Dagblaðið Vísir - DV - 27.07.1989, Qupperneq 19
FIMMTUDAGUR 27. JÚLÍ 1989.
27
DV
Einn glúrinn
náði tólf u
Nokkur óvænt úrslit uröu í ís-
lensku 1. og 2. deildinni xun helgina.
Valur lenti í basli með Keflvíkinga
sem náðu að skora tvö mörk á tveim-
ur síðustu minútum leiksins og jafna
leikinn; FH-ingar náðu einnig jafn-
tefli á útivelli gegn KA á Akureyri.
Selfyssingar gerðu gott betur og sigr-
uðu Víði í Garðinum. Það eru ekki
mörg lið sem ná þeim árangri. ÍR-
ingar hristu af sér slenið og unnu
efsta liðið, Stjömuna, og Huginn á
Seyðisfirði gerði góða ferð til Dalvík-
Lillestrem........... 11
Molde............... 11
Válerengen........... 11
Rosenborg............ 11
Tromso............... 11
Brann................ 11
Viking............... 11
Kongsvinger........ 11
Moss................ 11
Start................ 11
Mjolner.............. 11
Sogndal.............. 11
m- og vann Magna. 011 þessi óvæntu
úrsht gerðu tippurum illmögulegt að
ná tólf réttum en einn glúrinn tipp-
ari frá Seyðisfirði lét ekki leika á sig,
tippaði rétt á alla leikina og náði einu
tólfúnni sem fannst. Hann tippaði á
64 raða opinn seðil og fær því einnig
sex raðir með ellefu réttum. Fyrsti
vinningur var 143.992 krónur sem
renna óskiptar til tólfunnar. Annar
vinningur var 61.660 krónur sem
skiptast milh 17 raða með ellefu rétta.
Hver röð fær því 3.627 krónur. Alls
7 2 2 14 - 7 23
7 1 3 20 - 12 22
7 1 3 18 - 14 22
6 2 3 24 - 17 20
6 2 3 17 - 11 20
5 1 5 13 - 16 16
4 2 5 17 - 14 14
3 4 4 10 - 13 13
3 3 5 11 - 15 12
3 1 7 10 - 17 10
2 2 7 12 - 23 8
1 3 ' 7 11 - 18 6
seldust 54.088 raöir og var potturinn
205.652 krónur.
Hóparnir hoppa
um nokkur sæti
SILENOS-hópurinn og HULDA em
efstir og jafnir eftir 11 sumarvikur,
hafa fengið 105 stig. GBS er með 103
stig, TVB16 og BIS eru með 102 stig,
SOS og MAGIC-TIPP með 101 stig og
MARGRÉT, TREKKUR og TCSU
með 100 stig. Aðrir eru méð minna.
Þessir hópar em líklegastir til sigurs
í Sumarleiknum nema einhverjir
hinna taki sig til og verði með 12
rétta nokkur skipti í röð. Að þessu
sinni fengu SILENOS, MAGIC-TIPP
og TREKKUR11 rétta. Hóparnir gátu
nú hent út slæmum árangri í fyrsta
skipti en gera það einnig næstu fjórar
vikumar. Með því að fá ellefu eða
'tólf rétta hoppa hóparnir upp um
nokkur sæti.
Héðan í frá verður sölukössum lok-
að á laugardögum. Næstu þijár vikur
verða þýskir leikir meginuppistaða
getraunaseðlanna en einnig leikir frá
Danmörku, Noregi og íslandi. 12
ágúst verður sprengipottur og þá
verður jafnframt fyrsti enski leikur-
inn á seðlinum. Það verður Charity
Shield leikurinn milh Arsenal og
Liverpool. 19 ágúst hefst enska knatt-
spyrnan og þá verða eingöngu enskir
leikir á seðlinum.
Lokastað-
an í þýsku
1. deild-
inni ‘89
Lið Stig
Bayern Miinchen....50
FC Köln.............45
Werder Bremen.......44
Hamburger SV........43
Stuttgart...........39
Gladbach............38
Dortmund............37
Leverkusen..........34
Kaiserslautern......33
St. Pauli...........32
KarlsruherSC........32
Mannheim............31
Uerdingen...........31
FC Nurnberg.........26
Bochum..............26
Frankfurt...........26
Stuttgarter K.......26
Hannover 96.........19
smAauglýsingar
0PIB!
MÁNUDAGA-FÖSTUDAGA
9.00-22.00
LAUGARDAGA 9.00-14.00
SUNNUDAGA 18.00-22.00
27022
Þverholti 11
^TIPPAEt .
■Ia Á TÓLF
Umsjón: Eiríkur Jónsson I
>
Q
— •= *o
n E ‘O
S h I
c CL lm ra £ c (Q CM
.2. *3 c
*5> W V. «o
>» lí 35* :0
m E </> <7>
LEIKVIKA NR.: 30
Bayern Nurnberg 1 1 1 1 1 1 1 1 1
St.pauli W.Bremen 2 X 2 2 2 2 X 2 2
Leverkusen Dortmund 1 X X 1 1 X X X 2
Kaiserslautern Gladbach X X 1 X X 1 2 1 X
Uerdingen Homburg 1 1 1 1 1 2 1 2 X
Stuttgart Karlsruher 1 1 1 1 1 1 X 1 1
Bochum Köln 2 X 2 2 2 2 1 2 X
Frankfurt Waldhof 1 1 X X 1 1 1 X 1
Dusseldorf HSV X X 2 .2 2 2 2 2 2
Ikast Bröndby 2 2 2 2 X 2 2 X X
Brönshöj AGF 2 X X 1 2 X X 1 X
Tromsö Brann 1 1 2 1 2 X 1 1 2
Hve margir réttir eftir 29 leikvikur: 64 54 60 57 55 62 58 45 63
Danska 1. deildin
HEIMALEIKIR
UTILEIKIR
L U J T Mörk U J T Mörk S
11 4 2 0 13 -7 Bröndby 4 0 1 12 -4 18
11 5 0 1 14 -7 OB 2 3 0 5 -2 17
11 2 3 0 7 -4 Vejle 5 0 1 9 -2 17
11 3 1 1 7 -3 Lyngby 1 5 0 7 -6 14
11 1 5 0 4 -2 AGF 2 2 1 7-5 13
11 2 2 2 6 -8 B1903 1 3 1 7 -4 11
11 2 4 0 6 -3 AaB 1 1 3 5-10 11
11 2 1 2 8 -6 Silkeborg 1 3 2 9-10 10
11 1 3 1 6 -7 Næstved 1 2 3 7 -9 9
11 1 2 2 5 -6 Ikast 0 4 2 7 -11 8
11 f. 3 2 5 -8 Herfölge 0 3 2 2 - 5 8
11 2 3 1 10-9 Frem 0 0 5 1 -7 7
11 2 0 3 6-11 Brönshöj 0 2 4 5-14 6
11 0 1 4 4-10 B 1913 1 2 3 8-12 5
Norska 1. deildin
Tippaðátólf
1 Bayem-Númberg 1
Þá hefst Bundesligan á ný. Öll liðin sitja við sama borð I
upphafi, hafa nákvæmlega ekkert stig. En mannskapurinn
er misjaMega góður og liðunum spáð misjðfriu gengi. Það
sem eykur spennuna í fyxstu umferðinni er að flestir leikj-
anna eru viðureignir nágranaliða, þannig að erfiðara er að
spá til um úrsht leikjarma. Verður þá að styðjast við árang-
ur undanferinna ára, ef ekki koma til stökkbreytingar á
mannskap hðanna. Bæjarar hafa borið höfuð og herdar yfir
önnur hð í Bundesligunni undanfarin ár og er spáð miklum
frama að þessu sinni.
2 St.Pauli-Werder Brexnen 2
St.Pauli liðinu tókst að halda sér í Bundeshgurmi í fyrra, eft-
ir að hafa komist þangað í fyrsta skipti í sögu félagsins.
Sagt er, að annað árið sé alltaf erfiðara. Þá er mesti djöful-
móðurinn runninn af leikmönnum og þeir famir að þreyt-
ast. Werder Bremen hðið hefur verið í toppsætum undanfar-
in ár. og ástæða til að halda að svo verði einnig nú.
3 Leverkusen-Dortmund 1
Leverkusen hafnaði fyxir ofan miðja deild á síðasta keppnis-
tímabili Góður árangur á heimavehi skóp þann árangur.
Ðortmund var einu sæti ofar en Leverkusen. Dortmund
vann ekki nema fjóra leiki af sautján á útivelh, en skoraði
tuttugu og eitt mark gegn tuttugu andstæðinganna. Leverk-
usenleikmennimir verða að byxja vel á heimaveUi til að fá
byr í seglin fyrir framtíðina.
4 Kaiserlautem-GlacLbach X
Bæði voru hðin fyiir ofan miðju á síðasta keppnistímabili,
Gladbach þó ofax. Kaiserlautem stóð sig mjög vel á heima-
vehi, tapaði ekki nema tveimur leikjum. Það er þó trú mín
að Gladbachleikmennimir nái að minnsta kosti einu stigi
úx þessum leik.
5 Uerdingen-Homburg 1
Nýhöamir Homburg fá það erfiða verkefni að glíma við
Uerdingenliðið. Uerdingen lenti í vandræðum á síðasta
keppnistímabih fékk 31 stig úr 34 leikjum og var meðal liða
við neðri bluta deildarinna. Þó ekki í fallhættu. Leikmennim-
ix hafa haft tækifæri á að gleyma því sem liðið er, byija
með hreint borð og gera betur.
6 Stuttgart-Karlsruher 1
Stuttgartliðið hefur breyst töluvert frá því í fyrra. Nokkrir
leikmenn em farrdr og nýir komnir. Stuttgart hefur verið
meðal betri liða í Bundeshgunni undanfarin ár og Ásgeir
Sigurvinsson ávallt með þeim betri. Karlruherhðið stóð sig
þokkalega á síðasta keppnistímabili, en hafriaði þrátt fyiir
það fyxir neðan miðja deild. Það kæmi á óvart ef Stuttgart
næði ekki báðum stigunum í þessum leik.
7 Bochum-Köln 2
Köln átti lengi vel möguleika á að verða Þýskalandsmeist-
ari, á síðasta keppnistfrnabili, en glataði þeim möguleika á
síðustu vikunum. Hvort leikmenn nái að fylgja góóum ár-
angri eftir, er erfitt að segja til um, en vist að í þessum leik
verðux ekkert gefið eftir
8 Frankfurt-Waldhof 1
Frankfurt fékk fyrsta heimaleik sinn gegn nýliðunum Wald-
hof. Frankfurt var nærri því fahið í fyrravetur, fékk 26 stig
úr 34 leikjum, jafrunikið og Stuttgart Kickers, sem féh. Leik-
menn Frankfurt vilja ekld lifa þá martröð upp á nýxr og
taka því á frá fyrstu mínútu.
9 Dusseldorf-HSV X
Hamborgarliðið HSV, hefur verið meðal bestu hða í Vestur-
Þýskalandi undanfarin ár. Liðið lenti í fjórða efsta sæti í
fyrra. Mannskapur er góður og þvi gæti liðið náð enn lengra
núna. Á síöasta keppnistímabili vann HSV flesta útileiki, átta.
Því verður að taka hðiö alvarlega þegar það leikur að heim-
an.
10 Ikast-Bröndby 2
Bröndby hefur verið snjallasta knattspymulið Dana undan-
íarin þijú ár, og méistari undanfarin tvo ár. Enn er höið
efst; þó svo að forystan sé einungis eitt stig. En Bröndby
er það félag í Danmörku, sem best er raannað og því ávaht
búist við að hðið sigri, jafnt á heimavehi sem útivehi. Ikast
hefur ekki staðið sig vel í sumar, einungi unnið einn leik á
heimavehi.
11 Brönshöj-AGF 2
Brönshöj er í næst neðsta sæti dönsku 1. deildarinnar. Nú
leikur liðið sinn fyrsta leik eftir sumarfri og því erfitt að sjá
fvrir hvort leikmenn hafi náð sér í kraft og áræði í hléinu.
Árósarliðið AGF hefur ekki staðið sig eins vel og spáð var
fyrir í upphafi, en er þó fimmta sæti og hefur einungis tap-
að einum leik á útivelli.
12 Trömsö-Brann 1
Brann hefur verið að sælqa í sig veðrið í undanfömum leikj-
um. Tromsö er meðal efstu hða í norsku 1. deildinni. Þessa
hluti verður að setja á vogaskálar og meta hvort hðið nái
að ganga með sigur af hólmi. Tromsö er meðal nyrstu bæja
í Noregi og hefui mörgu liðinu orðið flatt á að spila þar.