Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Qupperneq 30

Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Qupperneq 30
30 ÞRIÐJUDAGÍJR 18. JÚLÍ 1989. Þriðjudagur 18. júJí SJÓNVARPIÐ 17.50 Freddi og félagar (20) (Ferdi). Þýsk teiknimynd. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Leikraddir Sigrún 'Waage. 18.15 Ævintýri Nikka (3) (Adventures of Niko). Breskur myndaflokkur fyrir börn í sex þáttum. Munaðar- laus, grískur piltur býr hjá fátæk- um ættingjum sínum og neytir ýmissa bragða til þess að komast að heiman. Þýðandi og sögu- maður Guðni Kolbeinsson. 18,45 Táknmálsfréttir. 18 55 Fagri-Blakkur. Breskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýðandi Jó- hanna Jóhannsdóttir, 19.20 Leðurblökumaðurinn (Bát- man). Bandarískur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Trausti Júlíusson. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Blátt blóð (Blue Blood). Spennumyndaflokkur gerður í samvinnu bandarískra og evróp- skra sjónvarpsstöðva. Aðalhlut- verk Albert Fortell, Ursula Karven og Capucine. Þýðandi Gunnar Þorsteinsson. 21.25 Byltingin í Frakklandi (The French Revolution). - 3. þáttur - Breskur heimildamyndaflokkur i fjórum þáttum um . frönsku stjórnarbyltinguna og áhrif henn- ar. Þessi þáttaröð er gerð i tilefni þess að 200 ár eru liðin frá upp- hafi byltingarinnar. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.15 Það er von. Fræðslumynd um áfengisvarnir. Umsjón Jón Her- mannsson kvikmyndagerðar- maður. 23.00 Ellefutréttir og dagskrárlok. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Bylmingur. Létt þungarokk. 18.00 Bilaþáttur Stöðvar 2. Kynntar verða nýjungar á þílamarkaðn- um, skoðaðir nokkrir bilar og gefin umsögn um þá. 18.30 Islandsmótið i knattspymu. 19.19 19:19. Fréttaflutningur ásamt fréttatengdu efni. 20.00 Alf á Melmac. Teiknimynd um Alf á plánetunni sinni Melmac. 20.30 Stöðin á staðnum. Eins og áskrif- endur okkar eflaust vita þá er Stöð 2 á hringferð um landið, Blönduós verður viðkomustaður þeirra í kvöld. 20.45 Visa-sport. Svipmyndir frá öllum heimshornum i léttblönduðum tón, 21.40 Óvænt endalok. Tales of the Unexpected. Spennumynda- flokkur með óvæntum endalok- um. 22.10 Sltthvað samelginlegt. Somet- hing In Common. Aðalhlutverk: Ellen Burstyn, Tuesday Weld, Patrick Cassidy, Don Murray og Eli Wallach. 23.40 Upp á yfirborðið. Emerging, Hugljúfar ástarsögur gerast á þessum síðustu og verstu tímum. Eftir slys á reiðhjóli er Steve bundinn við hjólastól það sem hann á ólifað. Dag nokkurn kem- ur á spitalann leikkona sem verð- ur til þess að Steve trúir þvi að hann geti horfst í augu við lífið og tilveruna. Aðalhlutverk: Shane Connor, Sue Jones, Rob- yn Gibbes og Tibor Gyapjas. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegistréttir. 12.45 Veðurlregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.05 í dagsins önn - Að vera með barni. Umsjón: Anna M. Sigurð- ardóttir. 13.35 Miðdegissagan: Að drepa herrr.ikráku eftir Harper Lee. Sig- urlína Davíðsdóttir les þýðingu sína. (23.) 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Ettirlætislögin. Svanhildur Jak- obsdóttir spjallar við Svölu Niels- en söngkonu, sem velur eftirlæt-, islögin sín. (Einnig útvarpað að- faranótt sunnudags að loknum fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Með mannabein i maganum. Jónas Jónasson um borð í varö- skipinu Tý. (Endurtekinn þáttur frá sunnudegi.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin - Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö - Leynifélög. Bamaútvarpið kynnir sér leynifé- lög barna. Umsjón: Sigríður Arn- ardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á siðdegi - Debussy, Britten og Bartok. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.) 18.10 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpi kl. 4.40) Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. Umsjón: Freyr Þor- móðsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 20.00 Litli barnatiminn: Fúfú og fjalla- krilin - óvænt heimsókn eftir Ið- unni Steinsdóttur. Höfundur les. (10.) (Endurtekinnfrámorgni.) 20.15 Söngur og píanó. 21.00 Einhverf börn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir. (Endurtekinn úr þáttaröðinni í dagsins önn.) 21.30 Útvarpssagan: Þættir úr ævi- sögu Knuts Hamsuns eftir Thork- ild Hansen. Kjartan Ragnars þýddi. Sveinn Skorri Höskulds- son les. (5.) 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurlregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Leikrit vikunnar: Ráðgátan Van Dyke eftir Francis Durbridge. Framhaldsleikrit í átta þáttum. Fyrsti þáttur. Þýðandi: Elías Mar. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Leik- endur: Ævar Kvaran, Guðbjörg Þorbjarnardóttir, Flosi Ólafsson, Gestur Pálsson, Valdimar Lárus- son, Róbert Arnfinnsson, Jó- 3.00 Rómantiski róbótinn. 4.00 Fréttir. 4.05 Glelsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 4.30 Veðurtregnir. - 4.40 Ávettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endurtekinn þáttur frá Rás 1 kl. 18.10.) 5.00 Fréttir af veðri og tlugsam- göngum. 5.01 Afram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 6.00 Fréttir af veðri og flugsam- göngum. 6.01 Blítt og létt.... Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur á nýrri vakt. Svæðisútvarp Norðurlands kl. 8.10-8.30 og 18.03-19.00. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin, allt á sínum stað. Bjarni Ólafurstendur alltaf fyrir sínu. I myndinni, Það er von, fjallar Josef Pirro um áfenglsf íkn. ciAwíiíp kl. 22.15: er von Þessi fræöslumynd er fraraleidd af íslenskum að- ila, Jóni Hermannssyni. í myndinni fiallar Josef Pirro bandarískur sérfræðingur, sem hefur 30 ára lang> reynslu af áfengismeðferð, um helstu sjúkdómsein- kenni og afleiðingar áfeng- isnautnarinnar. Pirro, sem er nýlátinn, starfaði m.a. við Freeport stofnunina í New Jersey. Myndin byggir m.a. á leiknum atriöum sem greina frá þróun áfengis* fíknarinnar og áhrifum hennar. í lok myndarinnar er greint frá möguleikum sjúklinga til að komast aftur áréttankjölílífinu. ÓTT hanna Norðfjörð, Margrét Olafs- dóttir, Þóra Borg og Magnús Ólafsson. (Áður útvarpað 1963.) 23.15 Tónskáldatími. Guðmundur Emilsson kynnir íslensk tónverk, að þessu sinni eftir Karólinu Ei- ríksdóttur. 24.00 Fréttir. 0.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurlregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhvertis landið á áttatiu með Gesti Einari Jónassyni sem leikur þrautreynda gullaldartónlist. 14.03 Miili mála. Arni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. Veiðihornið rétt fyrir fjögur. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Sigurður Þór Salvarsson og Sigurður G. Tómasson. - Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. - Auður Har- alds talar frá Róm. - Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsendingu, sími 91 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóð- nemann eru Sigrún Sigurðar- dóttir og Atli Rafn Sigurðsson. 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. 1.00 Næturútvarp á báöum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP 1.00 Blitt og létt.... Gyða Dröfn Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bitið kl. 6.01.) 2.00 Fréttir. 2.05 Ljúflingslög. Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 í umsjá Svanhildar Jakobsdóttur. 18.10 Reykjavik siðdegls. Hvaö flnnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 61 1111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina, Umsjónarmaður er Arnþrúður Karlsdóttir. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Fréttir á Bylgjunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlitkl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. 14.00 Bjarni Haukur Þórsson. Stjórnar tónlistinni með duglegri hjálp hlustenda. Ný tónlist situr í fyrirr- úmi. Spjallað við hlustendur, getraunir og leikir. Róleg tónlist kl. 18.10-19. 19.00 Freymóöur T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturstjömur. Fréttir á Stjörnunni kl. 8.00, 10.00, 12.00, 14.00, 16.00 og 18.00. Fréttayfirlit kl. 9.00,11.00, 13.00, 15.00 og 17.00. HREINSIÐ UÚSKERIN REGLULEGA. DRÚGUM ÚR HRAÐA! ^JUMFEROAR 9.00 Rótartónar. 11.00 Ferill og „FAN“. Tónlistarþáttur E. 12.30 Rótartónar. 13.30 Kvennaútvarpið. E. 14.30 í hreinskilni sagt. E. 15.30 Búseti. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýs- ingar um félagslíf. 17.00 Samtök græningja. 17.30 Tilraun. Sara, Kata og Sara leika af fingrum fram á grammófón. 18.30 Mormónar 19.00 Yfir höfuð. Valgeir Sævarsson . leikur tónlist. 20.00 Það erum við. Unglingaþáttur. Kalli og Kalli. 21 OOGoðsögnin um G.G.Gunn. Tónlist, leikþættir, sögur o.fl. á vegum Gísla Þórs Gunnarssonar. 22.00 Við við viðtækiö. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars L. Hjálmarsson- ar og Jóhanns Eirikssonar. 23.30 Rótardraugar.Lesnar drauga- sögur fyrir háttinn. 24.00 Næturvakt 7.00Hörður Arnarson. 9.00 Sigurður Gröndal og Richard Scobie. 11.00 Steingrímur Ólafsson. 13.00 Höröur Arnarson. 15.00 Sigurður Gröndal og Richard Scoble. 17.00 Steingrimur Ólafsson. 19.00 Anna Þorláks. 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson. 1.00- 7 Páll Sævar Guðnason. SCf C H A N N E L 4.30 Viðskiptaþáttur. 5.00 The DJ Kat Show. Barnaþáttur. 7.30 Panel Pot Pourri. Spurninga- þáttur. 9.00 The Sullivans. Framhaldsþáttur. 9.30 Sky by Day. Fréttaþáttur. 10.30 A Problem Shared. Fræðslu- þáttur. 11.00 Another World. Sápuópera. 11.55 General Hospital.Framhalds- flokkur. 12.50 As the Worlds Turns. Sápuóp- era. 13.45 Loving. 14.15 The Lucy Show. Gamanþáttur 14.45 Lady Lovely Locks. Teikni- myndaseria 15.00 Poppþáttur. 16.00 The Young Doctors. 16.30 Three’s Company. Gamanþátt- ur. 17,00 Sky Star Search. Hæfileika- keppni. 18.00 Sale of the Century. Spurninga leikur. 18.30 Veröld Frank Bough’s. Fræðslu- þáttur. 19.30 Who is Harry Kellerman. Kvik- mynd. 21.30 Jameson TonighL Rabbþáttur. 22.30 Gemini Man. Spennumynda- flokkur. 15.00 Matilda. 17.00 Watership Down. 19.00 Prizzi’s Honor. 21.05 Desperately Seeking Susan. 22.50 El Condor. 00.35 The House that Screamed. EUROSPORT ★, ★ 9.30 Bilasport. Shell international Motor Sport. 10.30 Hjólreiðar.Tour de France. 11.30 Eurosport - What a Week! Litið á viðvurði liðinnar viku. 12.30 Vélhjólaakstur.Grand Prix keppni í Frakklandi. 13.30 Box.Duran gegn Dejesus. 14.30 Vatnaskiöi.Evrópumeistara- keppni. 15.00 Hjólreiöar.Tour de France. 15.30 íþróttakynning Eurosport. 17.00 Eurosport - What a Week! Litið á viðvurðí liðinnar viku. 18.00 Hjólreiöar.Tour de France. 19.00 Rugby.Nýja Sjáland gegn Arg- entinu. 20.00 Goll.Belgian Classic. 21.00 Kappakstur.Granri Prix í Bret- landi. 22.00 Vatnaskiði.Evrópumót. 22.30 Hjólreiöar.Tour de France. S U P E R C H A N N E L 13.30 Nino Firetto. Tónlistarþáttur. 14.30 Hotline. 16.30 Tracking. Tónlist og viötöl. 17.30 Teachers Only. 18.00 íþróttir. 19.50 Fréttir og veður. 20.00 íþróttir.Breska knattspyrnan. 21.00 Körfubolti. Úrslitakeppni i NBA. 22.00 Fréttir, veður og popptónlist. Hver man ekki eftir Paul Temple og Steve, konu hans, hjónunum snjöllu sem leystu marga ráðgátuna hér á árum áður? Þau eru nú aftur komin á stjá. í þetta sinn í fram- haldsleikritinu „Ráðgátan Van Dyke” eftir Francis Dur- bridge, sem byrjar á rás 1 í kvöld kl. 22.30. Leikrit þetta, sem er sakamálaleikrit í átta þáttum, var frumflutt í útvarp- inu árið 1963. Barnsrán hefur verið framiö í London og Scotland Yard leitar aðstoðar hins snjalla sakamálarithöfundar Pauls Temple. Hann hefur um árabil aðstoðaö lögregluna við rannsókn flókinna sakamála. Þegar Temple hefur rannsókn málsins, þarf að leita svara viö mörgum spurningum. Hver er þáttur barnfóstrunnar sem einnig er horfín? Við hvaö er vinkona hennar, Que- enie, hrædd? Og hver er hinn dularfulli Van Dyke sem hringir þegar Temple er ekki heima? Leikendur í fyrsta þætti eru Ævar R. Kvaran, Flosi Ólafs- son, Guöbjörg Þorbjarnardóttir, Gestur Pálsson, Valdimar Lárusson, Róbert Arnfinnsson, Jóhanna Norðíjörö, Margrét Ólafsdóttir, Þóra Borg og Magnús Ólafsson. Leikstjóri er Jónas Jónasson. Hvað á par meira sameiginlegt en að hún er jafngömul móður hans? Stöð 2 kl. 22.10: Sitthvað sameiginlegt Er best að vera einn hjá mömmu - eða er betra að vera í ástarsambandi við tveggja bama móður af hennar kyn- slóð? Verður mamma ekki afbrýðisöm ef svo fer? Nick er rúmlega tvítugur piltur sem býr í íbúð á Manhattan í New York ásamt móður sinni, Lynn Hollander, aðlaðandi bóka- útgefanda. Faðirinn dó fyrir fjórum árum. Nick er meira upptekinn af matreiðsluskólanum sínum en af hinu kyn- inu. Móöirin reynir þó að.opna augu piltsins fyrir stúlkum sem gefa honum óspart auga. Þegar Lynn er fjarverandi í ferðalagi kemst hún að því að Nick er orðinn ástfanginn af einum bekkjarfélaga sínum í matreiðsluskólanum. En það versnar í því þegar hún kemst að því að kærastan, Shelly Grant, er fráskihn tveggja barna móðir á hennar aldri. Lynn flýtir sér heim ákveðinn í að binda enda á sam- band sonarins viö konuna. Þá reynir mjög á samband mæðginanna sem einhvern veginn verða að finna flöt til að ná samkomulagi. -ÓTT Rás 1 kl. 13.05: í dagsins önn - að vera með barni í dag og næstu þriðjudaga verður í þættinum í dagsins önn fjallað um ýmislegt sem fólk veltir fyrir sér þegar von er á nýjum einstaklingi í heiminn. Rætt verður við lækna um heilsufar og mataræöi og sagt frá ýmsum siðura og hjá- trú í kringum meðgöngu og fæðingar heiraa og erlendis. Einnig verður spjaliað við verðandi foreldra. í tilefni af því átaki sem nú er í gangi gegn áfengisneyslu barnshafandi kvenna verður í fyrsta þættinum fiallað um þróun fósturs í móðurkviði. Auk þess verður greint frá þvi hvaða utanaðkomandi áhrifnm fóstrið verður fyrir. Rætt verður við lækni og gluggað í garalar heimildir um hvað fólk gerði sér í hugarlund um þessa hluti á árum áður.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.