Dagblaðið Vísir - DV - 18.07.1989, Page 31
ÞRIÐJUDAGUR 18. JÚLÍ 1989.
31’
Veiðivon Kvikmyndahús
Veður
FACD FACO
FACOFACO
FACO FACD
LISTINN Á HVERJUM
MÁNUDEGI
„Viö vorum að veiöa um helg-
ina og fengum 4 laxa, sá stærsti
var 6 pund,“ sagði Bjami Jóhann-
esson á Isafiröí er viö leituöum
frétta af Hallá. „Þaö hafa veiöst
10 laxar og liann er 12 pund sá
stærsti. Við sáum væna laxa, 13,
14 punda laxa. Piskur er kominn
á víö og dreif, vatniö er gott og
laxinn er aö ganga. Margir
skemmtilegir veiðistaöir hafa
myndast víða ura ána í vetur,“
sagði Bjarni.
-G.Bender
ar á land
„Laxarnir á land eru 258 á þess-
ari stundu en á sama tíma í fyrra
voru þeir 539,“ sagöi Sverrir Sig-
fússon, einn af leigutökum Víöi-
dalsár í gærkvöldi. „Tveir 23
punda hafa komið á land og meö-
alþyngdin er feiknagóð,“ sagði
Sverrir ennfremur.
Þaö eru því komnir þrir 23
punda á iand, tvek í Viðidalsá og
einn í Miögarðará.
-G.Bender
HREINSIÐ UÓSKERIN
REGLULEGA.
DRÖGUM ÚR HRAÐA!
|| UMFERÐAR
Leikhús
Leirvogsá:
Tveir veiðimenn renna á og við Pallinn við Ölfusá um helgina en 92 laxar
hafa veiðst og hann er 18 punda sá stærsti. DV-mynd EJ
Veiddi maríu-
laxinn sinn og
fióra í viðbót
- 18 punda lax á land
„Þaö var meiri háttar gaman aö
þessu og laxamir uröu alls fimm hjá
mér, í mínum fyrsta veiðitúr,“ sagöi
Hafdís Laufdal en á sunnudaginn
veiddi hún maríulaxinn sinn í Leir-
vogsá og gerði gott betur, dró fimm
laxa á land. „Við fengum þennan dag
níu laxa á okkar stöng og einn lax
kom á hina. Ég var reyndar með frá-
bæran leiðsögumann, manninn
minn, Aðalstein Pétursson, og það
geröi gæfumuninn. Núna er ég að
elda laxinn," sagði Hafdís í gær-
kvöldi.
Leirvogsá hefur gefið 72 laxa og
hafa aðeins tveir laxar veiðst á flugu,
franses rauða og laxa bláa. Laxar
hafa veiðst í veiðistöðum eins og
Brúarhyl, Birgishyl, Ketilhyl og
Svílaklöpp.
„Ég held að þetta sé allt að koma
og laxinn er farinn að koma í ríkari
mæli í ána,“ sagði veiðimaður viö
ána í gær.
Pétur R. Guðmundsson hefur veitt
stærsta laxinn, 18 punda fisk í Brúar-
hylnum.
-G.Bender
Hafdís Laufdal með mariulax sinn
úr Leirvogsánni um helgina og hún
bætti um betur, dró fimm laxa á
þurrt. DV-mynd T ryggvi
Suðlæg og síðan suðvestlæg' átt á
landinu, víðast kaldi og þokuloft eða
súld sunnanlands og vestan en hæg-
ari og bjart veður að mestu á Norð-
ur- og Austurlandi. Heldur kólnar í
veðri.
Akureyri skýjað 15
Egilsstaðir skýjað 15
Hjarðames súld 11
Galtarviti alskyjað 11
KeílavíkurflugvöUur súld 9
Kirkjubæjarklausturrignine 11
Raufarhöfn skýjað 14
Reykjavik skúr 9
Sauðárkrókur léttskýjað 13
Vestmannaeyjar úrkoma 8
Útlönd kl. 12 á hádegi:
Bergen skýjað 10
Helsinki rigning 12
Kaupmannahöfn skúr 12
Osló léttskýjað 11
Stokkhólmur skýjað 11
Þórshöfn skýjað 10
Algarve léttskýjað 24
Amsterdam skúr 14
Barcelona mistur 21
Berlín rigning 14
Chicago léttskýjað 21
Feneyjar heiðskírt 17
Frankfurt alskýjað 16
Glasgow léttskýjað 11
Hamborg léttskýjað 12
London mistur 15
LosAngeles mistur 18
Lúxemborg skýjað 14
Madrid heiðskírt 20
Malaga heiðskírt 21
Mallorca léttskýjað 19
Montreal heiðskírt 18
New York mistur 20
Nuuk rigning 4
Orlando léttskýjað 25
Róm skýjað 19
Vín skýjað 14
Valencia mistur 21
Gengið
Gengisskráning nr. 134 - 18. júli 1989 kl. 9.15
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi
Dollar 58,420 58,580 68,600
Pund 93,767 94,024 91,346
Kan.dollar 49,062 49,195 49,048
Dönsk kr. 7,8469 7.8684 7,6526
Norsk kr. 8,3231 8.3495 8,1878
Sænsk kr. 8,9478 8.9723 8,8028
Fi. mark 13,5671 13,6943 13,2910
Fra.franki 8.9766 9,0012 8,7744
Belg.franki 1,4549 1,4588 1,4225
Sviss.franki 35.1822 35.2785 34,6285
Holl. gyllini 27,0088 27,0828 26,4196
Vþ. mark 30,4533 30.5367 29,7757
It. Ilra 0.04201 0.04213 0,04120
Aust.sch. 4,3289 4,3407 4,2303
Port. escudo 0.3052 0,3662 0,3568
Spá. peseti 0.4855 0,4868 0,4687
Jap.yen 0,41018 0,41130 0,40965
Irskt pund 81.466 81,669 79,359
SDR 73,6846 73.8864 72,9681
ECU 63.0790 63.2618 61,6999
Simsvari vegna gengisskráningar 623270.
Fiskmarkaðimir
Faxamarkaður
17. júli seldust alls 144.7 tonn.
Magni Verð 1 krónum
tonnum Meðal Lægsta Haesta
Koli 0,491 47,01 25,00 53,00
Skötuselur 0.068 305,00 305,00 305.00
Steinbítur 1,171 43,42 26.00 55,00
Þorskur 84,217 59,02 55.00 62.00
Smáþorskur 0.331 15.00 15,00 15.00
Ufsi 17,631 38,55 35.00 39.00
Und. ufsi 1,296 23,87 20.00 25.00
Karfi 6.285 29.00 29.00 29.00
Keila 0.256 12,00 12,00 12.00
Langa 0.806 40,04 39.00 43,00
Lúða 0,176 136,70 30.00 240.00
Skata 0,799 67.00 67,00 67.00
Ýsa 31,064 60,91 45.00 82,00
Á morgun verður seldur þorskur úr bátum.
Fiskmarkaður Hafnarfjarðar
17. júli seldust alls 121,587 tonn.
Karfi 77,189 26,26 20.00 29,00
Steinbitur 12,234 44.65 41,00 48.00
Þorskur 15,409 58,62 52.00 65,50 4
Ýsa 4.070 74,55 46.00 82,00
Ufsi 3.320 34.67 20.00 37,00
Skötuselur 1,512 124,34 100.00 140,00
Lúða 0,551 144.45 70,00 180,00
Langa 2,356 33.34 29,00 39.00
Smáufsi 2,868 27,00 27.00 27,00
Smáþorskur 0,680 35.00 35,00 35.00
Koli 1,420 35,00 35,00 35,00 ’
Á morgun verður seit úr Haukabergi SH, 20 tonn af
þorski og ýsu, úr únnu VE, 12 tonn af ýsu og 2 tonn
af þorski, einnig bátafiskur.
Fiskmarkaður Suðurnesja
17. júli seldust alls 45,049 tonn.
Þorskur 10.657 57,59 55,50 60,50
Lýsa 0,095 10.00 10,00 10,00
Ýsa 5,032 54,13 20,00 57,00
Karfi 4,174 29.05 28.50 30,50
Ufsi 5.260 30,03 20,00 35.00
Steinbitur 6.590 47,01 11,00 53,50
Langa 2,395 37,45 30,00 40,50
Lúða 0,326 174,00 135,00 180,00
Súlkoli 1,885 56,00 56,00 56,00
Skarkoli 3,188 39,10 35,00 40,00
Öfugkj. 2.356 20,00 20.00 20,00
Skata 0.012 56.00 56.00 56,00
Skötuselur 0.195 355.00 355.00 355,00
Langlúra 2,869 10.00 10.00 10.00
Blálanga 0,007 16.00 16.00 16,00
Bíóborgin
Frumsýning á toppspennumvndinni
Á HÆTTUSLÓÐUM
Á hættuslóðum er með betri spennumynd-
um sem komið hafa I langan tíma enda er
hér á ferðinni mynd sem allir eiga eftir að
tala um. Þau Timothy Daly, Kelly Preston
og Rick Rossovich slá rækilega i gegn í
þessari toppspennumynd. Aðalhlutverk: Ti-
mothy Daly (Diner), Kelly Preston (Twins),
Rick Rossovich (Top Gun), Audra Lindley
(Best Friends). Framleiðandi: Joe Wizan,
Brian Russel. Leikstjóri: Janet Greek.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
REGNMAÐURINN
Sýnd kl. 10.
HÆTTULEG SAMBÖND
Sýnd kl. 5 og 7.30.
i KARLALEIT
Sýnd kl. 9.05 og 11.
HIÐ BLÁA VOLDUGA
Sýnd kl. 5 og 7.05.
Bíóhöllin
frumsýnir nýju
James Bond- myndina
LEYFIÐ AFTURKALLAÐ
Já, nýja James Bond-myndin er komin til
Islands aðeins nokkrum dögum eftir frum-
sýningu í London. Myndin hefur slegið öll
aðsóknarmet í London við opnun enda er
hér á ferðinni ein langbesta Bond-mynd sem
gerð hefur verið. Licence to Kill er allra tima
Bond-toppur. Titillagið er sungið af Gladys
Knight. Aðalhlutverk: Timothy Dalton, Ca-
rey Lowell, Robert David, Talisa Soto. Fram-
leiðandi: Albert R. Broccoli. Leikstjóri: John
Glen.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð börnum
innan 12 ára.
MEÐ ALLT í LAGI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
LÖGREGLUSKÓLINN 6
Sýnd kl. 5 og 9.
ÞRJÚ Á FLÓTTA
Sýnd kl. 7 og 11.
FISKURINN WANDA
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
UNDRASTEINNINN
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Háskólabíó
SVIKAHRAPPAR
Þetta er örugglega besta gamanmynd árs-
ins. Washington Post. Aðalhl. Steve Martin.
Michael Caine. Leikstj. Frank Oz.
Sýnd kl. 7, 9 og 11.05.
Laucjarásbíó
A-salur:
HÚSIÐ HENNAR ÖMMU
Nýr hörkuþriller með Eric Faster og Kim
Valentine (nýja Nastassja Kinski) i aðal-
hlutverkum. Þegar raunveruleikinn er verri
en martraðir langar þig ekki til að vakna.
Mynd þessi fékk nýlega verðlaun sem frá-
bær spennumynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
B-salur:
ARNOLD
Leikurinn er 1. flokks og framleiðslan öll hin
besta.
"’A.I. Mbl.
Kvikmyndaáhugamenn ættu ekki að láta
þessa framhjá sér fara.
— D.V.
Mynd fyrir fólk sem gerir kröfur.
Sýnd kl. 9 og 11.10.
C-salur:FLETCH LIFIR
Frábær gamanmynd.
Sýnd kl. 9 og 11.
Regnboginn
SAMSÆRIÐ
Ein kona. Fimm menn. Það var rétti tíminn
fyrir byltinguna. Frábær grin- og spennu-
mynd, gerð af hinum fræga leikstjóra Dusan
Makavesev sem gerði myndirnar Sweet
Movie' og .Montenecro. Þetta er mynd sem
þú mátt ekki missa af. Aöalhlutverk: Camilla
Soberg, Eric Stoltz, Alfred Molina.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 14 ára.
BEINTÁSKÁ
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
BLÓÐUG KEPPNI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
GIFT MAFiUNNI
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SVEITARFORINGINN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
SKUGGINN AF EMMU
Sýnd kl. 7.
PRESIDIO HERSTÖÐIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
GESTÁBOÐ BABETTU
Sýnd kl. 7.
Stjörnubíó
STJÚPA MÍN GEIMVERAN
Grínmynd. Aðalleikarar: Kim Bassinger og
Dan Ackroyd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
HARRY... .HVAÐ?
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
KRISTNIHALD UNDIR JÖKLI
Sýnd kl. 7.
Pallurinn í Olfiisá:
18 punda sá
stærsti ennþá
- veiddi 6 laxa á nýju stöngina frá konunni
„Á pallinum I Ölfusá eru komnir
92 laxar og hann er 18 punda sá
stærsti, veiðimenn hafa séð töluvert
af laxi þama,“ sagði Valdimar Þor-
steinsson er við spurðum frétta af
svæðinu. Snæfoksstaðir í Hvítá hafa
gefið 14 laxa og eitthvað hefur Hlíðar-
vatn hjá okkar Selfossmönnum gefið
af silungi.
Afmæli þykja alltaf merkileg og
Ólafur Þorsteinsson framkvæmda-
stjóri varð 60 ára í síðustu vikunni.
Ólafi þykir gaman að renna fyrir fisk
eins og fleirum.
Daginn fyrir afmæli Ólafs fékk
hann eina afmælisgjöfma fyriifram.
Ástæðan? Hann var aö fara í veiðitúr
og gjöfin var frá konunni. Og viti
menn, Ólafur fór í Ölfusá og veiddi
vel, fékk 6 laxa, frá 5 til 15 punda.
Hann fékk því einn lax fyrir hvern
tug af ævi sinn en hann var við veið-
ar á miðsvæði árinnar.
-G.Bender
22 punda lax úr
Þverá í Borgarfirði
„Veiðin í Þverá, Kjarrá, gengur
sæmilega og laxarnir eru kringum
700 á þessari stundu og það var einn
22 punda að koma á land, hann veidd-
Vegna leikferðar til
Japans sýnir
LEIKSMIÐJAN ÍSLAND
sjónleikinn
ÞESSI.. .ÞESSI MAÐUR
í leikhúsi frú Emilíu,
Skeifunni 3.
Föstud. 21. júlí kl. 21.00.
Sunnud. 23. júlí kl. 21.00.
Ath. Aðeins þessar tvær
sýningar.
Pantanir í súna 678360.
’ll II! (I lli II111
ist í Þverá," sagði Eggert, veiðivörð-
ur á Kvíum, í gærdag. „Það eru Bret-
ar inni á fjalli og verða fram á fóstu-
dag,“ sagði Eggert. -G.Bender
SUMARTILBOÐ
ÁPÍANÓUM
greidast á allt að 2 árum
4
PÁLMARS ÁRNA HF
HLJOÐFÆRASALA - STILLINGAR - VIÐGERÐIR
ARMÚLI38.108 REYKJAVlK, SlMI 91-32845
SiMNEFNl: PALMUSIC-FAX: 91-82260
HLJÓÐFÆRAVERSLUN