Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Síða 7
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989.
7
DV
Verðfallið á Rotterdammarkaði:
Bensín áfram á lága verðinu
- verðlagsyfirvöld bíða eftir útreikningum olíufélaganna
Þaö er trú þeirrá sem til þekkja aö
verð á bensíni og olíuvörum í Rott-
erdam fari ekki hækkandi á næstu
vikum. Þaö hefur, sem kunnugt er,
lækkað verulega á undanfórnum
dögum. Þar er þó ekki eingöngu um
að ræða að raunvirði á bensíni hafi
lækkað heldur hefur dollarinn einn-
ig lækkað í verði og hefur það vissu-
lega sín áhrif á heildarverðið.
Ástæðuna fyrir þessari verðþróun
má meðal annars rekja til OPEC-
fundarins sem haldinn var í júní. Þar
var meðal annars samþykkt að auka
framleiðslukvótann um 7%. Afleið-
ingar þeirrar samþykktar eru nú að
koma í ljós þar sem framboöiö er
orðið meira en eftirspum.
Bfleigendur eru eðlilega þegar
farnir að velta fyrir sér hvenær bens-
ínverð verði lækkað. Þau mál eru öll
í deiglunni núna og hjá olíufélögun-
um er verið aö vinna að útreikning-
um sem síðan verða sendir verðlags-
yfirvöldum. Á grundvelli þeirra
verður svo tekin ákvörðun um hvort
og hve mikiö bensín verður lækkað.
-JSS
Peningamarkaður
Innlán með sérkjörum
Alþýðubankinn
Stjörnureikningar eru fyrir 15 ára og yngri
og 65 ára og eldri. 65 ára og eldri geta losað
innstæður sínar með 3ja mánaða fyrirvara.
Reikningarnir eru verðtryggðir og með 7,5%
raunvöxtum.
Þriggja stjörnu reikningar eru með hvert
innlegg bundið í tvö ár, verðtryggt og með 7,5%
raunvöxtum.
Lifeyrisbók er fyrir þá sem fá lífeyri frá lífeyris-
sjóðum eða almannatryggingum. Innstæður eru
óbundnar og óverðtryggðar. Nafnvextir eru
15,5% og ársávöxtun 15,5%.
Sérbók. Nafnvextir 35% og vísitölusaman-
burður tvisvar á ári. 38,1% ársávöxtun.
Búnaðarbankinn
Gullbók er óbundin með 27% nafnvöxtum
og 28,8% ársávöxtun á óhreyfðri innstæðu, eða
ávöxtun verðtryggðs reiknings meö 3% raun-
vöxtum reynist hún betri.
Metbók er með hvert innlegg bundið í 18
mánuði á 28% nafnvöxtum og 30 ársávöxtun,
eða ávöxtun verðtryggðs reiknings með 3%
vöxtum reynist hún betri. Hvert innfegg er laust
að 18 mánuðum liðnum.
Iðnaðarbankinn
Bónusreikningur er óverðtryggður reikningur
með 27-28,5 % nafnvöxtum, eftir þrepum, sem
gera 28,8-30,5% ársávöxtun. Verðtryggð bón-
uskjör eru 3-4,5% eftir þrepum. Borin eru sam-
an verðtryggð og óverðtryggð kjör og gilda þau
sem hærri eru. Reikningurinn er alltaf laus.
18 mánaöa bundinn reikningur er með 32%
Inafnvöxtum og 32% ársávöxtun.
Landsbankinn
Kjörbók er óbundin með 27% nafnvöxtum
og 28,8% ársávöxtun. Eftir 16 mánuði, í fyrsta
þrepi, greiðast 28,4% nafnvextir af óhreyfðum
hluta innstæðunnar sem gefa 30,4% ársávöxt-
un. Eftir 24 mánuði, í öðru þrepi, greiöast 29%
nafnvextir sem gefa 31,1% ársávöxtun. Á
þriggja mánaða fresti er gerður samanburður
viö verðtryggðan reikning og gildir hærri ávöxt-
unin.
Samvinnubankinn
Hávaxtareikningur hefur stighækkandi vexti
á hvert innlegg. Fyrstu 3 mánuöina eru vextirn-
ir 14%, næstu 3 mánuði 30%, eftir 6 mánuði
31% og eftir 24 mánuði 32% og gerir það
34,56% ársávöxtun. Sé ávöxtun betri á 6 mán-
aða verðtryggðum reikningum gildir hún um
hávaxtareikninginn.
Hávaxtabók er óbundin bók sem ber 31%
náfnvexti og 33,4% ársávöxtun á óhreyfðri inn-
stæðu. Ef ávöxtun 6 mánaða verðtryggðs reikn-
ings reynist betri gildir hún. Útttektargjald reikn-
ast ekki af uppfærðum vöxtum síðustu 12 mán-
aða.
Útvegsbankinn
Ábót. Nú er ekki lengur mánaðarlegur saman-
burður. Ábótarreikningur ber 27% nafnvexti sem
gefa 28,8% ávöxtun. Samanburður er gerður
við verðtryggða reikninga. Raunvextir eftir þrep-
um eru frá 3,5-5%.
Sérstök Spariábót ber 4,5 prósent raunvexti
strax.
Verslunarbankinn
Kaskóreikningur. Innstæða sem er óhreyfð
í heilan ársfjórðung ber 28% nafnvexti sem
gefa 31,1% ársávöxtun, eða nýtur kjara 6 mán-
aða verðtryggðs reiknings. Sú ávöxtun sem er
hærri gildir.
RentubókRentubókin er bundin til 18 mán-
aða. Hún ber 28,0% nafnvexti. Ávöxtunin er
borin reglulega saman við verðtryggða reikn-
inga.
Sparisjóðir
Trompbók er óbundinn reikningur með ekk-
ert úttektargjald. Grunnvextir eru 27,5% sem
gefa 30,4 prósent ársávöxtun. Samanburöur er
gerður við verötryggðan reikning. Óhreyfð inn-
stæða fær 1% vaxtaauka eftir 12 mánuði.
Öryggisbok sparisjóðanna er bundin i 12
mánuði. Vextir eru 29% upp að 500 þúsund
krónum, eöa 3,5% raunvextir. Yfir 500 þúsund
krónum eru vextirnir 30%, eða 4% raunvextir.
Yfir einni milljón króna eru 31 % vextir, eða 4,5%
raunvextir.
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóðsbækurób. 12-16 Úb
Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 12.5-17 Úb
6 mán. uppsögn 15-17 Úb
12mán. uppsögn 13-17 Úb
18mán. uppsögn 27 / Ib
Tékkareikningar, alm. 3-9 Ab
Sértékkareikningar 4-15 Ib.Ab
Innlán verötryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 1,5-2 Vb
6mán. uppsögn 2,5-3,5 Allir
Innlán með sérkjörum 21-25 nema Sp AB
Innlán gengistryggð
Bandaríkjadalir 7,5-8,5 Ab
Sterlingspund 12,5-13 Sb.Ab
Vestur-þýsk mörk 5,25-6 Sb.Ab
Danskar krónur 7,75-8,5 Bb.íb,- V~ b,Sp,A- b lægst
ÚTLÁNSVEXTIR (%)
Útlán óverðtryggð
Almennirvixlar(forv.) 29,5-34,5 Bb
Viöskiptavíxlar(fon/.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 31,5-37,5 Bb
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 35,5-39 Lb
Utlán verðtryggö
. Skuldabréf 7-8,25 Lb
Utlán til framleiðslu
Isl. krónur 25-36 Úb
SDR 9,75-10,25 Lb
Bandaríkjadalir 10,5 Allir
Sterlingspund 15,5-15,75 Allir
Vestur-þýsk mörk 8,25-8,5 nema Úb Úb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 45,6
MEÐALVEXTIR
Úverðtr.júll 89 35.3
Verðtr. júlí 89 7.4
VISITOLUR
Lánskjaravisitala júlí 2557 stig
Byggingavísitala júlí 465stig
Byggingavisitalajúlí 145,3stig
Húsaleiguvísitala 5% hækkun 1. júlf
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa verðbréfasjóða
Einingabréf 1 4,057
Einingabréf 2 2.247
Einingabréf 3 2,654
Skammtimabréf 1,395
Lifeyrisbréf 2,040
Gengisbréf 1,814
Kjarabréf 4,036
Markbréf 2,146
Tekjubréf 1,746
Skyndibréf 1,223
Fjölþjóóabréf 1,268
Sjóðsbréf 1 1.947
Sjóðsbréf 2 1,559
Sjóðsbréf 3 1,375
Sjóðsbréf 4 1,146
Vaxtasjóðsbréf 1,3755
HLUTABREF
Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.:
Sjóvá-Almennar hf. 300 kr.
Eimskip 368 kr.
Flugleiðir 172 kr.
Hampiðjan 165 kr.
Hlutabréfasjóður 130 kr.
Iðnaðarbankinn 159 kr.
Skagstrendingur hf. 212 kr.
Útvegsbankinn hf. 135 kr.
Verslunarbankinn 146 kr.
Tollvörugeymslan hf. 109 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum
og viðskiptaskuldabréfum, útgefnum af
þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaup-'
gengi, kge.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb = Útvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð-
irnir.
Hlutabréfavísitala
Hámarks, 100 = 31.12 1986
380
360
340
320
300
Asinn er rofinn við 300 vísitölustig |
m n m
des. jan. feb. mars apríl maí júní júlí
15. Svartolía
110 100 90 80 < /4 $/tonn
n l/ 1
v \ P
í
mars april mai. júní júlí
Viðskiptí
Verð á erlendum
mörkuðum
Bensín og olía
Rotterdam, fob.
Bensín, venjulegt,....173$ tornúð,
eða um........7,67ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um.................191$ tonnið
Bensín, súper,.....183$ tonnið,
eða um.......7,61 ísl kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..........................198$ tonnið
Gasolía.....................148$ íonniö,
eða um........7,33ísl. kr. lítrinn
Verð í síðustu viku
Um..........................148$ tonnið
Svartolía.....................98$ tonnið,
eða um.......5,28 ísl. kr. lítrinn
Verð i siðustu viku
Um.............................103$ tonnið
Hráolía
Um...............16,90$ tunnan,
eöa um......1016 isL kr. tunnan
Verð t siðustu viku
Um...........................17,65$ tunnan
Gull
London
Um..........................372$ únsan,
eða um......21.687 ísL kr. únsan
Verð í síðustu viku
Um..............................372 únsan
Al
London
Um...........1.737 dollar tomiið,
eða um......101,267 ísl. kr. tonnið
Verð í síðustu viku
Um..............1.709 dollar tonnið
UH
Sydney, Ástraliu
Um..........11,0 dollarar kilóiö,
eða um.......641 ísl. kr. kflóið
Verð i siðustu viku
Um..........11,0 dollarar kílóið
Bómull
London
Um.............84 cent pundið,
eöa um........108 ísl. kr. kilóið
Verð i síðustu viku
Um.............83 cent pundið
Hrásykur
London
Um...........J351 dollarar tonniö,
eöa um......20.813 ísL kr. tonnið
Verð i síðustu viku
Um..........341 dollarar tonnið
Sojamjöl
Chicago
Um..........188 dollarar tonnið,
eða um.....10.960 ísl. kr. tonniö
Verð í síðustu viku
Um..........217 dollarar tomiiö
Kaffibaunir
London
Um..............81 cent pundið,
eða um.........103 ísl. kr. kflóið
Verð i síðustu viku
Um..............88 cent pundið
Verð á íslenskwti
vöram erlendis
Refaskinn
K.höfn., mai
Blárefur 185 d. kr.
Skuggarefur 176 d. kr.
Silfurrefur .409 d. kr.
BlueFrost 351 d. kr.
Minkaskinn
K.höfn, mai
Svartminkur.......147 d. kr.
Brúnminkur........167 d. kr.
Grásleppuhrogn
Um....1.100 þýsk mörk tunnan
Kislijám
Um.......1.030 dollarar tonnið
Loðnumjöl
Um.........630 dollarar tonnið
Loðnulýsi
Um.........230 dollarar tonnið