Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Side 17
16
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989.
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989.
25
íþróttir
Stört hja
m w
Armanni
Eiim lelkur fór fram í B-riöli 3.
deildar í gærkvöldi. Huginn og
Þróttur frá Neskaupstað geröu
1-1 jafntefli á Seyðisfiröi. Svein-
björn Jóhannsson náði foryst-
unni fyrir Huginsmenn en Guð-
bjartur Magnason jafnaði metin
fyrir Norðfirðinga.
• í 4. deild unnu Ármenningar
stórsigur á Höfnum, 5-0. Gústaf
Alfreðsson gerði tvö mörk og Jón
Þór Einarsson og Smári Jósafat-
son eitt mark hvor auk þess sem
Hafnarmenn gerðu eitt sjálfs-
mark. Ármenningar eru efsör í
C-riðlinum sem stendur.
• Einn leikur var háður í 1.
deild kvenna í gærkvöldi. í
Garðabæ unnu KR-stúlkurnar
stórsigur á stöllum sínum úr
Stjömunni. Lokatölur uröu 4-1
fyrirKR.
-RR/MJ/ÆMK
Hestaíþróttir:
Erling
og Sveinn
unnu til
verðlauna
í grein um hestaíþróttir i DV á
mánudaginn féllu niöur nöfh
tveggja sigurvegara og um ieiö
íslandsmeistara. Sveinn Ragn-
arsson vann ólympíska tvíkeppni
á Fleyg og Erling Sigurðsson
vaxm skeiðtvíkeppni á Þrótti,
sama hestinum og vann A-flokk
gæðinga á Silkiprentsmótinu fyr-
ir skömmu.
Einnig verður að leiðrétta
myndatexta. Undir mynd af sig-
urvegurum í fimmgangi stendur
að Erling hafi orðiö meistari í
skeiðtvíkeppni. Þar á að standa
að Guðni Jónsson hafi orðið ís-
landsmeistari í fimmgangi á Atl-
asi. Guðni og Atlas fara á Evrópu-
mótið í Danmörku um miðjan
ágúst og fengu þeir góðan byr á
íslandsmótinu i Borgamesi.
Keppt var í 150 metra skeiði og
vann Börkur frá Kvíabekk á 13,98
sekúndum sem er einn besti ár-
angur í 150 raetra skeiði frá upp-
hafi. Knapi var Tómas Ragnars-
son. Þess má einnig geta að Rúna
Einarsdóttir, sem vann töit-
keppnina, varð fyrst íslenskra
kvenna til að vinna það afrek.
Olil Amble vann töltkeppnina á
Fleyg áriö 1982 en hún er norsk.
-EJ
Holmertz
nálægt
heimsmeti
Sænski sundmaðurinn Anders
Holmertz vann glæsilegan sigur
á sundmóti í Landskrona i gær-
kvöldi. Holmertz synti á 1:48,15
mín. og var nálægt því að slá
heimsmet Ástralíubúans Duncan
Armstrong sem er 1:47,25 mín.
Armstrong setti metið á ólymp-
íuleikunum í Seoul í fyrra en þá
sigraði hann einmitt Svíann í
æsispennandi úrslitasundi.
Það leit lengi vel út fyrir að
Holmertz ætlaði að siá heimsmet-
ið í gærkvöldi því hann fór mjög
geyst af stað en gaf eftir á loka-
kaflanum.
-RR
fþróttir
Svissneska knattspyman:
Siggi jaf naði
fyrir Luzem
- er liöiö geröi jafntefli við Bellinzona, 2-2
„Það var synd að tapa
stigi í þessum leik. Byrj-
unin er ekki eins góð og
við höfðum búist við.
Það er ljóst að við verðum að fá
stig í næsta leik,“ sagði Sigurður
Grétarsson, landsliðsmaður í
knattspymu og leikmaður með
svissnesku meisturunum Luzem,
í samtali við DV í gærkvöldi. Fyrr
um kvöldið lék Luzem á heima-
velli gegn Bellinzona í 1. deildar
keppninni og lyktaði leiknum með
jafntefli, 2-2. Sigurður gerði sér
lítið fyrir og skoraði jöfnunarmark
Luzern að viðstöddum 12 þúsund
áhorfendum.
Bellinzona náði tveimur skyndi-
sóknum í fyrri hálfleik og skoraði
úr þeim báðum þannig að Luzem
var tveimur mörkum undir í hálf-
leik. Luzem sótti talsvert í fyrri
hálfleik en var óheppið að skora
ekki. í síðari hálfleik var nánast
um einstefnu að ræða af hálfu
Luzem og um miðjan hálfleikinn
skoraði Luzern fyrra markið. Það
var síðan Sigurður Grétarsson
sem jafnaði með glæsilegum skalla
tveimur mínútum fyrir leikslok.
„Það hafa verið miklir hitar í
Sviss að undanfornu og á meðan á
leiknum stóð í gærkvöldi var um
25 stiga hiti sem er of heitt að mínu
mati,“ sagði Sigurður Grétarsson.
-JKS
Miklir yfirburðir
hjá Garðbæingum
- þegar Stjaman vann Tindastól, 0-1
Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki:
Tindastólsmenn máttu þakka fyrir
að tapa ekki nema með einu marki
gegn engu fyrir Stjörnunni úr
Garðabæ í 2. deild íslandsmótsins í
knattspymu á Sauðárkróki í gær-
kvöldi. Stjömumenn höfðu leikinn í
hendi sér allan leikinn. Kom talsvert
á óvart hve Tindastólsmenn voru
daufir í leiknum eftir stórsigur um
síðustu helgi.
Heimir Erlingsson skoraði sigur-
mark Stjömunnar á 35. mínútu leiks-
ins eftir þunga sókn Garðbæinga.
Gísli Sigurösson, besti maður Tinda-
stóls, varði gott skot en boltinn barst
út til Heimis sem ekki var í vandræð-
um með að skora. í síðari hálfleik
jafnaðist leikurinn en samt voru
Tindastólsmenn aldrei líklegir til að
skora nema undir lokin þegar Guö-
brandur Guðbrandsson komst í
ákjósanlegt færi.
Stjaman hafði mikla yfirburði á
miðju vallarins og vann sanngjaman
sigur. Gísli Sigurðsson var bestur hjá
Tindastóli eins og áður sagði. Staða
norðanmanna er ekki vænleg og
vermir liöið sem fyrr neðsta sæti
deildarinnar. Birgir Sigfússon, Ragn-
ar Gíslason og Bjami Benediktsson
voru mest áberandi í liði Stjömunn-
ar.
2«deild
stadan
Selfoss-Völsungur............2-1
Tindastóll-Stjarnan..........0-1
Leíftur-Breiðablik...........1-1
ÍBV-Víðir................frestaö
Stjaman......10 7 1 2 23-11 22
ÍBV...........8 6 0 2 21-13 18
Víðir.........9 5 2 2 13-9 17
Selfoss......10 6 0 4 12-14 18
Breiöablik...10 4 2 4 21-16 14
Leiftur......10 3 4 3 10-10 13
ÍR...........10 3 2 5 10-13 11
Völsungur....10 2 2 6 15-25 8
Eínherji......9 2 2 6 11-23 8
Tindastóil...10 2 1 7 13-14 7
• Leik ÍBV og Víðis var frestað
en reynt verður aö leika leik-
inn í Vestmannaeyjum í kvöld kl.
20.00
Ragnar Margeirsson var lengst af í strangri gæslu KA-manna
ieiknum í gærkvöldi. Hér er hann með boltann en Erlingur Kristjánsson sækir að honum.
DV-mynd GS
KA skausf á toppinn
- eftir góðan sigur á íslandsmeisturum Fram í Laugardal
KA-menn skutust í toppsæti 1. deildar
í gærkvöldi er þeir unnu sannfærandi
sigur á íslandsmeisturum Fram, 1-3, á
aðalleikvanginum í Laugardal. KA-
menn léku frábærlega og sýndu sinn
allra besta leik í sumar. Noröanmenn
voru grimmari og nýttu tækifæri sín
fullkomlega. Framarar aftur á móti
voru með boltann meiri hlutann af
leiknum án þess að nýta sér það.
„Viö erum þremur stigum ríkari og
komnir á toppinn," sagði Guðjón Þórð-
arson, þjálfari KA, eftir leikinn.
Liðin léku vel og leikurinn var
skemmtilegur fyrir þá fjölmörgu áhorf-
endur sem lögðu leið sína á völlinn.
Framarar fengu fyrsta færið þegar
Pétur Arnþórsson sendi knöttinn yfir
Hauk Bragason, markvörð KA, en á
síðustu stundu náðu KA-menn að
bjarga á línu. Um miðjan fyrri hálíleik
náði Akureyrarliðið forystunni þegar
Þorvaldur Örlygsson fékk glæsilega
sendingu frá Bjama Jónssyni, hljóp af
sér vamarmenn Fram og skoraði.
Framar fengu tvö hættuleg færi en þeim
Pétri Ormslev og Ómari Torfasyni brást
báðum bogahstin.
KA-menn gerðu síðan út um leildnn
á 5 mínútna kafla í síðari hálfleik. Á 55.
mínútu fengu norðanmenn hornspymu
og boltinn fór þvert yfir teiginn þar sem
Bjami Jónsson var óvaldaður og skor-
aði með föstu skoti. Stuttu síðar fengu
KA-menn vítaspymu er brotið var á
Ormarri Örlygssyni innan vítateigs.
Þorvaldur bróðir hans skoraði af öryggi
og KA-menn fógnuöu gifurlega. Það
sem eftir liföi leiksins sóttu Framarar
nær látlaust en aðeins einu sinni tókst
þeim að koma knettinum í netið hjá
KA-mönnum og var þar Ragnar Mar-
geirsson að verki. Þá voru enn 23. mín-
útur til leiksloka en Framarar náðu
ekki að nýta sér yfirburði sína úti á
vellinum. Vöm KA var vel á verði og
hleypti Frömurum ekki nálægt mark-
inu. Fyrsta tap Fram á heimavelli í tvö
ár var staðreynd en þá vom það ein-
mitt KA-menn sem lögðu Safamýrarlið-
ið að velh.
Þorvaldur, Ormarr og Bjarni voru
lykilmennimir í sterku hði KA. Sérs-
taklega átti Ormarr skemmthega
spretti. Antony Karl og Erhngur Kristj-
ánsson vom einnig traustir og baráttan
í hðinu góö.
Framhðið lék ahs ekki iha í þessum
leik en bitið vantaði upp við mark and-
stæðinganna. Pétur Ormslev og Pétur
Arnþórsson komust báðir vel frá sínu
en Ragnar Margeirsson og Guðmundur
Steinsson náðu sér aldrei vel á strik.
Dómari var Bragi Bergmann og hefur
hann dæmt betur en í gærkvöldi. Hann
fær eina stjörnu af þremur mögulegum.
Maðurleiksins: Ormarr Örlygsson, KA.
-RR
Atli Eðvaldsson á batavegi:
„Ætla að f ara til
Tyrklands og
Ivta á aðstæður“
- vonast til að verða klár í slaginn gegn FH
„Ég finn að ég er að komast í
lag og vona að ég geti farið aö
komast í slaginn aftur. Þetta er
búið að vera hrikalegt að þurfa
að horfa á leikina í stað þess að
spha sjálfur. Ég hef æft með síö-
ustu daga en ljóst er að ég spila
ekki með á Akranesi í kvöld. Það
era hins vegar hkur á að ég leiki
gegn FH næstkomandi mánudag,"
sagði Ath Eðvaldsson, landshðs-
maðurinn snjalh með Val, í stuttu
spjahi við DV í gærkvöldi en sem
kunnugt er hefur Ath ekki getað
leikið með Valsmönnum að und-
anfórnu vegna meiðsla.
„Ég fékk brjósklos í bakið þegar
ég var að leika á gervigrasinu í
vor. Síöan þá hef ég ahtaf fundið
fyrir þessu í bakinu en bakslagið
kom gegn KA. Þá fann ég hrika-
lega til og gat ekki hreyft mig fyr-
ir verkjum. Ég hef verið í meðferð
síðan sem byggist upp á fullkom-
inni hvhd. Núna hef ég hins vegar
mátt hreyfa mig og ég held að ég
sé að koma th,“ sagði Ath en Vals-
menn hafa saknað hans mikið í
síðustu leikjum og án hans hefur
Valsliðið verið eins og vængbrot-
inn fugl.
Ætla að skoða aðstæður
„Ég hef að sjálfsögðu spáð í thboð-
ið sem ég fékk frá Tyrklandi og
ég ætla að fara út og hta á aðstæð-
ur. Það verður þó ekki fyrr en í
lok keppnistímabhsins héma
heima. Tyrkirnir hafa hringt í mig
undanfamar 4 vikur og ahtaf
klukkan 6 á morgnana," sagði
Ath um thboðið ffá tyrkneska hð-
inu Besiktas.
„Þeir era búnir að bjóða mér
tveggja ára samning og ef mér hst
á aðstæður þama úti slæ ég th.
Ég hef heyrt frá leikmönnum í
Þýskalandi að lífið hjá atvinnu-
mönnum í Tyrklandi sé mjög ljúft
og menn séu hreinlega bomir á
gullstóh. Það verður sannarlega
gaman að skoða þetta aht saman
en eins og staðan er núna er núm-
er eitt að komast í gott form eftir
meiðslin,“ sagði Ath ennfremur.
Þess má geta að Besiktas komst
upp í 1. dehd á síðasta keppnis-
tímabih eftir sigur í 2. dehdinni.
Liðið er í Ankara, höfúðborg
Tyrklands. -RR
\f l.defld
W staðan Jm.
? i wmmmmtm&má •-■■s. §**«§ mmmmm
Fram-KA.. 1-3
KA... ..11 5 4 2 17-11 19
Fram. ..11 6 1 4 16-11 19
Valur ..10 5 3 2 12-6 18
FH ..10 4 4 2 14-10 16
ÍA .10 5 1 4 12-12 16
KR ..10 4 3 3 15-13 15
ÍBK .10 3 3 4 11-16 10
Þór ..10 2 4 4 10-14 10
Víkingur... .10 2 3 5 14-14 9
Fylkir ..10 2 1 7 7-21 7
• Þrir leik ir verða í kvöld i 1.
ut.titi. rvn ug v ínju^ui lumct a ivi\- velli, Akumesingar ieika gegn
Vaismönnum á Akranesi og FH-
ingar ieika gegn Keflvíkingum i
Kapiakrika. Allir leikimir hefiast
kl. 20.
Njósnari til íslands
• Waseige, þjálfari FC Liege.
Kristján Bembuig, DV, Belgíu:
Yfirþjálfari FC Láege, sem mætir
Akumesingum 1 Evrópukeppni fé-
lagshða í knattspymu í haust, kemur
th íslands í dag og ætlar hann að
njósna um Skagamenn í leik þeirra
við Valsmenn í kvöld. Þetta kom
fram í belgíska blaðinu Het Nieuw-
blat í gær.
í viðtali segir þjálfarinn, Robert
Waseige, að ahs ekki megi vanmeta
hð Akumesinga. íslensk knatt-
spyma sé á uppleið og því th stuðn-
ings bendi hann á úrsht íslendinga
og Sovétmanna í Moskvu í vor.
Waseige hefur verið þjálfari FC
Liege í 6 ár og er þekktur þjálfari í
heimalandi sínu
-JKS
Islandsmótið - 2. deild:
íslandsmótið í knattspymu-2. deild:
UBK misnotaði Selfyssingar í 3. sætið
víti í Ólafsfirði
- Leiítur og Breiðablik skildu jöfn, 1-1
eftir sigur á Völsungum, 2-1, á Selfossi í gærkvöldi
Sveinn Helgasan, DV, SeHossi:
Konnákur Bragason, DV, Ólafsfirði:
Leiftur og Breiðablik gerðu 1-1
jafntefli í Ólafsfirði í gærkvöldi. Bæði
hð þurftu mjög á öhum stigunum aö
halda th að komast í toppbaráttuna.
Þrátt fyrir almenna óánægju við-
staddra með jafnteflið má ætla aö
gyðja réttlætisins hafi brosað út í
annað í leikslok.
Ólafsfirðingar náðu forystunni
strax á 4. mínútu þegar Garðar Jóns-
son skoraði eftir undirbúning frá
Sigurbirni Jakobssyni. Eftir markið
var eins og vindurinn og harður völl-
urinn tæki völdin og boltinn skaust
á mihi vítateiga án þess að nokkurt
sph myndaöist.
Blikar náðu meiri tökum á leiknum
og fengu dauðafæri á 43. mínútu en
Rögnvaldi Rögnvaldssyni brást
bogahstin. Bhkarnir héldu áfram að
sækja í síðari hálíleik en Leifturs-
menn vörðust vel. Á 62. mínútu
fiskaði Róbert Haraldsson víta-
spymu en Þorvaldur Jónsson gerði
sér lítið fyrir og varði skot Sigurðar
Víðissonar.
Leikurinn jafnaöist dáhtið eftir
þetta og Leiftursmenn fengu tvö góö
færi en Hafsteinn Jakobsson og
Garðar Jónsson brenndu af. Engu
að síður blasti sigurinn viö Leiftri
en Bhkamir náðu að jafna undir lok-
in. Jón Þórir Jónsson skoraði af
harðfylgi og tryggði Kópavogshðinu
eitt stig.
„Þetta var góður sigur hjá okkur of
vonandi veröur framhaid á þessu,"
sagði Ólafur Ólafsson, fyrirliði Selfyss-
inga, í samtali við DV eftir sigurleik
Selfyssinga á Völsungum, 2-1, á ís-
landsmótinu í knattspymu á Selfossi
í gærkvöldi. Sigur heimamanna var
sanngjarn en mörg tækifæri þeirra
fóra forgörðum í leiknum.
Völsungar voru samt nærri því aö
skora á upphafsmínútum leiksins þeg-
ar Höröur Benónýsson komst einn fýr-
ir en Guðmundur Erlingsson bjargaöi
vel með úthlaupi. Smá saman tóku
Seifyssingar völdin á vellinum og
sköpuðu sér fjöldan allan af tækifær-
um. Haraldur Haraldsson, markvörö-
ur Völsunga, varöi vel skot frá Inga
Birni í stöng og skömmu síöar frá Bimi
Axelssyni. Gunnar Garðarsson komst
síöan einn fyrir en brást bogaiistinn.
Þingmaöurinn iðinn
við kolann
Ingi Björn Aibertsson kom Selfyssing-
um yfir rétt íýrir leikhlé, fékk knöttinn
einn og óvaldaður og skoraði af stuttu
færi. Síðari hálfieikur var tíðindalíthl
lengst af en undir lokin hresstist leik-
urinn til muna.
Völsungar jöfnuöu öllum á óvörrnn
á 85 mínútu, knötturinn hrökk af
varnarmanni Selfyssinga i netið eftir
aukaspyrnu Jónasar Hallgrímssonar.
Aðeins minútu síðar tryggöu Selfyss-
ingar sér sigurinn er Ólafur Ólafsson
skoraöi úr vítaspymu.
Gísla Sigurðssyni sem var nýkominn
inn á sem varamaöur var felldur innan
víteig og dæmdi Ólafur Sveinsson
dómari leiksins umsvifalaust víta-
spymu. Gisli var svo nálægt þvi að
bæta við þriða markinu undir lok
leiksins.
Björn Axelsson var bestur Sel-
fyssinga en Haraldur Haraldsson,
markvörður, var bestur í hði Völs-
unga.
• ingi Björn kom
sporiö í gærkvöldi.
Seltyssingum á
KR-völlur í kvöld kl. 20.00
KR-VÍKINGUR
í íslandsmótinu - Hörpudeild
Nú eru síðustu forvöð að bóka sig í hóp-
ferðina á bikarleikinn í Vestmannaeyjum
9. ágúst.
I hálfleik verður ferðaleikur Útsýnar og KR.
Ferðavinningar að verðmæti
60.000 kr.
tlTSÝN
Tölvupappír
PSPW5
llllFORMPRENT