör. Túnþökusal., Núpum, Olfusi, s. 98-34388/985-20388/91-611536/91-40364. Úrvals gróðurmold, tekin fyrir utan bæinn, heimkeyrð. Uppl. í síma 985-24691 og 666052. Gróðurmold. Góð gróðurmold til sölu, heimkeyrð. Sími 985-27115. ■ Húsaviðgerðir Steinvirkni s/f, háþrýstiþvottur, 300 bar, sílanúðun, sprungu- og þakviðgerðir o.fl. Notum aðeins viðurk. efni. Veit- um faglega ráðgjöf og gerum tilboð þér að kostnaðarl. Getum einnig út- vegað iðnaðarm. í málun og pípulagn- ir. Fagmenn. S. 91-673709 og 92-15093. Til múrviðgerða: Múrblanda, fín, komastærð 0,9 mm. Múrblanda, gróf, komastærð 1,7 mm. Múrblanda, fín, hraðharðn., 0,9 mm. Múrblanda, fín (með trefjum og latex). Fínpússning sf., Dugguvogi 6, s. 32500. Tökum að okkur múr- og sprunguvið- gerðir, háþrýstiþvott, sílanhúðun, þakvinnu, girðingavinnu og aðra al- menna viðhaldsvinnu. Stór sem smá verk. Sanngjamir á verði. Fljót og góð þjónusta. Sími 91-17615 og 92-37731. Litla dvergsmiðjan. Spmnguviðgerðir, múrun, þakviðgerðir, steinrennur, rennur og blikkkantar. Tilboð, fljót og góð þjónusta. Sími 91-11715. Múrviðgerðir, sprunguviðgerðir, allar almennar viðgerðir, háþrýstiþvottur, þakmálning o.m.fl. Sími 91-11283 milli kl. 18 og 20 og 76784 frá kl. 19-20. ■ Sveit Sveitadvöl - hestakynning. Tökum böm í sveit að Geirshlíð, 11 dagar í senn, útreiðar á hverjum degi. Uppl. í síma 93-51195. ■ Nudd Kem i heimahús og nudda fólk. Hver er ekki þreytt(ur) eftir erfiði dagsins? Látið þreytuna líða úr, farið í slökun- arnudd. Sími 17412 kl. 14-21 alla daga. ■ Pyiirskrifetofuna Telefaxtækl, Harris/3M, margar gerðir, hágæðatæki, hraði allt að 10 sek. Ár- vík sf., Ármúla 1, sími 91-687222. ■ Til sölu Weider íþróttaúr. Púlsúr, mælir púls og er einnig skeiðklukka með 8 milli- tímum, vekjari, dagatal o.fl., kr. 6.890. Eigum einnig hlaupaúr (telur skref o.fl.), kr. 4.970, tennisúr, kr. 3.790, cal- orie counter, kr. 3.458, og crono úr, kr. 1.990. Vaxtarræktin, frískandi verslun, Skeifunni 19, 108 Rvík, s. 681717. Sendum í póstkröfu. Tilboðsverð á Swilken golfkylfum ef keyptar eru 5 kylfur eða fleiri. Verð t.d. á hálfu setti, 3 járn, 1 tré, 1 pútt- er, áður kr. 11.250, nú kr. 9.000., dömu og herra kylfur, bæði vinstri og hægri handar. Swilken golfkylfur eru skosk gæðavara. Póstsendum. Utilíf, Glæsibæ, sími 82922. Rotþrær. 3ja hólfa, septikgerð, sterkar og liprar. Norm-X hf., sími 53822. Þrykkjum öllum myndum á könnur í lit og þvottekta, verð frá kr. 600. Póst- verslunin Prima, Bankastræti 8, sími 623535. Topplúgur, ný sending, 2 stærðir: 80 cm x 45 cm og 80 cm x 38 cm, 3 litir: svart - hvítt - rautt. Auðveld ísetning. Verð frá 10.900-12.900. Sendum í póstkröfu. GS varahlutir, Hamarshöfða 1, s. 36510 og 83744. ■ Verslun Grundarstig 2, (Spitalastigsmegin) simi 14448. Meiri háttar úrval af hjálpar- tækjum ástarlífsins í fjölmörgum gerðum fyrir dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. ATH., allar póstkröfur dulnefndar. Opið frá 10-18 virka daga og 10-14 laugardaga. Rómeó & Júlía. Ódýr æðislega smart nærfatnaður á dömur í úrvali, s.s. korselett, heilir bolir með og án sokkabanda, topp- ar/buxur, sokkabelti, nælonsokkar, netsokkar, netsokkabuxur, sokkar m/blúndu o.m.fl. Sjón er sögu ríkari. Rómeó og Júlía. Sumarhjólbarðar. Hankook frá Kóreu, mjúkir, sterkir. Lágt verð. Hraðar hjólbarðaskiptingar. Barðinn hf., Skútuvogi 2, Reykjavík, símar 30501 og 84844. Ódýrar jeppa- og fólksbilakerrur, verð frá kr. 44.900, 15 þús. útb. og eftir- stöðvar á 4 mán. meðan birgðir end- ast. Allar gerðir af kerrum, vögnum og dráttarbéisjum. Opið alla laugar- daga. Veljum íslenskt. Víkurvagnar, Dalbrekku, s. 91-43911,45270 og 72087.’

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.