Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Page 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Fréttir ■ Verslun ■ Bílar til sölu Tvær flugur í einu höggi. Hagkvæmur dísilpallbíll, Chevrolet ’82, vökvastýri, sjálfskiptur, veltistýri, útvarp/segul- band, verð 780 þús. Vel búið pallbíls- hús, 'A klst. sett á eða tekið af, niður- fellanlegt, svefnpláss f. 4, eldavél, vaskur, ísskápur, hiti, wc o.fl. Verð 380 þús. Selst saman eða aðskilið. Uppl. í s. 17678 frá kl. 16-20. KAYS vetrarlistinn kominn. Yfir 1000 síður. Meiri háttar vetrartíska. einnig _í stórum nr. Búsáhöld. leikföng. gjafa- vörur. sælgæti. sportvörur o.fl. o.fl. Verð kr. 190. án bgj. B. Magnússon. Hólshrauni 2. sími 52866. Nýjar styttur, glæsileg vara, hæð frá 30 til 180 cm. einnig tjarnir. dælur o.fl.. t.d. steinborð og bekkir. Alltaf eitt- hvað nýtt. Vörufell hf.. Heiðvangi 4. Hellu, sími 98-75870. Opið kl. 14-18. ~ lokað þriðjudaga Chevrolet Scotsdale 10 '81 til sölu, 6 cyl., 4ra gíra. Til sýnis á bílasölu Garð- '-^ars. Skipti á ódýrari bíl eða nýlegum vélsleða. Uppl. í síma 18085 og 73913 á kvöldin. Ökumælar Haldex VDO Almennar barkaviðgerðir Gunnar Ásgeirsson hf. i. 106 Reykjavík • Simt 91-680 780 bliaverksiædt HEftBfftTS Allar tjónaviðgerðir Vagnhöfða 9, simi 36000 ■ Bátar VOLVO PENTA Við sýnum nú nýju 470 ha. Volvo Penta vélina á sérstöku kynningarverði ásamt öðrum Volvo Penta vélum. Við sýnum einnig Hiab Foco sjókrana. • Brimborg hf., • Faxafeni 8, • Sími 91-685870. HJÓLBARÐAR þurfa að vera með góðu mynstri allt árið. Slitnir hjólbarðar hafa mun minna veggrip og geta verið hættulegir - ekki síst í hálku og bleytu. DRÚGUM ÚR HRAÐA! utUMFERÐAR Uráð íimsirr _ Bátasmiðjan s/f, Drangahrauni 7, Hf„ býður nú Pólarbátana í eftirtöldum stærðum: 31 t„ 22,5 t„ 13,5 t„ 9,6 t„ 5,8 t. og 4,5 t, hraðfiskibátar með kjöl. Sími 91-652146 og 666709 á kvöldin. Toyota Tercel '87 4WD til sölu, 5 gíra, blágrár. ekinn 37 þús. km. Mjög gott eintak. Uppl. í síma 91-84295. Til sölu er þessi AMC J20 ’79 bíll, er með dráttargræjum, ef viðunandi til- boð fæst. Uppl. í síma 40305 e. kl. 19 á kvöldin. ■ Líkamsrækt Tilboð: GYM-4 sett. Oflugur pressu- bekkur með fótatæki, lyftingasett, 70 kg, krómstangir og mittisbekkur, verð stgr. 41.605, afb. 43.920. Vaxtarræktin, frískandi verslun, Skeifunni 19, 108 Rvík, s. 681717. Sendum í póstkröfu. Chevrolet Scottsdale ’82 til sölu, með 6.2 dísil. Uppl. í síma 91-21523, 985- 28116 og hjá Bílabankanum 673737. ■ Þjónusta AMC Concord ’80, 2 dyra, til sölu. Vél 258cc, vökvastýri + bremsur, sjálfsk., ekinn aðeins 72.000 frá upphafi, stór góður vagn, ýmis skipti athugandi, jafnvel á farartæki sem þarfnast mik- illar viðgerðar. Uppl. í síma 671906 eftir kl. 19. Dísil - disil. Volvo 340 GL, árg. ’86, ekinn 130 þús km, vél nýleg (15 þ. km.) Uppl. í síma 91-19985. Gröfuþjónusta, simi 985-21901 og 91- 689112, Stefán. Tökum að okkur alla gröfuvinnu. JCB grafa með opnan- legri framskóflu, skotbómu og fram- drifi. ý.'i' Gröfuþjónusta. Til leigu JCB traktors- grafa í öll verk. Uppl. í síma 44153. á veginn! Hraðakstur er orsök margra slysa. Miðum hraða alltaf við aðstæður, m.a. við ástand vega, færð og veður. Tökum aldrei áhættul yjjgexwn FERÐAFÓLK! Munið að spenna beltin í bílnum og björgunarvestin í bátnum. Gunnlaugur Gunnlaugsson skipstjóri, á miðri mynd, sigraði í karlariðli á isatirði. Honum á hægri hönd er Bergvin Eyþórsson en á vinstri hönd honum er Hermann Þorsteinsson. Ökuleikni DV og BFÖ: Skipstjórinn sló landkrabbana út - Oddný Birgisdóttir sigraði 1 kvennaflokki Siguijón J. Sigurðsson, DV, ísafirði: Ökuleikni DV og Bindindisfélags ökumanna hefur verið á ferð um Vestfirði undanfarna daga. Á ísafirði fór keppnin fram sunnudaginn 9. júlí í leiðindaveðri, roki og rigningu. Þrátt fyrir veðrið lét yngsta kynslóð- in sig ekki vanta og tók þátt í hjól- reiðakeppni á þríhjólum og barnatví- hjólum með hjálpardekkjum. Ald- urstakmark í þeirri keppni var 3-5 ár. Var sú keppni hin skemmtileg- asta á að horfa. Þá fór fram keppni í hjólböruakstri á milli kvenna sem starfa að björgun- armálum og kvenna sem á einhvern hátt eru viðloðandi bæjarstjórn. Var sú keppni mikil og varla hægt að sjá hvor hópurinn var betri viö hjól- böruaksturinn. Keppt var í reiðhjólaakstri barna, 7-9 ára, 9-11 ára og 12 ára og eldri. í flokki 9-12 ára barna sigraði Guð- mundur Haukur Sigurlaugsson með 57 refsistig. Annar varð Jóhann Sig- urjónsson með 63 stig og þriðja Eva Dögg Pétursdóttir með 67 stig. í flokki 12 ára og eldri sigraði Richard Oddur Hauksson með 50 stig. í öðru sæti hafnaði Jóhann Hólm Kárason með 52 stig og í þriöja sæti, Viðar Ingi Oddsson með 53 stig. Hápunktur dagsins var íslands- keppnin í ökuleikni 1989. Frekar dræm þátttaka var aö þessu sinni miðaö við undanfarin ár, eða sjö í karlaflokki og íjórar í kvennaflokki. Má þar kannski kenna veðrinu um. Annar tveggja skipstjóra á rækjutog- aranum Hafþóri, Gunnlaugur Gunn- laugsson, kom, sá og sigraði. Sló hann m.a. út sigurvegarann í fyrra, Ragnar Ingólfsson, sem ekki átti sinn besta dag að þessu sinni. Gunnlaugur fékk 152 refsistig og keppir því fyrir hönd ísfirðinga í lokakeppninni sem fer fram í Reykjavík fyrstu helgina í september. í öðru sæti í kárlariðli varð Hermann Þorsteinsson með 194 refsistig og Bergvin Eyþórsson í því þriðja. í kvennaflokki sigraði Oddný B. Birgisdóttir annað árið í röð með 194 refsistig. Oddný keppti fyrir hönd ísfirðinga í lokakeppninni í fyrra og hafnaði í fjórða sæti. Hún á því sjálf- krafa þátttökurétt í lokakeppninni. Með henni suður fer því Berglind Friðþjófsdóttir sem hafnaði í öðru sæti með 235 refsistig. í þriðja sæti varð Svanfríður G. Bjarnadóttir með 239 refsistig. Gefandi verðlauna á ísafirði var Flugfélagið Ernir hf. Ökuleikni DV og BFÖ: Jósteinn og Herdís sigruðu í Víkinni Siguijón J. Sigurðsson, DV, ísafirði: Ökuleiknikeppnin í Bolungarvík fór fram á laugardegi og var þátttaka þar betri en á ísafirði að sögn að- standenda keppninnar. í karlaflokki sigraði Jósteinn Bachman meö 151 refsistig. í öðru sæti var Benedikt Halldórsson meö 183 refsistig og í þriðja sæti hafnaði Jóhann S. Hákon- arson með 199 refsistig. í kvennaflokki sigraöi Herdís Óm- arsdóttir með 202 refsistig. Önnur varð Bjarney Hallgrímsdóttir með 210 refsistig og Fanney Karlsdóttir hafnaði í þriðja sæti með 260 refsi- stig. Þá var keppt í 17 ára flokki og sigraði þar Hildur E. Pétursdóttir með 217 refsistig. í hjólreiöakeppni 9-12 ára barna sigraði Hálfdán Gíslason með 59 refsistig og í flokki 12 ára og eldri sigraði Sigurbjörn Magnússon með 57 refsistig. Ánnar varð Kristján Benediktsson með 67 refsistig og þriðji Haraldur Pétursson með 101 refsistig. Gefandi verðlauna í Bol- ungarvík var Sparisjóður Bolungar- víkur. Feðgin sigruðu á Patró í keppninni, sem haldin var á Pat- reksfiröi, bar það helst til tíðinda að feðgin unnu til verðlauna. Það voru þau Eyvindur Bjarnason ökukenn- ari, sem sigraði í karlaflokki með 155 refsistig, og Katrín Anna Eyvindar- dóttir, sem sigraði í flokki 17 ára, með 312 refsistig. í kvennaflokki sigr- aði Þóra Sif Kópsdóttir með 248 refsi- stig. A Þingeyri sigraði Jón J. Tómasson með 152 refsistig. Annar varð Sævar Gunnarsson með 162 refsistig og þriðji Kristján Gunnarsson með 169 refsistig. í kvennaflokki sigraði Hrönn Magnúsdóttir með 276 refsi- stig. Önnur varð Jónína Sveinbjörns- dóttir með 280 refsistig og þriðja Ragnheiður H. Ingadóttir með 345 refsistig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.