Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Síða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.07.1989, Síða 11
LAUGARDAGUR 22. JÚLÍ 1989. 11 Á stundum fékk Hildur Hauksdéttir, förðunarmeistarinn, vart frið til að halda áfram vinnu sinni. Atli lifði sig svo vel inn í nýja hlutverkið að viðstaddir lág’u í krampa af hlátri. Hér lætur hann einn flakka. „Er hægt að gera hana garnla?" Það virðist flest hægt i þessum efnum. Hér er verið að setja lag af hrukkumyndandi efni yfir andlit Unnar og það þurrkað á. Hún er strax farin að láta á sjá og verkið rétt að byrja. Þegar Unnur tók til við að „rífa af sér gamla andlitið“ þá mætti Atli á staðinn; frekar dapur eftir að hafa horft á félaga sína í Val tapa leik á móti KR. En hann var tilbúinn að verða gamall fyrir alvöru því eins og hann sagði sjálfur þá væri hann nú alltaf kallaður „gamh“ af strák- unum sem spila með honum í Val. lifði sigvel inn í hlutverkið „Nú fyrst verður þetta réttnefni sagði Atii og var hinn spenntasti. „Ég sé mig nú alveg í anda sem gamlan karl, keyrandi um á sportbíl og elt- andi ungu stelpurnar." Og hann lifði sig vel inn í nýja hlut- verkið, svo vel að á köflum átti Hild- ur í erfiðleikum með að halda áfram störfum. En það reyndist erfiðara að koma hrukkum fyrir í andhtinu á Atla en á Unni. Þar sem húð Unnar er mun mýkri er þægilegra að strekkja á henni og búa th hrukkur. Ath var auðvitað hæstánægður með þá uppgötvim að hrukkur ættu í erf- iðleikum með að festast í andhtinu á honum. Unnur var að vísu farin þeg- ar hér var komið sögu en þar sem Ath hafði séð hana „áttræða" og gert kannski smágrín þá sagði hún hon- um bara að bíða og hta á sjáifan sig í spegh á eftir. „Unnur ætti að vita af þessu,“ sagði Ath. Hrukkumar komu En með þolinmæðinni komu hrukkurnar og Ath tók að eldast snögglega. Enda fór hann að fá í bak- ið og var allur farinn að skekkjast. Þá var hárið eftir. „Það þarf nú ekki að úða miklu í hárið, er þaö nokkuð?“ sagði hann og benti á gráu hárin sem eru farin að láta sjá sig í vöngunum. En það var ekki nóg og því var hárið gert vel grátt. Hvorki pípan né vasaklúturinn mátti missa sig. Pípan var tottuð af snilld og Ath virtist kunna þá hst að snýta sér eins og áttræður, ef ekki níræður. „Verst að Unnur er farin heim, það hefði verið rosalegt að bregða sér á ball á Hrafnistu," sagði Ath, „við hefðum örugglega slegið í gegn.“ -RóG. „Nefið er ónýtt," sagði Hildur og þá var ekkert annað að gera en að „taka það af“ og búa til nýtt, hrukkótt nef.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.