Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Qupperneq 6
6
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989.
Fréttir
Hækkandi verð á
laxi í Bandaríkjunum
Bretland:
Heldur hefur verðið á þorskinum
lækkað frá því sem það var best í
byrjun mánaðarins en þá var það
oftast yfir 100 kr. kg.
Bv. Sigurborg seldi í Hull 19. jub
1989, alls 93,5 lestir, fyrir 8,6 millj.
kr.: þorskur 94,17 kr. kg, ýsa 95,42,
kob 90,25, karfi 45,17 og blandaður
flatfiskur 82,41 kr. kg.
Bv. Eyvindur seldi afla sinn í
Grimsby, abs 87 lestir, fyrir 7,7 mibj.
kr.: þorskur 84,74 kr. kg, ýsa 108 kr.
kg, kob 100,85, karfi 57,81 og blandað-
ur flatfiskur 94,99 kr. kg.
Bv. Særún seldi afla sinn í Hub 24.
júb.
Þýskaland:
Mjög lágt verð var á markaðnum á
mánudag og þriðjudag en bv. Vigri
seldi afla sinn á mánudag og þriðju-
dag, mest karfa. Á mánudag var
verðið 50 kr. kg og á þriðjudag 64 kr.
kg. Abs voru seld 210 tonn.
New York:
Fer Kyrrahafslaxinn bráðlega út
af Evrópumarkaðnum? Að undan-
fomu hefur bfnað aðeins yfir Fulton-
Goðafoss
er
heillandi
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri;
Þeir era margir ferðalangamir sem
stoppa við Goðafoss í Skjábandafljóti
á leið sbrni um hringveginn, enda er
fossinn ekki nema um 300 metra frá
þjóðveginum í mynni Bárðardals.
Ferðamenn standa gjaman á bba-
stæðinu skammt neðan við fossinn
og dásama fegurð hans, enda er
Goðafoss afar fabegur foss og tignar-
legur. Margir feröalangar ganga
einnig upp að fossinum tb aö komast
í nánari „snertingu" við þau ósköp
er ganga á þegar vatniö steypist fram
af berginu með tbheyrandi hávaða.
Fiskmarkaðir
Ingólfur Stefánsson
markaðnum og ber verðið á laxinum
því ljóst vitni. Þrátt fyrir kæfandi
hita að undanfomu hefur markaður-
inn tekið aðeins við sér; verðið hefur
hækkað. í slíkum hita ber abtaf
nokkuð á því að of btbl ís sé í kössun-
um og er það slæmt ef bið verður á
sölu. Lítið framboð hefur verið á laxi
frá Chbe, dábtið frá íslandi og Skot-
landi. Skoski laxinn var yfirleitt góð-
ur en íslenski laxinn var upp og ofan
og bar hluti hans þess merki að vera
búinn að bíða of lengi á markaðnum.
Verðmunur er nokkuð mikib frá því
hæsta tb þess lægsta. Timaritið Sea-
food Trent hefur birt grein þar sem
því er spáð að Kyrrahafslaxinn muni
brátt hverfa af Evrópumarkaönum.
Evrópubúar vbji heldur ferskan lax
en frosinn Kyrrahafslax.
Tafla sem birt var með umræddi gein
um hlutdebd Kyrrahafslaxins í Evr-
ópumarkaðnum:
Kyrrahafslax Atiantshafslax
1980 80%
1986 48%
1988 26%
Reynt er með öbum ráðum að kom-
ast inn á Evrópumarkaðinn með að
minnsta kosti 40%.
Verð á Fulton að undanfómu:
Boston:
Lax,2-3kg, 390kr/kg 438kr/kg
Lax,3-4kg, 470kr/kg 513kr/kg
Lax,4-5kg, 532kr/kg 532kr/kg
Lax,5-6kg, 545kr/kg
Verð á öðrum fiski:
Boston:
Meðalst. þorskfl. 416 kr/kg 371 kr/kg
Skötuselshalar 480 kr/kg 415kr/kg
Lúða, 10-15 lbs, 448 kr/kg
Sýnishom af verði á nokkrum teg-
undum tb verslana:
Verð í norskum krónum:
Hafaborri, innfl., n.kr. 175-180 kg
Norskur lax....................50-55 kr/kg
Makríb, ítalskur,..............25-50 kr/kg
Makríb, innfluttur.......15-18 kr/kg
Þorskflök, innflutt,.....31-45 kr/kg
Nokkur sýnishom af verði í fisk-
búðum:
Norskur lax, hebl............110 kr/kg
Skoskur lax í sneiðum..175 kr/kg
Reyktur norskur lax....550 kr/kg
Yfirleitt tvöfaldast verðið frá mark-
aðsverði tb neytandans.
Mílanó:
Minnkandi framboð, hækkandi
verð.
Að undanfomu hefur minnkað
framboð af laxi og almennt hefur
verið minna framboð af öðrum fiski
á markaðnum í Mbanó. Mest af þeim
fiski, sem seldur er á markaðnum
þar, fer tb hinna ýmsu sumardval-
arstaða á ítabu. Markaðsverð á
norskum laxi er óstöðugt. Margir
innflytjendur vbja nú að norski lax-
inn berist á fiskmarkaðina á mánu-
dag eða þriðjudag.
Verð á laxi eins og það hefur verið
að undanfomu:
Óslægður norskur lax:
0-1 kg 260 kr/kg
1- 2 kg 260-285 kr/kg
2- 3 kg 378-386 kr/kg
3- 4 kg 386-403 kr/kg
Á þekktum baðströndum hefur „al-
geinvasion" haft slæm áhrif á fisk-
veiðamar því bannað er að neyta
fisks frá því svæði sem mengað er.
Sundurliðun eftir tegundum: Selt magn kg Verðíerl. mynt Meðalverð pr. kg Söluverð isl.kr. Kr. pr. kg
Þorskur 66.350,00 62.500,40 0,94 5.909.100,32 89,06
Ýsa 57.085,00 65.364,00 1,15 6.179.839,38 108,26
Ufsi 8.045,00 3.143,20 0,39 297.173,84 36,94
Karfi 1.170,00 1.035,00 0,88 97.854,08 83,64
Koli 400,00 261,60 0,65 24.732,97 61,83
Blandað 4.345,00 3.991,20 0,92 377.348,00 86,85
Samtals: 137.395,00 136.295,40 0,99 12.886.048,59 93,79
Fiskur seldur úr gámum dagana 17.-21. júlí 1989
Sundurliðuneftirtegundum: Selt magn kg Verðíerl. mynt Meðalverð pr. kg. Söluverð ísl kr. Kr. pr. kg
Þorskur 233.935,00 247.509,20 1,06 23.224.830,83 99,28
Ýsa 168.090,00 201.805,60 1,20 18.929.677,68 112,62
Ufsi 11.230,00 4.663,80 0,42 437.737,10 38,98
Karfi 12.590,00 8.942,80 0,71 838.749,09 66,62
Koti 64,705.00 63.036,70 0,97 5,910.425,51 91,34
Grálúða 21.465,00 21.339,20 0,99 1.998.819,98 93,12
Blandaö 64.780,00 72.247,20 1,12 6.777.722,76 104,63
Samtals: 576.795,00 619.543,70 1,07 58.117.887,92 100,76
Goðafoss er einn af fallegri stóru fossunum hér á landi og fjöldi ferðamanna kemur þar viö á leið sinni um hring-
veginn. DV-mynd gk
Sandkom i>v
ÓLifurRagn-
arGrímsson
fjármálaráð-
herragaf hinni
pólitískuum
raðunýtthug-
takumdaginn
þegarhannút-
skvrði uinmæli
sínumglatað
sjálfstæðiFær-
eyingaog
Grænlendinga. Sem kunnugt erþóttu
ummæb Ólafs Ragnars ekkertsér-
lega sniðug í þessum löndum enda
eru þjóðimar að reyna aö vinna sér
sess sem sjálfstæðar þjóðir.
Þegar Ólafur Ragnar var síöan
spurður nánar um þessi uramæb
sagði hann að þau yrði að skoða í
„viðu samhengi" án þess að utskýra
það frekar. Hann var þá reyndar
komin út tíl New York og má þvi
vera aö sjónarhorn hans hafi vikkað
eitthvað frá þvi hann var hér heima
áskerinu.
Nú er sem sagt komin lausn á því
efmönnum skyldi veröa á aö móðga
einhvem því þá bendir þú honum á
að skoða hin móðgandi ummæb í
„víðúsamhengi“ ogþá hættaþau
bara aö vera móðgandi.
Steingrímur hissa
Steingrímur
Hermannsson
forsætisráð-
herraheldur
áfram að vera
hissaogþaðá
miðjulaxveiöi-
timabib.Nú
nýlegavar
hannaðupii-
götvaaðhab-
innáríkissjóði
síðan 1980 er um 20 mbljarðar og „þaö
gengur bara ekki lengur“. Það er
kannski ástæða tb aö minna ráð-
herrann á að hann er emi stjóm-
málamaðurinn sem hefur setíð í rík-
issjóm aban þennan tíma svo hann
ættí kannski að vera farinn að átta
sig á þ ví hvað fer úrskeiðis. - Hvenær
annars ætb Steingrímur verði geröur
að fiármálaráöherra?
Músagangur
í f lugstöó
Fyrir
skömmu vnr
fiugstöðiná
Sauðárkróki
opnuðogvar
þarmeöal
ræðumanna
Pctui Einars
sonflugraála-
stjóri. Fórl’ét-
urgeystíum-
fiöbun sinni
um héraöiö og háttemi héraðsbúa
fyrr og síðar. Minntist hann sérstak-
lega á músagang í gömlu flugstöðinni
og nefndi sérstaldega eltingaleik
Ama Blöndal við mýs. Eitt sinn þegar
Ámi var staddur undir vegg mun
mús hafa stokkið upp í aðra buxna-
skálm hans og gey st aba leiö upp á
mitt læri. Sagði Pétur aö menn þyrftu
ekki aö veröa hissa á því þó að Ami
aitti það tíl að grípa snöggt tíl læris-
ins, þar kemur tb reynslan af mús-
inniforðum. Sagðist flugmálastjóri
vera viss um að Árni fengi friö fýrir
músum í nýju stöðinni.
Skattkerf ið sent
tíl Grænhöfðaeyja
Einsog
kunnugtcr
vomfubtrúar
fráGrænhöföa-
eyjumhérá
landi fyrir
skömmuog
hafaþehsýnt
áhugaáaðfá
aðlæraaf
stjórhkerti ff'
okkar. Meðal
annars viljaþeirfá skattkerfið okk-
ar. Því var þessi lína send Sand-
kominu:
Skattpíndir landar við þorrann
oggóunaþreyjum
en þorum ei lengur að lifa
af því kaupi sem fengu.
En þó gæti það veriö að iiðiö
áGrænhöfflacyjum
gerði sig ánægt með fimmtíu prósent
afengu.
Umsjón; Slgurður M. Jónsson