Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Síða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Síða 10
10 FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989. LAUSAFJÁRUPPBOÐ Eftirtalin lausafjáruppboð fara fram i umdœminu fimmtudaginn 3. september 1989. I. Kl. 10.00 verður seld að Hafnargötu 28, Grindavík, „lifrar- vinnslulína", talin eign Lagmetisiðjunnar Garði hf., að kröfu Jónasar A. Aðalsteinssonar hrl. II. Kl. 15.00 verða eftirtaldir munir seldir að Vesturbraut 34, Kefla- vík, að kröfu Jóns G. Briem hdl.: Nr. 1. Ö-10805 BMW 735i árg. 1989. Nr. 2. Báturinn Guðbjörg KE-82. Uppboðshaldarinn í Keflavík, Njarðvík Grindavík, sýslumaðurinn í Gullbringusýslu, Sveinn Sigurkarlsson Ökumælar Haldex VDO Almennar barkaviðgerðir Tökum notaða mæla upp í nýja! GunnarAsgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16,108 Reykjavík - S(mi 91-680 780 Jm BIACK&DECKER garðáhöldum JULITILBOÐ GX 303 loftpúðavél TILBOÐ 1 GX 303 loftpúðavél kr. 13.821,- GL 120 kantskeri kr. 3.964,- A 6261 25m raftaug kr. 1.123,- 18.908,- TILBOÐSVERÐ KR. 15.882, TILBOÐ 2 GX 303 loftpúðavél kr. 13.821,- GL 220 kantskeri sjálfvirkur kr. 5.333,- A 6261 25m raftaug kr. 1.123,- 20.276,- TILBOÐSVERÐ KR. 16.829,- Sölustaðir um land allt. SIWDRA/tliSTALHF BORGARTUNI 31, SÍMI 627222 Utlönd Ktnverskir ráðamenn hafa heitið því að námsmenn erlendis verði ekki beittir refsiaðgerðum en það loforð er hluti áróðursherferðar yfirvalda. Símamynd Reufer Aróðursherferði n heldur áfram Áróðursherferð ráðamanna í Kína heldur áfram en í gær hétu þeir kín- verskum námsmönnum erlendis að þeir yrðu ekki beittir refsiaögerðum þegar þeir snúa til síns heima á ný. I kjölfar fjöldamorðanna á Torgi hins himneska friðar í byrjun júnimánað- ar, þegar hermenn réðust að mót- mælendum með þeim aíleiðingum að mikill fjöldi þeirra lést, fengu margir kínverskir námsmenn er- lendis framlengingu dvalarleyfa sinna. Kínversk yfirvöld óttast nú að margir þeirra snúi ekki heim á ný. í frétt á forsíöu Dagblaðs alþýðunn- ar í gær var sögusögnum um að námsmenn fengju ekki leyfi' til að stunda nám erlendis vísað á bug. Þar var sagt að námsmönnum, sem tekið hefðu þátt í mótmælunum, yrði vægt. „Námsmennirnir gerðu sér ekki grein fyrir afleiðingum gerða sinna,“ segir í greininni. „Þeir voru leiddir afvega af fréttum í vestrænum fjöl- miðlum." Yflrvöld réðust harkalega að vestrænum ráðamönnum fyrir að leyfa framlengingu dvalarleyfa kín- verskra námsmanna erlendis. Námsmenn í Peking bentu á að svipuð loforð hefðu verið veitt leið- togum mótmælaaðgerða náms- manna í Kína en margir þeirra væru nú á lista stjórnvalda yfir „gagn- byltingarsinna". Þúsundir náms- manna gistu í nótt fyrir utan sendi- ráð Bandaríkjanna og annarra vest- rænna ríkja í Peking þar sem þeir óttuöust að hert yrði á brottfararleyf- um. Á meðan heldur áróðursherferð kínverskra yfirvalda áfram. Bækur og rit tíu þekktra andófsmanna, þar á meðal Fang Lizhi sem leitaði hælis í bandaríska sendiráðinu, hafa verið bannaðar. Þá hafa bækur fyrrum formanns flokksins, Zhao Ziyang, verið bannaðar. Handtökur andófs- manna halda og áfram í Kína. Nýlega voru þrjú þúsund andófsmenn settir í gæsluvarðhald, þar á meðal leiðtogi óopinberra verkalýðssamtaka í aust- urhluta Kína. Tilkynnt hefur verið um handtökur víðar í landinu síð- UStudaga. Reuter Slær Nicholson met? Aldrei rætt við PLO Yitzhak Shamir, forsætisráð- herra ísraels, þvertekur fyrir að hann hafi óbeint átt viðræöur við Frelsissamtök Palestínu, PLO. Shamir sagði þetta þegar hann tjáöi sig í fyrsta skipti um fundi sína við leiötoga Palestínumanna af her- numdu svæðunum. Hægrisinnaðir keppinautar Shamirs í Likud flokknum sökuðu forsætisráöherrann í gær um að hafa dregið PLO í fyrsta sinn inn í friðarviðræðumar með því að ræða við yfirlýstan stuöningsmann samtakanna. „Enginn þeirra sem kom að máli við mig sagði að PLO hefði heimilað fundinn,“ sagöi Shamir í ísraelska sjónvarpinu. „Ef þeir hefðu sagt aukatekið orö um PLO heföi ég sagt þeim að hætta að tala um PLO þar sem ég taia ekki við þá.“ Samir virtist pirraöur og á varð- bergi í sjónvarpsviðtaiinu. Hann sagði aö fundirnir hefðu aðeins verið könnunarviðræður en alls ekki samningaviðræður. Hann ítrekaöi að hann hefði aldrei og mundi aldrei ræða við PLO sem hann kallar hryðjuverkasamtök. Fundir Shamirs og Palestínu- manna hafa lægt öldumar í Verka- mannaflokknum sem hafði hótað aö fara úr stjórn vegna harðlinuat- StÖÖU ^r\'b’-lmV\VKKuSv»r» QViömty»o Jack Nicholson verður ekki á von- arvöl þegar hann fær launin fyrir hlutverk jókersins í kvikmyndinni um leðurblökumanninn. Allt bendir tíl að Nicholson verði 60 milljón doll- umm ríkari þar sem hann samdi upp á hlut af ágóða myndarinnar og af sölu alls kyns smávöra tengdri myndinni sem rennur út eins og heit- ar lummur vestanhafs. Talsmaður kvikmyndaframleið- endanna segir þó að 60 milljónir doll- arar sé ofætlað. Hæstu laun til þessa fyrir leik í einni kvikmynd eru 12 miUjón dollarar sem Sylvester Stail- one fékk fyrir Rocky IV. Upphaflega mun hafa staðið tíl að Nicholson fengi 3 mUljónir doUara en samningur hans var endurskoð- aður og ákvæði um hluta af hagnaði settur inn í stað beinna launa. Hlut- verk jókersins var fremur lítið þegar farið var af stað með myndina en síðan var aukið við þaö. Jókerinn er Jack Nicholson fær líklega um 60 milljónir dollara fyrir að leika jókerinn í Leðurblökumanninum. höfuöfjandi leðurblökumannsins í mUljónir dollara í aðgangseyri í kvikmyndinni. Bandaríkjunum. Reuter Kvikmyndin hefur nú halaö inn 200

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.