Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Page 29

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Page 29
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989. Skák Jón L. Árnason Svartur fléttaöi til sigurs í þessari stöðu, frá Búdapest í ár. Sovétmaöurinn Judasin haföi svart gegn Luther: 8 7 6 5 4 3 2 1 ABCDEFGH 1. - Hxd3! 2. Dxd3 Ba6! Hvítur getur nú ekki valdað c2-reitinn. 3. Dxa6 Dxc2+ 4. Kal Dxdl + 5. Rbl Hcl 6. Red2 a3! 7. Dxe6+ Kh8 8. bxa3 Rg8! Og hvitur gaf því að hann er vamarlaus á svörtu homalínunni. Brídge ísak Sigurðsson Sveit Sigfúsar Arnar Ámasonar vann ömggan sigur á sveit Daða Bjömssonar í 32ja hða úrshtum bikarkeppni Euro- cards og Útsýnar um síðustu helgi. Gest- ur Jónsson dró upp öflug spil á norður- höndina í þessu spih og hann og félagi hans, Sigfús Öm, sögðu sig aha leið upp í 6 spaða eftir hindrunarsögn hjá austri: * ÁKDG87 V ÁKG7 + KDIO * 65 ¥ D984 ♦ 1054 + G987 V 65 ♦ ÁDG9832 + Á543 * 109432 V 1032 ♦ K76 + 62 Norður Austur Suður Vestur 1+ 34 Pass Pass 4* Dobl 44 Pass 5* Dobl Pass Pass 6* P/h Sigfús og Gestur spiluðu Precision og sagnir skýra sig að mestu sjálfar. Vestur spilaði út tígulfjarka sem Sigfús trompaði með spaðaás, tók spaðakóng og spaðatíu og sphaði laufi á kóng sem austur drap á ás. Nú ákvað austur að spha tígulás sem skásta kost og Sigfús trompaði hann á spaðadrottningu. Hann tók nú ÁK í hjarta og sphaði spöðunum í botn og þeg- ar tíguikóngnum var sphað var vestur þvingaður í hjarta og laufi og varð að fara niður á gosann blankan í laufi. Krossgáta 3 *r ÍT d> ? £ -1 lo TT' IZ 7T* JT\ )-/ JíT ir I? ie 1 !1 Zj J Lárétt: 1 poka, 5 söngrödd, 8 mjúk, 9 hyggja, 10 kappsamar, 12 indæl, 15 nabbi, 17 vond, 19 hald, 20 féll, 21 forfeður, 22 rumar. Lóðrétt: 1 hengilmænu, 2 tré, 3 bolta, 4 matur, 5 óhreinka, 6 eins, 7 band, 11 kvabb, 13 afl, 14 farfa, 16 forfaðir, 18 kassi, 19 dreifa. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 groms, 6 sá, 8 lúr, 9 önug, 10 ám, 11 frami, 12 kusk, 14 pár, 16 aflinn, 19 vein, 20 önd, 21 ótt, 22 apir. Lóðrétt: 1 gláka, 2 rúmu, 3 orf, 4 mörk- ina, 5 snap, 6 sum, 7 ágirnd, 13 slit, 15 ánni, 17 fet, 18 nöp, 19 vó. LáUi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvhið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvhið sími 12222 og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvihð og sjúkrabífreið sími 22222. Ísafjörður: Slökkvihð sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reykjavík 14. júlí - 20. júlí 1989 er í Lyíjabergi, Hraunbergi 4, gegnt Menning- armiðstöðinni Gerðubergi og Ingólfsapó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi th kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opiö virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga th fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og th skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðmm tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 12222, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafuhtrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimihslækni eða nær ekki th hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum ahan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Hehsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnaríjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Hehsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Hehsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvihöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alia daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadehd kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Aha daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Aha daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl' 18.30-19.30 aha daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvitabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtah og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítahnn: Áha virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. BarnaspitaU Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Aha daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Aha daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Aha daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Aha daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Vísir fyrír 50 árum þriðjud. 18. júlí írski lýðveldisherinn færféfrá erlendu stórveldi segir breska stjórnin 29 Spakmæli Reynsla er nafnið sem menn gefa mistökumsínum. O. Wilde Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fímmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14—17. Ásgrimssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið aha daga kl. 10-18 nema mánudaga. Veitingar í Dihons- húsi. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið i Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opiö mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvahasafn, Hofsvahagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. iO-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Ahar dehdir eru lokaðar á laugard. frá 1.5.-31.8. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn aha daga kl. 11-17. Listasafn Siguijóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard. og sunnud. kl. 14-17 og mánudaga til fimmtudaga kl. 20-22. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjahara: aha daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Sjóminjasafn fslands er opið aha daga nema mánudaga kl. 14-18. Tímapantan- ir fyrir skólafólk í síma 52502. Þjóðminjasafn fslands er opið þriðju- daga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga, frá kl. 11-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamames, simi 615766. Vatnsveitubiíanir: Reykjavík og Sel- tjamames, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavik, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11088 og 11533. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tiikynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar aha virka daga frá kl. 17 síðdegis th 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfehum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyimingar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir miðvikudaginn 19. júlí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Taktu meira tihit th annarra, sérstaklega þeirra sem þú el- skar. Reyndu að hemja skapið þegar hða tekur á daginn. Happatölur em 11, 19 og 32. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Dagurinn verður mjög mglingslegur í samskiptum þínum við fólk. Þú gætir þurft aö taka áhættu. Þú mátt búast við einhveiju óvæntu og skemmthegu í kvöld. Hrúturinn (21. mars-19. april); Einbeittu þér að heimihsmálum. Eyddu tíma þínum í að breyta einhverju eða endurskapa eitthvað. Fólk hefur mikh áhrif á lif þitt. Nautið (20. apriI-20. maí): Þér leiðist auðveldlega um þessar mundir. Reyndu að finna þér eitthvað skemmthegt aö gera. Þú mátt búast við ein- hverjum vandamálum. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Reyndu að seinka mikhvægum ákvörðunum eins lengi og þú getur. Forðastu fólk sem er thbúið th að rífast. Happatöl- ur eru 8, 20 og 29. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Það er mikið af kjaftasögum í gangi, taktu þær með fyrir- vara. Fréttir sem þú færð ættu að gleðja þig mikið. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Málamiðlun er besta lausnin í erfiðri stöðu. Komdu heimh- ismálum í viðunnandi horf. Þú gætir þurft að seinka skipu- lagi þinu í ákveðnu máh. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hlutimir ættu að ganga þér í hag núna. Ákveðið samband sérstaklega ástarsamband er stormasamt. Einbeittu þér að fólki af sama kyni og þú ert sjálfur. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þér verður vel ágengt með það sem þú tekur þér fyrir hend- ur. Þú færð einhvem í heimsókn sem er mjög hughreystandi. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Einbeittu þér að Qölskyldu þinni og heimilishfi. Hafðu hem- h á eyðslusemi þinni. Ástarmálin fá byr undir báða vængi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þú kemst mjög langt á metnaði þínum. Vertu meðvitaður um hvernig þú kemur fyrir hjá öðrum. Veldu orð þín af kostgæfni. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Treystu ekki um of á ráðleggingar hjá öðmm með það sem þú ert óömggur með. Það er mikill skoðanaágreingur í gangi, og þú ert engu nær. Treystu á sjálfan þig.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.