Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Qupperneq 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Qupperneq 6
6 LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1989. Hreinsun í flokknum? Utlönd afvopnunarmál Saraeiginleg rannsókn sov- éskra og bandarískra vísinda- raanna sýna að hægt er að hafa eftirlit raeð hvort herskip hafi kjarnorkuvopn um borð. Viktor Karpov, varautanríkisráðherra Sovétríkjanna, skýrði frá þessu í grein sem birtist í sænska dag- blaðinu Dagens Nyheter í gær. í greininni segir Karpov niður- stöður rannsóknarinnar mikil- vægt framlag varðandi eftirlit með hugsanlegum samningum um afvopnun í höfunum. Sagði hann að þær sýndu í grundvallar- atriðum að hægt væri aö hafa eftirlit með kjamorkuvopnum um borð í herskipum. Bandaríkjamenn eru andvígir viðræðum um afvopnun á höfun- um en Sovétmenn eru þeim aftur ámótihlynntir. Reuter Palmemáliö: Dómur kveðinn upp í næstu viku Á fimmtudaginn í næstu viku verður kveðinn upp dómur yfir meintum morðingja Olofs Palme. Dómarar í máiinu vildu ekki tjá „ sig á fimmtudag um hvort kveð- inn yrði upp dómur þann 27. júh eöa tilkynnt að ákærði þyrfti að gangast undir geðrannsókn. En þar sem nú er ljóst að dómur verður kveðinn upp þykir það benda til þess að dómstóllinn í Stokkhólmi felli dóm yfir ákærða án þess að hann gangist undir geörannsókn. Á fimmtudag var tilkynnt að ákærði yi’ði áfram í gæsluvarðhaidi og telja margir það benda til þess að hann hafi veriðftmdinnsekur. tt Mikhail Gorbatsjov Sovétforseti varaði við hreinsunum harðlínu- manna innan flokksforystu komm- únistaflokksins í ræðu sem hann hélt á fundi með leiðtogum flokksins hvaðanæva að úr Sovétríkjunum. Sagði einn sovéskur heimildarmaður að fundurinn gæti markað viss þátta- skil í sovéskum stjórnmálum. „Aldr- ei áður hefur eins skýr lína verið dregin miili frjálslyndra og íhalds- samra innan forystu flokksins," sagði hann. I ræðunni, sem forsetinn hélt á þriðjudag og birt var í Prövdu í gær, sagði hann að þörf væri á endumýj- un í öllum þrepum flokksins, frá þeim neðstu til æðstu stofnana hans, þar með talið í stjórnmálaráðinu. En á fundinum kom einnig fram áskorujj á vald Gorbatsjovs og stefnu opnunarstefnunnar. Nokkrir með- limir stjórnmálaráðsins hvöttu til að frekari hömlur yrðu settar á sovéska fjölmiðla sem og aö gripið verði til róttækra aðgerða gegn and-komm- únískum öflum í þjóðfélaginu. Ljóst þykir að viðvörum Gorbatj- sovs í gær sýni að háttsettir flokks- menn fái að fjúka sem og að hann sé nú reiðubúinn til að ryðja úr vegi mótstöðu við róttækum breytingum. Ræða forsetans kom á tíma þegar verkfall námumanna stóð sem hæst. í gær virtist sem nokkuð hefði dregið úr því. Námumenn í Síberíu hafa snúið til vinnu á ný en þeir fóru í verkfall fyrir tólf dögum. Talið er áð allt að kvartmilljón námumanna hafi tekið þátt í verkfollunum sem hrist hafa upp í kommúnistaflokknum, dregið stöðu verkalýðsfélaga í efa og komið illa við efnahaginn. Ekki er ljóst hvaðan yfirvöld hyggjast fá fé. til að fjármagna allt það sem samið var um. Talið er að samningurinn við námumennina geti leitt tU frek- ari óróa á vinnumarkaðnum. Samningaviðræður fulltrúa námu- manna, sem eru í verkfalli, og stjóm- valdastóðuyfirígær. Reuter DV Vill stjórnar- myndun meðaðOd Samstöðu , Wojcieh Jarazelski, nýkjörmn forseti Póllands og leiðtogi kommúnista, hvatti í gær Sam- stöðu, hin óháðu verkaiýðssam- tök, til að taka þátt í ríkisstjóm er kommúnistaflokkurinn yrði í forystu fyrir. FuUtrúar Sarastöðu höfhuðu því. Einn leiötogi sam- takanna á pólska þinginu lagöi þess í stað tU aö Samstaða mynd- aði stjóm. í sínu fyrsta viðtali síðan hann var naumlega kjöriim forseti á miðvikudag hvatti hann Sam- stööu tU þátttöku í þjóðarstjórn til aö vinna á efnahagsvanda þjóðarinnar og stuðla aö lýöræð- islegum umbótum. Bronislaw Geremek, einn þmgmanna sam- takanna, sagði i viðtah við sama blað, Trybuna Luda, flokksblað kommunista, það ekki vera mögulegt fyrir Samstöðu aö taka þátt í „þjóöarstjórn" undir for- sæti kommúnista. Sagöi hann að ef samtökin mynduðu stjórn myndi það án efá leiða tU sam- stööu meöal þjóðarinnar. En, bætti hann við, það er aUt annað mál og allt önnur ríkisstjórn. HeimUdarmenn í Póliandi segja að kommúnistar og bandalags- flokkar þeirra hefðu enn ekki tekið ákvöröun um hvort næsti forsætisráðherra landsins og for- ystumaöur rUasstjórnarinnar verði úr röðum Samstöðu eða kommúnista. Það mál er enn óleyst, sagði hann. Reuter Tveir námumenn leita skjóls undan rigningu á útifundi í Makeeva í Úkraínu í gær. Verkfall námumanna í Sovét- rikjunum kom illa við efnahag landsins. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.